Vestri


Vestri - 01.06.1912, Side 1

Vestri - 01.06.1912, Side 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, %!• ÍSAFJÖRÐUR, i. JUNÍ 1912. 21. tbl. »o«»o«»<»eca<»ec«*xsc»u«K3O0)a»ðt3eoccaoocaoe«*su»>ct Q ð Nýkomið: Ö O Sænskt timbur sérlep ptt og oflyrt eltir sæflmn. Sparið ykkur peninga með jsví að kanpa gott timbur. Það fæst h e s t hjá r JONI SN. ArNASYNI. @HH|^HHH^HHH|§|»HHHf§g>HH4|£ Kolamálió. (Niðurl.) tf það er því sanaaulegt að hsegt sé að fá kolia með sama verði og áður — og ekkert hefir eun þá komið fram í málinu sem rengi það^ — þá eru vfst i»llir gammála um að rétt sé að sleppa ekki tcekifærinu. ^*að er alveg nýtt þetta hjá okkur _ 0g reyndar víðast annarstaðar í heiminum, enda víðast örðugt að koma slík* í framkvaemcl þó að flestir viður kenui gtefnan sé hárrétt — að taka álitlega fúlgu í lands- sjóðinQ þess fþyngja lands- iÐÖnnUm sjálfum. Við erum að h°gna undir rköttunum. Og bakið á okkur er þó ekki svo breitt því megi íþyngja — og jafn vet það svo um munar — eí alt er dembt skatti á skatt oran a neytsluvörurnar og framleiðsl- una. ^g enginn skyldi leggjast á einkasölunni af því hún er °ý' Við vitnum oft til annara þjóða f ýmsu og reynum að sníða okkar verk eftir þeirra, en við sníðum 0ft okkar stakk eftir þcirra vexti, eða öl!u heldur tokuna upp þær flíkur sem þær eru vaxnar trá og koma aldrei í oftar. Og við þurfum að hata það hugfast, ekki að eins að vera eins gerist erlendis, heldur líka dálítiö betri en þar gerist yfirleitt. Eitt ættu menn að hafa hugfast, a* m. k. í sjávarhéruðunum, og það er, að láta ekki leiða sig til þess með fúsum vilja, að leggja til á þingmálafundunum að tollur yrði lagður á kolin og saltið, ef einkaleyfisfrumvarpið naeði ekki fram að ganga. Það væri sú mesta fásinna sem hugsast gæti. pví að leggja toll t. d. á saltið er alveg saœa og tolla hvert uugbarn sem fæðist í landinu eða hvern mjólkurpott sem togast úr beljunum. — Saltið sem flyst er að laugmestu leyti notað í fiskinn (ekki teljandi á móts við það það sem haft er til kjötsöltunar) og fiskurinn er aftur lollaéur. Alveg eins og aukinn bústofn vseri tollaður (gripafjölgun eða ojjólkurframleiðsla) og svo talið aftur til tíundar eins og lög mæla. Hvorttveggja tvöföld skatt- greiðsla. — Kolin eru að lang mestu leyti notuð af sjómönnum og kaupstaðarbúum, en það er kunnugt að sjávarútvegurinn ber nú sinn ríflega bróðurhlut af sköttunum, svo að ósanngjarnt virðist að leggjast á hann einan nnð nýjum álögum. Sú uppá- stunga Reykjavíkurkaupmaona rekur því vonandi ekki upp höfuðið Enn þá eitt að Iokum. Sumir eru að halda þvi fram, að afþví að tollurinn er hærri af þeim kolum &em selö cru til útlendra skipa, muni Englendingar gjalda okkur í sömu mynt og leggja innflutningstoll t. á smjörið, sem hefir góðan markað í Englandi. Það eru nú fyrst og fremst engÍD líkindi til að ensku botn- vörpungarnir yrðu að borga kolin hærra verði þó að einkasalan kæmist á. Hngur cinkasalans er auðvitað að afsetja sem mestog Brelinu færi varla að halda kol- unum í okurverði við landa sína, og í öðru lagi er það mjög ósennilegt að enska löggjafar- valdið þættist þurfa að hefna sín á okkur, þó að sá litli hluti af enskum botnvörpungum, sem hér kaupir kol endur og eins fengi þau 50 au. til 1 kr. dýrari tonnið en áður. Samningurinn getur að mörgu leyti verið athugaverður, en það #r alþingis að ganga