Vestri


Vestri - 20.05.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 20.05.1912, Blaðsíða 3
i9* tbl. VESTRl 75 UPPBOÐ á ýmiskonar búshlutum, hest ^m. nautgripum Off fleiru verður haldið í Skálavík i Reykjar- fjaróarhreppi, laugardaginn 25. þ. m. og byrjar kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar til sýnis á uppboðsstaðnum. Halldór Gunnarsson. sem kunna að vilja taka að sér stöðuna sem íshússvörður við íshús íshúsfélags ísfirðinga, snúi sér með tilboð sín til undirritaðs formanns félagsins, sem gefur allar nauðsyniegar uppiýs- ingar um stöðuna. ísaflrði, 18. maí 1912. Ó. F. Davíðsson. 8 ... 8 8 ^Lnfptliafilirinn h*® •taSn,íss>nii Hafnarstuet Jt * OhUluUlUUIIl illll 11, ísafirði, er traustur, fallegur í •g ódýr. — Ávalt miklu úr að velja. S H 8 ð •»oot»ooouotiot»ooot>a<iot»oot»t>ooa«oopt>et>cat>qt«oot>ot>et* U p p b o ö. WtiT Samkvæmt beiðni veiftur J/5 ur biíbátnum £lliði 18.53 smál. scldur við eitt upplxð, ev lialdið verður á skrifstofu bæjartógeta 25. maímán. þ. árs á hádtgi. Bæjarfógetinn á ísafirði 9. maímán. 1912. Magnús Torfason. mælir Brauns verslun Hamburg með sínum miklu birgðum af VEFNAÐAliVORU. Nýkomið: sem vilja taka að sér að uiála alt baraa' 5 skðlahúð kaupðtaðarins að iiinau, á þessu sumri, og hafa lokið þrí fyrir J. sept. næstkom., suúl sér eigi $oinna en 25. dag þessa mán. til undinitaðs formanns skólv öefndarinnar, sem gefur nánari upplýsingar. ísaiirði 9. msí 1912. Tvisttau frá 25, 28, 32 aur., í mörgum gerðum. Bvítt léreft á 17, 23, 28, 32 aura. Misl. Gardínutau á 33 au., mjög fallegt úrval. Flonel á 27, 32, 34, 42 au. Hv. do. á 28— 42 au. Pequé á 32 — 40 au , af ýmsum gerðum. Saumavélar. Járnrúm. þorvaldur Jónsson. Gjalddagi Vestra , var 15. ji. m.j \: ? * Tækifæriskaup. Nokkur hús, stœrri og smaerri, eru til böIu. Bunfremur mótorbátar. Jarðeignir og smærri hús tekiu í skiftum. Semjið við Kr. H. Jóneaon. J « s t r i“ kemur út einu sinni í viku og aukabliið e£ ástseða er til. Yerð árgaugiina er kr. 3,00 innanlanda, erlendia kr. 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innanlands 15. maímánaðar. — Uppsögn sé skriflegjbundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1. ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaóið. 48 hann árum saman hefði verið eins og vél í annars höndum °K ætti því öðrum alt. að þakka. • Þetia kvéld gaf Herriard annars mikið umhugsunarefni. e8ar þeir höfðu kvatt Alexíu og voru sestir í makindum á akrlfatofu greifans, fór greifinn að spyrja læknirinn um lækn- iIJgar hans og það varð til að vekja áhyggjur hjá Heiriard. u hafði oft verið með dr. Hallamar og vissi að hann var afrægur læknir, og þótt hann furðaði á hvað jafnfrægur visindaniaður gæti verið að gera allan þenna tíma í Englandi ai J ha»n ekkert minst á það við læknirinn. í*að kom fram í aamtalinu, að Hallamar hafði hlotið eirnsfrseKð sína fyrir hrygglækningar. *Eru ek]ci slíkir hryggsjúkdómar ólæknandi, ef menn a a ►á lengi?< spurði Herriard. hefi ^a^aniar ypti öxlum. »Stundum eru þeir það, en eg verið svo heppinn að lækna marga, sem hafa verið liúnir að alla von<. víb ■ >^®’ ^að menn sem hafa íengið veikina af meiðslum t. d. 1»Já^ra'Jd'arS* ys ? < ’ er einmitt ærið oft oraökin til slíkra sjúkdóma?< »£* 8etið læknað þá?< greifinn ^erri' óstæðu sem Hallamar dvelur hór<, sagði _OTV. - takast ekki svo langar ferðir á hendur að gamm sinu tii tnenn eru eera tilraunir einar. En þetta er venjan þegar öú að Herr^0^ lreirnslfrægir — en hvaðerfrægð? Við sjáum u K IT „ r 1111311 lögkæni heflr aldrei heyrt talað um fyrir hvað Hallamar prófessor , *■ lössor er frægur<. lækif4-^*118 11 menn sjaldan mikið um ajúkdóma<, sagði yðar öiriun. ^O-jæja, eg hugsa *> sagði Herriard i einniitt mikið einlsegní. um þessar lækuingar 45 „Þá þarf Bowyer að fá lista yfir gestina til þess að reyna að finna manninn. Góða nótt“. X. Herriard og Alexía. Gast.ineau var svo skarpskygn að honum gat ekki dulist það, að Herriard sá annað og meira í Alexíu Rohnberg, en réttan og sléttan skjólstæðing sinn. Herriard hafði meðan á málinu stóð komist í náinkynni við þau systkin, og var hann og greifinn orðnir hinir bestu vinir. Herriard hafði írá byrjun verið fu’iviss um að Aiexía væri saklaus, og honum kom það kynlega fyrir, að Gastineau skyldi draga nokkurn efa á slíkt. Hann var mjög gramur yfir þeim mikla órótti, að nokkur skyldi geta grunað slíka konu sem Alexíu um annað eins ódæði. Kvöldið eftir var haon í boði bjá þeim systkinum. JFað lá betur á þeim um kvöldið en hann mundi eftir áður síðan málið byrjaði. Auk Herriards var læknirinn, sem vér höfum áður kynst, einnig boðiun. Einhvern tíma þegar gestirnir voru tveir sagði læknirinn: „Þér eruð lögfræðingur, og það er skylda yðar að verja skjól- stæðing yðar og gera hann hreinan í almennings augum, en segið mér, ekki sem lögfræðingur heidur sem maður, getið þér í hjarta yðar trúað því, að húsmóðurin hérna geti verið sek“. „Eg þyrði að setja höfuð mitt í v«ð fyrir því að hún sé saklaus", svaraði Herriard. „Já, eg hugsaði það“. „En þér sem hafið sjálfsagt séð svo mikið af skuggahlið> um lífsins?“ „Eg er alveg á yðar máli“. Pegar systkinin komu inn varð greifinn strax niðursokk*

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.