Vestri


Vestri - 13.04.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 13.04.1912, Blaðsíða 2
54 les n i 14- ISJt skt'yrði iyrir þjóðina, en hinir reyndu það seni hdegt var til þess að niðra henni á allar lundir, og var hr. Jón Olafsson þar tremstur í flokki; er ilt til þess að vita, er þeir menu, sem góðir íslendingar vilja heita, bera skarn á þjóðræktartiifinningu okkar. Eins og mönnum er kunnugt, er fánamálið ekki enn borið tram til sigurs, og má at atdritam þess margt læra. I fyrstu náði það alment miklu gengi hjá þjóðinni, nema hvað flestir kaup mennirnir lögðust á móti því, en nú er svo komið. að margir þeirra, er hötðu tengið sér tána og tóku hreyfingunni tveim höndum eru nú alveg hættir að nota þá, og hreyfingin virðist vera að kulna út. Þetta sýnir ljóslega, að festan við kröfuna er alment oflítil, og sigur sá er okkur veitist í viðureigninni við Dani mun smár verða, et vér höldum ekki betur á málstað vorum. Fánian er tákn sjálfstæðisins og sameiningarband fyrir þjóð- ernið, en smáum þjóðernum er jafnan hætt við aðköstum, sem oftast hafa illar afleiðingar; er þvf ekki um lítilræði að tefla þar sem fáninn er. Aldrei blöskrar mér meira, en •r «g sé Dann«brog veifað á barnaskó’um vorum; það er einskonar Kainsmerki, danskur stimpill á íslensku börnin. — Einhverjum kann nú að sýnast þetta meinlaust, en svo er þó ekki, því mörg smáatvik, er koma okkur til þess að afrækja þjóðornið, geta leitt til þoss sem meira or: að við glötum því með öllu. , (Framh.) ískyggilegar horfur. Samtakaþörf. Undanfarið, meðan lítið var um atvinnuna, var dýrtíð sú sem nú stendur yfir, alraent umtalsefni. Lögðu menn á það misjafnan dóm, svo sem eðlilegt er; aðrir töldu þetta óumflýjan- legt, þar er svo væri á heims- mörkuðum, en hinir kendu kaupmönnum alla klækina. Dýrtíð þessi hefir se:n von er höggvið tilfinnanlegt skarð í hinn rýra tekjustofn alþýðu manna. Að nokkru leyti stafar hún af óvanalega háu verði á erlendum varningi, en talsverð brögð virðast að því, að kaupmenn vilja jafnvel fá meira fyrir snúð sinn en áður var, og skella svo sllri skuldinni á markaðsverðið. Ljóslega hefir þetfca sýnt sig með kolabirgðirnar hér; þær voru keyptar inn á síðastliðnu sumri fyrir 7— 8 shillings tonnið, en rétt áður en verkfallið hófst voru þau hækkuð um 50 aura j < Bergenhus er komif) með ósköpin öll af nýjum vörum, þar á meðal ftauel, bómullartau í morgunkjóla, eftirspurð mjög, blússu— tau, stakkatau, nærfatnaó, sportbiifur og m. fl. HF” Gjörið £vo vel að líta inn strax eftir helgina íverslun Jóh. Þorsteinssonar. 5"6 besta steinolíuvél ekki œði mlkið notud, óskast keypt hió allra fyrsta, ef til vill er hægt að láta lítið notaða & hesta Danvél í skiftum gegn hœfilegri milli- giöf. Menn snúi sér til undJrritaðs skriflega eða i síma. C. Proppé, vcrslunarstjóri á I*ingeyri. pr. skpd. frá útsöluverði hér áður, er var almennast kr. 4,50 pr. skpd. og hafa síðan ávalt verið að smáhækka, svo að nú munu þau komin í ó eða 7 kr. skpd.: þykir mörgum þetta að uppskera óverðskuidaða ávexti. Þá er og annað atriði, er hér hefir komið fyrir nýlega, stórum viðsjárvert. Nú fyrir nokkru lækkuðu kaupmenn blautfisks. verðið um eyri pd. og um sama íoyti er sagt að salt hafi hækkað í verslunum, svo að það kosti nú 35 kr. pr. tonn. En með því er fyrir það girt, að sjómenn geti saltað fisk sitm, en verða að leggja hann inn blautan 0*4 ráða kaupm. algerlega verðinu ; verdur atvinna sjómanna við það alv^g undir náð kaup- manna komin og er það stör- hættulegt eins og öll »náðar brauð<. Þessi tvö dæmi er eg hefi bent á hér sýna ljóslega þörfina fyrir alþýðu til þess að reyna að bæta hag sinn