Vestri


Vestri - 04.05.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 04.05.1912, Blaðsíða 3
VESTRl 17« tbL 67 ^Bfusk. A Asgelrsson koíii hingað nú í vikunni. Danskir Ieikendur, þeir sömu °S dvöldu í Reykjavík í fyrra sumar, eru væntanlegir hingað til Isafjarðar í sumar og ætla að leika hér dagana trá 5.—10. júní. Óspakscyri í Bitru hefir Maríno hafstein fyrv. sýslumaður selt Metusalem kaupmanni Jó- hannessyni á Akureyri sem ætlar setja þar upp verslun og reka þaðan fiskiveiðar. Tvær botnleysur. Vestri hefir verið beðinn fyrir stökuparta þessa, með ósk um einhver vildi smella í þær botnunum: Mínum anda er mikil nautn úiánans geislaskrúð í norðri H. E. Srunnur sem skal veita vatn víkka þarf og dýpka í botn 12. Vönduð og ódýr silfurvasaúr frá Þýskalandi panta ég undir- ritaður nieé 2 á”a skriiiegri ábyrgð. Hrein silturdr. Ágætt verk. Fljót skil. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs sem fyrst. Virðingarfylst, G. B. Guðmundsson Bolungarvík. „V e s t r i“ kemur út einu ainni í viku og aukablað ef ástæða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 inuanlands, erlendis kr 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðar. — Uppsögn eé skrifleg,bundin við árganga- mót, og komin til afgreiÖBlumanns fyrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi só akuldlaua fyrir blaðið. Utgefendur: Nekkrir Vestfirðingar. Aigreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnason. Vorbær kjr öskast til kaups. Ritstjóri vísar á kaupanda. Borð og nokkrír stólar til sölu mjög ódýrt. Upplýsingar á prentsmiðjunni. K QVnfalnSlítlirÍllll h*á H!* ■Kagnússsni, Bafna'rstræt X S ORUiamaUUl lUII n, ísafirði, er traustur, fallegur g S og ódýr. — Ávalt miklu úr að velja. | •»0«»0«»0«»<)«»0«»<>«)00«»0« >«>«)« »<»00; »«>««* &»<»<)« »0W»0«»<>«»0«^ £ g 1 fiuðiii. Hannesson l s $ cand. jur. útvegar veðdeildarlón, ^ | annast solu á húsunr, j| K jörðum og skipum. * K &»<»<)« »<)«»O«)«»0«»O3 Hús til sölu. Húsendi minn hér í bænum er til sölu með góðuui kjöruin. Lysthafendur eru beðnir að semja við mig sem fyrst. Guðbjartur Jönsson beykir. Eg undirritaður lýsi því yfir, að ég afturkalla hér með þau móðgandi orð, sem ég taíaði í garð kaupmanns Jóhannesar Péturssonar á ísafirði á skipinu »Vesta< u. febrúar þessa árs, og bið fyrirgefningar á þeim. ísafirði 22. apríl 1912. Jón S. Áruason. Lipur telpa 10—13 ára getur fengið sumari dvöl hér í bænnm nú þegar. Ritstj. vísar á Einkasölu fyrir Vestfirði hefir undirritaður beint frá verki smiðjum á Svisslandi í heildi og« smásölu á fót-' og har d- saumavélum, einnig skóaravélum; alt með minst 5 ára ábyrgð frá verksmiðjunni. Einnig selur og pantar undir< ritaóur skótau frá Belgíu bæði í stærri og smærri sölu og eru sýnishorn þegar komin, en vélarnar eru væntanlegar eftir miðjan næstu mánuð. Virðingarfylst. G. B. Guðmundsson Bolungarvík. Tilliúm fÖt ofl fataefni íástRkjá ^ Porsteini Guðmunössyni, Borflið Vestra 40 37 „O-nei, við sjáum nú til. En hugsaðu eftir þvi að kona, þótt hún virðist öll þar seni hún er sóð, getur verið snjallari Þið Bowyer báðir cg allir