Vestri


Vestri - 22.06.1912, Qupperneq 1

Vestri - 22.06.1912, Qupperneq 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, ÍSAFJÖRÐUR, 22. JÚNÍ 1912. 24. tbl. Verstonin EDINBORG á ísafirði hefir nú með síðustu skipum lengið mikið úrval af eftirtöldum vörutegaDdum, svo sem: Nærfatnaður l'yrir karhi, konur oa börn. Sumar- og vetrarsjöl, sjalklútar ©g treflar. Blúnduleggingar, og blundustof. Kjúlaleggingar. Hnappar og tölur. Kven- og telpukápur. Nærpils og millípils. Kjóla og svuntutau. Telpukápur og kjólar. Silkíhálsklútar. Kvenregnkápur. Karlmannaregnkápur. Karlmannaalfatnaðir. Karlmannaskór. Maskínufatnaðir. Dreng jafatnaðir. Állsk. höfuðföt fyrir karlmenu og bðrn. Regnhlífar, sólhlítar. Leöskinnskragar. Skófatnaður fyrir karlmenn konur og born. Stumpasirs hrít og misl. Borðdúkar smáir og störir. Gólfteppi. Álnavara allskonar. Hálslín op hálsbindí meira úrval en aniiar8tailar í bænuui. í gemlu búðinni geia rrern fengið naiicsynjar sínar mun ödýrari en annarstaðar í bænum. Niðursoðiii matvæH eru ávalt til: Perur. Ánanac,Ltx, kjöt, tungur. krabbi o. 11. Járnvörðu skórnir makalausu. Vatntsstígvél, trampskór. Olísfatnaðurinn ágæti. Katlar. könnur, bollar, skálar, diskar. Vaskastell, miðdagsstell. Kolakassar injog skrautiegir. Fata- skó' ofn- og naglaburstar. Hárgreiður og höfuðkambar. Vekjarar góðir og ódýrir nýkomnir. Allskoiiar ostar koma með fyrstu skipum. 1 pakkhúsiiiu er allsk. matvara, enntremur 1111 er að sjáv arútveg iytur. Komið i EDINBORG og spyrjið eftir því sem ykkur vanhagar um, þá munuö þér sannfærast um að verðið er lægra og betri vorutegundir en annarstaðar. XI. árg. Fréttir frá útlöndum. Roosewelt o* Taft. Þegar Roosewelt Bandaríkja- forseti ákvarðaði að verða ekki { kjöri við forsetavalið 1909, var það ekki af því að hann vildi ekki gjarnan halda þeirri stöðu. Það er gömul hefð í Bandaríkj- unum að enginn sé forseti leng- ur en 8 ár, tvö kjörtímabil, í einu, og var ekki einu sinni frá því vikið með Waashington. En þar sem Roosewalt í raun og veru hafði að eins verið valinn einm sinni, en hitt tímabilið verið for seti sem varamaður í stað M tc Kinleys sem var myrtur, mátti auðvitað fóðra endurkosningu hans. En eftir langa íhugun afréði RoosewÁt þó að verða ekki í kjöri og taka 4 ára hvíld. En þá var að finna íorsetaefni, sem yrði fúst á að rýma sæti fyrir Roosewelt við næstu kosningar. Valið féll á vin hans Taft, sem ávalt hafði verið bergmál Roose- w'lts í skoðunum. Fyrir áhrif Roosew lt náði Taft kosningu. Og ætlun Roosewelts var að láta hann gæta sætis síns. En hann virðist hafa þekt mennioa illa og þó oinkum þenna vin sinn, því fyrir Taft fór sem mörgum öðrum að hann fékk íyrst lystina þegar hann var sestur við borðið. — Þegar Roosewelt iét flokksstjórn lýðveldismanna vita að hann ætiaði sér að verða í kjöri við forsetakosninguna 1913, svaraði Taft ®g vinir hans að hann viki ekki sæti að óreyndu. Roosewolt var auðvitað fok vondur yfir slíku vanþakklæti og byrjaði þegar ásamt fylgismönn- um sínum harðar árásir á flokk Tafts. En