Vestri


Vestri - 23.03.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 23.03.1912, Blaðsíða 3
ii. tbL VESTRl 43 f*eir konungkjörnu. Sunnanblöðin og norðan «ru þegar fyrir nokkru farin að leiða getur að því, hverjir verði kom ungkjörnir, en sennilega renna allir blint í sjóinn með þær get> gátur. En jafnframt því hata »sjálf> stæðis<málgögnin hvæst og dæst nt af þeirri tilgátu sinni, að kon> Ungkjörnu þingmennirnir yrðu heimastjórnarmenn, það er ekki ráð nema í tíma sé tekið að átelja gerðir ráðherrans. En muna ekki þessi >heiðurs> hross«, hve mjög þau hneyksluð' ust á því, að H. Hafstein skyldi skipa satnbandsmenn í konnng- kjör«u saetin, þegar sambands> fjendur höfðu unnið sigur við kosningarnar. t>á töldu þau annað óhæfu, en að skipa kon* ungkjörnu þingmennina úr meiri hlutaflokki þjóðarinnari En nú telja þau sjálfsagt af fáðkerra, að tína upp sjálfstæðis- reköldin frá seinustu kosningum °g skipa konugkjörna úr þeirra hóp. Ekki vantar samkvæmnina. Hver getur nú reitt sig á sl(k< ar röksemda-reikistjörnur. öllu snúið eftir því, sem þeim kemur best. Auðvitað á stjórnin að eins að taka tillit til þess við val kon> “ngkjörinna þingmanna, að velja þá menn, er hún álítur að hafi heffbrigðastar skoðanir og trúir best tH að vintm að heill landsins. Það er jatnóeðlilegt að stjórnin kjósi á þing menn, sem eru henni andstæðir, eins og að kjósendur Seri það. Og þar sem eins stendur á og hér, að ráðherrann er utan flokka, v®rður hann annað tveggja að taka utanflokkameon, ef þeirra er kostur, eða þá af þeim flokkn> Una> sem hann stendur nær og treystir betur. En sjálfatæðjshjörðin hefir lengi att mislyndar, mislitar og mis« vitrar niannkindur til forustu. Þar stendur «kki alt á steini. X. , eru í Kaupmanna °n ungfrú Margrét Gunnlögs stórk °WÍr Jakob9 Grunnlögssona AsLrU^manns) °g Cand’ Íuri <SernP birkidómarafullti Ásgelr Asgeij^y^jj etatsráð -fs-aupmannahöfn leiðangur til des. síðastl. og mánuði í þvi ter sem Gjallarhorn i í r. 124,00 fékk Strandakirkja ' akmt °g gjafir árið 1911. Aiið *9i*, rtrt það kr. 63,00, Símfregnir. KolaTerkfallið. Enskastjórnin lagði fram frumvarp á þinginu á þriðjudaginn um lágmark vinnulauna í kolanámunum, og vænti að fá það afgreitt í dag, Er þá búíst við að verkfallið íalli niður. Skiptapl. Nú er taiið alveg víst, að fiskisk'pið >Geir« úr Hafnarfirði (sem gatið var um í síðasta blaði) sé farið. Á skipinu voru 27 menn; af þeim um helm- ingur giftii, og hefir mannskaði þessi gert 13 konur okkjur og um 60 börn föðurlaus. Samskot hafa þegar verið hafin i Reykjavik og Hafharfirði. Iugimundnr ðelmundsson búnaðarráðunautur druknaði nýi i Hvitá í Borgarfirði. Fór einn um kvöld frá Þingnesi, og fórst í ánni. Hann var í þjónustu Búnaðartélags ísiands, var ættað> ur frá Marðarnúpl í Húnavatns- sýslu, ungur maður og etnilegur. Búnaðarsamb&nd fyrir Kjali arnesþing var stofnað nú í vikunni. Aflabrögð sunnanlands. Þih skipin hafa aflað tregt það sem af er. Botnvörpuskipin komu mörg inn nú f vikunni, og höfðu sum fengið góðan afla, 30—40 þús. Á Stokkseyri hefir verlð góður afli, en í Vestmannaeyjum fremur litfll. Stórt fyrirtæki f vændum í Eyjafirði. Hlutaféiagið >Ægir« í Melbo í Noregi (framkvæmd- arstjóri Chr. Fredriksen) hefir leigt laad við sjóinn f Syðra- krossaneslandi af etatsráði J. V. Havsteen á Akareyri til þess að setja þar upp stóra síldarbræðslu- verksmidju með sjóbryggjum, akvegi til Akureyraro.fi. Félag þetta bræddi síld f skipi á Siglu- firði f fyrra og keflr haft hér sfldveiðar. — Útborgað hlutafé þess er 350 þúsund krónur. (>Norðri<). Snjófléð hljóp úr Bjólfinum á Seyðisfirði snemma í þessum mánuði og kom niður efst á Fjarðarölduna, kollateypti þar og mölbraut stórt vörugeymslu- hús, er verslunin Framtíðin átti, voru þar bæii íslenskar vörur kjöt, lólg og fiskur, og útlendi ar; ennfremur bátar og ýms ái höld er allt eyðilagðist eða skemdist meira og minna. Tjónið talið 4— 5 þús. kr. Ennfremur tók snjóflóðið fjár- hús með 17 kindum í, ognáðust af þeim aðeins 5 lifandi. (Eftir Austra.) Isafjörður og nágrenni. Dáin er hér