Vestri


Vestri - 23.03.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 23.03.1912, Blaðsíða 1
I ¦-'. B Rftstjöri: Kt. H. Jóniton, XI. ár®. ÍSAFJÖRÐUR, 23 MARS 1912. 11: tbl. Liftrygíing sjóraanna. Þótt vér íslecding;.r eigi höfum þurft að taka þátt í hinum blóð< ugu stríðum, er við og við giósa upp meðal ýmsra annara þjóða, þá erum við þó sumteigi með öllu lausir við herferðir þótt með nokkuð öðrum hætti sé. Síður en svo, - því á ári hvsrju liggur fjöldi vorra hrausti ustu og hugprúðustu drengja í sífeldum hernaði, eru sífelt að herja gull úr greipum Ægis, — Og þótt hann á stundum láti gull sitt af hendi góðmótlega, kernur þó ef til viil oftar fyrir, að jötun þessi er alt annað en Mr i horn að taka og aendir þá dætur sínar, þessar alþektu byl(?ur og bárur, í bardaga við hermennina, sjómennina, sem eru að ræna hann gullinu, fiskinum; en þó bardaginn við þessar -Ægismeyjar sé oft léttur leikur °f aeesta skeratilegur, þegar meyjar þessar stíga herdansinn létt og lipurt, þá vill nú stundum verða annað uppi á teningnum ; — þær geta, drósirnar þessar, tíðum orðið ærið ofsafengoar og trölls< fegar, geta orðið hinar óguríeg< ustu tröllskessur, því það er kunnugra en frá þurfi að segja, að þaer ekki einungis gleypa mann og rnann á stangli í >öll< um herklæðum< eins og Andra» móðirio, heldur gleypa þær á ári hverju, smærri eða stærri skip með allri áhöfn og öllum skip- verjum. — Jafnvel þó herskipa< stóllinn okkar íslendinga, fiski< skipin, hafi nú á seinni árum t"»kið aM-mikhim umbótum og somuleiðis útbúnaður þekra og ]*fnframt þó hermennknir, sjó- rnennirnir, kunni ná, margk erjk, að vera mjög vei leiknir slomannslistinni og vel bú»ir *vápQum ok klæðura<, þá .,ur Sanit varia nokkurt ár svo *>! end, hv að líð a> að eigi lendi fjöldi ,\ S*u* þeirra Ægisdætra. A an hve>"ju sekkur í >saltan mar« margur ungur fnil r «onur frá öldrU),Um örvasa SrUUm' mar8«* duglegnr bondmn og húSfaðirínn fra kouu Og maske <morgum ^ um, er í viðbót við hina bitrustu sorg og sarasta ^^ dðum standa uppt oldungid félaus Qg ^ga ekki annað fyrir höndum, •n hröklast á sveit stna os ml ske Meta þar miiur mannúðleg. um »i4t«ik««,_____ TU þess að reyna að draga svolítið úr böli því, er dauði sjódruknaðra raanna veldur for' eldrum, ekkjum og börnum þeirra, sérstaklega því oöli, að verða strax etnalega ósjálfbjarga, — þá hefir nú fyrir nokkrum árum bæði hér Áð djúp og annarstað. ar á landinu, verið stofnaðir >styrktarsjóðir ekkna og barna sjódruknaðra mannac. Jafnvel þó styrktarsjóðir þessir eftir langan tíma, geti gert mikið gagn. þ4 eru þeir enn þó cigi örlugri en svo, að þeir stærstu geta afleins veitt miög lítilíjör^ lega huggun einstöku ekkjun, enda gera þeir, er sérstakleya ættu að láta sér vera umhugað um að efla þá, vér sjómennirnir, alt of lítið eða ekkert, sjóðum þessum til eflingar. — t>ar eð nú fram an greindir styrktarsjóðir enn, sem komið er, ná ærið skamt til styrktar ekkjum og börnum sjódtuknaðra manna, en fæstir sjömenn sve fyrirhyggjusamir að vátryggja k'í sitt í erlenáum vá- tryggingarfélögum, enda sá galli þar á, að iðgjöld «U þeirra renna út ár landinu, — þá hefir lösfgjafarvaldinu að nokkru leyti efttr tillögum í-jómanna (samanbr. tlmaritið >Ægir<), fundist full ástæða til, að koma með lögum upp sjöði hér á landi til líftrygg' ingar íslenskum sjó mönnum. — Var sjóður þessi stofnaður raeð lögum 10. nóvbr. 1903; en þau lög náðu aðeins tU »jómanna á þilskipum. — Lög þessi virðast hafa fallið sjómönnum og útgerð" armönnum allivel igeð; að minsta kosti mun engin opinber um< kvörtua hafa heyrst út at þeim, önnur en sú, að þau næðu ot skamt, þar sotn þ*u eigi náðu til vélabáta e<Ja róðrarkáta. — Þingið iqoq samdi því ný íög um vátrygging tytir sjómecn. Lögin írá 30. júll 1900, er ekki einungis ná til hérlendra sjóm. er fögskráðir eiu á íslensk skip, hvort sem þeir stunda fiskiveiði ar, eru í förum meðfram strönd< um landsins eða landa á mill, — held*r ná þau einnig til hérlendra sjómaona, er reka fiskiveiðar á vélciuátum eða róðrarbátum fjón rónum eða stærri, minsl eina verllð á ári. Síðan lög þessi komu í gildi hefir ekki heyrst um óánægju gegn þeim frá hinum lögskráðu sjómönnum, eða útgerðarmönn< um þeirra