Vestri


Vestri - 01.06.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 01.06.1912, Blaðsíða 1
IIEST Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. áv%. ÍSAFJÖRÐUR, i. JUNÍ IQI2. Kolamálió. (Niðurl.) fct það er þv( sanaaulegt að h*gt sé að fá kolin með sama verði og áður _ og ekkert hefir eon þá komið fram í málinu sem rengi það, _ þá eru yíst a,Ur gimmála Ura að rétt sé að sleppa ekki tíekifærinu. Það er alveg nýtt þetta hjá okkur __ Q_ reyndar víðast annarstaflar f heiminum, enda víðast Örðugt að koma slíka í framkVaemd þó að flestir vLð(jr kenui að stefnan sé hárrétt — að taka álitlega fúlgu í lands- sjoðinrj an þess að íþyngja lands- i"onnnm sjálfum. Við erum að b°8na Unrjir rköttunum. Og bakið * 0,<kur er þó ekki svo breitt 'á Því megi íþyngja — o^ jafn vel það svo um munar — eí alt at ef dembt skatti á skatt oran a neytsluvörurnar og framleiðsl- una. , _£ enginn skyldi leggjast á moti einkasölunni af því hún er nV- Við vitnum oft til annara P]°ða í ýmsu og reynum að sníða oKkar verk eftir þeirra, en við sníðurn oft okkar stakk erúr þeirra vexti, eða öl!u heldur tokum upp þær fiíkur sem þær eru vaxnar trá og koma aldrei í oftar. Og við þurfum að hata Það hugfast, ekki að eins að vera eins »g gerist erlendis, heldur líka dálítið betri en þar gerist ynrleitt. Eitt ættu menn að hafa hugfast, &- m. k. í sjávarhéruðunum, og það er, að láta ekki leiða sig til þess með fúsum vilja, að leggja til á þingmálafundunum að tollur yrði lagður á kolin og saltið, ef einkaleyfisfrumvarpið næði ekki fram að ganga. Það væri sú mesta fásinna sem hugsast gæti. Því að leggja toll t. d. á saltið er alveg Sa_a og tolla hvert uugbarn sem fæðist í landinu eða kvern mjólkurpott sem togast úr beljunum. — Saltið sem fiyst er að Iaugmestu leyti notað í fiskinn (ekki teljandi á móts við það það s«m haft er til kjötsöltunar) og fiskurinn er aftur tollaéur. Alveg eins og aukinn bústofn vseri tollaður (gripafjölgun eða mjólkurframleiðsla) og svo talið aftur til tíundar eins og lög mæla. -" Hv°rttveggja tvöföld skatt- greiðsla. — KoUn eru að lang. mestu leyti notuð af sjómönnum og kaupstaðarbúum, en það er 21. tbl. kunaugt að sjávarútvegurinn ber nú sinn ríflega bróðurhlut af sköttunum, svo að ósanngjarnt virðist að leggjast á hann einan rmð nýjum álöguTi. Sú uppá- stunga Reykjavíkurkaupmanna rekur því vonandi ekki upp höfuði5 Enn þá eitt að lokum. Sumir eru að halda því fram, að af því að tollurinn er hærri af þeim kolum sem sek' cru til útlendra skipa, !uuni Englendingar gjalda okkur í sömu mynt og leggja iiinflutningstoll t. á smjörið, sem hefir góðan markað í Englandi. Það eru nú fyrst og fremst engio líkindi til að ensku botn- vörpungarnir yrðu að borga kolin hærra verði þó aO einkasalan kæmist á. Hagur cinkasalans er auðvitað að afsetja sem mestog BretÍDu færi varla að halda kol- unum í okurverði við landa sína, og t öðru lagi er það mjög ósennilegt að enska löggjafar- valdið þættist þurfa að hefna sín á okkur, þó að sá litli hluti af enskum botnvörpungum, sem hér kaupir kol endur og eins fengi þau 50 au. til 1 kr. dýrari tonnið en áður. Samningurinn getur að mörgu leyti verið athugaverður, enþað er alþingis að ganga sve frá honum, að hag landsins sé borgið ef kjósendur eru sammála um grundvöllinn sem sé að taka 150 - 200 þús. í lands- sjóðinn án þess að kolin hœkki — að ná þvi