Vestri


Vestri - 27.04.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 27.04.1912, Blaðsíða 4
64 V E S T R I. t6. tbl. Fermingcirföt fiá J4.50 Fermlngaphálstau og slaufur. Fermíngarkjóla • efni og íermíngar- sjöl. Tilbúin karlmannalöt frá *4,v5 Drengjaföt og telpukjólar. Næríatnaöur á konur. karla, unglinga og börn. Álnavara allskonar Yerslun Axels Ketilssonar. Hafnarstræti 1. Brauns verslun Hamburi Kýkonoið: Férmingaiföt, laglcg, mcð sérlega góðuin frágangi. Yandað ef'ni. Karlmannaalfatnaðir Knoooexiooooooooooooooot! fiuöin. Hannesson # - ð cand. ijur. g útvegar veðdeildarlén, | annast selu á húsum, j| Jörðum og skipum. g M ^30000000!)0cx30000000000< GS Ö Ö ö ö ð ö 25 33% ódýrara en nokkurstaðar í bænum. Hattar og húfur í miklu úrvali. Slaufur og slifsi. Allskonar karlmannanærfatnaður. Alt selst með h!nu alkunna lága verði. Tilbúin föt ofl fataefni fást hiá Þorsteini Guðmundssyni. Emkasölu fyrir Vestfírði hefir undirritaður beint frá verk. smiðjum á Svisslar.di í heildi og1 smásölu á fót~ og hand- saumavélum, einnig skóaravélum; alt með minst 5 ára ábyrgð frá verksmiðjunni. Einnig selur og pantar undiri ritaður skótau frá Belgíu bæði í stærri og smærri sölu og eru sýnishorn þegar komin, en | Nú með Bergenhus kom til mín nokkuð af nauðsynja- munaðar- glys- og álnavöru. Vörurnar hefi ég fengið með tækifærisverð. og seljast þær því mjög ódýrt. Komið sem lyrstl Virðingarfylst, G. B. Guðmundsson. Augljsinfl. Vér undirskrifaðir ábúendur og eigendur að Horni og Látra- Vík bönnum hér með alla umferð og átroðning á landi voru, til aflafanga, fugla eða eggjatekju í svokölluðu Horn- bjargi, nema leyfis sé leitað og laudshlutur borgaður af hverri festi eftir mannafjölda. Fari margir í félagi til nefndra aflafanga, verður að borga J/io af öllum aflanum, nema öðru vísi sé um samið í hvert skifti'. Þá sem brjóta ofanskráð Eyjólfur Bjarmison pantar fyrír hvern sem óskar vonduð o« ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreióanlegu ▼erslunarhnsi. Munið eftir að auglýsa í Vestra því allír bestu hagfræðiugar heimsins telja auglýsingarnar nijög hagnaðaryæulegar. vélarnar eru væntanlegar eftir miðjan næstu mánuð. Virðingarfylst. G. B. GnDmundsson Bolungarvík. að vettugi, munum vér lögsækja þegar í stað til sekta og skaða- bóta. Horni, 3. apríl 1912. Guðmundnr Kristjánsson. Elías Eiuarsson. Rebckka Hjáluiarsdóttir. íslenskt smjðr fæst hjá Lcó. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr Fr. Bjarnason. Utgefendur: Nekkrir Yestfirðingar. Jt'rentsBaiöja VesttirOiaga. 34 35 „Guði sé lof!“ hrópaði hann. „Það lá við að eg værí „En hvað er við það að gera? Eg get þó ekki farið að faiínn að óttast að orðrómuiinn væri sannur". „Kæri bióðir. þú hefðir þó mátt ætla, að eg hefði einhver önnur ráð til að halda slíkum piltuin í hæfilegri fjarlægð. Og þótt Maitindale væri hættulegur átti hann þó ekki skilið að vera myrtur fyrir það“. „þú þekkir eitthvað til málsins meira en eg. Mér hefir aldrei dottið í hug að spyrja þig neitf um það. £f þú veist hver sá seki er, er ekki ástæða til fyrir þig að þegja lengur, fyrst slíkum grun er kastað á þig“. Hún hristi höfuðið. „Ég veit ekkert. Éegar eg skildi við Martindale va^ ekkert að honum. Siðan sá eg hann ekki“. „Sótti hann mikið eftir þéi?“ Alexía 'ypti öxlum. „Eins og öðrum ssm hann umgekst, og það atvikaðist einmitt svo, að eg gaf honum sérstakt tilefni til þess“. „Hvernig þá?“ „Éú manst víst eftir Hildu Dainton. Hann ætlaði að far a skammarlegá með hana. Éað eru til menn sem ekki geta unt þeirri konu neinnar hamingju, sem þeim einhvern tíma hefir þótt vænt um, þannig var hann. Hilda hafði gefið honum undír fótinn, en Iðraðist eftir það og sá að sér, en þá vildi hann ekki gefa hana lausa, og ógnaði henni með bréfum, sem hún hafði sent houum“. „Nú og þú vildir hjáipa henni?“ „Já, eg hugsaði að gagnvart slíkum manni helgaði til- gangurinn meðalið. Og þegar eg varð þess vör að hann vildi koma sér í mjúkinn hjá mér, notaði eg tækifærið. Eg fekk baDn til að afhenda mér bréfin fyrir einn koss, og að þeim viðskiftum loknum duldi eg hann ekki hvaða álit eg hefði á framkomu hans. Éað var ait og surnt“. „Já, það f?aii betur að þú værir búin að bíta úr nálinni með það. En þefta hefir nú gefið tifefni til þessa gruns og hann getur veriö hættulegur þótt haun sé ósannur". giftast manni sem eg fyrirlít og hata til þess að komast hjá þessu hneyksli, hvar svo sem það lendir“. „Hvað áttu við?“ „Eg á við að það só enginn annar en Piayford, sem hefir kveikt þennan grun til að hefna sín á mór“. „Fanturinn. Jú, eg man að þú hefir bannað að honum væri hleypt hér inn“. „Eg var neydd til þess, en um daginn kom hann og bauð mér að velja á milli sín og þessa hneyslismáls". „Éað er óheppilegt,, Alexía, að það eru mestu varmennin sem sækja mest eftir þér“. „Sú ógæfa er sannariega nógu þung, þótt þú bætir ekki ásökunum þínum þar ofan á“. • » • Þessi nýja stefna sem hneykslið hafði tekið dró eftirtekt manna frá hertogahjórunum. Hertoginn þoiði nú að láta sjá sig á götum og tnannamótum og hertogainnan talaði um málið eins og það væri henni óviðkomandi. — Greetland sagði að hertoginn liti út eine og nýnáðaður glæpamaður. „En hvað verður nú gert við málið", spurði einhver. — „Hefir lögreglan tekið það að sér?“ „Nei. Hvað ætti iögreglan að gera?“ „Nú, það er þessi grunur á Alexíu v. Rohnberg". „En góði minn. Lögreglan hefir ekkert að styðjast við. Það er alt annað almennur grunur eða lögfræðisleg sönnun. Jafuvel þótt. það sannaðist að ungfrú Rohnberg ætti nálina og hefði verið ein inni í herberginu hjá Martindale iitlu áður en hann fanst er það engin sönnun, þótt almenningur taki hana giida". „Mér sýnist það þó vera nokkuð greinilegt". „Já, það þykir mér líka. En það getur margt hafa skeö frá því þau skildu og þangað til líkið fanst. Nei, góði vinur I

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.