Vestri


Vestri - 20.05.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 20.05.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. K Jónsson, XI. ápg. ÍSAFJÖRÐUR ,20. M A í 1912. 19. tbl. Símfregnir. t Hans Hátign Friðrik YIIL lconungur Danmerkur og íslands a0daðist aðfaranótt miðvikudags- ins J5- b. m., Ur hjartaslagi. lConungur var staddur í Ham- borg. á heimleið frá Frakklandi, og v&\ alfrískur daginn áður, g-ekk út um kvöldið (14.) um kl. l0 og varðþá skyndilega sjúkur; r ko03 lö«reRluþjónn honum þá til hjálpar og flutti hann á sjúkrahús, o£ var konungur þá látinn. Líkið kom til Kaupmannahafn- ar á föstudaginn i7. þ. m. Jarðarförin 4 að fara fram föstudaginn 24. þ. m. Friðrik konungur VIIL var fæddur 3. júní ,g43 og var því tæpra 69 ara ao< aldri. Tok við ríkisstjórn 29. jan. 1906, eða fyrir rúmum 6 ánim. Til íslandskom hánn eins og kunnugt er sumarið 1907, og var hann jafnan síðan mjög ástsæll af íslendingum. Kristján X. tók við konungstign 15. þ. m Hann er fseddur 26. seftember 1870, og er því tæpra 42 ára gafnall. Landskjálftarnlr. Um 30 bæir alls er sagt að kafi orðið fyrir miklu tjóni af landskjálftunum. Á 7—8 bæjum hefir síðan verið búið í tjöld»m, enda hafa smáir landskjálftakippir gert Vart við sig síðan við og við. Tj0rn & Vatnsnesl hefir verið veitt síra Sigurði Jóhannessyni aðstoðarpresti. Ágætur afli við Faxaflóa. í Sandgerði og grend sagður mokafli. f ingmálafund hélt Guðlaugur Guðmundsson bæjarfógeti á Ak- ureyri á uppstigningardag. Samþykt var með öllum greidd- um atkvæðum, nema 12, aðlýsa ánægju sinni yfir samkemulags- hortum þeim sem nú væru, og skorað á Alþingi að halda málinu áfram á þeim grundvelli, en samþykkja þó ekki nein fulln aðarúrsiit fyrri en málið hefði verið borið undir þjóðina. Fiskveiðasýningin í Kaiininannaliofu. Hin alþjóðlega fiskveiðasýning fyrir Norðurlönd, sem haldin verður í Kaupmannahöfn frá 5. júlí til 27. ágúst í sumar, — er framhald margra sýninga og var 1. sýningin, er tilefnið gaf, haldin í Kaupmannahöfn 1903. Með þeirri sýningu fóru mót- orar fyrst að ryðja sér til rúms í fiskibáturr, 03" nú eru þeir orðair útbrek'dir um allan hnött- inn. Sýningih í sumar verður, eins og nafnið bendir til (Fiskeri og Motor Udstilling), í tveim deildum nefnilega fiskveiðadeild, með hinum margbreyttu áhöldum til veiðiskapar í sjó og vötnum, niðursuðuvórum, verslun, iðnaði, vísindum o. s. frv., og motora deild með hinum ýmsu motorum og áhöldum til þeirra og í sam- bandi við þá. Hluttökufresturinn er nýlega liðinn, og það hefir sýnt sig að hluttakan verður sérlega góð, ekki einungis frá Danmörku, heldur einnig frá nágrannalönd- unum. Að því er mótorana snertir er aðsóknin svo mikil, að aótorhöllin verður að byggjast helmingi stærri en upphaflega var ætlast til. Við sýningu þessa verður meiri samkepni milli danskra, norskra og sænskra fiskveiðarekenda og mótorverksmiðja en dæmi erutil áður — en það er dómnefndanna að dæma hverjir þar bera sigur- orð af hólmi. En auðvitað hefir slík samkepni mjög mikla þýð ingu, bæði fyrir efnahag og framþróun þessara