Vestri


Vestri - 06.04.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 06.04.1912, Blaðsíða 3
i3- tbL VESTRI 51 AHmargir kaupendur í bænum og nágrenninu, sem og víðai, standa enn þá í skuid vil blaðið, og eru þeir vinsamlega ámintir um að gera skil hið fyrsta. Þeir, sem fengið hafa senda reikninga, áminnast um að senda borgun með fyrstu ferð, P3O0et»œ>«*as»Dt woot tonaauenoBDeue tooottaoGateaottaooc H . ð ð Qlfnfatnð^llHnn h*® “■ Wagnússyni, Hafnsretrœt K OA.UliUllOUliI lllli 11, ísafirði, er traustur, fallegur g í og ódýr. — Ávait miklu úr að velja. c M 5 Nýj ar vörur! Á terð rninni til útlanda hef eg keypt ýmislegt af nýjnm VÖrum, sérstaklega vefnadarvörur, og er nokkuð afþeim þegar komið, en nokkuð er væntanlegt með næstu skipuin. Á sumum þessum vörum hef eg fengið tsekifseriskaup og get >ess vegna boðið viðskiftamönnum mínum betra 'VGTÖ @n alment gerist, því eg læt þá njóta bagnaðarins. ’Eg ætia ekki að telja neitt sérstakt upp hér, en vona að allir mínir góðu og göinlu viðskiftamenn telji ekki eftir sér að koma og líta á vö urnar; einnig myndi það gleðia mig að fá að sjá marga nýja viðskiftainenn og hef eg gert mór far um að velja svo vörur mínar, að þær væru við allra hæfi. það er óhætt að koma strax. Búðin er stækkuð svo margir geta komist fyrir í einu. Virðingarfylst: Jdh. Þorsteinsson. lí ðuistöður alveg nýjar; nokkrar í poka en 2 lauslega samanhnýttar. töpuðust við Isa- foldarhúsin 23. f. nn. Sá sem hirt hefir, eða þeir sem g?etu gefið upplýsiogar um hvarfið, snúi súr til Ágústar Guðmundsi sonar ísafirði. Og huoðaður mðr faest lijá Sigm. B-andssyni. Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra. Mnnið eftir »ð auglýsa í Vcstra því allir hestu liagfræðingar lieiinsins teUa auglýsingarnar ntjög- ^sgnaðarTænlcgar. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern 9em óskar vonduð og ódýr “r> klukkur ,0. fl. frá áreiðanlegu verslunarhúsi. Takíd eftírl Undirrituð tekur að sér þvotta fyrir sjómenn í vor og sumar. Fljót og góð afgreisla. ísafirði, 9. mars 1912. Þorbjörg Maguústlóttir, Fjarðarstræti 39. Tækífæi’iskauo. Nokkur hús, steerri og smserri, eru til sölu. Euniremur móto.rhátar. Jarðeignir og snaærri hús tekin skit'tuin. Semjið við Kr. H. Jónsson. J e « t f i“ kemur út einu sinni í viku og aukablöð eí ástaiða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 mnanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi inuanlands 15. maímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komín til afgreiðslumanns fyrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Auglýsingam í blaðlð þarf að skila fyrir fimtudagskyold í hverri yiku, Utgefendur: Nokkrir Veetfirðingar. Húsin á Uifsá, bær, hlaða og fjárhús, alt í góðu standi, ásamt girtum túnbletti sem gefur af sér um 4000 pund aí töðu, er til sölu meö góðu verðb Lystv hafendur semji við undirritaðan fyrir næstu sumarmál. Úlfsa 26. mars 1912. ____Kristján Halldórsson. Hús tll SÖlu á gó.ðum Stað 1 II .! d . ííusiö er 9X8 að stærð. Lysth fendur snúi sér til undirritaðra. Iláiídau Hálfdansson. Elías HaJídansson. Nærnveitamemi eru bcðuir að yitja blaðsins tíl afgrciðslumannsins þegar þeir eru á fcrð í bæuum. 