Vestri


Vestri - 18.06.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 18.06.1912, Blaðsíða 2
V E S T R I 23. ibL sjómenn vana botnvörpuveiðum. Auðvitað þyrfti að fá skipstjóra úr Reykjavík íyrst í stað ei; þar mun auðvelt að fá álitletra skipstjóra, sem annaðhvort hafa verið skipstjórar á botnvörpu> skipunum þar eða vanist veið- inni á þeim. Hverjir vilja nú taka sig til og brjóta ísinn og gangastfyrir slíkum samlögum. Ég efast ekki um uðþeirmyndu vinna héraðinu þarft verk. Útgerðarmaður. Ol^mpisku ieikirnir í Stokkhólmi. I>að er nú nálægt 18 árum síðan að alþjóða íþ.'óttamótið í París ákvað að taka upp að nýju hin frægu íþróttamót Forn-Grikkja, Olympisku leikina. t>að var hinn nafnirægi franski íþróttavinur Pierre de Conbertus barón, sem átti uppástunguna og henni var tekið með mesta fylgi og fögnuði. Það var á- kveðið að þessir leikir skyk.u haldnir' til skiptis í hinum ýmsu löndum og i fyrsta skipti voru þeir haldnir 1896 á hinum foin>. helgu stöðvum, Aþenuborg á Grikklandi. Síðan hafa þeir verið haldnir í París 1900, í St. Louis í Ameríku 1904 og t Lúndúnunum 1908. Þá kom loks til kasta Norðurlanda og hlaut Stokkhólmur æruna — og byrðina. — Hve mikill kostnaðurinn er geta menn gert sér í hugarlund er þeir heyra, að leiksviðið, sem leikirnir eiga að tara fram á, hefir kostað um 8,50 þús. kr. — Það er byggt og útbúið eftir teikningu eitir Torbeus Grut og er í laginu eins og skeifa og mynda tveir turnar skafla sinn á hverjum hæl. Það rúmar 25 þús. manns. í œiðjunni er slétt svæði útbúið fyrir hinar ým=u íþróttir, en utanum það er hlaupbrautin ur 338 metrar í hring. Leikvöllurtnn er í alla staði hinn skrautlegasti og þar að auki er hann búinn öllum þeim þægindum sem æskleg þykja fyrir hina mörgukepp®nd> ur sem þangað er von til að vinna sér lárv'ðarsveig og víð< frægan heiður. Það er ætiast til að leikvöllur þessi og bygg> ingar verði síðan látið standa til skemtunar og þæginda fyr>* borgarbúa, og notað til íþrót . og ýmsra mapnamót.i. Leikirnir byrjuðu um miðjan f. m. og standa yfir langt fram á sumar. Þeir byrjuðu með Tennisspili og svo rekur hver íþróttin aðra. Eins og kunnugt er sóttu nokkrir íslendingar Olympisku leikina í Lundúnum 1908 lil að sýna íslersku glímuna og g; t hún sér þar góðan orðstýr. En ekki gat hún komist undir kappleikina því þ;.r var ekki á milli neinna að keppa. Nú í sumar sækja 8 íslendingar Olymp. isku ltikina og er það aðallega vepna íslensku glímunnar þó munu einhverjír þeirra taka þátt í einhverjum kappleikjum, grískri glímu, kapphlaupi og máske stökki. Þeir sem leikina sækja eru: Sigurjón Pétursson. Hallgrímur Benediktsson. Kári Arngrímsson Ljósavatni. Guðmundur Kr. Guðmundsson. Halldór Hansen. Magnús Tómasson. Axel Kristjánsson. Allir eru menn þessir úr Reykjavík nema 1 og á það illa við að velja ekki mennina sem viðast að. ef hæfir menn eru í boði. Samband íþrótta. og ungmennafé).. Vestfjarða ! vildi koma 1 manni, Geir Jóni j Jónssyni, með í förina og bauð ! að leggj 1 fram allan ferðakostnað til og frá leikjunum en óskaði eftir að maðurinn fengi fé af landsjóðsstyrknum, tyrir kostnaði við dvölina í Stokkhólmi, en Íþróttasamband íslands vildi ekki aðhyllast það boð. Það hefði þó sýnst eiga betur við að einn maður hefði verið úr hverjum landstjórðungi og hetði óefað orðið meir til hvatn> ingar íþróttum út um landið. Frakkar í Marokko, Símfregnir fyrir skömmu hafa skýrt frá uppreistn í Marokko Og allt virðist nú benda á að Frakkar séu ekki búnir að bíta úr nálinni, þótt þeir hafi náð samningum við stórveldín. Mú> hameds+rúarmenn hafa nú efnt til hins heilaga stríðs og ætla sér hvorki meira né minna en flæma Frakka burt úr Man okko. * I Uppreistin byrjaði með sam< | særi og var ætlunin að myrða 1 alla Frakka er búsettir voru í j höfuðborg ríkisins, Fez. Inm j lenda herliðið réðist á hina frönsku foringja og voru flestir þerra drepnir og að því loknu var sest um hús Frakka iborgs inni. Herdeild Frakka, sem var þar í nánd, tókst þó að koma til liðs áður en meira varð at morðunum og síðan hafa Frakkar átt í sífeldum skærum við upp' rei-t-irmonn og ekki lánast að !