Vestri


Vestri - 11.05.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 11.05.1912, Blaðsíða 4
72 V E S T R I. 18. tbl. 100 alklæðnaðir fyrir karliuenn til að velja úr — á 14.75 16.00 18,25 10,50 22,50 23 75 27.oo 31,00 til 37,50. Karlmannanærskyrtur 40 tegundir f.á 1,20 til 3,90. Karlmannanærbuxur 50 —— i.co — 3,15. Karlmannamilb'sky^tuF hvítar 12 teg. frá 1,45 til 2,15. Karlmannamilliskyrtur misl. margar teg. frá i,bo til 2.30. Karlmannaaportskyrtur 10 teg. frá 1.75 til 2,85. Sokhar m -trgar teg. frá 050 til r,bO. Axlabönd, höfuöföt, hálstau og slaufur margar teg. Regnkápur. Drengjalfatnaðir. Drengjanærfatnaðir mikið úrval. Dömunærfatnaðir sérlega mikið úrval. Nærklukkur frá 7,50. Milliplls frá 1,95. Sjöl, sjalkiiitar, þrihyrnur, svuntutau frá 60 aura í svuntuna. Regnhlífar. Telpukjólar. Telpunærklukkur. Barnabolir. Rúmteppi ra :,io Rekkjuvoðir frá 1,10. Borðdúkar. Randklæði. Álnavara margar tegm'dir. JPP Ltítið inn, athagið ^erðið og vörugæðin cg þér kaupið aila vefnaðarvöru sem þér þarrni t eftir það í Branns verslun Bamburg Stærsta og fjölbr cyttasta úrvai af allskonar kvenfatnaði Náttkjólar íyrir fullorðna og börn. Nátttreyjur 1,40 1,50 1,70 til 2,70. Léreftskyrtur fyrir fullorðna frá 1.35 til 3,15; fyrir börc frá 1,25 til 2,40, ctórt og laglegt úrval. Léreftsbuxur frá 1,25 1,50 1,80 2.25. Millipils frá z,oo 2,25 r.50 2.75 til 3 00. Nærpils frá 1.50 i,8o 2,20 til 3,00. Millilíf 1,10 1,25 1,50 1,75 mjög lugleg. Kvensokkar frá o 75. Kvenslifsi í mörgum litum frá 2,25. Sjöl slétt og hrokkin frá 12,50 15,00 20,00 Ullarbolir frá 1,10. Smekksvuntur frá 1,25 1,60 1,90 2,00. Sloppsvuntur 2,00 2,70 3 10 3.65. Silkisvuntur nýtt Úrval frá 7,50. Reiðhdfur frá 1.40 2,40. Hvítar kvsnpeysur írá 1.50 3,60. Kven-Normalskyrtur frá 1,45 til i,óo. Kven-Normalbuxur frá i,45 til 3,00. Lífstykki með gorm frá 1,10 til 3.75. Sjalklútar frá 1,30 1,70 3,25. Aths. Brauns verslun mælir með sínum miklu birgðum aí rermingarfötum. Yfir 50 alfatnaðir úr að velja, vandað efr»i frá 13, 16, 18, 20, til 22 kr. versiun Axels Ketílssonar. PQF"* Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra. Afgreiðslu- og mnheimtu-ioaður: Arngr. Fr. Bjarnason. Nærsveitameuu eru beðnir að ritja blaðsius til atgreiðsluuiaimsins þegar þeir eru á ierð í bænum. MuniB eftir að auglýsa í Vestra því allir bestu hagfræðingar heiiusins telja auglj'siugarnar miög hagnaðarvænlegar. úrentatniftj.) Vístfiröinga. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sern óskar vanduí og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu yerslunarhúsi. í blaðið þart að skila fyrir iiintudagskvold í hrerri viku. maður af meðalstétlinni og vinnur fyrir sér á heiðarlegan hátt“. „Máske rneð að vinna meinsæri". „Góði Gastíneau, ekki Htur hann út fyrir það. Eg var áðan að tala við hann og reyna hann, og geðjaðist vel að honum'*. „Við skulum vona hið besta. — Nú hann kotn frá Ame- ríku. Heflr farið þtngað að leita gæfunnar, höndlaði hann hana?