Vestri


Vestri - 27.04.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 27.04.1912, Blaðsíða 1
*s ií P R,t#n: Ritstjóri: Kr. H Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 27. APRÍL 1912. 16: tbl. Almeiiiiur safnalarfundur fyrir Fyraisókn verð'ii' haldinn í bæjaiþinglnísinu á ísafirði, siuinudaginn 11J. maí næstk. kl. 2 e. h. Fyrk fundinn veröur lagt til umræðu og úislita: 1. Biindi frá bæjarstjórn kaupstaðarins svohljóðandi: ísafirði, 10. fcbrm. 19l2. Með bréfi, dags. 28. nóv. f. árs, hefur biskupinn yfir ísiandi óskað þess, að Eyraikirkja yiði fengiu í hendur söfnuðinum. Þar sem þetta getur orðið án útlata fyrir bæinn, hefur bæjarstiórninni þótt rét't, að verða fyrir sitt leyti við þessum eðlilegu tilmælum herra biskupsins, og samþykti því áfundi sinum i gær, ao skora á sóknamefndina að gefa sóknar- rnönnum kost á að láta uppi álit og atkvæði um þetta mál lcigum samkvæmt. 1 þessu máli ber söknarnefndin fram svohljóðandi tillögu: Safnaðaifundurinn íinnur ekki ástæðu tiJ að ainna þessari málaleitun. 2. Kosinn einn maður í sókrrmefnd. Sig. Jónsson. Gleðilegt sumar! Veturtnn kvaddi og hvarf út * þokuna á rrjiðvikudaginn. Hef.r hann verið einhvcr hinn mildasti og -njóléttasti vetur hér vestra, sem »ienp muna. Heyspar hjá bændum og stórgjöfull að því er afla snertir úr sjónum hér í veiði- stöðunum. Vetrarafli var hér tneð besta móti. T-ðarfarið síðastl. var yfirleitt rnilt yfir la«d alt, en stormasamt n0kkuð. Snjókoma 'lítil, nema í Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslum. Vetrarvertíðin við Faxafióa var altur á móti mjög aíiarýr, ein með beinti lakari á síðari áruto. Suffa«ð heilsaðifremurhlýlega og biosti íbyggið með sólskini gegnum þokuna 1. sumardaginn. Vestri óskar að það færi landi voru hagnað og heill. f Sigurbjerg Guðbrandsdóttir andaðist hér í bænum 20. þ. m. eitir langa og þunga legu; hafði legið rúmföst sfðan 5. maí 1911 og verið lengi lasln áður. Hún var fæddd 16/i l85- á Gyllastöðum í LaxárdalíDalasýslu. Foreldr-. ar hennar voru Guðbrandur Narfason og kona hans Vilborg ÞC Vdóttir. Þegar Sigurbjörg sál. var á 8. ári misti hún móð ur sína, en ólst síðan upp hjá föður sínum í húsmensku þar til hiin fermdist, að hún fór í vist þar í sveitinni. 10. desember 1882 giftist hún eftirlifandi manni sínum, Jakobi Jónssyni, og tæpum 2 árum sfðar, vorið 1884, fiuttust þau hingað til bæjarins og hafa dvalið hér síðan. Þau hafa eignast 5 börn, dóu 2 þeirra ung en U eru á iífi, Jakobína, Guðbrandur og Vilborg. Sigurbjörg sál. var kona greind og vel gefin. Hún var ein af stofnendum st. Nanna hér í bæn- um og jafnan meðiimur hennar. Kom þar best í Ijós hve góða starfshæfileika hún hafði, enda var hún þar oftast í embætti, lengstum kapillán og um eitt skeið gæslukona ungtemplara og oftast nær í sjúkranefnd stúk' unnar. Rækti hún störf sín með anöálsv»rðri skyldurækni og sótti hvern einasta fund árum saman. Þeir sem þektu Sigurbjörgu sál. er og kunnugt um það, að hún ' var hin ötulasta og skyldurækn- asta kona að hverju sem hún gekk eða hvað sem hún tók að sér. í sjúkranefnd sjúkunnar var hún venjulegast sú, sem mest og best hugsaði um störfin og má margur meðlimur stúk' unnar minnast hennar í því sem öðru. Enda var hún kona mjög brjóstgóð og óskaði einkis tremi ur en að geta létt öðrum böl og harma. Bergenhus kom með ósköpin ö 11 af nýium vörum, þar á meðal flauel, bómuliartau í morgankjóln, eftirsptirð 111 jö^. blússu- tau, stakkatau, nærfatnað, sporthúfur