Vestri


Vestri - 13.04.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 13.04.1912, Blaðsíða 1
R'rtstjóri: Kr. H Jónsson. XI. ápg. ÍSAFJÖRÐUR, 13. APRÍL 1912. 14 tbl. Bókmentafélagið. EngÍDo íslendingur mun neita því, að árið 1816, árið sem Hið íslenska bókmentaíélag var stofnað, hafl verið hamingiuár fyrir okkur. Alt til þessa dags hefir félagið at megni haldið uppi tilgangi sínum : ,,að slyðja og sf yrkja íslenska tungu og bókvísi, og mentun og heiður hinnar íslensku Þjóðar, bæði með bókum og oðiu, eftir því sem efni þess fremst leyfa". Pó örðugt gengiífyrstu, gökum skilningsleysis landsmaona á nytsemi félagsins, hefir félagið stói vei dafnað siðustu áiiu, og maj-gt þrekviikið unnið bókment.Urrj 0]{kar til sæmdar, 'er einstak]irjgurn myndu hafa reynst ókleyf viðfangs; munu því flestir sammála um> að Bask hafl rétt oss dýigrjp j muIK1 er hann kom Bókmentafélaginu á stofn. Eins og getið heflr verið ura verða Du [ ar niiklar breytingar á félaginu, og virðist ekki úr vegi að vekja eftirtekt almennings lítiið eitt á þeim, þar sem jafn þýðing- armikið félagið á hlut að. — Hafn- ardeildin legst nú niður en félagið verður óskift með heirnilisfangi í í Reykjavík; önnur aðalbrey tingin er sú, að nú fá allir félagsmenn, hvar sem eru í landinu, atkvæðis- rétt, og hafa kjörseðlar nýlega verið sendir út, en vald aðalfunda hverfur Úr sögunni. í stað stjórnar þeirrar er áður hefir verið verða nú kosnir forseti og varaforseti til tveggja ára og sex menn í fulltrúaráð til sex ára; >ó fara tveir þeirra frá eftir næstu tvö ár og svo koll af kolli. Veiða því allar framkvæmdir félagains í höndum forseta og full- trúaiáðs, ogvarðarmikluað vandað verði valið. Ig vil nú hór gera litla grein pví hverja eg tseldi heppilegast að velja í stjórnina nVá, sem þeir einir hafa kiörgengi til sem búsettir eru í Beykjavík. — Er þa fyrst að nefna til forsetann, 0g virðist sjálf- Sagt að endurkjósa núv. forseta, bæöi sökum stöðu hans við há- skóJann, en sérstaklega vegna þess að hann er hinn kunnasti vísinda- a.aður hérlendis, er nú liflr. B. M. Ólsen hefir og stýrt félaginu svo röggsamlega, að vandfenginn myndi betri maður; og varafor« ¦etann munu flestir hugsa um að hafa hinn »ama, þjóðskáluið vort sí-unga, Stgr. íh., og fáir munu bókfróðari en hann. í fulltrúaráðið virðist og ekki muni völ betri manna en þeirra dr. phil. Björns Bjarnasonar og Sigurðar Kristjánsson bóksala. — Björn hefli nú verið ritstj. Skírnis tvö seinustu árin og farist það vel úr hendi; að eins skrifað þar of- lítið sjálfur, eða svo flnst mér, en fair munu elska meiia íslenska tungu og þjóðerni en hann. — Sigurður er þjóðkunnur sæmdan maður og verður vafalaúst kosinn, enda hefir hann veiið einn af mestu gagnsmönnum Bókmentafélagsins síðustu árin, eins og allstaðar þar sem hann gengur að verki. Sem hina fjóra í fulltrúaráðið vildi eg benda á: Jón Jónsson sagnfræðing, dr. Jón Þorkelsson, Þorleif H. Bjarnason mentaskóla' kennara og Þórhall Bjamarson biskup, eru þetta alt hinir bestu menn, þó svo só reyndar um marga fleiri, og efast eg ekki um að vel væri séð fyrir félaginu í þeiria höndum. Að eudingu vildi eg brýna það fyrir mönnum, að verða félagar Bókmentafélagsins; sex krónum verður vada betur varið, og það er skylda okkar allra að efla fé' lagið, svo að það nái sem best tilgangi sínum. 