Vestri


Vestri - 06.04.1912, Síða 1

Vestri - 06.04.1912, Síða 1
Ritstjóri: Kr. H Jónsson. %l. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 6. Heiiruðum aimenningi tiJlrynnist hér með, að jeg hefi opnað wm* vefnaðarvöruversiun I j&afnarstrseti i (húsinu scm Sigurðui- Á. Kristjánssou veisióði 1 áðui), og um leíð býð jeg alla vel— jjoinna tíl að koma, skoía etj kaupa nýju vörurnar. Sjáið «ugijSi„gU á oðrurn stað í blaðiuu Virðingarfylst. er nú undir stofnun hér í bænum. jruodur var haldinn á skírdag. gftir tUD(iarboði frá útgerðar- ^..nnafélaginu. p orm. útgerð^r- jnaonafúl., Árni Gíslason, setti fuodiQO' en framsögu málsins hatði ritari íél., pp Jónsson. jiltir nokkrar umræður var simþykt- stofna deild af Fiski- félaS' lslan(ls hér í bænura og gosio 5 manna nefnd til þess að seffú* lrumvarp til laga fyrir deild‘Da’ °S undirbúa stotnfund 2 páskadag. jjokkrar deildir eru nú þegar stof°aðar *■'! og frá út um landið, t. d. a ^’ldudal, Akureyri, Hafn- arfirði, Keflavík og Garði, og að sjáltsögdu aettu alflr fiskveiðabæir og þerP að k°sta kapps um að stofna slíkar deildjj. sem fyrst. Fiskveiðar ejya mikinn þátt í kjorum Vor íslendinga, þat sern um /shlufi þjóðarinnar bygS’r l‘fsuPPeldi s;tt á þeim, að P^r eru sannarlega þess verð- ar að reynt sé að hlynna að þeim 0g efld Þ®r a allan þann hátt, setu sanirok og sanivinna megna. jsafjorður hefir lengi verið talinn ein° af aðal-fiskVeiðabæjum landsins< °g *ttu þvj ísfirðingar að sýna Það við stofnun og ,tart rækslu Þessa télags. að þeir vilji Ijá sitt lið ttl samvinnu um að bæta aðalatvinnugrein sína og stéttarbræðra sinna. Tillag meðlima verður að eins i kr. á ári, en fyrir þ: ð tá með limir ýms hluuDÍndi, svo Sem ókeypis rit o. fl.» auk þess sem takmark lélagsins er að bæta atvinnuhag félaga sinna allra er fiskveiðar stunda — í hvívetna. Frá hvalfjörunrii. Það stendur hópur manna undir hú^gaflinum og eru að spjalla saman í mestu spekt og ró. A!t í einu dunar uppboðs trumban í •yrum þeirra, og þeir tara að fá smákippi í líkamann og þ, ð er eins og einhver óværð grípi þá. Það slitnar upp úr samtaiinu, og flestir fara að hypja sig á leið aiður að bryggjuhúsi Edinborgar, því þar á að selja vistir nokkrar, sem fengið höfðu steinolíubað í Vestu í vetur. — Skjótlega drífur þar að múgur og margmenni, og stóra pakk- húsið er orðið troðtult þegar uppboðið byrjar. Menn hnappa sig samin í hvirfingar til að spjalla og stytta sér stundirnar, gamanyrðin fjúka, og hve léleg sem þau eru, eru þau öll fljót til að vekja ánægju og hlátur. Það eru flestir í svo góðu skapi, því þeir vonast eftir að gera nú góða för. Uppboðið er sett, fólkið klifrar upp á mjölpoka, kassa og hvað annað sem fyrir er, því allir vilja vera þar, sem þeir sjá yfir sölu- borðið og uppboðshaldarinn tekur eftir þeim. Við fyrstu númerin er strjált um boð þótt flest kom- ist í sæmilegt verð, því súmir eru undir eins til, ensvo losast smátt og smátt stýflurnar úr mönnum og flestir fara