Vestri


Vestri - 27.05.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 27.05.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H Jónsson, XI. ÁT<Sfm ÍSAFJÖRÐUR, 27. MAÍ 1912. 20. tbl. Nýkomið með e/s Vesta Kolamálið. Kolamálið er eitt af þeim málum. sern hvað mesta eftirtekt vekur nu á tímum og' eitt af þvf sem mest verður deilt um nú fyrir aukaþirigið. ,pað er þá ómaksins vert að gera sér ljóst hvað hér er um að ræða og reyna að gera sér grein fyrir hvnðMiggur til grund' vallar fynr hhögum peninga- málanefndarinnar um einkarölu á kolu*:. , —^ Eins og nu standa sakir halli ar auðsjáanlega á nefnartillög' urnar Þ ir sem hver greinin rek. ur aðra írá mótstöðumönnum einkasölunnar (ThorJ ensea, B. H. Bjarnason og fl) pað er eins og rauðri dulu vær* 'varpað framan í naut þegar þessir menn heyrðu getið um að peninganaálanefndin legði tii að landið tæki að sér einka- sölu eða veitti leyfi til einkasölu á kolnlT,• ^lþingi kaus einmitt nefndina í þeím tiigangi að vita hvort ujundi tiltækilegt að landið tæki að s^r einkasölu á einhverri vörutegnnd. pað var þvf ástæða tii að bölsótast fiá, til þess að varna því að þessi hugsun kæmist inn í heila þiogmanna. An er nátt úrlega eina rétta ráðið að at> huga hvernig hag landssjóðs og landsnianna verði borgið með sliku fyrirkomulagi. pað vantar annars ekki að hátt syngi f andstæðingum kolamálsins út af þessu eina orði, einkasölu, sem þeir kalla einokun. Það á vera töfraorðið til að hræða þjóðina frá einkas sölufyrirkomulaginu. En allir þeir sem nokkuð þekkja til vita að hin svonefnda frjálsa samkepni er mikið farin að iækka seglin í heiminum nú á síðustu árum. Það var um og eftir miðja síðustu öfd ad vegur hannar i stóð sem hæðst. Eftir að ein> veldið var Um það bil að líða undir lok. £n nú eftir að stóriðnaðurinn er kominn til sögunnar rjsai vaxnari stii eu áður, þá sjá menn að þessi svonef0fla frj4isa samkepni verður í framkvæmd> inni ekki annað en rammasta einokun, þar sem hinn máttart meiri notar afl sitt til þess að j bola hinum minni máttar út af [ s. mkcpnisbrautinni. Þetta er löggjöfin hvarvetna farin aó sjá j og þessvegna er löggjöfin alstað>« : ar farin að skerast í leikinn til þess að samræma hag borgan anua. í Bandaríkjunum heflr hin frjálsa samkepni verið látin leika lausum hala, og afleiðingin er sú, að hin nalnkunnu auð> mannafélög (trusts) hafa myndast. og eru orðin ofjarlar löggjafar- valdsins sem enga rönd (getur við þeim reist. Kannast margir við þetta af blöðunum frá undanförnum árum. Þessi samtök eru farin að ná hingað út til íslands, því danska steinolífél. er bara sérstök deild af ameríska steinolíuhringnum. Er nú svokomið með það félag, að þúð skamtar lcnupmönnunum verðið á olíu og ræður með því hvaða verði þeir selja oliunu út. Að það gæti selt olíuna með dálítið lægra verði má marka af því, að það hefir gefið eitthvað rúml. ioo°/0 í arð yfir árið nú síðustu árin. Þetta er einokun í orðsins iylstu merkingu, þegar einstakir menu geta sett það verð á vöruna sem þeim þóknast, án þess að \jra bundnir við lög eða reglur. Hitt er ekki einolcun, heldur einhasala fiar sem löggjafar- valdið girðir fyrir fiað með lögum að leyfishafi geti okrað á vörunni. Eg segi þetta ekki af því, að ég búist við eða neitt útlit sé fyrir, að svipuð einokun komist á með kolin eins og olíuna, eD bæði til að sýna hve óholl