Vestri


Vestri - 30.03.1912, Síða 1

Vestri - 30.03.1912, Síða 1
Ritstjóri: Kr. H Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 30. MARS 1912. 12. tbl. N ý k o m i ð með aukaskipinu í Jþessari yiku: úrval af ölítim vörutegundum, t. d. Karimannaskyrtur, hvítar og mislitar. Slautur og Hálslín. Erfióisbuxur o. m. fl. Fyrir kvenfólkið: Skyrtur. Nátttreyjur og skyrtur. Sjöl og Sjalklútar, margskonar. Kvensokkar o. s. frv. Svuntutau, mjög í'alleg: og ðdýr. Ennfremur mæli eg með mínum, rr.iklu ÁLNAVÖRUBIRGÐUM : svo sem karlmannafataefni, kjólaog svuntu- tau, léreft, bomesi o. s. frv. Tílbúin karlmannaföt. Verslun Guðrtðar Á nadóítur. Stöllinn íyrir dyrnar. Vestri hefir áður oft minst á það, hve iítið löggjafarvaldið hpfði til þessa sinnt sjávaiútveg vorum, bæði að því er cnertir fjárframlög og lög er tryggi rétt sjómanna o§ útgerðarmanna og gefi þeim rétt til að reka atvinn~ ugrcin sína óhindraðir af öðr< um. fcitt af þvi sem alþing þarf aö gera sem fyrst er að senija lög um borgun fyrir uppsátur °S fendmgar. Nú gild'r venjan llT1 þetta efni á hverjum st ið °S e'gendur vciðistöðvanna geta sett 8jr'ld þetta eftir eigin geð- þótta. ^:t’ daerni þessa eru kostir þeir seni sjómönnum á Þorláks> höfn eru „ettir nú, að því er Suðurland segir. Áður hefir vcrið vcrija borga 14 kr. fyrir uppsátur 0g kr í búóar- lcigu, en nú hefir umráðamaður .arðarinnar, Þorleifm- Quðmunds' son frá Háeyri. Sem keypti jörðina fyrir 33,000 kr. og seldi hana aftur að sögn fyrir 430,000 kr. tilkynt öllum skipseigenduin að þeir verði að borga % hlut fyrir uppsátur, ella sé þeim bannað að stunda veiðar þaðan. Ef einstakir menn geta þannig með afarkostum sett sjómönn- um stólinn fyrir dyrnar, má eyöileggjn hinar bestu veiðistöðvi ar, nú h*gar svo til mjög víða hjá os* að það eru ekki nema öifáir staðir, sem hentugir eru til verstöðva, og þannig er Þorlákshöfn aðal verstöðin þar syðra og má búast við að þessir afarkostir 0m þvf, að þeir sem hata rekið þar veiðar undanfarið verði að hætta útgerð eða flytja í önnur héruð. fcn líkiegt væri að þetta gæti komið alþingi til að römska. Utlendingar eru nú að festa kaup á nokkrum jarðeignum hér á landi og þá einkum þeim jörðum sem hafnir fyÍKja. fci„s og löggjof vor er nú geta þeir meinað landsmönnum öll afnot lendinga á þeim stöðum, ef þeim býður svo við að horfa. Im KeykTavíkurlæknishéri, ð saekja Jón Hjaltalín, D. Sch. Thorsteinsson, Þórður Thoroddi sen og Kr'stján Björnsson í Vesturindium. Fundur suðurlieimskautsins. fcins og áður er getið komst uorðmaðurinn Rorld Amundsen til suðurheimskautsins nokkru lyrir áramótin síðustu. Ferðasaga hans er nú korain út í >Daily Chroniclec. og skýrir >Lögrétta< (20. þ. m.) frá henni á þessa leið: í byrjun febrúarmánaðar 1911 skildi skipið >Fram< við þá fé- laga í svonefndri Hvalvík, suður við heimskautsísinn. Þá tóku þeir að kanna landið þar um- hverfis. Þeir fluttu vistir suður á leið til síðui tíiua, og höfðu 11. apríl útbúið sér forðabúr á þrem stöðum. Þá tókn þeir að búa um sig. Þeir höfðu 110 hunda og reistu handa þeim 8 skýli. Uanda sjálfum sér gerðu þeir íveruhús, sem var þakið með snjó. Til ljóss og hitunarhöfðu þeir þar 200 ljósa lúxlampa, og var að jafnaði 20 st. hiti C. í kot.i þeirra og þó gott loít. — Þaraa inni höfðu þeir rionusto'fur, geymslurúm, kjallara fyrir mat væli, bað, bæði alment bað og gufubað. Ur dálitlum klefa höfðu þeir góða útsýn yfir landi#. Voru þeir þarna inni vel varðir fyrir kulda og stormum. 