Vestri


Vestri - 23.03.1912, Síða 1

Vestri - 23.03.1912, Síða 1
€J;.v-72> II XI. árf. RMJóri: Kf. BL Jónwon, ÍSAFJÖRÐTJR, 23 MARS 1912. 11 tbl. Liftrygging sjóraanna. Þótt vér íslecdirg r eigi höfum þurft að taka þátt { hinum blóð* uaru stríðum, er við og við gíósa upp meðal ýmsra annara þjóða, þá erum við þó samt eigi raeð öllu lausir við herferðir þótt með nokkuð öðrum hætti sé. Síður en svo, — því á ári hverju liggur fjöldi vorra hraust. ustu og hugprúðustu drengja í sífeldum hernaði, eru sífelt að herja guii úr greipum Ægis. — Og þótt hann á stundum iáti gull sitt af hendi góðmótlega, hemur þó ef til viii oitar fyrir, að jötun þessi er alt annað en í horn að taka og sendir þá dætur sínar, þessar alþektu byigur og bárur, t bardaga við hermennina, sjómennina, sem eru að ræna hann gullinu, fiskinum ; en þó bardaginn við þessar Ægismeyjar sé oft léttur leikur °* næsta skemtilegur, þngar c>*yjar þessar stíga herdansinn iétt og lipurt, þá vi!l nú stundum verða annað uppi á teningnum ; — þær geta, drósirnar þessar, tíðum orðið ærið ofsafengnar og trölis* iegar, geta orðið hinar ógurieg* ustu tröllskessur, því það er kunnugra en frá þurfi að segja, að þær ekki einungis gleypa mann og mann á stangli í >öll* um herklæðum* eins og Andta* móðirin, heldur gleypa þær á ári hverju, smærri eða stærri skip með allri áhöfn og öllum skip^ verjum. — Jafnvel þó herskipa* stóllinn okkar íslendinga, fiski* skipin, hafi nú á seinni árum ^•kið aU-mikhtm umbótum og S°mnleiðis útbúnaður þeirra og J*fnfra.mt þó hermannirnir, sjó- monnirnir, kttnni ná, margir hverjir, að vera mjög vel leiknir 1 síómannslistinni og vel búair f * >,f<*Pnum ek klæðum«, þá líði til 1 ur Samt varia nokkurt ár svo lendi fjöldi nna i gini þejrra Ægisdætra. A ar' hverju sekkur í >saltan mar< matgur ungur og efniiegur H ffá Öldruí^ og örvasa SrUUm’ mar^ar duglegur bondmn og húsfaðirinn frá konu og maske mörgum u börn. um, er 1 vtðbót við hina bitrustu sorg og sarasta söknuð, tíðum standa uppi oldungid félaus ^ ei*a ekki annað fyrir höndum, en hröklast á sveit stna og mé ske «æta þar miáur mannúðleg. um riátökuw________ Tii þess að reyna að draga svolítið úr böli því, er dauði sjódruknaðra manra veldur for’ eidrum, ekkjum ogbörnumþeirra, sérstaktega því böli, að verða str.ix etnalega ósjálfbjarga, — þá hefir nú fyrir nokkrum árum bæði hér rið djúp og annarstað* ar á landinu, verið stofnaðir >styrktarsjóðir ekkna og barna sjódruknaðra manna<. Jafnvel þó styrktarsjóðir þessir eftir langan tíma, geti gert mikið gagn, þá eru þeir enn þó eigi öfiugri en svo, að þeir stærstu get,: aðeins veitt mjög lítiifjö*-' iega huggun einstöku ekkju n, enda gera þeir, er sérstaklega ættu að láta sér vera umhugað um að efla þá, vér sjómennirnir, alt of lítið eða ekkert, sjóðum þessum til eflingar. — Þar eð nú fr.tr angreindir styrktarsjóðirenn, sem komið er, ná ærið skamt til styrktar ekkjum og börnum sjódruknaðra manna, en fæstir sjóir.onn sv* fyrirhyggjusamir að vátryggja Uf »itt í erlenáum vá- tryggingarfélögum, enda sá gaiii þar á, að iðgjöld til þeirra renna út úr landinu, — þá hefir löggjafarvaldinu að nokkru leyti eftir tiliögum sjómaana (samanbr. timaritið >Ægir<), íundist íull ástæða til, að koma með lögum upp sjöði hér á landi til líftrygg' ingar íslenskum sjó mönnum. — Var sjóður þessi stofnaður með lögum 10. nóvbr. 1903; en þau lög náðu aðeins tU sjómanna á þilskipum. — Lög þessi virðast hafa f'illið sjómönnum og útgerð* armönnum allivel ígeð; að minsta kosti mun engin opinber um* kvörtun hafa heyrst út at þeim, önnur en sú, að þau næðu of skamt, þar som þau eigi náðu tii vélabáta «013 róðrarkáta. — Þingið 1909 samdi því ný iög um vátrygging fytir sjómeisn. Lögin irá 30. júlí 1909, er ekki eirmngis ná til hérlendra sjóm. er iögskráðir eru á íslensk skip, hvort sem þeir stunda fiskiveiði ar, eru í förum meðfram ströndi um landsins eða landa á mili, — heldttr ná þau einnig til hérlendra sjómanna, er reka fiskiveiðar á vélaoátum eða róðrarbátum fjóri rónum tða stærri, minst eina verlíð á ári. Síðan lög þessi komu í gildi hefir ekkl heyrst um óánægju gegn þeim frá hinum iögskráðu sjómönnum, eða útgerðarmönn* um þeirra skipa, er sjómen't eru lögskráðir á; on öðru máli er að gegna um sjómenn á véiar» b-»tum og