f bænum 20. þ. m. Sigríður Jónsdóttir ekkja Ásmundar sál. Sigurðssonar beik> is hér á ísafirði. Hún var fædd 7. maí 1823 á F-emri Hnífsdal í Eyrarhreppi. — Börn þeirra hjóna eru frú Sigríður kona Jóakims Jóakimssonar trésmiðs, Eðvarð kaupm. o. fl. Hún lést á heimili Sigríðar dóttur sinnar og hefir dvalið þar síðustu árin. ísleffnr Sveinsson húsmaður hér á Isafirði lést núna snemma í vikuni. ‘Hann var um 61 árs garnall. SkálaTÍk f Mjó-ifirði kvað hr. ólafer ÓiaUaon (trá Reykjarfirði) hafa keypt af Halldóri hreppstj. Gunnarssyni fyrir um 9000 kr. Álalítlð mjög, síðast þegar^á sjó var farið. Vikuna sem leið hefir aldrei verið róið héðan af ísafirði. Þilsklpin af F.yjafirði eru nú þegar nokkur lögð út og sum komin hingað vestur. Fiskisk. >Helga« kom hingað inn nú í vikunni og hatði orðið all vel íiskivart hér vestanvert við Djúpið. Gufusk. Yesta kom hingað f dag. Með henni voru Guðjón Gauðlaugíeon alþm, á Hólmavík, Sighvatur Bjarnason bankastjóri, síra Helgi P. Hjálmarsson, Þórður Thoroddsen læknir, Aðalsteinn Kristjánsson kaupm. á0Húsavík, Siguiður Sigfússon sölustjóri á Húsavík, Olgeir Friðgeirsson verslunarstj. á Vopnafirði o. fl. Með skipinu kom fjöldi sjó< manna úr norðursýslunum. Postnllnsleir hefir nýlega fundist í Mókolisdal f Stranda- sýslu og kvað eigandinn, Guðm. G. Bárðarsen í Bæ f Hrútafírði, hafa selt H. S. Hauson kaupm. í Reykjavík námarétt þar. Um Hol í Vopnafirði sækir sfra Einar Jónsson á Desjamýri. Um Tjörn á Vatnsnesi hvað sækja síra Sigurður Jóhanrsson er nú þjónar Hofi í Vopnafirði. Slys. Þrír mann voru á terð á skfðum yfir Siglutjarðarskarð; á leiðinni niður brekkuna fjell •inn þeirra af skíðunum, lenti m cð höfuðið á vörðu og rotaðist. Algert jarðbanu hefir verið lengi undanfarið í Þingeyjar- sýslu og Eyjafjarðarsýslu austan varðri. Þótti farþegum með Vestu mikill munur á, hve mjög er snjólftið hér vestra. Hvalveið^isteðvar seldar. Ellefssen hvalveiðamaður hefir selt hvalveið stöð sína á Asknesi við Mjóafjöið með 2 hvalveiðai bátum fyrir 450,000 kr- Kaup> andinn er I. Cristenssen frá Tunsberg. Ætlar hann að halda þar áfram hvalv iðum með 2—3 bátum,. en nokkuð af húsunum er hann að láta rífa og lætur flytja þau ttl Ástralíu. ijahl hvalveiðamaður hefir einnig selt bvaiveió. stöð sína og er kaupundlnn Meyer iögmaður frá Tunsbergi Á t.íðari arum haf« Ncrðmenn tnj : aukití >.v;.lvt:i< r sínar í suóurhöfurum, ei nm ieið hafa þí-ir tremur fært sama kvíarnar hér íslatidi. Karttiftukongur. í Ameríku eiga rriiljónamæringarnir ýmsu, sem ekki sýnist mikils vert, alla auðlegð sína að þakka, einn auðmaðurinn þar hefir grætt alla auðlegð sína á kartöflurækt og kartöfluverslun, og er hann vanaj lega netndur kartöflukongurinn. “ScodMélögin. Ungmennafélagskapurinn hefir farið mjög í vöxt á síðari árum um allan hinn mentaða h«im og hefir auðvitað mjög mismunaatii markmið. Ein grein af þeim télagsskap «ru >Scout«>télögin, som hófu tilveru sína í Búaófriðn1 um, ruddu sér svo óðfluga til rúms í Englrndi og hefir þaðan breiðst út um öli nærliggjandi lönd. í R«ykjavík er þegar myndað deiid at félagsskap þessum. Aðalttigangur félagsins er að gagna fósturjörðinni á ófriðartínn um og $efa drengirnir sig þvf einkum í öllu því er htur að hernaði, einkum að geta unnið gagn sem njósnarsveit, sendi1 boðar eða hjúkrunarlið, en jafn< framt þessu er aðal áherslan lögð á að gera félagana að sem nýtustum borgurum í hvívetna. í Svíþjóð hefir félagsskapur þessi mjög rutt sér til rúms á síðari árum og náð þar hinu besta skipulagi. Félögunum er skift í þrjár deiidir og eru heimtuð ákveðin skilyrði til þess að geta gengið í télagið og svo aftur til þess að ná úr lægstu deild og upp f efri deildirnar, t. d. fær enginn drengur inntöku í félagið nema hann eigi að minsta kosti 1 kr. í sparisjóðsbók og hafi aflað sér hennar með eigin vinnu. Auk þess er inntakau bundin nokkrum kunuátUuskilyrðum og að hala numið eitthvað íýrnsum íþróttum, t. d. sund o. fl. Þótt félagsskapur þessi leggi mikla áherslu á aliar íþróttaiðk-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.