Vestri


Vestri - 01.06.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 01.06.1912, Blaðsíða 2
86 V E S T R I 21. ib?. Sjónleikir. Leikhússtjóri Boesen biður þess getið að hin.i komi hingað til ísaljarðar næstkomandi þiiðjadag og leiki hér í 5 kvöld þessi leikrit: Et Dukkehjem eftir Ibsen. Jeppe paa Bjærget — Holberg. Lynggaard & Co. — Hjalmar Bergstrem. fers^e Violen — Jens Petersen og Gustaf Wied. Elverhoj — J. L Heiberg. Væntanlega verður leikið í fyrsta sinn á þriðjudagskvöld. Nánara á götuauglýsingum, sem verða festar upp strax eftir komu s/s Austra. vér rslendingar svo mikið af veiðitækjum að sériðnaður vid tilbúning þeirra ætti að hafa hér nægan markað. Enn hefir ekki heyrst- neitt á það minst að sendir verði neinir murir á sýninguna. Hvað geric l isi ifélag íslands í því efni. Nú er taekifæri fyrir það að sýna rögg af sér. Ég tel það víst að ekki geti verið um það að tala að Island taki nemn sérstakan þátt í sýningunni að þessu sinni, annan en þann að þangað verði sendir menn til að kynnast því sem þar er að sjá. En vér ættnm nú að finna hvöt hjá oss til, þegar þessari sýningu er lokió, að undirbú oss í tíma undir næstu sýningu. Vér verðum aldrei menn með mönnum ef vér ekki reynum að fylgjast með öðrum þjóðum á þeim menningarleiðum sem vér sjáum oss færar og fiskiveiðarnar Is< lensku eru svo stór og þýðing. mikil atvinnugrein að oss væri þar ekki vorkun á að koma fraHa sem sérstök þjóð í sérstakri deild á sýniningunni, svo að á beri og oss væri sómi að. Utyerðarmaður. Slys. Elsti 'onur Cumberlands- hertogahjónann — syatursonur Eriðriks VIII., andaðist at bit- reiðarslysi er hann var á leið til konungs jarðartararinnar. líh ðiö Ingóllur ht-fir enn á ný skift um ritstjóra, Árni Páls- son hefir látið at ritstjórn hans, en Benedikt Sveinsson tekið við. Móiðnaöur. Norsk blöð hafa nú vakið talsvert umtal um móiðnað í tilefni af kolaverkfallinu í Eng> landi og eggja Norðmenn mjög að gera tilraunir með móiðnað í smærri og stærri stíl. Geta þau þess að sífelt sé verið að bæta vélar þær sem að móiðnaði lúla og rekstur því ávalt að verða kostnaðarminni. Svíar reka nú móiðnað á ýmsi um stöðum og eru sífelt að nýjar -tilraunir með verkun hans. Er hann þar allvíöa brúkaður mjög til eldsneytis í heimahúsum og jafnvel verksmiðjuiðnaðar. Nú hafa verið byggðar nokkn ar gasstöðvar, sem eingöngu brenua mó og gefast þær vel. Á írlandi hefir móiðnaður verið rekin um allmörg ár og gefist v®l. Símfregnir. Konungkjöi nh' þingmenn hafa verið skipaðir: Eirikur Briem, Júlíus Havsteer, Ágúst Flygenring, Steingrímur Jódssod, Stefán Stef ánsson og Björn Porláksson. Þíngmálal'und héldu þingmenn Eeykvíkinga 27. f. m. í sambandsmálimi var borín upp og sa.mþykt með öiluii þorra atkv. svohljóðandi tillaga: Fuudurinn skorar á alþingi, að taka sambandsmálið upp aftur, eftir atvikum til slíkra breytinga á frumvarpinu frá 1908, er séu líklegar tii að afla því fylgi meginþorra þjóðarinnar og sam- komulag fáist um við Dani. Pó er ekki ætlast til að málið sé leitt til fullnaðarúrslita fyrri en leitað hefir verið fylgis þjóðar- innar.. Tillaga frá landvarnarmönnum um að taka ekki málið fyrir var borin upp fyrst og feld með mikl- um atkvæðamun; með henni voru <tð eins örfá atkvæði. Skattamálin. — Borin upp og samþykt með þorra atkvæða, till. á þessa leið: Fundurinn mótmælir tiiiögu skattamáianefndarinnar um ein okun á koluiw. Stjórnarskrármálið. Samþykt tillagá um að fundurinn ætlist ekki til að stjórnarskráifrumvarpið verði afgreitt á næsta þingi. Þingmálafnndtr í Suður' Jlólasýslu. Jón Ólafsson þingm. SunnmýliDga hefir verið að halda fundi með kjósendum sínum. Hafa tillögur frá honum, í sambands- málinu ogstjórnarskrármáJinu, sem ganga í svipaða átt og tillögur þingmálafundarins í Eeykjavik, verið samþyktar með miklum meirihluta atkvæða á ölium fund> unum. Jón frá Múla var ekki með