“ „Pað héld eg ekki“. „Spurðir þtí hann ekki að því?“ „Nei, við töluðurn ekki um annað en þennan vitnisburð hans". Gastineau brosti óþolinmóðlega. „Eg á oft erfitt með að fá þig til að líta á rnenn frá öllurn hliðum. Heldurðu að andstæðingar þínir taki þetta vitni gott og gilt“. „Það verður ekki gott að hrekja vitnisburð hans. Pað er ekki vfet, að hann sé meineærismaður, þótt hann sé fátækur". „Engar dylgjur okkar á milli. Það gefur tiletni til íhug- unar, þegar slikt vitni kemur eins og fjandinn úr sauðar- leggnum og býðst til að hreinsa mannorð ríkrar konu“. „Hann heflr ekki farið fram á nein laun". „Nei, það kemur ekki fyrri en seinna. Hann á þó ávalt þakklæti skilið. Nei, við verðum að vera varkárir og megum ekki byrla okkur inn að málið sé unnið. Eg hefl reynt svo margt um dagana, að ég er alt af tortrygginn". Herriard hló kuldalega. „Já, bú ert reglulegur svartsýnis1 maður". „Hvað um það. — Bjartsýnir menn verða aldrei góðir lögfræðingar. En eg ráðlegg þér ekki annað en alla gætni gagnvart þessu vitni*. „Bowyer gamli er nú ekkert barn, og þó trúir hann Campion fyllilega". „Já, Bowyer tr mesti refur, en grípur fegins hendi hvert tækifæri, sem getur réttlæ't skjólstæðing hans.“ „Er það þín skoðun, að við eigum ekki að leiða þetta vitni?" spurði Herriard hálfönugur. „Það hefl eg aldrei sagt, en eg sé að það getur verið tvíeggjað sverð og snúist gegn ykkur". „Það þætti mér ilt. Bað yrði þungt fyrir ungfrú Rohnberg. Hún heldur nú að málið sé sama sem unnið“. Það brá fyrir giampa í augum Gastineaus. „fú heflr þá talað um þetta við haná?“ spurði hann. „Auðvitað. Við Bowyer fórum strax til hennar“. „Pað er eðlilegt að menn sýni skjólstæðingum sínum alia hiuttekningu, en það er stundum miður æskilegt", sagði Gast' ireau hæðilega, „það getur svæft dómgreindina. Þú óskar að þetta nýja vitni riði baggamuninn við úrslit málsins, telur þéi trú um að svo hljóti að fara. Eg er því hræddur um að þú sinnir lítið ráðum mínum í þetta sirn, þó það sé í fyrsta skifti sem þór hefir þótt þau einskis virði", „Því segir þú það?" andæfði Herriard. Gastineau hló. „Góði vin, eg ámæli þér ekki. Hún er sjálfsagt, mjög aðlaðandi og fögur kona, og lögtogarar hafa hjarta eins og aðrir menn, þótt sumir eflst um það“. Herriaid hló, ef tíl vili til að dylja vandræðasvip sinn. „Þú heflr svo góða dómgreind, að það er óþarfi fyrir þig að taka ímyndunaiaflið til aðstoðar'*. „Er það tóm ímyndun?" „Það er það, og þó svo ekki sé, hvað væri þá að því?" „Bað vil eg ekkert urn segja; það gæti verið gott og það gæti verið iJt". „Hvernig meinar þú?“ „Það er undir skaplyndi konunnar koinið. fú ættir aö bíða þangað til dómurinn fellur". Herriard stóð upp. „Kæri Gastineau, eg veit ekki hvort þú talar í alvöru eða gamni, en eg skil ekki annað en að þú

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.