og m. fl. B^" Gjörið syo vel að líta inn strax íverslun Jóh. Þorsteinssonar. Síðasta ósk hennar var sú að ekki værl fé eytt í kransa til að prýða kistu hennar, en heldur varið í sjúkrasjóð st. Nönnu Ilún hugsaði um það til dauða dags að láta gott af sér leiða. Til athugunar. í 13. tbl. >Vestra< þ. á. hefir einkver tekið fyrir að segja fréttir af sýslufundinum; fréttirnar hefir höfundurinn eftir öðrum, og virð- ist svo sem fréttasnáði hans hafi ekki verið sem best fallinn til starfsins, og því ekki haft nein góð eða fjörgandi áhrif á grein- arhöfundinn. Hugleiðingar höfundar snúast aðallega um fjögur stórmálin sem hann svo nefoir. Höfundur telur það fallegt að verja 1000 kr, til brimbrjótsins í Bolungarvík, en þarflegt að auka styrkinn til líkamsæfinga. Eg get ekki felt mig við það orðatiltæki hjá grein arhöfundi, að það sé fallegt að sýslan Ieggi 1000 kr. til brim- brjótsins. Það er meira en fallega gert af sýslunefndinni að styrkja brimbrjótsfyrirtækið með x/4 af áætluðum árstekjum sinum yfirstandandi ár. Fljótt myndi brimbrjóturinn komast upp og verða ísfirðingum til heiðurs og hagsbóta, væri honum víðar jafn mikill sómi sýndur og hér var gert. Vildu t. d. ísfirskir kaup- mean hlutfallslega leggja jafn- mikið af mörkum af sínum árs tekjum og sýslan ná gérði, myndi hann drjúgum lengjast við þær upphæðir, en því er nú ver, — menn hafa ekki enn þá orðið þess varir, að þeir litu svo á þetta fyrirtæki sem það sé þeim til hags að það komist upp, um leið og það hlýtur að verða hér aðsbúum o. fl. til hagnaðar. Sérstaklega er það tregnin um breytingu þá, sem sýslunetndin óskar að komist á með póstflutn- inginn um Djúpið og Jökulfirði, að höfundi verður skrafdrjúot, og af því að mér finst sá kafli hugleiðinga hans ekki a'lskostar laus við ónákvæmni og hlutdrægni þá vil eg mælast til þess, að >Vestri< taki línur þessar til flutnings og nánari athugunar. Að mál þetta kom til umræðu á sýslufundinum, stafar af hinni brýnu þörf sem við höfum á því að fá bættar samgöngur um Djúpið, sem er og verður alfara- vegur okkar Norður-ísfirðinga. Inn Dji'ipsmísnn og Jökulfirðingar þurfa að hafa tíðar og greiðar samgön^ur við ís ifjörð og veiði- stöðvarnar Hnífsdal og Bolung- arvík, en til þess að fá bættar samgöngur við nefnda staði þurfum við að fá aukinn styrk þann sem djúpbáturinn nú hefir, og því gat það ekki vakað fyrir sýslunefndinni að spara fé; það vakti aðallega tyrir henni að reyna að laga hina óhyggilegu ráðstöfun, sem við núalt ot lengi höfum orðið að búa við hvað snertir póstflutninginn um Djúpið, og fá því té, sem nú er varið til póstflutninganna, betur varið en nú á sér stað. Ettir að stjórn- arráðið setti oss það skilyrði, að haga terðum djúpbátsins svo að aðalfóstur gæti notað þær til flutnings milli ísafjarðar og Arn- gerðareyrar í öllum ferðumiram og aftur, urðu hinar fáu ferðir bátsins, sem vér áttum kost á, svo bundnar við póstferðirnar að Arngerðareyri, að sumar sveitir hafa hans þess vegna lítil not. Komist hin umrædda breyting á, og báturinn fái aukinn styrk, vinnum við það tvent í einu:að héraðsmenn fá betri og greiðari samgöngur innan héraðs en nú er, og póstflutniug allan betur og greiðara fluttan. Höfundur fyrnefndrar greiuar virðist gera mikið úr töf þeirri sem báturinn hafi af því að koma við á Melgraseyri og Dalvík á leið til ísatjarðar. Eg skal fús- lega játa að þá báta sem við

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.