24 ooma Mary Riverdal, sem sat hjá henni og spjallaði við hana, Þegar þjónninn kom inn meö bréf til Alexiu, er stax braut Það upp 0g a5 ]esa það; Mary fór að skoða myndir á meðan, «n hún tók þó þegar eftir því að vinkonu hennar féll okki bréfið vel f geð. „Er beðið eftir svari?" spurði Alexía. „Nei“, svaraði þjónninn. tær staiisystur þögðu nú um stund, þar tii Mary sagði til að i'júfa þögnina: „Hvað skyldi nú fréttast næst um Lancashiremálið ? “ „Það verður að biða og sjá hvað setur", svaraði Alexía. „Veslings hertogainnan, eg kenni i brjósti um hana“. „Veslings hertoginn segi eg“, sagði Mary. „Hann verður aú hafðui enn meira að háði og spotti en áður. En í raun °g v®ru er þetta alvarlegt mál“. oÞað væri mörgum forvitni á að vita>— hvaða samband er á miiii dauða Martindale og þessarar hárnálar. Heyrðu, Mary, þektir þú hann?'1 ,,Að eins frá öðrum. En þú þektii hann vist?“ „Já, eg Þekti hann nokkuð. Eg ætlaði að dansa við hann kvöldið sem hann dó“. „Nei, aldrei hefir þú sagt mór frá því. Hvað það má vera leiðinlegt“. „Fað hefði getað orðið það“, sagði Alexía. „En eg sá bann ekki. þetta var seint um kvöldið og margir af gestun* ubum voru fainir. Hann kom aldiei í dansinn, sem hann haíði beðið um, og svo varð alt 1 uppnáini; — það var sagt að Manindale hefði orðið skyndilega veikur, en eg hefi Þó grun um, að flestir hafi vitað hvað um var að vera". „fað er hræðilegt, og að þetta skyldi koma fyrir á dans- leik“. „Já, þaö var hræÖilegt, og það jafnvel fyrir okkur, sem ekki viss um hið sanna. íegar við vorum að fara kom 21 ingarrómi. „Eg myndi ekki kæra mig hót ef eg væri í yðar sporum. Það verður fallið niður eftir vikuna. Mál frú Roll- ington verður tekið fyrir á mánudaginn, og þá hefir skríllinn það hneykslið á milli tannanna. Eg hefi heyrt sagt að hún setli burt úr borginni". Það lyftist brúnin á hertogainnunni. „Er það svo alvarlegt? Það er slæmt að kona, sem er eins vel gefin og frú Rolling- ton, skuli sleppa sér svona“. „Þessi hueyksii, sem skríllinn heíir svo mikið gaman af, eru skaðleg fyrir þjóðfólagið", sagði hertoginn. „Það eru þau“, samþyktl Pleyford, „og götuiýðurinn reynir líka að gæta á spilin hjá heldra fólkÍBu". „Já, götuiýðurinn hefir staðið hór við hliðið í' allan dag, til þess að njósna um hvað fiamfæri. Eg veit ekki hvar það lendir þegar einkalíf manna er ekki lengur friðheilagt". „Það er tímanna tákn. Nú á tímum er alt álitið al- mennigs eigD,“ sagði Piayford, sein var nú farið að sárleiðast umtalsefnið. Hann hafði ekki ómakað sig hingað til þess að hlusta á vol hertogans. Hann var kominn til að fiska og vissi ekki hvernig hann átti að bera sig að tii þess að fá sem mestan afla. „Eg skii ekki að þér þurfið að kviða neinum óþægindum", byijaði hann aftur brosandi. „Aðaláhugamál alira verður að grafa upp hver þessi stúlka hefir verið“. „Já, vonandi", sagði hertogÍDn og varð léttari á svip. „En við höfum ekki minsta grun um hver stúlkan hefir verið, fremur en aðrir“, sagði hertogainnan. „8vo hafið þór ekki grun um það?“ spurði Playford með efa. „Ekki vitund“, svaraði hún. „Bara við hefðum það“, sagði hertoginn, og fór svo að hugsa um hvað hann væri bættari með þvi. Hertogainnan horfði rannsakandi á Playford. „t’ér Titið það“, sagði hún örugg.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.