1000 meðl. verður félagið að hafa á 100 ára afmæli sínu, 1916. A. F. B. Smápisllar um sambúð íslendinga og Dana. Eftir A. I. B. I. Margt hefir verið ritað og rætt um flestar þær hliðar er snerta þetta málefni, og mun svo enn verða um langan aldur. — Fáar þjóðir munu hafa haft jafn skrif- finskumikilverk við stjórnarbætur sínar, eins og við íslendingar, enda þótt eg vilji á engah hátt gera lítið úr sögulegum réttind- um vorum. Höfum vér að mestu tekið upp óbreytt hið mikla skrif- fioskuform Dana frá 19. öld, en htns höfum vér síður gætt, að læra af hinum miklu verklegu framföru» þeirra síðustu ára- tugina. Oft skopumst við mjög að Dönum, og það með íéttu, að því er viðkemur þekkingu þeirra á eðli lands vors og þjóðar, en hinu gleymum vér að jafnaði, að þekking okkar á Danmörku og Nýkomiö með aukaskipinu í þessari vikjj: úrvaJ af öl nni vcrutepriflmiL t. d. KailmannaskyptuF, hvítar og mislitar. Slajufur og Hálslín. £rfiðisbuxur o. m. fl. Fyrir kveníólkið: Skyrtur. Nátttreyjur og skyrtur. Sjöl og Sjalklútar, margskonar. Kvensokkar o. s. frv. Svuntutau, iniös íalleg: og 6dy>. Knnfxemur mæli eg með mínum miklu ÁLlNAVÖRUBÍRGÐUM : svo sem karlmannafataefni, kjólaog svuntu- tau, léreft, bomesi o.t s. frv. Tilbuin karlmannaföt. VersluB Guðríðar Áiiiadottur. dönsku þjóðinni mun yfirleitt ekki vera á marga fiska. Hvað vita flestir okkar um búnað Dana, er nú pykir fyrirmynd hvervetna í Norðurálfu. Og hve vel þekkj um vér hinar miklu iðnaðarfram- farir þeirra á síðustu árum? — Slfks er og heldur ekki von, því vér höfum furðulítið verið fræddir um Dani sem þjóð, og er þó rétt þekking á nágranna sínum aðal- skilyrði þess, að við hann megi búa, ekki síst ef hann er ofjarl manns í öllu. II. Þegar rætt er um sambúð íslendinga og Dana skiítir venju- l«ga í tvö horn; aðrir bölsóta öliu dönsku, ekki einungis á Is- landi heldur og í Danmörku; fara hæðilegum orðum um Dani og land þeirra; nefna Danmörku t. d. >rúsínustein, er hrökkvi ofan í kok stórveldanna er minst varw, >litlutá menningarinnar« o. fl. þesskonar góðgæti; hinir eru oftast jafnmikiir hlífiskildir alls þess sem danskt er, bæði hér á landi og í Danmörku. — Slíkar skoðanir lýsa okkur sem mentunarlitlum og dómgreindar snauðum mönnum, því það er ærið bil milli þess, að óska helst skilnaðar við Danmörku, eins og eg, eða geta ekkert nýtilegt séð hjá Dönum. Því ber ekki að neita, að blöðin eiga mikla sök á þessum skoðana-andstæðum; þau eru að jafnaði svo einlit, að flokks of- stækið situr í fyrirrúmi fyrir skynseminni, svo að margar nýtar " hugsjónir og framkvæmdir and- stæðinganna eru jafnt hinum fánýtu troðnar í sorpið. En mein okkar íslendinga eru svo mörg, ekki síst þau* er sundrungin og flokkhdeilurnar valda, að meira en mál væri til þess komið að þessaii flokka- óöld linni sem fyrst. Nú mun eg tjá um afdrif nokkurra íslenskra mála er ljós- lega sýna þetta, o^ hafa þau lítt yerið til sæmdar okkur íslend- ingum. . in. Fyrst er þá að nefna i'ána> íuálið, Enginn mun neita því, að fán <málið var sprottið upp af vaxandi þjóðræknishreyfingu hér í landi, og var því skylt að styrkja það sem best; ekki síst sökum þess, að það mál er ná- tengt kröfum vorum um stjórn- arfarslegt sjálfstæði, svo að sjálf sagt hefði virst ad við sýndura Dönum, að við gœtum orðið sammála og samtaka um kröfur okkar. — En þetta fór á alt aðra leið. lireyfing þessi var ekki iyr sloppin úr reiiunum eu út af henni varð hinn mesti úlfaþytur; aðrir héldu henni trara sem líts-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.