Vestri


Vestri - 18.06.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 18.06.1912, Blaðsíða 1
 íár.1- ¦ i B Ritstjóri: Kr. H Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUE, 18. J Ú NÍ 1912. 23. tbl. Þinpálafundiii í'yrii ísaf'jarðai kaupstuð vcrð- ur hísldini! í GoodiTcmplara- húsinu á ísaí laiigard. 6 júlí næstk. og byrjar kl. 81/* c. m. Sig. Stefánsson, eru góð ráð dýr. Vorvertíðin hér við Djilp hefir nú í ár yefið yfirleitt aíarlitla eftirtekju, allan tímann verið tri'gfiski og beitusVortur afarmiki ill, s\o sjósókn hefir verið njög stopul. Mótorbátuútgerðin hefir þvi yfirleitt t?pað allmiklu fé og meun scm vtiðina h;>fa stund;ið ekki haft neitt rpp úr ;itvinnu sinni. Eins og kunnugt er „eru fiskii veiðar hér vestra aðallegí. stund' aðar á mótorbátum og dálítið á árabátum, sem alis ekki bæta úr skák, en standa enn ver að vígi að uá í afla hvað lítið sem út af ber. Og það eru fleiii en þeir sem bátana eiga, eða sækja sjóinn á þeim, sem súpa seyðið af því hvernig þeim gengur. Atvinnan í iandi er mestmegnis við að hirða og verka afla þann sem á þá fæs.t, og bregðist aflinn verður atvinna sú að sama «kapi stopul. Auk þess hefir það auðvitað áhrif á atvinnu og allan atvinnu*. rekstur sem á þessu byggist ó> beinlínis. Nú fyrir skömmu var fiskviunu hér við verslanir að miklu lokið, eu þá vildi það til að botnvörpu. skipin frá Reykjavík, og nokkur útlend, lóru að koma hér inn með afla sinn og selja hann og hefir það gefið næga vinnu við fiskiverkun. Vorvertíðin í vor hefir fært mörgum ht im sanninn um hve mötorbátaútgerðin ein saman er einhaf og hefðu menn þó fengið enn betur á því að kenna, et ýmsir bæjarmenn heiðu ekki stundað atvinnu á botnvörpuskip- uro, sem gengið hafa frá öðrum stöðum. Botnvörpuveiðar hafa á fáum árum tekið stórstígum framförum í Reykjavík og hafa jafnvel þaðan breiðst út til annara staða, t. d. önundarfjarðar og Pafreksfjarðar en hér á ísafirði og við Djúp hefir enn ekki reitt verið byrjað á slíkum útveg og er þó þetta hérað eiit mesta útge.ðarhérað landsins. Monnum óar við þvi hve botnvörpuskipin eru dýr og hve mikið re1'.sturinn kostar. F.n sannleikurinn er sá að nú eru góð ráð dýr ef duga ska! og héraðið á ekki að dragast aftuf. úr í þeim atvinuurekstri sem fortíð þess hefir verið byggð á og framtíð þess hlýtur að byggj' ast á. Ekki mun þessi deyfð stafa . I því að menn séu hér ver efnum búnir en annarstaðar, enda sýnir hin stótfelda aukning mótorbáta- útgerðarinnar hér á sfdari árum að menn hafa haft rað á allmikiu íé, og aukning þessarar útgerðar hefir verið engu nunni síðasta árið en að indanförnu. En það sem hér aðallega. brestur er forganga til samvinnu til slíkra fyrrtækja, Botnvörpu- útgerðin er svo kostnaðarsöm að einstaka me sn brestur kraft tii að koma henni á fót en fjöldarium myndi veitast það létt. Ef menn söfouðu sér sami c,n og gæta orðið samtaka um að leggja eitthvað at mörkuni, eltir því sem efni og ástæður leyfa, til slíks fyrirtækis, myndi Isfirðingum ekki um megn að byrja með 1 eða 2 botnvörpu- skip. Ef hægt væri að safna þannig !/8 af (6 þvf sem fyrirtækið ko^taði myndi engin vankvæði á að fá hitt að [áni og enda hættulítið, einkum ef am tvö skip væri að raíða, því þá færi varla svo að tap yrði á báðum og þótt annað yrði fyrir einhvorju óhappi eru líkindi til að það inuist upp á hinu. Þótt ekki væri nema um eitt eða tvö slík skip að ræða gætu þau orðið héraðinu til mikils gagns og það er heldur ekki að vænta að breyting á útveg' inum geti komið alt í einu, það liggur alt of mikið fé í mótor- bátunum, til þess að hægt sé að hætta við þá að svo komnu, en það væri þó sannarlega hyggii legra að leguja eitthvað í botn> vörpuútgerð, en að halda áfram að auka við fleiri mótoibáti um, því tjölbnyttavi sem útveg- urinn er, því meiri líkur eru til að hann verði ekki fyrir almenn. um hnekkir. Nú eru ekki nein vankvæði á því að hægt mun að fá dugandi skipptjóra sem vanir eru orðnir þessum veiðum og sömuleiðis Verslmin EDSNBORG á Isafiröi hefir ú með míðnstu skipisiœ iengið mikið úival af eftírtdldum vöruteg ndam, cvo sem: Nærfatriaður íyrir k: rln, konur og börn. Eiiinar- os vetrarsjöl. sjalfclútar og trcflar. Blúrdv leggírgai, og biundustof. Kjólaleggingar. Hnappar og tölur. Kven- og telpukápur. Nærpiis OR miiiipils. Kjóla og svuntutau. Telpukápur ©g kjólar. Silkihálsklútar. Kvemegnkápur. Karlmannaregnkápur. Karlmannaalíatnaðír. Karlmannaskór. Maskínufatnaðir. Drengjatatnaðir. Allsk höfí.¦ ðf'öt fyrir k: rlmeiin og biirn. Regnhlífar, sólhlífar. Loóski snskraqar. Skófatnaður lyrir karlmeni) konur og bern. Stumpasirs hvít og misl. Borðdúkar smáir og stó ir. Góllteppi. Álnavara allíkor.ar. Hál" lírt (i| hálsbíctdi meira úiyhI cn annarstaðar í Uænutir. í gemlu brjðinni ^eía rrein fengið "nauclsynjar sínar mun ödýra'i en annarstaðar í bænum. Kiðuisoðin mtitvaili er« ávalt til; Perur. Ananas,Lax, kjöt, tungur, krabbi H. Járnvöróu. skórnir inukalausu. Vatntsstígvél, tiampekór. Olinfatnaðurinn sigæti. Katlar, könnur, bollar, skálar, diskar. Vaskastell, míðdagsstell. Kolakassar mj»g skrautlegir. Fata- skó- ofn- og r*aglaburstar. Hárgreiður og höfuðkambar. Vekjarar góðír og ódyrír nykomiiir. Allskonur ost&r koma með fyrstu skipum. í pfkkhúsimi cr allsk. matvara, eunfrciuur arútveg íytuv. Komið i EDINBORG og spyrjið eftir því sem ykkur vanhagar um, þá mur ué" þér sannfærast um að verAið er^ lægra og betri verutegundir en annarstaðtT, llt er að sjávi Uppboö. Miðvikudaginn 0, júlí næstk., kl. 2 á hád., vcrður gos- d ykkavciksmiðjan „Gcysii", mcð filheyrandi vélum, áhold^ nm og cfnum seid við opiniocrt uppboð. Uppboðið vcrður hnldið við hið svoneíuda Vcdholmshús. Soluskiiniálar vcrða bittir á uppboðsstaðnum.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.