Vestri


Vestri - 17.03.1912, Síða 2

Vestri - 17.03.1912, Síða 2
3* V fi S T R 1 io. íbt Eiga íslend!ngar að flytja til Kanada? (Framh.') Og sjáutn nú tii; Heiuia á íslandi er þvf þannig háttað, að tvi til þrífalda mætti hinn rækt- aða blett þeirra. og þar af leiðanrli einnig framleiðsluna, og fjöldinn af þeim líka svo, að fjallahlíðar og dalir nægja til þess, að gefa auknum kvikfjárstofni nægilegt beitiland. Til þess aftur hér að hafa gripi til tramfærslu, verður að afgirða helming iandsins, 80 ekrur af i6o, fyrir beitiland, og þá ætti hver heilvita maður að geta séð, að á svo litlum bletti er ekki hægt að hafa neitt stórbú. Eg held líka, aðlausamaðurinn sem íangar til að byrja búskap og ekki hefir nóga peninga til að kaupíi jörð, sem hotlum likar, — breitti sins hyggilega t því, að taka sér íand heima eins ,og hér, annaðhvort því næst sem gcfins fyrir eign, eða þá á rfða- festu. — Pví enginn þarf að hald,, að landið hér vestra verði að akri eða túni fyrirhafnarlaust. Það tekur tíma og peninga, að hreinsa til óræktar skógarrenglur og trjástofna; að plægja og herfa álíí eg svo hið sama sem holtin og móana hei na. En eg veit að margur segir: >Jarðvegurinn er miklu frjósamari hér en heima.« Getur verið að svo sé, ea hversu mikið landflæmi er ekki á íslandi óræktað, rétt fram með sjávar- ströndinni, þar sem ekki þarf annað en fleygja þara og þangi upw úr fjörunni til þess að afla sér yfirfljótanlegs áburðar; og svo uppi i íatidinu mætti líka brenna minna af sauðataði en gert er, og yfir höíuð hugsa meirit um að frjógva jarðveginn, en alment virðist vera gert enn þá. Eg feefi nú athugað dálítið með fjölskyldumanninn og bónd ann heirna, og er þá eftir að minnast svo lítið á einhleypa fólkið, karla og konur, og skal «5; ekki verða margorður um það. Eg skifti því tóiki í tvo fiokka, ráðsetta og ráðlausa menn, og vil eg nú iyr.<t ’ita til hinna íyrnetndu. Pað er enginn efi á því, að maður eða kona með einbeittum vilja á að komast hér áfram og afla sér peuinga — eg meina einhleypt fólk —, getur grætt hér fljótara peninga en heima, því að í raun og veru er hér ekki svo mjög dýrt fæði og hús næði, 4—4,50 doll. fyrir karl- manninn og 3—4,50 tyrir kven- manninn. Ef því vionan er nokk- urn veginn stöðug, og það er létt iyrir stúlkur að geta aflað sér hennar, að rninsta kosti í vistum, — og það ættu þær helst að gera meðan þær eru að komast ögn niður í málinu, þótt mörgum þyki það leiðinlegt. Þ*r fá þar allgott kaup strax, frá xi—16 doll. um mánuóinn og alt frítt, og ættu því að gsta dregið saman svolítið til muna. Á verkstæðum mundu þær aftur fá 5 -6 doll. á viku og verða að kosfca sig sjáifar að öllu leyti. Karlmaðurinn getur aftur á móti átt mikluprðugra uppdrátt ar með að fá sér vinnu. svo nokk< urn veginn stöðug geti kallast, en samt sem áður hygg eg að hann geti 'grætt hér meiri pen< inga, ekki síst ef hann er handi verksmaður, heldur en á gamla landinu ; — þó naumast eins mik ið, auk heldur _þá meira, en sjó< nienn á’íslandi'gét grsett í meðal fiskigengd, — ef þcir Jara skyn< samlega að ráði sinu. Nú hefi eg minst lítillega á hina ráðsettu. £n hversu eru þeir margír? Já, þad veit guð en ekki eg; en uggiaust rnundi eg trúa því, ef einhver