útgerðarmenn þeirra því irá þeim hefir aftur á, móti heyrst ij“ótur kurr, einkum hér við ísatjarðardjúp. — Kveður svo ramt ad óánægjunni hér með lög þessi, að alhijjargir sjómean og útvegsmenn hiýða þeim annaðhvort ekki, eða þá að minsta kosti mjög slælega. Telja formenn sig sýkna s.ka þó þeir ekk’ gefi skýrslu þá, er ræðir um i annari grein téðra laga, um nöfn og heimili haset né greiði gjald samkvæmt 3. g r., et þeir eigi ráði hásetana, út alia ‘eða fulla vertíð; því fyrir part eða hiuta úr vertíð, hvort mikill sé eða lítili, telja þeir sér eigi skyit gjala að greiða, samkv. þessum ákvæðum 1. greinar: >minst eina vertíð á árinu<. — Og þegar nú i tilbót, að lögin eru skilin svo hér, að eigi skuii telja nema aðelns tvœr vertíðir á árinu: vor og suœar sé ein vertíð eg haust ®g vetur sé önnur vertíðin, þá munv áewtir ef ekki ailir sjómenn á vélan bátum og róðrarbátum, sé þessi fck»lningur eða skýring á ver* tíðatölunni réttur, undanþegnir líft/yggingarskyldunni, samkv. framangreindum lögum, enda muuu flestir formenn, ýmistekki vilja ráða sða geta ráðið háseta sma út aUa þessa löngu-löngu* vertíð(l!) Og þótt taidarværinú fjórar vertíðir á árinu, sem lengi he.fir viðgengist hér við Djúpið, þá hafa vertiðamótin jafnan verið nokkuð óglögg og veiði* tími bátanna á vertið hverri, aerið misjafn. Ettir þsirri rsynslu, som þegar er fengin á íramangreindum lög- um, virðsst þau varla geta náð hylli manna án verulegrar breyt- ingar. Að binda iíftryggingar* gjald sjómanna á véla- og róðrar- bátum við vertíðir sýnist eftir því, er að framan er sagt, alveg óhataadi. Og ef ná skyidi því takmarki, þá er lögunum verðar ‘breytt — væntanL á næsta þingi — að þau verði látin ná til allra íslenskra sjómanna, þá liggur i augum uppi, ad með engu móti getur staðíst að lögbinda trygg- ingargjaidið við vertídir. — Þ.tð er barnaskapur að hugsa sér, að mögulegt sé að lata vatryggiug- arlög ná tii allra ísienskra sjo mauna, segja margir. — >Lða hvernig er mögulegt aó skylda þessa svo kölíuðu skiprúmslausu mcnn, þessa sjómcun, som hvergi ráða sig í skiprúra, «-s að eins fara sjóíerðir í forföllum hinna fastráðnu, — til að vera aatíð líftrygðir, er þeir á sjó fara? — En þetta het «g nú hugsað mér, að alivel mundi takast mað þvf, að binda greið .lu tryggingar- gjaídsins við árið, en akki ver- tíðina þat r,ig: að hver sjómaður greiði tryggingargjald sitt, í síð- asta lagi, degi áður en hann byrjar jijvslll sjóferðina á árinu; þó ekki íalt árgjald nema hann ætíi að bgrja að stuuda fiski- veiðar, eða ad vara i förum með- íram ströi dum íaodsins eða Ianda á miili, si x med ársbyrjun. T. á.: Árni æiiar að byrja 1. sjóferð 2. janúar, hann greiðir því fult árgjald, si’gjum 10 kr. 95 aura. Bjarni aetlar að byrja fyrstu sjóferðina 100 dögum. síðar en Árol, greiðir kr. 7,95. Davíð ætlar sér að >róa< siðustu 100 daga ársíns, greiðir kr. 3,00, og Emar, sem ekki hefir komið á sjó alt irið til 30. desember, attlar að fara í >róður< á gaml- ársdag, h, nu greiðir að eins þrjá aura. — Yrði útgerðarmönnum gert að skyidu, eius og nú er, að greióa ákveðinn hluta móts við skipv'erja, í vátryggingarsjóð- inn, ættt gjaidið að vera reiknað frá þeiru dugi á árinu, að skipið byrjar 1. sjoLeiðina. Að íormömmm yrði gert að skyídu, aðgreiða þriðjungi hærra líítryggingargjald en hásetum, viróist ekki ósanngjarnt, þar eð þeir flestir rwunu bera þriðjungi tii helmiijgi rneira úr býtum af aflanum ea násetar; auðvitað gegn tiltöiuiega hærri útborgun úr trygg ingarsjóðnum. Eg þykist víta, aó osanngjarnt nia.ni suffluin þykja, að vátrygg- iagarsjóðuribu greiði jatn mikia upphæð iyrir f. nn sjomann, er ad ®ms iit íu greitt 3 aura — lægsta árgjaltí — og hinn, sem greitt hetir 10 kr. 95.ur., hæsta argjaíd. En eigi virðist siður ósanngjariit, að sa, er að eins hættir iíh s nu á sjó siðasta dag ársins, gr«:ði sama tryggmgar- Kj* ‘ð og sá, er ieggur lít sitt í ha.ttu a sjóaum alia daga þess. Lg heid iska, ad opl muudi svo iara, að sá sjómadur, er þetta árið gruiddi hæsta argjald, mundi næsta ar greitía hið lægsta eda ekkert, gjald og svo attur hið ófuga, eða >iyrstir verða hinir síðustu og síbastir hiuii iyrstu<. — Undauþegnir tryggingargjaldi þessu, ættu u/ár þeir ajómonn að

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.