22. apríl hvarf sólin og sást ekki í 4 mánuði. Snjókomavar ekki mikii, þótt opið haf væri nærri. Kuldinn var um 50 st. C., hæstur 13. ág, og þá 53 st. - Stormar voru ekki miklir nema 2 daga. Yfir höfuð lætur Amund- sen vel af líðan þeirra um vetur- inn. 24 ágúst sáu þeir aftur sól og um næstu mánaðamót fór frostið að minka. á. seft. lögðn þeir á stað, 8 menn á 7 sleðum, með 90 hunda og viataforða til 4 mánaða. Sleða- færið var gott. Enþósýudiþað sig þ«gar næsta dag, að of snemma var byrjað. Það fór aftur að kólna og komst nú frostið npp í 60 st. C. Mennirnir voru vel út búnir og þoldu kuldann, en h«ndarnir þoldu hann ekki. Var þá afráðið að snúa aftur og bíða vorsins. Nokkra hunda mistu þeir í þessari för, en annað varð ekki að. Vorið kom í miðjum október. Þá sáu þeir seli og fugla, og nú varð frostið eigi meira en 20— 30 st. Upphaflega var það ætlunin, að þeir félagar færu allir 8 suður til heimskautsins, en nú var þessu breytt. 5 skyldu fara suður þangað, en 3 skyldn fara ran- sóknarferð austnr á bóginn, — þangað, sem kallað er Land Játvarðar konungs hins 7. 20. okt. lögðu þeir 5 á stað i suðurförina á 4 sleðum, með 52 hunda og vistir til 4 mánaða. Alt gekk vel. 23. okt. komu þeir að vistabúri sínu á 80. br.st. Þá daga var þoka. Frostið var stöðugt 20—3© st. í fyrstu ætluðu þeir ekki að hafa öagleiðirnar lengri en 20—50 kílóm. En það sýndi sig, að hundarnir gátu gert miklu betur. Á 80 br.st. tóku þeir að hlaða háar snjó- vörður með vissu millibili til þess að átta sig á, er þeir færu til baka. 31. okt. komu þeir að vistabúri sínu á 81. br.st. og 5. nóv. að vistabúri sínu á 82. br.st. Þar fengu hundarnir mat eins mikinn og þeir vildu jeta, en síðan var farið að spara við þá. 8. nóv. héldu þeir á stað þaðan suður eítir. Alt gekk eins og í dansi. 9. nóv. sáu þeir Suður- Viktoríuland og komust þann dag á 83. br.st. 13. nóv. náðu þeir 84 br.st. og 16. nóv. 85. br.st. Á nokkrum stöðum hötðu þeir lagt eftir vistaforða, en á 85 br.st. gerðu þeir sér aðalforðabúr Þar skildu þeir eftir vistir til 30 daga, en höfðu með sér suður þaðan vistir til 60 daga. Þarna voru þeir 17. dóv. Nú varð tyrir hálendi með 2 —10 1 Cs teu haum tir-di m cg suffii' voru þeir enn hærn, 15 þús. fet og þar yfir. En brattinn var nokkurn veginn jafn. Fyrsta daginn færðust þeir 2 þús. fet upp á við. Næsta dag tjölduðu þeir 4500 let ytir sjávarmáli. Þar voru djúpar jökulgjár, stm tötðu förina. Þar eru tvö há íjöll, um 15 þús. tet, er Amundsen neínir í skýrslu sinni, annað Friðþjóts Nansens tjall, en hitt Don Pedro Christo- tersens tjall. Þriðja fjallið nefnir l, hann Ole fcngelsted og er það ið þus. tet. 4 daga voru þeir á leiðinni upp ettir þessum fjöllum, komu þá á slétt hálendi og tjölduðu á 76000 feta hæð. Þar héldu þeir kyrru fyrir 4 daga vegna vondra veðra. 25. nóv. héldu þeirástað aftur, en urðu næsta dag enn að nema staðar. Þann dag náðu þeir 86 br.st. og ettir það tór að halla suður af hálendinu. Jökull einn þar suður trá netnir Amundseu Djöflajökul. Lögðu þeir upp á hann 30. nóv. Þá voru þeir á 86. br.st. 8i.mín. og 8000 tet yfir sjávarmál. Þar var ilt umferðar, en fagurt umhorfs. Þar nefnir Amundsen ýmsfjöll: Helrnar Hansens tind, 1200 fet á hæð, Oscar Wistings, Sverte

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.