>•■ t uppreistnifla niður, því þótt uppreistnarmönnum sétvístr' að á einum stað, safna þeir sér saman á öðrum stað og byrja á nýjan loik, Það er nú komið á daginn að hinn franski utanríkisráðherra, de Silves, hefir gert hvert axari skaftið á fætur öðru í Marokko* málinu. Síðasta axarskaftið er að hann hefir lofað Mulai Hafid soldá ii að n.inn skylfi fá la sn irá stjórn og fr.imlæri al frömk' um lí yri. En ..uðvitað verður ekkert af því, því Frakkar hafa ann-að fyrlr h nn að, gera og nú helir honu n vcrið lo* <ð að flytja stjórnretur sitt frá Fez til Rabat þar sem hann er álitinn óhultari. Þangað var honum fylgt at Frönsku herfiði og setulið sett honum til varnar. En auk þess hafa Frakkar setulið í Fez til að verja borgina fyrir uppreistnarmönnum. Ennlremur hefir Lyantey hers> höfðingi verið sendur til Mar~ okko og á hann ad vera stjórnan forseti og ráð rjafi soldáns og með honum le St. Aulaire greifi. Það á að vera þeirra hlutverk að taka við stjórninni í Marokko og eru Frakkar hinir ánægðustu yfir þeirri ráðstöfun. Lyantey hershöfðingi, sem er 58 ára gamall hefir dvalið helming æfi sinnar i nýiendunum Madagaskar, Indokina og Algier og hann var yfi: oringi í ófriðnum við hinn hersk ia B .liiSnassin- þjóðflokk og braut hann til hlýðni. Hann er talinn snillingur t að bæla undir sig háifvifiar þójðir. Auiaif; greifi hefir einnig um mörg ár haft störfum að gegna í nýlendurmm. Áður en þeir fóru gtrðu þeir heyrum | kunnugt, að þeir byggjust við að menn mættu vænta ýmsra óþægilegra tfðinda áður en Marokko yrði Frökkum auð> sveyp. 25 ár hefði það tekið að innlima Algier og svipað myndi verða uppi á teningnum með Marokko. Múhameðstrúarmenn hafa álitið Marokkó heilagt land og telja heilaga skyldu að verja hana fyrir áhrifum annara. íbúarnir eru ofstækisfullir, hraustir, þraut- seigir og grimmir, svo Frakkar fá sig þar íullreynda. Lyautey segir að eina ráðið sé að spenna járnbrautanet um landið og umskapa það jafnframt menningu íbú.nn u Isafjörður og nágrenni. Botnia kom hingað til bæjarins 10. þ. m., með skipinu voru: Á. Ásgeirsson etatsráð, R. Riis kaupm. á Borðeyri, C. Riis verslunarfulltrúi, Þorv. Benja< mínsson versl.m. og frú, ungfr. Soffía Thordarson, Elías Magn~ ússon með fjölskyldu (alkominn frá Ameríku) o. fl. Ný látinn er hér í bænum Bjarni Jónsson skócmiður, ung-. ur efnismaður. Eaftcinn Olsen, danskur mað" ur sem er fulltrúi fyrir ýms brunabótafélög, »em starfa hér á landi, kom hingað til bæjarins með Botníu og dvelur hér þar til Voctri fer norður. H 1 1.1 er að ferðast um k iupstaði 1 1 hér á iandi, teikimr húsaskipuu og safnar öðrum upplýsingum fyrir brunabótafélögin. Fiskintjols og gúanovcrksm. á Flateyri er nú að byrja að tuka tii stirfa og v.ir að viða að sér fiskiúrgang héóau frá f Djúpi nú um helgina. ( / Flóra kom hingað 16. þ. m. og var með henni fjöldi farþega. / Hingað til bæjarins kom: Ward I fiskikaupmaður. Ólafur Jónsson I frá Garðstöðum, Einar Sigfússon á Stokkahlöðum o. fl. F’erlcmhd ær. Það bar við í vor hjá Gesti Guðmundssyni vitaverði í Arnardal að ær átti 4 lömb og voru 3 þeirra borin lifandi og lifa enn en 4 lambið kom dautt. Lömbin vógu um 5 Pd. hveit nýborin. Ærin hefir fætt vel og er þó einjúfra og lömbin 3 eru efnileg og stór. Sitt lambið var með hverjum iit. mórautt, svart, grátt og hvítt (það sem kom dautt). Ærin er 10 vetra og hefir altaf ður verif tvílembd. Símfregnir. Mótinæli gegn einkasölu á kolum. 7 sendiherrar (Englands, Frakklands, Þýskalands, Spánar, láelgíu, Sviþjóðar og Norv®gs) hafa sent stjórninni mótmæli gegn því, að einkasala á kolum verði leidd í lög hér á landi. Mótorbátur fórst nýlega í Reykjavík mað 4 mönnum. — Formaðurion hét Guðmundur Friðriksson. Báturinn fanst síðar rekinn upp á Mýrum. Þingmálafandir hafa verið haldnir í Hafnarfirði og Keflavík, fáir mættu. Á Hafnarfjarðar- fundinum var samþ. tillaga um mótmæli gegn einkasöluá kolum, fundurinn aðhyltist samk®mulag í sambandsmáiinu, en samþykti þó tillögu um að ráða stjórnar- skrármálinú til lykta á næsta þingi. Iftalfundur Itókmcntafélagsins var haldinn í gær. Professor B. M. Ólsen endurkosinn forseti, rektar Stgr. Thorsteinsson vara- forseti. I stjórnarnefnd kosnir: Sigurður Kristjánsson bóksali (gjaldkeri), Jón Jónsson sagnfræð- ingur (ritari), Matthías Þórðarson forngripavörður (bókavörður), dr. Björn Bjarnason, Jón Magnússon bæjarfógeti og dr. Guðm. Finn- bogason.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.