hin frjálsa samkepni.getur orðið, og stefnan er einmitt sú í heim> inum nú, að draga hið sérstaka undir hið almenna. Þeir sem ' eru að minnast á gömlu einokunarverslunina. vita annaðhvort ekki hvað þeir eru að segja, eða þeir eru viljandi að reyna að villa almenningi sýn. Þá var fyrst og fremst öll verslun landsins í þeirra höndi um. Útlendur einvaidskonungur gerði samninginn; hann batt landsmönnum ýmsar kvaðir og skyldur á herðar. Kaupmenn- irnir áttu að mæta fyrir útlend> um dómstóli. Eftirlit var sama og ekkert og næstum ókleyft að reka réttar síus þar sem alt varð að sækja í hendur einvaldsi stjórnar. — Og síðast en ekkj síst hvernig var hagur lands* manna þá að öðru leyti — já, til hvítasunnunnar Álna og vefnaðarvör ur allskonai'. Silkibönd. Flauelsibönd. Nœrfatnaðir. Milliskyrtur. Hálslín. Slaufur. Sokkar. vér sleppum því, en þetta nægir. Hér er það innle it löggjafari vald sem samninginn gerir um einkasölu á einni vörutegund. Tökin á leyfishafa eru öll í landinu sjálfu, hann verður að mæta fyrir innlendum dómstóli og ber áhyrgð á samningnum gagnvart innlendu löggjafar- valdi. Þá er kolaverðið eins og gert er ráð fyrir í samningsupp- kastinu. Ég ætlaði upphaflega aðeins að ræða um grundvöll samnigsins yfir höfuð, en af því mótstöðumenn einkaleyfisins eru að tala um að kolin verði mikið dýrari eftir samningnum, þá langar mig til þess að benda á örfá atriði: 20 kr. á tonnið að ko^ta miðað við það kolaverð sem gilti 1 fyrra sumar í Englandi, á 12 aðalhöfnum landsins. Það er sjálfsagt að nokkrir hata fengið kol undir því vérði, t. d. í Reykjavík (á öðrum stöðum víst ekki) en allur almenningur töluvert dýrara. Hér á ísafirði munu þau hafa verið seld með svipuðu verði við skipshlið en í húsi töluvert dýrara, líkl. um kr. 3,75 skpd. ódýnst meðau þau voru lægst. og fermingarinnar: Fermingarsjöl. Vssakldtar úr hörogsilki. Hanskar. Sílki í svnntur. Slyfsi. Millipíla, ilúnel ogmoirée. Svuntur. Barnakragar. Barnahúfar o. m. fl. Það er líklegt að botnvörpi ungaruir verði tiltölulega harð> ast úti og ætti verðið að sjálf- sögðu að vera töluvert lægra fyrir þá, þv( mjög mikill munur er á því fyrir kolakaupm. að losa í skip úr skipi úti á hötn eða flytja kolin í land, t. d. í Reykjavik, og síðan heim til bæjarbúa. Þetta og margt annað þarf að athuga áður en gert er út um þetta mál.* En aðalatriðið er, að eftir samningnum verða kolin yfirleitt töluvert ódýrarien áður, tyrir utan það að kol eru iiú sem stendur ekki flutt til nándarnærri svo margra hafna og þarna er gert ráð fyrir, og vita allir í hvert verð kolin eru komin þar þegar þau eru fyrst keypt með almennu verði í ein> hverjum at aðalkaupstöðunum og síðan flutt með strandferða. bátunum. Þá er og einn aðalkostur við * það ætti ekki að þurfa að taka það fram, að sjálfaagt er að kolin hækka ekki nema eftir réttum hlutföll- um þó þau yiðu oft töluvert dýrari í Englandi en í fyrra. En sumir hafa, að því er virðist, skilið þetta þannig ^ að kolasali hefði rétt ti) þnss að hækka kolin eftir vild ef fram Ú£ þessu færi, Má því segja að synt sé fyrir það, að kolaverðið verði undir nokkrum kring- umstæðum hærra en það er nú. Ferminoaryatir. Fermii.garkðrt. Tilhúinn íatnaöui í miklu úrvali, saumaður hér. iPb* Vandaiar vörur. Gott verö. Vdsi G. Árnadóttur Hafnarstræti 3.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.