sv® frá honum, að hag landsins sé borgið ef kjósendur eru sammála um grundvöllinn sem sé að taka 150 - 200 þús. í lands- sjóðinn án þess að kolin hœkki — að ná því takmarki er það sem nefndin keppir að. Og að því athuguðu er vonandi að menn íhugi dálítið málið, áður en þeir telja það óalandi og óterjandi. Palll. Míssæl er þjöðin. Eitt af þeim lögum, sem msett hefir allmiklum óvinsældum með- al almennings og þar afleiðandi hafa verið talsvert tröðkuð, eru lögin um friðun æðarfugls. — Eg er nú einn af þeim, sem lít svo á, að lög þau séu bæði gagnleg og nauðsynleg. Það væri lítill búhnykkur fyrir þjóðina í heild sinni, ef hver sem óskaði fengi óátalið að drepa slíkan nytsemd- fugl sem æðarfuglinn er. Því þótt af honum sé sagður mikill og góður matur, er hann lítils virði á raóts við þann arð sem haim gefur af sér í dún og upp- fóstrun afkvæmanna. En ekki get eg neitað því, að hálf-ranglátt finst mér það þegar almenningi er bannað að eyða honum sér til nytse ndar, að varpeigendur skuli mega óátalið hefta viðkomu hans með eggja- töku. Því verður þó varla mót- mælt, að það er einu lífi spilt með hverju eggi sem tekið er, — alveg eins og með hverjum fugli sem skotinn er. — Enginn veit að hvaða barninu gagn kann að verða, og sama er með eggin, að það er ekki gott að sjá hvaða egg kunni að verða kaldegg eða misfarast á annan hátt áður en fuglinn kemst upp. Eg hefi enga trú á því að varpeigendur stjórni þar af meira viti en náttúran sjálf og ætti því helst að láta hana ráða. Það er reyndar sagt að eggja- takan geti ekki gert mikinn skaða þar sem bannað sé að selja æðar- egg, en það verður ekki fremur fugl úr þeim eggjunum sem varpeigendur nota sjálfum sér og sínum til kviðfylli eða gefa, en þó þau væru seld. En egg eru alt af útgengileg vara, og það er enginn efi á því, að sumir varpeigendur munu vera farnir að þekkja það, að það eru margir sem sjá það við þá, ef þeir hafa fengið frá þeim eggjafötu. Það er fleira fémætt en slegin mynt og það getur verið tilhneiging fyrir varpeigendur, ef þeim þykir eitthvað undir því komið að koma sér vel, að láta sem flesta njóta góðs af hólmunum sínum. Eg verð líka að segja það, að mér finst það meiri vorkun þótt fátækum manni yrði á að skjóta sér æðarfugl, ef hann vantaði málsverð fyrir sig og sína, en að varpeigandi, sem ávalt stendur á verði til að gæta þess að menn fái makleg málagjöld fyrir slík lögbrot, skuli ganga um varp- landið — þótt hans eign sé — og tína eggin í hrönnum sér til matar — þótt nóg sé til að bíta og brenna — og geia sér vini af. Mér skilst einmitt að sá varp- eigandi, sem tekur mikið af eggjum sé sá versti vargur í varpi sjálfur. Auk þess sem eggjataka varp- eiganda hlýtur mjög að draga úr viðkomu fuglsins, hlýtur hún og að hafa þær afleiðingar að deyfa tilfiuningn manna fyrir því, að þessi nytsemdarfugl eigi að vera friðhelgur. Eg vil þvi skjóta þvf til Is- firðinga, hvort þeir vilja ekki skora á þingmann sinn á næsta þingmálaíundi að flytja þá breyt- ingu ídd á næsta þing, að bannað sé að taka æðaregg og lögð við sama sekt og ef fuliorðinn fugl er drepinn. Vona eg að allir þeir, sem ekki njóta hlunninda af eggjatöku — engar eggjasendingar fá — verði þessu nauðsynjamáli fylgjandi. Tjaldur. Fiskatli mjög 'ftill, enda al- mennur beituskortur, svo fáir geta farið á sjó.

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.