Vestri


Vestri - 08.06.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 08.06.1912, Blaðsíða 3
22. 'bt VESTRI En hím lét alúrei hn<r sinn fal’a eða kjarkitvn bila, og eigi heyrðust til hemtnr íeðruorð, hrað sem á dagnna dreif. Það var henni og til ri kils harmléttis og huggunar i ardstrcyn inu og mótlætinu, að síðuetu kt. árin, er hún lifði, dvaldi hjá heuni stúlkan Ksrítas Hafliðadóttir, heitmey Kögn valdar heitins sonar hennar Karítas fluttist' til hennar vorið 1884 og var síðan hjá Helgu sál. tii dánardægurs hennar, reyndist henni jafnan sem liin be.Bta. dóttir og sýndi henni dæma- fáa tryggð og óviðjafnanlegt ástríki, og kuuni Helga sál. einnig vel að mcta það, því að Iiún var hennni jafnan sem hin besta toóðir o skoðaði hana sem dóttur sina, Og lét það meðal annars ásannaet með því »ð ánafna henni allar • eignir sínar að sér látirmi. Þær Helga sáluga og Karíias héldu mörg siðustu árin skóla á Isaíirði fyrir börn, og kendi Helga þar einkum lcstur og skrift, því að hún skrifað; mætavel eius og An undi faðir hennar op; marg- ir í þeirri ætt. Helga sál var mestan hluta æfi ginnar hraust heilsu; en nú fyrir rúm- um 4 árum tók hún að kenna sjúkdóms þess, er eftir langa og stranga legu leiddi hana til dauðans. Jarðarlör hennar fór fram finttudaginn ‘23. maí þ. á. Isafirði, 2. júní ltíl‘2. Gr, J. Austri kom hingað 5 þ. m. Með homim var Bjöin Jónsson litstj. Noiðra o. II. farþegar. Híngað t,il bæjarius kom Guðm. Híinnesson málfærslum. úr ferð sinni til Rvikur. Dugi; g Of. þriíiii istúika getur nú þegai (eökum veikinda^ fcngið ittTinnu vlð eíclliússtörl' i Ajótekinu. ___ Islerifi'n; a<:!'i(lið (500 st ) Ycrðui þreytt 11. ágúst ii k. í Skerjafirði. Keppendur gefi sig fram við Egil Outtormsson, Edinborg, Rv. fyriy lok júlímánaðar. Ungmennafél. Reykjavíkur. Skörnmu cftir ð jeg varð fyrir því tjóni að missa bát minn í vor, sendi Magnús TorfasoD b.Tjarfógeti á ís.-firói, mér ioo kr., og lcyfi ég mér hér með að íæra hooum aiúðarfylstu þakkir fyrir þá rausnarlegu gjöf. ■ Marlseyri í Skötufirði, i. júní ltíl2. Ásgeir Öi ðhjartarson, MuniB eftir að auglj'sa í Vestra því allir best fiagfræðingar lieimsins telja augly'singarnar mjög hagnaðarTænlegar. Skúr til söiu, góður tii íbúðar eða sem verk- stæði. Semjið við í*. Tómasson. Málnmyarvara, svo sem allsk máining, penslar o. fi. er best og ódjTast lijá Erlendi Kristjánssyni. 3 kennai astoðnr lausar við l arisa£ kól&iiK i Eolungarvik na stkon: andi skóitár. L&uc 55 kr. ux» mánuðiiin. Lnisóknir sendist skólanefndinni f'yrir 20. júlíþ. á. Bolungarvík, 4. júní 1912. Skólanefndin. i yrisgióði í kaupum i ura fyllir sjóð. Brauns verslnn Hamburg mælir með sínum miklu liiigðim aí ailskonai veli.aðarviiru. Starsta og fjolbi eyttasta úival á o!lu vesturlandi. Chacemirsjol svört, 8,50. Svört STimfutaa 1.35 í svuntuna. Tvílitt flone) mjög hentugt í Nærföt. Ilvítt _gai díi aíaíi á 25, 28, 32 og 36 aura ai. af lagleeri gerð. Drengjahúi'nr srotrar frá 0,90. Drengjakaskeiti irá 75 aur. Ullarlok í barnarúm frá 55 til 95 aura. Handkiæði mikið úrval. Saun avélar rrieð einföldu og tvöföldu hjóli, seldar með ábyrgð. Járnrúm með stálvírsbotni. Mestu birgðir af tilbúnum karia- og kvcnfatnaði, lægst verð. b»(»oet»(>oc»(>ot»(>et»ooc^ s fi s Guðm. Hannessen« | 8 | cond. jur. H útvegar veðdeildarlán, | annast salu á húsum, | H Jörðum oq skipum. K I 8 fið»(»OOt»()Ot»OOt)Ot»OOC»(M Á 1 % t r i“ kenrar út einu sinni í viku og aukablöð ef áetæða er tif. Verð árgangsini er kr. 3,00 innanlands, erlendis kr, 4,00 og borgist bfaðið þar fyrirfram. Gjalddagi