Vestri


Vestri - 11.05.1912, Qupperneq 1

Vestri - 11.05.1912, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kr. K Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, i Gustur. M A í 1912. 1S. tb'. Aímennur safnaðarfundur fyrir Eyraisókn Tcrður haldinn í hæjaiþÍDghúsiuu á Isafi< ði, snniiuda^fmi 19. niaí næstk. kl 2 e. h. Fyrir fundinn verður lagt til umræðu og úrslita: 1. Eiindi frá bæjarstjórD kaupstaðarins svohljóðandi: ísafirði, 1J. febrm. 19.2. Með bréfi, dags. 28. nóv. f. árs, hefur biskupinn yfii íslnndi óskað þess, að Eyrnrkirkja yrði fengin í hendur söfnuðinum. Þar sem þetta getur orðið án litláta fyiir bæinn, hefur bæjarstjórninni þótt rétt, að verða fyrir sitt leyti við þessum eðlilegu tilmælum herra biskupsins, og samþykti þvi á fundi sínum i gær, að skora á sóknarneíndina að gefa sóknar- mönnum kost á að láta uppi nlit og atkvæði um betta mál lögum samkvæmt. í þessu máli ber sóknarnefndin fram svohljóðandi tillögu: Safnaðarfundurinn finnur ekki ástæðu tii að sinna þessari málaleitun. 2. Kosinn einn maður í sóknarnefnd. Sig. Jónsson. Þjóðviljinn nýkominn er all margmáll um samkomulagsvið^ leitnina, og gustmikill mjög. Finkum er svo að sjá, sem honum finnist það firn mikil að hann eða ritstjóri hans skyldi ekki hafður með í ráðum við þá málaleitan. Man hann ekki hvernin sam< flokksmenn hans í millilanda- nefndinni báru honum sÖguna um ábygg'legleika í samningum þegar milfilandanefndin var að starfa. Eða hyggur hann að menn hafi ekki lesið skýrsluna um störf nefndarinnar og veitt því eftin tekt hversu hann hvaiflaði þar frá því, sem hann hafði áður gefið samþykki sitt til, er hann sá að hinn málsaðillinn gekk að því og samkomulag var að komast á. Fyrsta skilyrðið til þess að nokkrar líkur séu til að hægt sé að ná samkomulagi er þó það að menn vilji reyna að koma sér saman. En Skúli hefir ekki dregið n*ina dul á það að hann vill alls ekki neitt samkomulag. — ^a eins og hann kemst að °rði: >Enga samkomulags graut- argerð við Dani að svo komnu.< ^ar á alt að sitja við sama. ■^'nginn gctur vænst þess að P®|r sem svo líta á málið taki nýJu Samningatilraununum vel. Þeim er nm að gera að halda við flokksagginu og nöldursN nagginu svo ekkert verði úr verki. En það tekst ekki að hefta sjálfstæðisþrá ísleodinga með slíkum brögðum til langframa. Hún leitar afram og brýtur al sér eða krækir fyrir allar Btvflur, þeim hefir tekist að teíja málið og tek^t það máske et*n um skeið, en að drepa það tekst aldrei — aldrei. ^á er >Þjóðviljinn að bera Heimastjórnarmönnum á brýn &ð þeir ætii a(g svíkja loforð sín við kjósendur við síðustu kosningar Qg segir að þeir hafi lofað að hreyfa ekki yið sam, bandsmálinu á næsta þingj Hvaðan kemur honum dirfska ti! að bera fram slík ósannindi. Heimastjórnarmenn lofuðu að aígreiða ekki sambandsmálið, veita því engiu fullnaðar úrslit nema það væri borið undir þjóð- ina, jafntramt lýstu þeir því yfir að þeir vildu vinna að undin búningi málsins og greiða því veg. Hefðu ekki að neinu leyti horfið frá stefnu sinni í því máli. Þessu lýsti flokksstjórnin yfir og hver og einn framojóðandi heimastjórnatflokksins, öðruekki. Hvernigdettur >Þjóðviljanum< í hug að bera slíka rangfærslu fram fyrir lesendur sína; er