Vestri


Vestri - 30.03.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 30.03.1912, Blaðsíða 3
ii. tbL VSST&l 47 Nýjar vörur! Á ferð minni til litlanda hef eg keypt ýmislegt af „nýjum Vöruin, sérstaklega vefnaðarvörur, og er nokkuö af þeim Þegar komið, «n nokkuð er væntanlegt með næstu skipuin. Á sumum Þessum vörum hef eg fengið tækifæriskaup og get þess vegna boðið viðskiftamönnum mínum betra verö en alment gerist, því eg læt þá njóta hagDaðarins. Eg ætia ekki að telja neitt sérstakt upp hér, en vona að allir mínir göðu og gömlu viðskiftamenn f*iji ekki eftir sér að koma og líta á vöturnar; einnig myndi það Sleðia mig að fá að sjá maiga nýja viðskiftamenn og hef eg gert mér far um að velja svo vörur mínar, að þær væru við allra hæft. wm~ f’að er óhætt að koma strax. Landssíminn. Stúlka getar feogið að læra ritsíma- og talsíuia- fræði við stöðina á Ísaíirði, með von um síðar meir að fá stöðu við stöðina liér. Með umsóknuDum, sem stílaðar skulu til Landssímastjórans í Reykjavík, en sendast hingað, skal fylgja heilbrigðisvottorð og vottorð um kunnáttu í dönsku og helst ensku eða þýsku. Umsóknir séu komnar til undirritaðs fyrir 7. apríl næstk. Landssímastöðin á ísafirði, 30. mars 1912. Magnús Thorberg. Búðin er stækkuð svo margir geta kemist fyrir í einu. Virðingarfylst: Jóh. Þorsteinsson. Húsin á Úlfsá, b»r, hlaða og fjárhús, alt í góðu standi, ásamt pirtum tönbletti, er til sölu öteð góðu veröi- Lyst- öafendur semji við undirritaðan fyrir næstu sumarmál. Úlfsa 26. mars 1912 Kristján Halldórsson. Munih eftir að auglýsa í Yestra því allir bestu hagfræðingar heimsins felja auglýsingarnar mjög bagnaðarvæniegar. Góðar ær óskast kejptrr í vor. Gott verö í boði. H úsin á Höfða í Kirkju> bólslandi ásamt með> I jyigjandi lóðarréttindum eru.til sölu nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Jónasar íorvarðsson*1 ar á Bakka í Hnífsdal eða Jóns’j Bjarnasonar frá Kirkjubæ. ,,V e S t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukablöð ef ástœða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Grjalddagi innanlands 16. maimásaðar. — Uppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslu munns fyr) 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus -fyrir blaðið.- Hitstjóri vísar á. dansfca smjöriilti il?i er bej>t. Biéjié um iegundirnar ^Sóley** „Lngólfur" „Hala eða Jscnoia Smiörlihiá fce$Y emungi^ fra: Otfo Mönsted h/f. KauprrkJnnahöfn ogfiró5*' i Oanmðrhu X«r* 20 „Pleyford bíður inni í bláu |stofunni, yðar náð,“ sagði ÞjónnÍDn. Hertoginn leit ráðþrota framan í konu sína. „Láttu Pleyford koma inn“, sagði hun við þjóninn, „Nú fáum við að vita alt hvað aagt er; Pleyford veit alt. Litlu siðar kom Þessi n aigfróði maður inn, og meðaD hann tók í hönd heitogans var hann að hugsa um hvaða samtal myndi hafa átt sér stað milli hjónanna. Þegar hann svo sá að hertcgainnan lék við hvern sinn fiugur og hertoginn var í léttu skapi, þóttist hann viss um að hann hofði komið á hentugum tíma. „Finst yður ekki allur þéssi gauragaugur í blöðunum hlægilegur?* spurði hertcgainnan strax og gesturinn hafði sest. »0, þessi sorpblöð!* „Þau veröa að hpía eiuhvað sem hrífur fólkið, svo þau geti « svaraði piayford. „Til allrar hamingju tiúir engmn keln ingnum af því sem þau segja“. Hann vissj reyndar að þessi fullyrðing hans var ósönn. Vissi vel að lóik trúir ransóknarlaust öllu því, sem getur veiið náunganum til lasts og ámælis, einkum ef þeir, sem um er taiað, eiga við betri kjör að búa en almenningur. En hann vildi segja eitlhvað til að hughreyBta hertogahjónin. „Pað er ljóta slúðrið", sagði hertogainnan; ,,hvað segir fólk annars um þetta? Eg meina í klúbbunum". Pleyford ypti öxlum. ,,Já, hvað ætíi þeir segi annað en bað sem einn eða annar hefir tuggið i þá“, jeg hefi ekki hoyrt hiikið, en það er þó allmikið um það talað. Reyndar var flestum þetta kunnugt óður. Greetland og féiagar hnnshöfðu haft sólarhringinn fyrir sér og þeir lótu tímann ekki ónotaðan. „Og þetta oigum við alt að þakka þessum kjöptuga þjóni. Það er skelfing að hugsa sór, að slíkur vesalingur skuli hafa getað komið öilu þessu af stað og sett okkur í þennan óþaegi- lega gapastokk11. „í’etta hefir ekkert að uegja“, sagði Pieyford í hluttekn- viskubrunnur væri íaiinn í þessum spaklegu orðum. „Þú ætlar þér þá að láta helvítis blöðin fara sinu fram eins og þeim líst?* „Mér'stendur alveg á sama — alveg á sama.* „fú hefir engan rétt til þess“. — Pað var ekki iaust við að henDar náð væri oiðÍD áköf. — „Þú hagar þér ekki eins og hertogi á að gera. tú setur blett á þina siétt. Þú mátt trúa að þú íærð að heyra það i góðn meinÍDgu, þegar drotn- ingin fréttir það. Og iui skaltu ekki íeiða þig á mína hjáip. Ef þú kemur ekki þessu í lag fer eg úr borginni meðan mest ei um að vera — og þú getur skiiið, að lii þess grípegekki fyrri en í síðustu lög — skilur þú það!" „Fara burtu? Isabelia , hvað höfum við gert af okkur sem gæti komið okkur til að flýja burt“. Það iá við að hertoginn væri að míssa sitt góða skap. „Hvað höfum viö geit? Við?“ biés hertogainnan. „Við — segir þú. N.ei fú hefir eytt erfiði og fé til að þagga málið niður og iætur svo ait komast upp — og þar ofan í kaupið á óhentugum tíma. En hveis var annars að vænta af slíkum nautshaus?" „Nautshaus?" endmlók hertogirn eins og bergmál. ,,fú þóttist þó haga þér sérlega sf ycsamlega þegar þú giftist mér.“ „Já, eða það varst þú, sem varst nógu skynsamur til að giftast mér,“ sagði hún fyririitlega. „Skynsamur?“ sagði hann með allri þeirri áherslu, sem honum var unt. „Almenningsálitið taldi mig þó viti minu fjær, að eg skyldi gera l>að.“ „Almenningsálitið", fyririitni»'gin draup af hverju atkvæði. „Nokkrar fávísar konur, sem langaði til að ná í hertogakórónu. Hvers virði er þetta, almenningsálit, sem þú vitnar í, j þvl' máli sem dú er á dagskra? Jafn vitlaust og þýðingarlaust og það er alt af. Nei, John, það var sjálfum þér fyrir bestu, að þú giftist mér og það veistu líka vel.“ „Svo? Veit eg það?“ er eg, sem hefi gert þig það sem þu ert“.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.