segðist hafa litið yfir bækurj’hans og séð, að þar var að eins einn affimm, — eg vil ekki segja einn at tíu, — skráður í þennan fyrri íiokk, og álít eg því skyidu mína, að minnast á hinn síðari, — liinn fjölmennari. P ið eru þeir og þær, seni láta >fjöiina fjúka«, sem kallað er, þegar hingað vestar kemur, og sem mest líta á inntektirnar, en minna á útgjöldin; finst þvi að þau geti haft skcmtilegt og fjör- ugt líf, þar sem þau fá hér tvöfalt eða þrefalt hærra kaup en heima; — gæta þess ekki, að þegar vinnuna þrýtur, þá er að sömu hlutíöllum dýrara að sjá fyrir sér hér en á gamla landinu. En í hvað eyðir nú fólk þettapening* unum? mun margur spyrja, — það drekkur þó ekki svo mikið, kvenfólkið hérna. Vitanlega ekki, og það gerir það ekki hér heldur. Ekki tala eg um þá karlmenn, sem fá sér duglega í stanpinu, því fyrir þá eru bæði löndin jafngóð. En eg tala um þá, sem á yfirborðinu virðast vera reglu< mcnn, og geta þó aldrei lagttil hliðar sem svarar einu centi. Nú mundi eg aftur verða spurdur: í hvað eyða þeir þá peningunum? Því er fljótsvarað; peningarnir fara í það, sem heima er kallað >gottelsi« og svo á skemtisam' ur,. svo sem leikhús og fleira, og við þau tækifæri gildir hér tull- komlega ritningarstaðurinn: Það er ekki gott að maðurinn sé einsamalU o. s. írv. Sem sagt, þe;r verða að hafa stúlkuna sína með sér, borga fyrir hana inm gauginn og vitanlega >traktera< h ma á eftir. Svona gengur það nú með karlmennina, fjöldann af þeim: Þegar árið er liðið, þá er og líka kaupið búið, og gott, et það hefir hrokkið fyrir útgjöldi unum. Nú, nú, — hvað í ósköpunum hefir nú kvenfólkið g«rt við kaupið sitt? Ekki drekkur það og kaupir sig sjaldan inn á skemtisamkomur, en það hefir sinn skolla samt að draga fyrir því, og það er tískan. Til þess að fylgja hér aimennilega tísk- unni burí heist að|hafa reiíaskifti íjóruta sinnum á ári: vetur, sumar, vor og haust. Og ‘ekki þýðir mikið að ætla sér að gcynaa reifin til næsta árs, því þá er >móðurinn« orðin® aliur annar. Þegar nú þéss er gætt, að einn kjóll og hattur kosíar ef tii vill meira en hæt:ta árskaup vinnu< konu á íslandþ^þá er vel hægt að hugsa sér, hversu peningarnir geta fljótt eyðst. Hvoru er nú þetta að kenrta, — landinu eða stúlkunum ? Hvor' ugu beiaiínis: en óbelnlínsis er það sameiginlegt fyrir hvoru^ tveggja. Það er mest ríkjandi bugsun <rháttur íbúa landsins, að afla sér peninga ©g I®ía þeim svo að veita úí í buskatm og bláinn, sem k.allað er; og sýnir þÁð. að þjóðin spr.klar af fjöri, en hugsar máske ekki um ókomna tím.mn. Eins og eg vék að fyr, þá eru hér margar undantekningar, og þess vegna er það, að ýmsir menn safna auði. — Hvað stúlkunum viðvíkur, þá er það þeim óbeirt' línis að kenna. á þann hátt, að þær setja ekki í sig nóg vilja. þrek til að geta staðist það, sem einhver nágrannastúlkao hennar getur kannske sagt um hattinn og kjólinn hennar frá bví í fyrra. Eg hefi nú með nokkrum orð- um láttð skoðun mína í ljós á vesturflutningsmálinu, og hún er þessi: Að fyrir einhleypa menn og konur og kvongaða menn œeð lítilli fjölskyldu er hyggilegt að flytja vestur; þó því að eins að það fóik finni nægilagt þrek r sér til að berast ekki með straumnum. — Þetta fólk, karlar og konur, getur