það ekki að misbjóða virðingu þeirra að ætla sér að telja þeim trú um slíkt. Getur nokkur maður borið traust til umsagnar þess blaðs, í þeim atriðum sem almenningi eru ókunn, sem fer með slíka rangfærslu í því atriði sem öllum kjósendum landsins er kunnugt. Um aístöðu heimastjórnar’ flokksins i heild sinni gagnvart þessum nýbyrjuðu samkomulags* atriðum er enn ekki hægt að segja neitt með vissu. Sá flokkur mun vinna að því að leiða sambandsmálið til lykta á svo heppilegan hátt sem hann sér nokkur tök til. En hinsvegar mun honum aldrei koma til hugar að binda enda á málið að þjóðinni fornspurðú. Almenningur mun væntanlega taka máli þessu með hægð og hyggindum, þótt frú >Þjóðvilla< gangi um dyr með gusti mikh um. X. Símfregnir. Landskjálftaruir. Mánudaginn 6. þ. m. kl. 6 e. m. varð allsnöggur landskjálftakippur, og mun hann hafa fuudist um land alt, en ekki liefir heyrst að haun hafi ollað tjóni nema í Rangárvallasýsiu, en >ar kvað mikiö að honum og einkum á Landi á Rangárvöllum. Mestur varð hann í Næfurholti, þar hrundi bærinn til grunna og eitt barn beið bana, og kóna ein lærbrotnaði. Bæirnir á Galtarlæk og Yatnagarði hrundu og einnig fleiri hús. Ennfremur hrundu hús og bæir að meiru og minna leyti á þessum bæjum: Syínhaga, Selsundi, Koti, Dagverðamesi og Leirubakka, og á mörgum bæjutn fleiri þar eystra urðu all-miklar skemdir, einkum í Hvolhreppi. Framkvæmdarstjúraskii'ti hafa nú að sögn orðið rið Thore- félagið, og heitir sá Hendriksen, sem nú #r orðinn framkvæmdar- stjóri. Aðalfundur Bánaðarsumhauds Vestfjarða var haldinn hér á ísafirðiá mánud. var. Auk iormanns félagsins, síra Sig. Stefánssonar í Vigur, voru mættir 14 fulltrúar og voru þeir þessir; 1. Júlíus Björnsson Garpsdal (búnaðartél. Geiradalshr.). 2. Ingim. Magnússon Bæ (bf. Reykhólahr.). 3. Tryggvi Pálsson Gufudal (bf. Gufudalshr.). 4. Guðbrandur Björnsson Smá- hömrum (bf. Kirkjubóls> og Fellshr.). 5. Gunnlaugur Magnússon Hróf. bergi (bf. Hrófbergshr.). ó. Jónas Ásmundsson Reykja- firði (bf. Suðurfjarðarhr.). 7. Þorst. Guðbrandsson Kaid rananesi (bf. Kaidrananeshr.). 8. Guðm. Pétursson Ófeigsfirði bf. Árneshr.). 9. Guðm. Guðmundsson Hólum (bf. Þingeyrarhr.). 10. Kristínn Guðlaugsson Núpi (bf. Mýrahr.) 11. Jón Guðmundsson Veðrará (bf. Mosvallahr.). 12. Kjartan Guðmundssou Fremri Hnífsdal (bf. Eyrarhr.) 13. Þórður Jónsson Laugabóli (bf. Langadalsstrandar). 14. Sigurður Pálsson Hesteyri (bf. Sléttuhrepps). Á fundinum var settur á stofn búnaðarverðlaunasjóður af amti sjóðsleyfum Norður'ísafjarðars. og Strandasýslu, sem verið hefir í smíðum. Ur stjóm gekk 1 maður og var hann endurkosinn. ÁsigUng, Fiskiskipið Geisir og' mótorbátur sigldust á hér úti í Djúpinu í gærmorgun. Mótorbáturinn brotnaði og sökk nær samstundis, en mennirnir björguðust upp í Geysir. Bátinn átti Ásgeir Guðbjart- arson á Markeyri i Skötufirði og var hann óvátryggður. Bruui. 27. t. m. brunnu 4 at húsum O. Tuliniusar kaupm. á Akureyri til kaldra kola. Eitt var vörugeymsluhús í öðru var afgreiðsla Thorefélagsins, hin tvö húsin voru hlaða og tjós. Sími tll Hríseyjar. Árskógs< hreppur í Eyjafirði hefir fengið 3000 kr. lánsheimild til þess að leggja síma til Hríseyjar.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.