Tafts flokkur lét ekki standa á svari og nú berast þeir fornvinirnir á banaspjótum. Við val kjörmanna í ýmsum fylkjum hafa orðið hinar mestu æsingar og oftast hafa fylgjendur Roose welts borið lægri hlut. Taftsliðar bera nú Rooseweit á brýn að barátta hans gegn >Trustunum< hafi ad eins verið yfirskyn til að afla honum fylgis, og að hann hafi oft og tíðum séð í gegn um fingur við auðféiögio og lagt á ráðin Oieð þeim. Nú er jafnvel gengið svo iangt að líkindi eru til að skjöl úr ríkissafninu verði notuð til baráttuunar gegn Roose- welt. Þegar svo kosningahriðinni er lokið er það flokksstjórnin sem ákveður um hvor verði í kjöri við forsetavalið, því líklega fer flokkurinn ekki að hafa tvo í kjöri því það yrði til að gera andstæðingunum sigurinn vísan. Endurfædd höfuðborg. Heini8sýningiu í San Frmicisko. Að eins 6 ár eru liðin síðan hinir hryllilegujarðskjálftargengu yfir San Francisko og lögðu borgina að velli, svo þar stóð varla steinn yfir steini. Eu nú hefir höfuðstaður Kaliforníu risið upp úr rústum endurfæddur og er nú margfalt meiri og fegurri en áður. Sltk skyndiframför er auðvitað alveg sérstæð fyrir Ameríku, þv( á sömu lund gekk það með Chicago eftir brunann 1871. Til að halda endurfæðingu borgarinnar hátíðlega hefir stjórn- in í Kaliforníu efnt til heimssýn ingar í San Francisko 1915, og ætlar að bjóða ölium þjóðum hluttöku. Hefir nefnd manna verið send til Evrópu og ferðast hún um öll iönd til að bjóða stjórnum þeirra hluttöku í sýn ingunni. Spitsbergen hefir nú um nokkur ár vakið athygli ýmsra þjóða, síðan það kom á daginn, að landið hefir ýmsa fjársjóði að geyma. Það hefir verið skoðað sem almenn ingur og ekkert ríki kastað eign sinni á það. Um nokkur ár hefir í tiletni af því verið makk •g ráðstefnur, milli þeirra þjóða er þar hafa einhver ítök og nú hefir netnd manna, skipuð af stjórnum Norvegs, Svfþjóðar og Rússlands setið á ráðstefnu og uudirbúið samninga um landið í frawtfðinni og er ætlast til að þeir samningar komi til fullnað' aðarúrslit í sumar. Samningar þessir gera ráð fyrir að Spitsbergen verði opin fyrir öllum þjóðum en yfirstjórn hafi þrír menn sem skipaðir séu af stjórnum þesara þriggja ríkja. Skai nefnd þessi sitja sitt árið í höfuðborg hvers ríkis, og hafa nefndarmenn formensku til skiítis sitt árið hver. Nefnd þessi setur iögreglustjóm og dómstól í Spitsbergen, hefir yfirumsjón með póstgöngum og sfmum og yfir höfuð alla yfirstjórn. En að öðru leyti á að fyrirbyggja að nokkurt sérstakt ríki hafi þar rétt öðrum frenaur. Ymsir Norðm«nn eruóánægðir yfir þessum tillögum. Alíta sanngjarnast að Spitsbcrgen væri lagt undir Norveg með því að Norðmenn eru þar fjölmennastir og hafa á síðari árum haft þar bækistöð manna mest, komið á símasambandi o. fl. Böf irnir í París sem blöðin hafa getið um að ollu þar svo miklum spellvirkjum, eru nú loks yfirunnir, ýmist handsamir eða drepnir. Aðalforkólfarnir náðust ekki lifandi. Fagna Parisarbúar þessum málalokum sem vonlegt er.

x

Vestri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.