Vestri


Vestri - 27.04.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 27.04.1912, Blaðsíða 3
i6 tbl. VESTRI 6 3 Aðalatriðið fyrir samkomulags- inöDnum er auðvitað að vimia að þvi, að flokkarnh taki hönduni saman í sambandsmálinu, en um nánari atriði ekki hægt að ák veða fyrri en þinguienn fiunast. Þessvegna vefja samkomuiagsin. feldi um hófuð fram í þingbyi jun. SamgiJiigur um ísafjarftar- djúp. * Gufubátsnefnd Norðun- ísafjarðarsýslu lauk störfum síni' um á miðvikud. siðastl. Sumari ferðunum um Djúpið og Ve.st firði heldur gutub. >Ásgeir litli< uppi eins og undinfarið, og kom nú ekkert annað tilboð fram, enda ekki við því að búast meðan styrkurinn til ferðanna er ekki hærri. Væri okkur ísfirð' ingum hin mesta nr.uðsyn á að fá hærri styrk og belri bát til terða þessara, er gæti farið a. m. k. til Steingrfmsljarð ir og svo nokkrum sinnum til Breiðm fjarðar; hefir áður verið minstá það hér í blaðinu. Vetrarferðirnar hefir vólarb. ^Geir*, elns og verið hefir. Suinarfagnaður. Húsnefnd GoocfiTemplara hér hélt suman fagnað í fyrra dag; skemtunin var heldur fásótt. ‘AÖÍ lítill undanfarið. Tíðarfar. Þessa viku héfir verið einmuna blíðvidri, svo vart mun hafa frosið saman sutnar og vetur, sem búmenn- irnir þó helst ákjósa. Borð og nokUr'r stólar tii sölu mjög ódýrt. Upplýsingar á prentsmiðjunn Lípur telpa 10-13 ára getur fengið sumai dvöl her í bænnm nú þegar. Ritstj. vísar á &uglýsingum í hlaðið þarf' að skila /yrir iiuituditgskyold í hverri viku. Vönduð og ódýr silfurvasaúr dcmska smjörlihi er best. Biöjiö um \egund\rnar „Sóley" „IngóÍTur" „Hehla ” eða Jsaíold' i BV Smjörlikiö fce$Y einungij frd Offo MönsLed h/r. Kaupmannahöfn ogArósw i Danmðrhu. yy\ ,A,h i 1 i J frá E>ýákalandi"panta ég undir- ritaður með 2 á:a skrifiegri áhy rgð. Hrein silíurúr. Ágætt verk. Fljót skil. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs sem fyrst. Virðingarfylst, G. B, Guðmundsson Bolungarvík. J e s t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukablSð eí ástæða er til, Vorð árgángsins er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímáuaðar. — Uppsögn sé skrifleg, bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1, ágúst, og er ógild neraa kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Kaldá í Önundarfirði fæst til kaups eða ábúðar í tardegu'n 1ÖÍ3. Jörðinni fylgir íbúðarhús 2ja ára gamalt 10X 13 al. að stærð úr timbri og stein- steipu, og önnur hús í góðu standi. Vatn leitt í húsið og tjósið og slmi laggur heim. Túnið gelur af sér tím 100 hesta af töðu og er girt að mestu. Útengjaslægur um 130 hestar, móskurður á jörðinni og hægt til rauðmagaveiða og skelbeitu- tekju. jj^T* Semjið sem fyrst við undirritaðan. Reinharður KristjáDssop. I’akk. rárarp. A!úða?þakk;r færi ég undirit1 uð öllum þeim, tera glatt mig hafa og hjálpað í raunum mínum ; sérstaklega vil ég tilnefna kveni télagið >íllíf < er gaf mér 20 kr. í peningum. Bið ég guð að launa öllum velgerðamönnum mínum, á þann hátt er hann sér best he ta. Isifirði, 24. apríl 1912. Þórunn Bjarradóttir. Nærsveitameim eru beðnir að Titja blaðsÍHs til afgreiðslumaunsins þegar þeir eru á ferð í bænum. Borgið Vestra 36 Pað iituv óneitanlega svo út sem grunurinn sé á rökum bygð- ur> en t*30 hvílir þó æði mikil hula yfir málinu enn þá“. >>Eg vildi ekki vera í Bporum ungfrú Rohnberg“, sagði einn. ,,Nei“, sagði Greetland, ,,Henni er varla trúandi til slíks, Þvi hún er í rauninni allra skemtilegasta og besta stúlka. Og án þess að eg vilji ámæla þeim dauðu, þá átti Martindale varla betra skilið. — Hvernig fórst honum ekki við Annabel Tancourt?