Vestri


Vestri - 20.05.1912, Síða 4

Vestri - 20.05.1912, Síða 4
76 Vestri. i$. tbL Byggingarefni. BtgT Flestar algcngar teguudir af þeim nýkomnar til undirritaðs, svo sein: timbur, pappi, saumur, lásar, gler, málningu og betræk, og í þessum mánuði er væntanl. skiy til niín með sænskt timbur. Sömuleiðls keinur innan skamms mikið af eldavélum og ofnum ou því tillieyrandí. Eunfremiir hef eg fengið tiiiuvert af smábát -árum og' bátasaum. JfSST' Viidi eg því benda þeim á, sem þessar vörur nofa, að tala við mig áður en þeir festa kaup annar staðar; það mun borga sig. Jón Sn. Árnason. Skilvindan „Diaboio“ be,ur en „Diabolou er fljótvirkári en aðrar skilvind'jr. „Diabolo44 er léttari í snúningi, einfaldari að gerð, auðveldara að hreinsa hana, hljóðari í gangi og hægri í með~ ferð en aðrar skilvindur. , DÍabOÍO“ er lang ódýrasta skilvindan ettir gæðum. ..DiabolO" hefir ágæt meðmæli, þar á meðal frá búnaðar- ráðanaut Suðuramtsins og Búnaðaríélagi íslands. ..Diabolo" þarr að komast inn á hvert heimili. Útsölumaður fyrir Vesturland: Geir Jón Jónsson. Hafnarstræti I, Isaíirði. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvcrn sem óskar vonduð og ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiðanlegu versiunarhúsi. . rentsmiöja Veetfiröínga. 100 alklæönaöir fyrir karimenn til að velja úr — á 14,75 16,00 18,25 i9»5° 22i5° 23 75 27’°° 31.0° til 37,50. KarlmannanæFskyrtup 40 tegundir fcá 1,20 til 3,90. Karlmannanærbuxur 50 — — 1,00 — 3,15. Karlmannamililskyrtur hvítar 12 teg. frá 1,45 til 2,15. Karlmannamilliskyrtur misl. margar teg. trá 1,60 til 2,30. Karlmannasportskyrtur 10 teg. frá 1,75 til 2,85. Sokkar margar teg. frá 0,50 til i,"öo. Axlabönd, böfuóföt, hálstau og slaufur margar teg. Regnkápur. Drengjalfatnaðir. Drengjanærtatnaðir mikið úrvai. Dömunærfatnaðir sérlega mikið úrvai. Nærklukkur frá 1,50. Míllípils frá 1.95. Sjöl, sjalklútar, þrihyrnur, svuntutau frá 60 aura í svuntuna. Regnhlifar. Telpukjólar. TelpunærkluKkur. Barnabolir. Rúmteppi irá 2,10. Rekkjuvoðir frá 1,10. Borðdúkar. Handklæði. Álnavara margar tegundir. ypgT* Litið inn, athugið verðið og vörugæðin cg þér kaupið alla vefnaðarvöru sem þér þarfnist eftir það í versiun Axels Ketilssonar. Munií eftir að auglýsa 1 Ycstra því allir bestu bagfræðingar lieimsins telja augiýsingarnar mjöj bagnaðarvænlegar. Nærsfeitamenn eru beðnir að vitja blaðsins til argieiðslumaiuisins þegar þeir eru á ferð í bænum. í biaðið þarf að skila fyrir fimtudagskveid í hverri viku. 46 inn i samtal við læknirinn, svo Herriard og Alexía urðu út af fyrir sig. „f’ér eigið góðan verjanda þar sem prófessorinn er“, sagði Heriiard. »Eg vona«, svaraði hún, »að eg þurfi ekki iengur á verj- anda að halda<. »Það vona eg líka<, sagði hann og bætti svo við í lægri róm. »Trúið þór þvi, að mér þykir mjög leitt þegar hlutverki mínu er lokið<. liún leit snöggvast á hann. »Lokið verður því vonandi, en gleymt, verður það ekki<. »Hvað yður er iagið að launa<, svaraði hann. »Að eins eg gæti iaunað yður<. »Það getið þér miklu betur en eg á skilið<, sagði hann hikandi, »en það er auðvitað óþarft, því það eru nóg laun sjáifu sér að berjast fyrir yðar máii<. Það varð stundarþögn, þar tii Alexía rauf hana aftur: „Að eins eg væri nú viss um að öll hætta sé úti.“ »Eg hugsa svo sé. Eg skii ekki hvað ætti að geta hrund- ið þessari sönnun<. »En eruð þér viss um það?« Hún horfði fast á hann eins og hún vildi lesa hugsanir hans. Honum datt í hug samtal þeirra Gastineaus, Hann ósk- aði að geta sagt henni, að enginn vafi léki á þessu lengur, > en hann gat það ekki. »Eg held það. Mín persónulega skoðun er að vitnisbui ður hans hljóti að útkljá málið að því er yður snertir<. »En aðrir hvað halda þeir«. »0. Þeir aem haia hag af að trúa öðru, lata ekki sann> færast fyrri en þeir mega til<. »Ja, heimurinn, hvað hann getur verið vondur<. »Hann skemtir sér hvað sem það kostar. Farísear eru enn á hverju st.rái, en þeir hælast ekki um dygð sína heldur 47 hyggindi. Þeir þykjast hafa svo mikla lífsreynslu að þeir hafl létt til að líta svart á hvert mál<. »Þér eruð svartsýnn<. »Nei, ekki eg<, sagði hann og honum gramdist að hann skyldi láta skoðanir Gastineaus hafa svona mikil áhrif á sig. »Nei, ungfrú, eg trúi á heiðarleik og dygð hinna fáu, þótt 3taða mín gefi mér oft tilefni tii að líta á siðferðisgalla fjöld. ans. Á yfirborðinu er heimurinn vondur, og eg finn sárt til þess að einmitt þér skulið hafa fengið að kenna á þessu. En þér megið ekki haida að eg sé svartsýnn<. »Eg var að eins hrædd um það<. »0g þó eg hefði verið það, yrði eg það ekki eftir að eg hefi kynst yður<. Hún hló. »Ef málið væri ekki of alvarlegt til þess að gera gaman að því, skyldi eg segja aö þér skylduð bíða þar til málið er útkijáð<. »í hjarta mínu er málið iöngu dæmt og útkljáð<. »f*að var það sem skyidan bauð yður. Þór gætuð ekki vel áfelt skjólstæðing yðar<. »0g það var ekki áetæðan<. »Hver sannfærði yður þá?< »Skjó)stæðingur minnl< En einmitt þegar þau nú virtust standa svo nærri hvort öðru fanst Herriard eins og skugga hæri á milli þeirra, það var svipur Gastineaus, og honum fanst það skylda sín að bíða með að gera Alexíu játningu sína. Hún dæmdi hann eins og hann kom fyrir sjónir, en vissi ekki um að hann var málpípa annars manns. En í þessu máli hafði hann þó reynt að standa sem mest á eigin fótum, en það rar ekki unt því segulmagn Gastineaus hvildi á honum eins og farg. Honum fanst hann því eins og svikari, brúða í annars manns höndum, og hanD fann að afsakanir þær aem hann þóttist hafa máttu aldrei koma fyrir almenningssjónir. Hann hafði lagt drengskap siun við að þegja, og hann gat heldur ekki gert heyrum kunuugt,

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.