Vestri


Vestri - 18.06.1912, Qupperneq 1

Vestri - 18.06.1912, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kr. H Jónsson, XI. árf. ÍSAFJÖRÐUF, 18. J Ú NÍ 1912. 23. tbl. Þmtmálafundar í'yvír lsafjaiðai kaupstuð yeið- ur hiildinii í GoðdiToniplava' húsiiiu á ísat laugavd. 0 m næstk. og hyvjav kl. 8V2 e. m. Sig. Stefánsson. Nú eru góð ráð dýr. Vorvertíðin hér við Djnp hefir nú t ár gefið yfirleitt alárlitla eftirtekju, allan tímann verið tre^fiski og beitushortur afarmik. ill, s\ o sjósókn hefir verið mjög stopul. Mótorbátaútgei ðin h« íir því yfirleitt t.p\ ð allmiklu fé og menn stm vtiðina h;.fa stundað ekki hafl neitt cpp úr atvinnu sinni. Eins og kunnugt er „eru fiskii veiðar hér vestra aðallega stund' aðar á mótorbátum og dálítið á árabátum, sem alls ekki bæta úr skák, en standa enn ver að vígi að ná í afia hvað lítið sem út af ber. Og það eru fleiri en þeir sem bátana eiga, eða sækja sjóinn á þeim, sem súpa seyðið af því hvernig þeim gengur. Atvinnan í íandi er uiestmegnis við að hirð; og verka afla þann sem á þá faes t, og bregðist , flinn verður atvinna sú að sama «kapi stopul. Auk þess hefir það auðvitað áhrif á atvinnu og allan atvinnu" rekstur sem á þessu byggist ó< beinlínis. Nú fyrir skömmu var íiskvinnu hér við verslanir að miklu lokið, en þá vildi það til að botnvörpu. skipin frá Reykjavík, og nokkur útlend, lóru að koma hér inn með afla sinn og selja hann og hefir það gefið næga vinnu við fiskiverkun. Vorvertíðin í vor hiefir fært mörgum hf im sanninn um hve niótorbátaútgerðin ein saman er einbaf og hefðu menn þó fengið enn betur á því að kenna, et ýmsir bæjarmenn hetðu ekki stundað atvinnu á botnvörpuskip' urn, sem gengið hafa frá öðrum stöðum. Botnvörpuveiðar hafa á fáum árum tekið stórstigum framförum í Reykjavík og hafa jatnvel þaðan breiðst út til annara staða, t. d. önundarfjarðar og Patreksfjarðar en hér á ísafirði og við Djúp hefir enn ekki reitt verið byrjað á slíkurn útveg og er þó þetta hérað eiitmesta útge. ðarhérað iandsins. IdönnuTi óar við þvi hve botnvörpuskipin eru dýr og hve mikið reksturinn kostar. P'.n sannleikurinn er sá að nú eru góð ráð dýr ef duga skal og héraðið á ekki að dragast aftut úr i þeim atvinuurekstri sem fortíð þess hefir verið byggð á og franstíð þess hlýtur að bygvj' ast á. Ekki mun þessi deyfð Stafa af því að menn séu hér ver efnum búnir en annar.staðar, enda sýnir hin stórfelda aukning mótorbáta- útgerðarinnar hér á síðari árum að menn hafa haft rað á allmiklu fé, og aukning þessarar úlgerðc.r hefir verið engu minni síðasta árið en að 1 ndanförnu. En það sem hér aðallega. brestur er forganga tilsamvinnu til slíkra fyr rtækja. Botnvörpu- útgerðin er svo kostnaðarsöm að einstaka me n brestur kraft til að koma henni á fót en fjöldanum myndi veitast það létt. Ef menn söf< uðu sér s. mi an og gætu orðið samtaka um að leggja eitthvað at mörkum, eítir því sem efni og ástæður leyfa, til slíks fyrirtækis, myndi Isfirðingum ekki um megn að byrja með 1 eða 2 botnvörpu skip. Ef hægt væri að safna þannig J/g af fé því sem fyrirtækið kostaði myndi engin vankvæði , á að fá hitt að íáni og enda hættulítið, einkum ef um tvö skip væri að ræða, því þá færi varla svo að tap yrði á báðum og þótt annað yrði fyrir einhverju óhappi eru líkindi til að það innist upp á hinu. Þótt ekki væri nema um eitt eða tvö slík skip að ræða gætu þau orðið héfaðinu til mikils gagns og það er heidur ekki að vænta að breyting á útveg' inum geti komið alt í einu, það liggur alt of mikið fé í mótor- bátunum, til þess að hægt sé að hætta við þá að svo komnu, en það væri þó sannarlega hyggi' legra að leggja eitthvað í botm vörpuútgerð, en að halda áfram að auka við fleiri mótoibát' um, því tjölbn yttavi sem útveg- urinn er, því meiri líkur eru til að hann verði ekki fyrir almenni um hnekkir. Nú eru ekki nein vankvæði á því að hægt mun að fá dugandi skipstjóra sem vanir eru orðnir þessum veiðum og sömuleiðis VerslHnin á isaftrði hefir ú n ed síðustu eV Spisns lengið mikið úival af eítírteldum vöruteg^ ndum. svo sem: N’t rfatnaður fyrir k rln, konur Oíí börn. Eumar- or- vetrarsjöl. sjaikiútsr og treflar. Blúrdi legglrgai, og blundustof. Kjólaleggingar. Hnappar og tölur. Kven- oíí telpukápur. Nærpiis ok millipils. Kjóla ocf svuntutau. Telpukápur og kjólar. Silkihálsklútar. Kvenregnkápur. Karlmsnnaregnkápur. Karlmannaaliatnaðir. Karlmannaskór. Maskínuíatnaðir. Dieng jaíatnaðir. Allsk höíY óiöt fyrir k. rlmenn og börn. Regnhlífar, sólhlítar. Lcóskiariskragar. Skófatnaður fyrir k»rimenu konu og born. Stumpasirs livít og misl. Borðfiúkar smáir og stó ir. Gól fteppi. Álnavara allí kor.ar. Hálr lín hálsbindi meira úrval en annarstaðar í baenuiK. i gemíu fcúðmni ýeia rretn fengið 'nauðsynjar sínar rrun ödýræi en an.narstaðar í bænum. Niðmsoðin matvseli eru ávalt tll; Perur. Ananas,Laz, kjöt, tungur, krabbi 0. tl. Járnvöróu. skórnir mnkalausu. Vatntsstígvél, trampskór. Olíufatnaðurinn ágæti. Katlar. könnur, fcollar, skálar, diskar. Vaskastell, míðdagsstell. Kolakassar mjog skrautlegir. Fata- skó' ofn- og raglaburstar. Hárgreiður og höfuðkambar. Vekjarar göðir og ódýrir nýkomiiir. Allskonar ostar koma með fyrstu skipuui. í prkkhiisimi er allsk. matvan, enufremur Ut er að sjáv> arútveg lýtur. Komið i EDINBORG og spyrjið eftir því sem ykkur vanhagar um, þá muí uc þér sannfærast um að ver*ið er lægra og betri vomtegundir en annarstaðdr. Uppboö. Miðvil 'idagiun 0. .júlí næstk., kl. 2 á hád, verður gos> d ykk avei ksmiðjan „Gcysíi‘b, með í ilheyrandi vélurn, áhold- um og efnum seld við opin ert uiipboð. Upphoðið verður huidið við hið svonefuda Vedholmshús. Seluskilmálar verða biitir á iipphoðsstaðniim.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.