takmarki er það sem nefndin keppir að. Ogað því athuguðu er vonandi að menn íhugi dálítið málið, áður en þeir telja það óalandi og óterjandi. Palli. Míssæl er þjöðin. Eitt af þeim lögum, sem mætt hefir allmiklum óvinsældum með- al almennings og þar afleiðandi hafa verið talsvert tröðkuð, eru lögin um friðun æðarfugls. — Eg er nú einn af þeim, sem Ht svo á, að lög þau séu bæði gagnleg og nauðsynleg. Það væri lítill búhnykkur fyrir þjóðina í heild sinni, ef hver sem óskaði fengi óátalið að drepa slíkan nytsemd- fugl sem æðarfuglinn er. E>ví þótt af honum sé sagður mikill og góður matur, er hann lítils virði á móts við þann arð sem (# f# Nýkomiö: © © Sænskt timbur sérleia pn og oflyrt elíir íúm. Sparið ykkur peninga með því aö kaupa gott timbur. Það fæst _ e s t lijá JöNI Sn. ÁfflASYHl hanu gefur af sér í dún og upp- fóstrun afkvæmanna. En ekki get eg neitað því, að hálf-ranglátt finst mér það þegar almenningi er bannað að eyða honum sér til nytse ndar, að varpeigendur skuli mega óátalið hefta viðkomu hans með eggja- töku. IÞví verður þó varla mót- mælt, að það er einu lífi spilt með hverju eggi sem tekið er, — alveg eins og með hverjum fugli sem skotinn er. — Enginn veit að hvaða barninu gagn kann að verða, og sama er með eggin, að það er ekki gott að sj4 hvaða egg kunni að verða kaldegg eða misfarast á annan hátt áður en fuglinn kemst upp. Eg hefi enga trú á því að varpeigendur stjórni þar af meira viti en náttúran sjálf •g ætti því helst að láta hana ráða. Það er reyndar sagt að eggja- takan geti ekki gert mikinn skaða þar sem bannað sé að selja æðar- ^gg, en það verður ekki fremur fugl úr þeim eggjunum sem varpeigendur nota sjálfum sér og sínum til kviðfylli eða gefa, en þó þau væru seld. En egg eru alt af útgengileg vara, og það er enginn efi á því, að sumir varpeigendur munu vera farnir að þekkja það, að það eru margir sem sjá það við- þá, ef þeir hafa fengið frá þeim eggjafötu. Það er fieira fémætt en slegin mynt og það getur verið tilhneiging fyrir varpeigendur, ef þeim þykir eitthvað undir þvi komið að koma sér vel, að láta sem flesta njóta góðs af hólmunum sínum. Eg verð líka að segja það, að mér finst það meiri vorkun þótt fátækum manni yrði á að skjóta sér æðarfugl, ef hann vantaði málsverð fyrir sig og sína, en að varpeigandi, sem ávalt stendur á verði til að gæta þess að menn fái makleg málagjöld fyrir slík íögbrot, skuli ganga um varp- landið — þótt hans eign sé — og tína eggin í hrönnum ser til matar — þótt nóg sé til að bíta og bremia — og geia sér vini af. Mér skilst einmitt að sá varp- eigandi, sem tekur mikið af eggjum sé sá versti vargur í varpi sjálfur. Auk þess sem eggjataka varp- eiganda hlýtur mjög að draga úr viðk»mu fuglsins, hlýtur hún og að hafa þær afleiðingar að deyfa tilfiuningn manna fyrir þvi, að þessi nytsemdarfugl eigi að vera friðhelgur. Eg vil þvi skjóta því til ís- firðinga, hvort þeir vilja ekki skora á þingmann sinn á næsta þingmálafundi að flytja þá breyt- ingu ídh á næsta þing, að bannað sé að taka æðaregg og lögð við sama sekt og ef fullorðinn tugl er drepinn. Vona eg að allir þeir, sem ekki njóta hlunninda af eggjatöku__ engar eggjasendingar fá --- verði þessu nauðsynjamáli fylgjandi. Tjaldar. Fiskaili mjög lítill, enda al<- mennur beituskortur, svo fáir geta farið á sjó.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.