skipa, er sjómenu eru lögskráðir á; on öðru máli er að gegna um sjómenn á vélar-» b^tum og útgerðarmenn þeirra því irá þeim hefir aftur á. móti heyrst ljótur kurr, einkum hér við ísatjarðardjúp. — Kveður svo ramt að óánægjunni hér með lög þessi, að all'margir sjómenn og útvegsmenn hlýða þeim annaðhvort ekki, eða þá að minsta kosti mjög slælega. Teija formenn s'tg sýkna ! þó þeir ekk' gefi skýrslu þá, er ræðir um í annari grein téðra laga. um nöfn og heimili haseta, né greiði gjald samkvæmt 3. gr., et þeii eigi ráði hásetana, út aUa 'eða fuUa vertíð; því fyrir pait eða hluta úr vertíð, hvort mikill sé eða lítilí, telja þeir sér eigi skylt gjala að greiða, samkv. þessum ákvæðum 1. greinar: >minst eina vertíð á árinu<. — Qg þegar nú í tilbót, að lögin eru skilin svo hér, að eigi skuli teija nema aðeins tvœr vertíðir á árinu: vor og sumar sé ein vertíð eg kaust »g vetur sé önnur vertíðin, þá mm letrtir ef ekki aillr sjómenn á vélan bátum og róðrarbátum, sé þessi skilningur eða skýring á ver» tiðatölunni réttur, undanþegnir lttt/yggingarskyldunní, samkv. framangreindum lögum, enda munu flestir formenn, ýmistekki vilja ráða «ða geta ráðið háseta sina út aUa þessa löngu-Iöngu< vertíð(l!) Og þótt taldarværinú fjórar vertíðir á árinu, sem lengi hefir viðgengist hér við Djúpið, þá hafa vertíðamótin jafnan verið nokkuð óglögg og veiði< tími bátanna á verttð hverri, serið misjafn. Ettir þeirri reynslu, sem þegar •r fongln á framangreindum lög- um, virðast þau varla geta náð hylli manna án verulegrar breyt- ingar. Að binda líttryggingar* gjald sjómann,* á véla- og róðrar- bátum við vertíðir sýnist eítir því, er áð frítman er sagt, alveg óhaíandi. Og ef ná skyidi því takmarki, þá er logunum verður breytt — væntanL á næsta þingi — að þau verði látin ná til allra islenskra sjómanna, þá liggur i augum uppi, að með engu móti getur staðist að lögbinda t), ingargjaldid við vertídir. — Það «r barnaskapur að hugsa sér, að mögulegt sé að iata vatiyggiug- arlög ná tii allra ísienskra sjó- manna, segja margir. — >Eða hvernig er mögulegt að skylda þessa svo kölíuðu skiprúmslausu uionn, þessa sjómtmn, sam hvergi iprúro, «3 að eins fara sjóíorðir í foríöllum hinna ðnu, — til að vera aetíð lírtrygðir. er þeir á sjó fara? — En þetta het eg nú hugsað mér, að allvel mundi takast með þvf, að binda greið-lu tryggingar- ins við árið, en ekki ver- tíóina þannig: að hver sjómaður greiði tryggingargjald sitt, í síð- asta lagi, degi áður en hann byrjar jurslu sjóferðina á árinu; Vó ekki íalt árgjald nema hann ætli að burja að stunda fiski- veiðar, eða að vera i förum með- rram ströndum landsins eða landa á miili, strax raeó ársbyrjun. T. cL: Árni attlar að byija 1. sjóferð 2. janúar, hann greiðir því fult árgjald, spgjum 10 kr. 95 aura. Bjarni aeíiar að byrja fyrstu sjóferðina 100 dögum. sfðar en Árni, greiðir kr. 7,95. Davíð ætlar »ér að >róa< stðustu 100 daga ársins, greiðir kr. 3,00, og r, sem tKki hefir komið í sjó alt árið til 30. desember, attlar að fara í >róður< á gaml- ár&dag, hanu greiðir að eins þrjá aura. — Yrði útgerðarmönnum gert tius og nú er, að greit-a akvt-.diiui hluta móts við skipverja, í vátryggingarsjóð- inn^ ætu k jaidið að vera reiknað frá þeim dugi á árínu, að skipið byrjar 1. na. Að formönuum yrði gert að skyídu, að gieiða þrtðjungi hærra lUtryggingargjald en hásetum, vkóist efeki ós.inngjarnt, þar eð þeir flestir muuu bara þriðjungi til helmingi meira úr býtum af aflanum en íiáseiar; auðvitað gegn tUtölulega kærri útborgun úr tryggingarsjóðnum. Eg þvkist vita, að osanngjarnt m»ni sumum þykja, að vátrygg- imgarsjódurhiU greiði jain mikla upphæð íyrir þann sjomann, er að eins hfctir greitt 3 aura — lægsta ári'jaid — og hinn, sem greitt hefir io kr. 95 .-ur., hæsta argjaíu. En eigi vucfist sióur ósanugjariit, að sá, er að eins hættir íih sínu á sjó siðasta dag ársias, g ima tryggingar- ;- . er leggur lít sitt í hati tum alta daga þess. opt muudi svo tara, ad , þetta árið ¦ ta argjald, mundi næsta á uid lægsta eða ekkert, gjaid og svo attur hið öfuga, eðc4 >;yrstir verða hinir síðustu c tir hinii iyrstu<. — Un< tryggingargjaldi kessu, a c þek ajómenn að

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.