innantands 15. maímánaðar. — Uppsögn sé skrifleg,bundin yið árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skutdlaus fyrir blaðið. AuglýsiDgam í blaðíð þarf að skila fyrir fimtudngskveld í hverri viku. Góðar sögubækur fást á prentsmiðju Vestra 60 Playfoid kinkaði kolli. „Hann dó á leið til sjúkiahússins". ,.Eru rnenn þá vissir um að það hafl verið CarnpioQ11, sagði Greetland. „f 'ð er ekkert efamál, sögumaður minn sá sjáifur þegar honum var ekið lít sjukiahússins. Og svo hefi eg spmst fyiii' um það f lögieglústöðÍDni. Eg áleit því sjálfsagt að segja ykkur frá því strax.“. ,,Það var eftir yður“, eagði greifafrúin, „eD, drottinn minn, hvenær skyldi þetta mál taka enda?“ „Veslings Alexía“, sagði Greetland. ,,Já, dauði Campions gerir málstað hennai sjálfsagt aftur vafasaman — ætli ekki?“ spurði frú Rotherfield. „Enginn efr!“ svaraði Piayford. Hertogafrúin skundaði um meðal gestanna til að flytja fréttina, en frú Rotherfleld sneri sér að Greetland og sagði: „Það v 1 b ppilegt að frétta þet.ta strax, að hugsa sór ef eg hefði vevið búinu að senda henni boðseðilinn aður!“ XIII. Sitt syniyf hverjum Slys þetta olli miklum vonbrigðum fyiir Alexíu. Á leið- inni heim til hennar heimsótti Herriard Gastineau, ,,Nú kem eg ekki til að þreyta þig með Campion", var það fyrsía sem Herriard sagði, „hann er úr sögunni, vesling- urinn. Haun er dauður!" Gastineau leit forviða á hann, „Dauður! Hvemig vildi það til?“ Herriard sagði honum frá því, „Það eru mikil vonbrigði fyrir okkur“, bætti hann við. „Því rniðm get g enn ekki verið þér samdóma1*, sagði Gastineau brosandi, ,,eg lít, svo á að ekillinn sem ók yfir hann hafi eiiimitt gert ykkur mikinn greiða‘‘. Herriard gelck um gólf mjög órór. „Tortrygni þín leiðir 57 „Vertu ekki að afsaka þig“, greip Gastiiaeau fram í, eg veit þú gerðir alt í bestu meiuingu; eg verð að hýrast hér til dauðans, og það er gott að vita það. Nú, er nokkuð sem eg get aðsioðað þig með í dag?“ Tveim dögum síðar hafði hertoginn af Lancashire gestaboð. Komu þar að eins nokkiir útvaldir vinir og var Greetland einn meðal þeirra. Það var daginn áður en dómur átti að falla í Lancashiremálinu. „Nú er það líklega víst, að Alexía hreinsar sig í málinu?" spuiði frú Rotherfieid milli vonar og ótta, því hún hafði ásett sér að bjóða Alexíu heim strax og hún væri viss um að ekk- ert væri að óttast. „Það er ómégulegt annað eftir vitnisburði þessa Campions", svaraði Greetland. „Það leit þó lengi illa út fyrir henni“, sagði frúin. Greetland ypti öxlum. „Eg lái ekki neinum þótt hann ekki vifdi hafa mikið saman við þau systkin að sælda meðan á málinu stóð“. „En nú fær hún liklega íulla uppreisn, haldið þérekki?" spurði frú Rotherfield. „Og það gleður mig mikið. Hún er bæði góð og gáfuð stúlka, og það er hræðilegt að hugsa til þess ef húu hefði ekki getað hreiusað sig af þessu. Heyrið mér, álítið þér eiga við að bjóða þeim systkinum fyrri en málið er útkljáð?* „Það getur verið áhætta, en rnikil er hún ekki. En að öðru leyti er það ávaft fallegt að sýna öðrum traust. Og sjáið þér, írú Rotherfield, það æt.ti ekki svo iila við, að bjóða þeim systkinum einmitt áður en dómurinn fellur, Herriard er fullviss um að fá blöðin dæmd og það heflr mikið að segja“. „Alveg satt“, svaraði frúin. „Það væri rétt að senda þeim boðskopt í kvöld til veislu í næstu viku. Það eru svo margir sem nú vilja endumýja kunningsskap við Alexíu". „Óefað, hún verður borgardrotning næstu viku ®g það munu margir keppa um að hafa hana í veislum sínum“.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.