að vera m®ð >að stinga f boði<. Það er eins og meno óttist að þeir viti ckki af sjálfum sór, ef þeir fá ekki að heyra sinn eigin málróm við og við og það er svo sem óhætt að bjóða, það er ekki hætt við öðru en aðrir bjóði hærra. Smátt ®g smátt lifnar fjörið í fólkinu við kappboðin eins og í gæðingum í samreið, Við og við hafa tveir sig fram úr og Axel Ketilsion. Fisk'félagsdeild APRÍL 1912. I 1®* tblfc v 11 N ý k o m i ö með aukaskipinu í þessari viku: úrval af ölium vörutegundum, t. d. Karlmannaskyrtur, hvítar og mislitar. Slauiur og Hálslín. Erfiðisbuxur o. m. fl. Fyrir kvenfólkið: Skyrtur. Nátttreyjur og skyrtur. Sjöl og Sjalklútar, margskonar. Kvensokkar o. s. frv. Svuntutau, nujög íalleg og ódýr. Ennfremur mæli eg með mínum miklu ÁEEAVÖRUBIRGÐUM : svo sem karlmaunalataeini, kjólaog svuntu- tau, léreft, bomesigo. s. frv. Tllbúin karlmannaiöt. Verslun Cuöriöar Áinadöttur. keppa um stund, svo ekki má á nnlli sjá, þar til skynsemin tekur í taumana hjá öðrum hvorum. Sumir stinga lágum boðum í ait sem boðið er upp, en ætla sér ekki aó kaupa neitt. Boóin eru hrópuð með öllum mögulegum raddbreytingam, og sumir nikka boói<9 traman i uppboðshaldara og pata hægri vísihngrinum tram með neflnu. En á milli þess sem menn kalla boðin eru allir sammála um það, að alt sé >ótorskamuaað dýrt, og engin meining í ,íólkinu‘ að bjóða svona í vitleysu«, en þegar þeit svo fara aó bjóóa, ráða þeir sér ekki þegar >riöió er undir þá<, og halda sprettin* um miklu íengur en góðu hófi gegnir. Og þótt margir séu hált ergi- legir yflr því að >tá ekki billega<, liggur þó í raun og veru vel á þeim, því þarna eru engar pen ingaáhyggjur og enginn þart að miða innkaupin ettir því hvað menn eiga í buddunni. Gjatd- trestur tram í miöjan maí. Eg kera oft á uppboð, en býð sjaldan í mikið, því eg er löngu hættur að koma þangað tii að græða, þvi það er undantekning írá reglunni, að menn græði á uppboðum. En eg kem þangað til að skemta mér. Það er sagt að öl sé innri maður, og það er rnikið hælt í því. Eu það þart ekki ölið til þess að hægt sé að skygnast um innanhúss hjá tólk- inu á uppboóum. Eg þekki »enu betur, et eg hefi verið meö þeim á uppboðum í tvo tíma, en þótt eg hafi umgengist þá dag- lega í tvö ár. En eítiitektarverðast er, hve straumurinn hehr mikil áhrit á ruenn á siíkum þingum. Hver ber annan með sér eða dregur, og ákafinn læsir sig irá manni tii manus. Það má mikið vera, ef enginn fær óþægindi tyrir brjóstið ettir shkan dag, og þaö iram yfir miójan maí. Jl. Hugleiöingar utn lausleyar sagmr a/ sýslu- Jundthutn í ár. Þær hve vera hinar frjálsleg- ustu gjöróir sýslunetndarinnar í fjárveitingum. 1. 1000 kr. til brimbrjótsins í Bolungarvik. — Það er lallegt að styrkja slík nauðsynjaverk og flygg e8 ad engiun gjaldandi telji því tó illa vanð. 2. 200 kr. er sýslan hve leggja tram til likamsæfanga jatnhhóa sundkens’unni í Reykjanesi, og má þaó þarfiegt kallast.

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.