Vestri


Vestri - 17.03.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 17.03.1912, Blaðsíða 3
-O* IbL VESlRi 39 |^v*ð nú eiga að vclja hann scm for- *et» stórþii gsins, í stað Bratlie’s. ^iÍasjfur til Grœnfianda. bauskur höfuðsmaður, Koch að nafni, *>efir ákveðið að leggja í leiðangur til ®r*enlands, til landkönnunar þar og t^srí, rannsókna. öerir hannráð fyrir ieiðangurinn standi yfir alt að 2 ^rutn; og hugBar hann til ferðar síðari hlul» vorains. Bókrrentiíélagið. tlaínardeiid }þess~var eirs o>< «unnugt «r flutt heim.til Reykja v'kur í sumar og simeinuð ^eykjavíkurdeildinni, eftir nokki Urra ára stapp og skiftar skoðanir Urn málið. \ Sýnist að ýmsu teyti fara vel á þvt að deildin flyttist e'Dmitt heim nú þegar hinn nýi háskóli var tekinn til starfa °8 væri lik'egt að að í skjóli ^ns astti Bókmentaíélagið að &eta náð" góðum þroska hér heicn. ÍSÚ^ hefir”verið tekið upp það uýmæli í lög félagsins, að allir '^Lgar hafa atkvæðisrétt við s,jórnarkosningar og eru atkv.i Se,3iar stndir meðliraunuirv og Ser>da þeir )á svo útfylta ef þeir v'lja neyta kosningarréttar síns. ^æri betur að þessi aðferð j e'ddi til þes að persónleg vel> Vl^d eða skiftar skoðanir um ntlnur m&l væri útilokað frá að d a ahrif á kosni igar í Bókmenta* i íéiauin,, , . «uju framvegis eins og stunduiD hefir viljað brenna við aður> Skírnir, ^■**íarit hins fslenska bókmenta- ^gs, er nú nýkomið út og ytur > þ®tu 3Ínn: Listin aðjangja lífeð, eftir Steim ^r,m Matthíasscn iækni; Göngu- rólfur, oftir }ón Jónsson prófast. yt*i»bíturimi (smásaga), eftir Jón rauata. Lífsskoðun Stephans ■ Stephanssonar, eftir Guðm. sLá|<j Friðjónsson. Auk þess er 'itinu getið ýmsra merkra bóka ^ ritstjórinn, dr. B. B., mir.nist hokkru bókmentafélags Fær- ^|nga. .Ennfr. flytur ritið erlend el^"di og höíuðviðburði íslenska, r í^orstein Gíslason. ^'tið er því allfjölbrey ^ elnið ^emtilegt ' v^lngursntiuð mjög mikil hefir ] '^ í ýmsum héruðum Rúss' Veit^ * vetur og hefir stjórcin °auð 120 mili’ fúblur til hiálpar Var ^'■Lti'dura. Uppskeran í haust að n'Íe8’ slæm °g það er talið vj^ a um 20 milj. manna lifi erfið-SUlt- Síðan 1900 hafa 1 Jlsi«>Un þar í landi lækkað , 1 2°°/o en fæði og klæðihækkað ““ «»/„ isafjörður og nágrenni. Síðiista miðTUtudagsiuessa nú á föstunni verður næsta miðvikui dag á sama tíma og áður. Sýsluí'undtir fyrir Norður* ísafjarðarsýslu ~ verður haldinn hér í bænum þossa dagana og var byrjaður í gær. PéstMisið’ hér á íaafirði hefir nú fært út kvíarnar í byrjun þessa árs og lagt undir sig húsrúm það er símstöðin hafði áður. Fer afgreiðsla alls ábyrgð. ar pósts tram í suðurenda hússi ins, en afgreiðsla bréfa og blaða í búðinni eins og áður. Tíðarf»r rysjótt þossa viku; sífeldur norðanstormur og aldrei gefið á sjó. KvoídsUemtuift hélt kvenfél. >Ósk< í gærkvreldi. Var þar leikið >í barnaleitt, sýndar >hópmyndir< og upplestur. Kirbjan meS 14 tuiagniaáium. Nýtt kirkjublað skýrir írá því eftir amerísku blaði, að til séu söínuðir í Vesturheimi, er flutt sé fyrir guðsþjónusta á 14 tungumálum. Er islenskan þar á meðal. F.n títt hvað það vera ®rðið að þegar út úr kirkjunni kemur að allir tali ensku, ' enda er enskan óðfluga að ryðja sér til rúms síðan innflytjendastraumur' inn þverraði. Hætt er við að erfitt verði íyrir ísler.dinga og aðra er^til Ameríkn hafa flutt, að viðhalda tungu sinni til Iengdar. Sa’nsengva hata þingeyringar haldið í vetur þrjá eða fjóra, á ífingeyri, Hauka» dal og NúpÍ. E>að er karlaflokk' ur, að eins 8 eða 9 menu, seru syngja undir stjórn Bjarna Pét« urssonar. Undanfarna veíur hefir hann og stýrt söng félagsins >Svanur< með miklum áhuga og góðum árangri. Þessisöngflokkur, sem nú starfar, mun ekki teíjast að vera það íélag, enda koma nú sumir sem í því hafa verið hvergi nærri, en aftur hafa nokkrir bæst við. Síðasta samsönginn héldu þeír 21. jan. síðastl. Alls voru lögin 12, sem sungin voru. Sam voru ný og öllum ókunn, t. d. lag Sigfúsar Einarssonar við Græn- landsvísur Sigurðar Breiðfjörðs, sem er mjög vlðleldið og þjóðlegt og tókst prýðilega. Aftur voru önnur gamlir góði kunuingjar, t. d. >E»ú bláfjalla geimur<, sem aldrei er þó of aukið, og