á fundunum, iiggur veikur í Rvík, en er á batavegí. Jarðskjálftarnir. Stjórnarráðið hefirlánað Rangárvallasýslu 25 þús. kr. af landsfé, til þess að ráða bót á jarðskjálftaskaðanum. Tollsvik. Aðfaranótt 23. f. m. hitti næturvörður kanpmanna mánn sem var að flytia i land allmikið af víni og vindlum fíá gufuskipinu Ceres, sem þá lá á Rvíkurhöfn. Maðurinn var tekinn fastur, en daginn eftir gaf yfirvélameistarinn á Ceres sig fram sem þann seka og kvaðst hafa ætlað þetta Nieisen forstöðumanDi klúbbhússins í Rvík, Um upphæð sektar er ekki enn kunnugt. Ásigling. Um fyrri helgi varð botnvöipuskipið Snorri Sturluson fyrir ásiglingu fyrir austan land og laskaðist mikið, en komst inn til Seyði^fjavðnr, og er talið víst að gert veiði við hann þar, Fiska íii Botnvörpuskipin í Reykjavík komu inu ineð hlaðafla um siðustu helgi. Uppreisn t Harokko. Eriend símskeyti segja allmikla upþreisn í Mavokko. Hafnarverkfall í Lnndúnnin. Hafr arverkaménn í Lundúnum hafa gert verkfall, og erlend skeyti segja að alment verkfall só í und’ ii búningi á Englandi. Flestallar stéttir vinnulýðsins vilja sigla í kjöifar kölanemanna. Fiskivei^asýningin í haiipinamiahcfii í snmar. Eins og getið hefir verið um áður í Vestra verður haldin fiskivciðasýning fyrir Norðurlönd í Kaupmannahöfn í sumar. Þótt kynlegt megi þykja virðist svo sem sýning þessi hafi ekki vaki ið neiua eftirtekt hér á landi og lítið hefir borið á, að komið hafi fram viðleitni til hluttöku af hálfu íslendinga, eða óskum frá sjómannastétt vorri og útvegsi rekendum um að sækja sýning> una. Vér íslendingar megum sjálf- sagt teijast góð fiskiþjóð, og sumir munu ef til vill líta svoá, að véi höfum þar ekki mikið að iæra af nágrönnunum. En éghygg þó sá atviunurekstur sé ekki svo langt á veg komínn hjá oss, að vér ekki gætum margt lært að því er verklag og veiðiaðferðir snertir. En sérstaklega eigum vér þar mikið ónumið að því er aílan iðnað suectir og tilbúning illi fiskiveiðatækja. Það höfum við sótt og sækjuru enn mest> megnis til annura landa, bátana, mótorana og veiðarfærin kaupum við sumt að öllu leyti og sumt mestmegnis hjá nágrannaþjóð> unum. Oss væri því sannarlega mál að líta í kring um oss og athuga hvort vér ekki getum ovðið <;itthvað betur sjálfbjarga í þessu efni. Á fiskiveiðasýningunni verða sýnd öll veiðiáhöld ný og gömul sem nú eru notuð á Norður- löndum, myndum vér hafa gott at að kynnast þeim áhöldum í heild sinni, þvi misjafnt mun valið vera á því sem flutt er inn af því tagi og jafnframt mætti af því læra hvert ekki væri tök á að búa til meira af veiðiáhöld- um í landinu' sjálfu en nú er gert. Sjómennirnir ganga svo opt um auðum höndum þegar veðrið hamlar þeim að sækja sjóinn, eða þegar ekkert er þangað að sækja, að nauðsyn væri fyrir þá að geta aukið at< vinnu sína. Þar að auki rotum Isafjörður og nágrenni. Nýlátin er Guðrún Gísladóttir í Skálavík í V.itnsfjarðarsveit, ekkja Gunnars sál. Halldórsson> ar alþingismanns. Hún var um áttrætt. Nýdáin er hér í bænum telpa 8 ára gömul, Hall ríður Tómas- ína Júlíana Friðriksdóttir, dóttir Guðrúnar Guðmundsdóttur ljós> móður frá Bíidudal. Tíðarfar. Hæglátt og miit veður oftast síðastliðna viku hér inni, en stormur út á hafi, Á fimtudagskvöldið var hér vestam rok allmikið og fram eftir nótt> unni, en skemdir urðu eigi til muna, svo vér höfum frétt. Stór g'imsteinn. Í.VlinasGraes í Brasilíu hefir nýleg i fundist leiknastór gimsteinn, hann er sexstrendur 48,5 sentim. á hæð, 42 sentim. í þvermál og treklega 110 kíló að þyngd. Ur steini þessum mætti vinna feiknin öll at gimsteinum, en sennilegast er að eitthvert safnið eða einhver auðmaðurinn kaupi hann og geymi í heilu lagi. pfT~ Fvá i. júní næstk. verður fæði lijá okkur undir- rituðum selt á kr. 1,20 á dag. ísafirði 29. maí ígiz. Guðríöur Benediktsdóttir. S. Thorsteinsson.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.