meðsamtökum. f>að dugar lítið að tala um frjálsa verslun þegar svona er að farið; stórverslanirnar eru einar um hituna og mynda samtök til þess að hata scm mest upp úr versluninni og smákaupmenn: irnir bæta lítið úr verðiagi þeirrar vöru sem mestu skiftir og sigla oft í kjölfar hinna, því hver vill sínum tota fram ota. Fyrir al« þýðu virðist ekki nema um tvent að gera: að sætta sig við alt, eða mynda samtök til þess að eiga einhvern hlut að verðlaginu sjálf. f>að er annaðhvort að duga eða drepast. Á. Ekkjur þa;r, sem vilja sækja um styrk úr sjóði Hjálmars kaupm. Jónssonar í ár þurfa að gera það innan skams. Eyðu' blöð undir slíkar styrkbeiðnir fást hjá f>orv. Jónssyni prófasti og M. TorfasyDÍ bæjarfógeta. Aílabrögi virðast heldur vera að lifna og hefir almenningur sótt til fiskjar síðustu dagana, og afli yfirleitt dágóður. Gufusk. Bergenhus kom hing. að í dag og með því alhmargir farþegar. Þar á meðal Guðm. Br. Guðmundsson kaupm. í Bolungarvík. Frakkar á Isiandi. Koriforöabúr. Umsóknarfrestur um styrk frá búnaðarfélaginu til að kema upp kornforðabúrum til skepnufóðurs, sbr. augl. 20. mars 1911, er lougdur til 80. nóv. þ. a. Búnaðarfélag íslands 20. mars 1912. Auglýsing. Vér undirskrifaðir ábúendur og eigendur að Horni og Látra- ▼ík bönnum hér með alla umfsrð og átroðning á landi voru, til aflafanga, fugla aða eggjatekju í svokölluðu H«rn- Isafjörður og nágrenni. Nýlátinn er í Bolungarvík Grímur Samúelsaon, unglings« maður. Nýtrúlufuft eru hér f bsenum: ungfr. Tómasína Skúladóttir og Teitur Jónss*n lyfsveinn. Fiskifélagsdeildin. Eins og getið var um í síðasta tbl. að til stæði, var fiskifélagsdeild sett hér á laggirnar 2. páskadag, og urðu stofnendur hennar 52, en vonandi bætast margir við, því sjómenn skilja eflaust þýð- inngu þess félagsskapar ef hann er í góðu lagi. í stjórn deildarinnar eru: Kr. H. Jónsson ritstj. (form ), Sigurður Jónsson kennuri (ritari) og Egill Klemensson skipstjóri (gjaldkeri). Tíftarfar mjög milt síðari hluta vikunnar, eins og sumarið sé þegar gengið í garð. Fyrri hluta vikunnar var hart frost á nóttum, eu ella hagstætt veður. Hið frakkneska rannsóknarfé- lag (La Société d’ Etudes franc- aise) sem stofnað var í fyrra í þeirn tilgangi, að rannsaka eg athuga skilyrðin fyrir ým*um fyrirtækjum á íslandi, ®g sem stjórnað var af hr. Brilloui» kon súl, hefir nú nýlega verið sniðið um, og úr því myndað nýtt hlutafélag, með nafninu >Société d’ Entreprise en I»lande< (starf- rækslu eða fyrirtækjafélag á ís landi). Standa að félagi þessu tveir stórir bankar í París, »Banqué Francaise<, og >Banque Transatlantique<, og ennfremur hópur nokkurra peningamanna og atvinnurekenda. — Er hr. Brillouin setlað að stjórna þessu félagi. (»Ingólfur<). r‘"| úsin á Höfða í Kirkju. * * bólslandi ásamt með. fylgjandi lóðarréttindum eru til sölu nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Jónasar Þoi varftsson* ar á Bakka í Hnífsdal eða Jéns Bjarnasonar frá Kirkjubæ. bjargi, nema leyfis sé leitað og laudshlutur borgaður af hverri fe6ti eftir mannafjölda. Fari margir í félagi til nefndra aflafanga, verður að borga yi0 • at öllum aflanum, nema öðru vísi sé um samið í hvert skifti. Þá sem brjóta ofanskráð bann og virða eignarrétt okkar að vettugi, munum vér lögsækja þegar í stað til sekta og skaða- bóta. Horni, 3. apríl 1912. (duftmundur Kristjánsson. Flías Finarsson. Rebekka Hjálmarsdóttir. Nú Bieö Bergenbos kom til mín nokkuft af' nauósynja- munaðar- glys- og álnavörv. Vörurnar heíi ég fengift með tækifærisverfti og seljast þær því mjög ódýrt. Komió sem tyrstl Virftingarfylst, G. B. Guðmundsson.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.