síst t þetta sinn, því það var eingöngu með undir. röddum sungnum með lokuðum munni, og mun það í þeirri mynd, hafa verið flestum tilheyr. endum ókunnugt. Lag síra Bjarna Þorsteinssonar við >Sól* setursljóð<, þótti flestum tilkomm mikið flryggvi Hjörleifsson frá Undiríelli (hefir dvalið á Þingeyri í vetur) aöng hærri röddina —r og einnig einsönginn >Þú bláfjallageimur<. — Næma tónatiifinningu mun hann hafa, en röddin virtist fremur veiga- lítill og framburður orðanna ekki sem bestur. Lægri röddina söng Gunnlaugur Þorsteinsson héraðslæknir. Hann er söug- maður góður, röddin albþrótt' mikil og viðfeldin. Söngstjórinn B. Pétursson lék fylgiraddirnar á harmoníum. Satnsöngurinn fór yfirleift svo vel, að furðu gegndi, einkum þegar tekið er tillit til þess, að á fámennum stöðum er ekki af mörgum mönnum eða miklum kröftum að velja. Hæðsta röddin var vanalega hljómmikil og hrein svo oft var fullkomin unun að heyra, Annars mátti heita að raddirnar samsvöruðu sér mæta vei, söngurinn í heildinni óþving- aður, þýður og léttur; söngur einstaklinganna rann vel saman og styrkbreytingar máttu heita eðlilegar. Æskilegt hefði verið að hljómblærinn og svipur söngi mannanna hefði varið enn breyti- Iegri en hann var ©g samk» ur etni og anda orða og tóna. í daglegu tali þarf sjaldan að kenna mönnum þá list, encia mundi fáum þykja vel farið með ef sagt væri Irá sorgarefni raeð brosi og gleðihreim, eða frá gleðiefni með grátrausí, en að þessu leyti þarf að gera sömu kröfur þó efnið sé framflutt með söngröddum. Fjarri fér því þó, a<3 þetta hlutverlc væri lakar unnið hjá Þingeyringunum en alment mun eiga sér stað, hjá þeira er sönglisfc stunda. En hversvegna mynda Þing. eyringar ekki söngféíag með sameinuðum röddum karla og kvenna? Þá nytu fleiri söng* námsins, kraftarnir yrðu meiri og árangurinn víðtækari, því reynslan hefir sýnt, að söngkenni ara hafa þeir góðan. Þar sem fáment er, svo naumast getur verið nema eitt söngfélag að ræða, tel ég þesskonar félag heppilegra margra hluta vegna Á þannig skipaðan söngflokk ▼ildi ég óska mér að hlusta næsta vetur; en sé það nú >hreint afskorið< þá vona ég að karlarnir komi þó aftur og láti til sín heyra, hvort sem þeir þá heit- >Svanir< eða eitthvað annað. Á öskudaginn 1912, Kr. G. Hérmeð yotta eg ölkm þeim, fjær og nær, er sýnt liafa hluttekLiingu yið lát og jarð- arför móður misnar, Ástríðar Zakaríasdéttlr, aiúðar'þakkir. ísafirði, 1. mars 1912. Sigríður Jónsdóttir. fj&f' Armí ond, yisasaúrur, skúfhólkar, fcstar, brjóstnæl ur (þar á rneðal ein tegund er setja má myndir í) og margir fleiri góðir gripir fást hjá Helga Sigurgeirssyni. Mé era síSastn finíÍ ^níí alMiserMÉkina áíÍWÍ! U £ k. afgreiðsiamanninn. Dugleg og þriLn stúlk* óskast í TÍst. Öott kanp í boði. ltitstj. vísar á. Gaídra^Loftur. Norska blað» ið >Spegjelen< segir að Jóhann Sigurjónsson skáld sé nú að semja nýtt leikrit sem eigi að heita Galdra-Loítur. hngmanns traust Eg vil leyfa mér að atkuga lítilshétt- ar, hve mikið trau.t vér ítfirðingar getum borið til þÍDgmaiins okkar eftir framkomm ham í ýmsum þiugmélum áður. Síðasta kosning bar þeo* allmjög vott, að hann hetði tapað trausti kjá kjó»- endunum, þótt hann merðist i gegn, og það er ekki vist, að hann hafi «svo fljót- lega sinn týnda pening aftur fundið. Frammistöðu han» á þingi 1809 þarf eg ekki að lý»a, eg hefi óöur pýnt fram á hvernig hann rak erindi okkar verka- mannanna. Viðvíkjandi prestslaunamálinu minnir m’g að þingmaðurinn hafi »agt í svari til min, að hann hafi lítið eða ekkert verið við það mái li.ðinn, en að fjallabaki básúnar rödd hrópandan* að hann hati verið stuðningsmaður, ef ekki flutuings- maður máliin* í eíri deild. Enþaulög koma einmitt illa niður á emstakliug- unum, þar sem lagt er á barnið 16 ára kr. 1,60 tii prests og kr. 0,75 til kirkju, og enginu verður gjaldfrí fyrri en í grafarskauti, hvað sem heilsu og efnum líöur. Yseri ekki nóg að leggjagjaldið á verkfært fólk iiO—60 ára, og sneiða fram hjá rúmiö»tum »júklingum ogblind- um ®g karlægum gamaimonnum, Ef svo helði verið myndi þjóðin bera gjaldið mótmælalaust.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.