atvinnugreina. Þarna safnast alt saman og menn læra að þekkja hver annars aðferð og framleiðslu og bera það saman. Það er augljóst að fiskiafurðir Norðurlanda hafa mikla þýðingu á heimsmarkaðinum, og stafar það af legu landanna, góðri að stöðu, dugandis iðnaði og að þar búa gáfaðar og dugandi fiski- þjóðir. Fiski- og mótorsýningar und- anfarandi ára eiga mikinn þátt í því að þessu er þannig varið. N ý k o m i ö með e/s Vesta til hvítasunnunnar og fermingarinnar: Álna og vefnaoarvör ur allskonar. Silkibönd. Flaaelsbönd. Nærfatnaöir. Milliskyrtur. Hálslín. Slaufur. Sokkar. Fermíogarsjöl. Vasakldtar úr hör og siíki. Hanskar. Silki i svúntur. SlyfsJ. Millipils, liúnel oir moirée. Svuntur. Barnakragar. Bainahúiur o. m. £1. FerminBartfjafir. Fermingarkort. Tilbúinn fatnaðui í miklu úrvali, saumaður hér. Vandaiar vörnr. Gctt ve o. Versi. G. Arnadóttur Hafnarstræti 3. Til dæmis að netna: Hve mik- ið útsýni veita ekki slíkar sýn- ingar algengum fiskimönnum, sem annars hafa alið mestan sinn aldur á sjónum í bát sínuni, í erfiðri baráttu tyrir tilverunni. Hér kembt hann í kynni við möguleika og eygir ýms markmið, sem hann áður hefir dreymt um. — Hann getur farið að trúa á framfarir, sem forfeður hans myndu hafa álitið ómögulegar, og sýningin með fiskveiðaum- ræðum, fyrirlestrum og leiðbein- ingum, gefur honum kost á að kynnast ýmsu sem hann aldrei gleymir. í>að er ekki nema eðlilegt, að þessi næsta sýning taki t'ram hinum eldri sýningum í ýmsu sem hefir mikla þýðingu, því nú á dögum þeysa framfarirnar áfram á harðastökki. J?að sýnir líka hin mikla aðsókn að sýningunni. Nú geta menn í fyrsta sinn kom- ist í kynni við hinn þráðlausa símrita og talsíma og hvernig hann má nota í fiskiskipum. £n hve mikla mögulegleika felur ekki slík uppfundning í sér? — Hugsið ykkur að fiskimenn geti framvegis, meðan þeir eru út á reginhafi með afla sinn, samið með loftskeytum við kaupmenn í landi um verð á afla sínum eða vitað hver býður mest í hann. Eða ef þeir í náttnayrkri og ofviðri er í háska staddir, að geta þá kallað á hjálp þó í fjar- lægð sé. t>etta er sjómannanna djarfasti drau nur, aldanna undur, sem nú er að koma fram. Hér er ekki rúm til að nefna hina helstu hluti sem á sýningu þessari verða sýndir, en t, d. að taka verða þar allskonar björg- unaráhöld, stórt úrval frá hinu norðurjóska björgunartélagi. Þar verður og björgunarbátur með motor, frá Gautaborg, spónný uppfundning. I sambandi við sýninguna verður haldinn hinn 4. fiskveiða- fundur Norðurlanda, og danskt fiskisölu- og sjóveiðafélag heldur þar fundi 16.—17. júlí. Það er útlit íyrir að fiskveiða- sýning þessi verði eftirtektar- verða^ti atburður ársins 1912, fyrir iNorðurlönd. Og það hefir ekkert verið tilsps rað tilþessað gera hana svo fullkomna og þýðingarmikla sem kostur er á. Ettir undirtektunum að dæma má vænta þess að hiin nái hinu þýðiugarmikia markmiði sínu: Framförum í fiskveiðum og motor- iðnaði Norðurlanda. (Ofanrituð grein hefir verið send Vestra til blrtingar írá sýn- ingarneíndinni).

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.