oft aflað sér nokkurra peninga, og auk þess séð margt og lært margt sem því miður ekki er kostur á í gamla landinu. tc.n fuU ástæða er tii þess, að menn hugsi sig vel um, áðuren þeir fleygja öllu til vesturfarar. Að vísu fara heim árlega >agent< ar«, sem eiga að leiðbeinamönn- um andlega og líkamiega, og skal eg ekki rengja, að það sem þeir segja sé alt satt. En hitt er það, að þeim kannske gleymist að lýsa eins vel dökku hliðinni sem hinni björtu, og er þeim það ekki láandi, úr því þeir nú einu sinni hafa glæpstá að taka þennan starfa að sér. Þeir fara að kaila lystiferð og vinna þó íyrir háu kaupi, og mætti það álítast drottinsvikum næst. ef þeir ynnu ekkl fyrir stjórnina hér eins vel og þeir geta, eða reyndu gagnvart henni að leysa verk sitt sem verkai samlegast af hendi. Nú hefi ég látið skoðun mína í ljós á máletninu, eins hlut< dræguislaust ogsamviskusamlega og ég frekast hefi haft vit á, og væri ekki úr vegi fyrir blöðin að taka þessa grein upp, svo hún gæti orðið samhliða >agent- inuin«, sem nú á að fara að hleypa hér af stokkunum til heimferðar. Winnipeg 7. des. 1911. Páll Bergsson. Símfregiiir. Kosmmgnr íi KaMpmeinnehefn. •Bæjarstjórakoaningar eru nýlega gengnar um garó í Kaupmannahöfn, — sósíalistar fengu 2i, hægri menu 16, vinetri menn 4, og innri missíóusmenn 1. ^uíurfieimekmitið fur:cíið. Amuudsen, heimskautafarinn norski, hefir komist 4 íuðurheimskautið, og dvaldi þar 14-.—.17. desember síðastl.— Ferðin heíir genfið vel, og talið að mikill vísindalogur árangur verði af henni. iflorSfilrnun. Konungur Itala varð fyrip morðtil- raunum nýlega; var skotið á hann þrem skotum eg sakaði hann ekki, en fylgd- armaður hans særðist. Morðinginn var anarkisti. i«1av«rkfallíð, Kolaverkfallinu á Englandi heldur enn áfram. Hermnuprifi Sigurður Nordal hefir tekið norræou- próf við Hafnarháskéla. Rannsókn. Ransókn gegn gjaldkera Landsbank- an«, út af kseru bankastjóra, varbyrjuð á fimtudagiun. Skiptapi. Fiskiakipið Geir vantar úr Hafnarfirði og eru menn hræddir um að það muni hafs fariet. í*að var oign Edinborgar- verslunar. Afli á þilskipunum hefir verið fremur tregur. Hýje ráAffimoytiB ■xvraiurv Eins og áður hefir verið frá skvrt hér í blaðinu hafa orðið ráðaneytisskifti í Noregi; Konow-ráðaneytið fallið, en Jens Bratlie, foringja hægri manna, falin stjórnarformenskan. Hið nýja ráðaneyti er þannig Bkipað: Jens Bratlie yfirráðgjafi og hervarnar- mála, Froderik Stang prófoBsor dóms- málaráðgjafi, Jóhannes Irgens utanrík- isráðgjafi, Bernhard Brænne vinnumála- ráðgjafi; og eru þessir allir hægri monn, en úr frjálslynda flokknum eiga þessir sæti í ráðaneytinu: Fr. Konow fjár- málaráðgjafi, Erik Enge landbúnaðar- ráðgjafi, Edward Liljedahl kenslumála- ráðgjafi, og Ambrosius Lindvig versl- unarmálaráðgjafi. í>að þyk.ir snillibragð mikið af Bratlie, að aameiim flokkana svo aftur; mun því ráðaneytið hafa gott traust í þinginu. Falli Konows réð að mestu rteðaein er hann hélt, og hægri mönnum þótti málmönnunum, sem vilja neita dönsk- unni um erfðarétt í Noregi, of hliðholl- Konow var hinn mesti íelandevinur, og hefir fylgst vel með stjórnmálaviðburð- unum hór síðari árin. — í sárabætur

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.