aðrir lögfræðingar. Eg hugsa eins um álit þitt. Það væri sfæmt, ef þú nú gerðir eitt> hvert a*arskaft“. „Það er ekki svo hæt.t við því, ef eg nýt þín að. Þetta ór frægt mál. Hugsaðu þér hvernig hertoginn muni taka S1& út í vitnastúkunni". „Ha-ha,“ hló Gastineau. „Já, það verður fyrirtak". IX. Nýtt vitnl í malinu. Lancashiremáiið var tekið fyrir og allir sem vetlingi gátu a dið keptust við að troða sér inn í réttaraalinn. Ungfrú Dberg var yfirheyrð og hafði ekki annað að segja en það ú 10 fesandinn þegar veit. Fleiri vitni báru að hún hefði komið eiberginu er hún átti tal við Martindale í, góðri stundu áður en líkifs f úokk Ianst °§ hafði dansað við ýmsa herra án þess að ab hún eft'r svlPbreytinSu Wa henni. MenD undruðust Pínc, 6kyldi vera svo kölfi, að geta, haldið áfram að dansa eins og ekt i x . Kerr hefði ískorist þegar hún var nýgengin frá morði. V1 a var þetta ekki nema grunur, og alt varð til að ouk.tar.itm Wksto8. ®ta^a Herriards var vandasöm, einkum meðan verið var aö spyria . . mæla ý n8fru HohDberg spjörunum úr. Hann varð að mót- , ,Um sPurningum, og var oft í vafa um hvenær hann ætti að taka í tnil * x 'aumana. Leiðbemingar Gastmeau s komu <U ^ gÓÖU hhi og vörn hans þótti mjög góð, enda mifi^ menDingsáhfih gengi & móti honum. Fólkinu Tótti svo „1 1 rnatU1 1 a beyra jafn háttsetta konu kærða fyrir gtepaverk að það vildi ekki trúa öðru en að hún hlyti að Vera sek. He ^ ^ Sem héitiu taum Alexiu hrósuðu mjög raálfærslu s, 0g það sem kom honum þé enn betur var að minnir mig á Gastineau. Ræður hans og ritháttur er sá sami, þó hann sé ekki eins fjandi særandi og hinn var.“ ,,En svo við víkjum aftur að efninu“, sagði einn við- staddur, ,,þa lítur út fyrir að ungfrú Rohnberg hafi ekki verið heppin-með biðla sina“. „0-nei“, svaraði Greetland. „fað er líklega þess vegna sem hún er ekki löngu gift“. „En dettur nokkrum ykkar í hug að trúa því, að hún hafi myrt Maitindale?“ spurði Yaxton. Greetland ypti öxlum: „Konur eru óútreiknaiilegar", svaraði hann. VIII. LancabMrcinálið. I Rollingtonmálið var til lykta leitt, og Herriard hafði sigr- að og unnið með því frægð og traust. Ed auðvitað átti hann það öðrum að þakka. Pótt hann hefði mist bakhjaxl sinn hefði hann haldið áfram r.ð vera mælskur og áhrifaríkur, en í raun og véru var það þó Gast- ineau sem gerði honum hvívetDa sigurinn vissan. Hann bar líka óþreytandi umhyggju fyrir öllu því er Herriard við kom. En einhvern dag kom nokkuð einkennilegt fyrir. Herriard þurfti að ráðfæra sig við Gastineau í vafatriði í máli sem lá fyrir næsta dag. Hann hafði anrn íkt um kvöldið og um miðdagsleytið íékk hann sér þvi vagn og ók heim til vinar síns. En þegar hann kom þangað gat hann ekki lokið upp með Jykli sínum, því síá var siegið fyrir. Hann hringdi og þjónn- inn, Hencher, lauk upp og sagði að húsbóndi sinn vildi engurn . veita móttöku sem stæði. 4L' uokkuð að?“ spurði Herriaxd óttasleginn. Hann er þó et ú neitt sérstaklega veikur?“ Jú, Hencher héit að hann heíði sáisauka, og gæti ekki fengjð af sór að sjá nokkurn maDn.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.