“ »Já, hann var ekki allt af sem bestur“. ,,Einkum gagnvart konunum“, sagði Monty Vaxton. >þær höfðu svo mikið dalati á honum að það eyðilagði hann. Lér haldið (hann sneri sér að Greetland' að ungfrú Rohnberg hafi verið ein af þeta, er ]e|8t vej 4 hann, eða hann hafði áhrif á“. )(Það lítur svo út, þótt, enginn hefði grun urn þá, en hún er ekki öll Þar setn hún er séð“. . „fetta er óþapgiiegt fyrir' Prospef gveifa“, sagði Vaxton. „Hann er dáðadrengur. En heyiðu þekkir nokkur ykkar Paul Gastineau Jögfræðing?11 • „Gast,ineau“, svaraði einhver, ,,hann dó af járnbrautarslysi á Spáni. Hann var einmitt álitinn einn af áleitnustu biðium ungfrú Rohnberg1. ,,Já“, sagði Greetland. „það var víst ekki mikil hæfa í því, eða að minsta kosti mun hún ekki hafa gefið honum mikla von. En hann var annars hygginn og kænn karl“. „Já, næstum of hygginn“, sagði Vaxton. „Hann var ekki ’vinsæll, og það var álitið að best væri að eiga sem minst við hann“. „Hvers vegna datt yður hann í hug, Vaxton. Var Það einungis sökum tilbeiðslu hans við ungfrú Rohnberg?“ spurði Greetland. >>Eg veit ekki. — Það er kanske af þvi að eg var að hugsa um Rollingtonmálið. Málflytinu, Herriard, sem hafði Það til meðíeiðar, hefir unnið sór við það rnikið álit, og hann 33 Þegar Herriard lokaði hurðinni hortði Gastineau á eftir honum með tortrygnislegu augnaráði. VII, Eldiauniii. Það leið ekki á löngu áður en Alexía komst að raun um að hún átti hættulegan óvin. Hún þekti Playford svo vel, að henni kom það ekki á óvart. Hún vaið hans lítið vör, en vissi að hann vann 1 laumi. Hann var óþreytandi í að ná tali sem flestra og sjá um að Lancashiremálið bærist ágóma og lét þá grun sinn fjúka í hálfyrðum, en bað auðvitað fyrir leyndarmálið. Eftir skamma hnð var það kondð í almæli, að sterkur grunur hvildi á Alexíu i Lancáshiremálinu. BJöðin tóku málið upp á ný, og þótt þau nefndu ekki nafn fluttu þau dylgjur um að sterkur grunur hvíldi á útlendii konu af háum stigum og langar rökræður um hvort hún myndi verða dæmd eftir enskum lögum eða framseld til síns lands, ef hún reyndist sek. Þegar Prosper greifa barst giunur þtssi að eyrum, fór hann þegav til systur sinnar ög sagði henni frá því. Alexía fullvissaði hann um aö orðrómur þessi væri algerlega ósannur ,Pá verðum við að mótmæla honum“, sagði hann. ,Væri ekki betra að taka því með fyrirlitningu“, sagði hún. „Þetta er engin ákveðin kæra og til allrar óhamiDgju var eg inni hjá Martindale skömmu áður en hann fannst dauður — og týndi — þar eða aDnars staðar, nálinni sem haDn var myrtur með“. Hann horfði forviða og felmtraður á hana um stund og efinn skein út úr svip hans: „Alexía —- þu — þú hefir þó aldrei myrt hann?“ Hún brosti og horfði beint framan ihann: „Nei, Prosper. Eg get, iagt diengskaparorð n>itt við að eg er jafn saklaus af því sem þú, enda þótt maðurinn kæmi mjög illa fram gagn- vavt mér“.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.