Vestri


Vestri - 29.06.1912, Page 1

Vestri - 29.06.1912, Page 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 29. JÚNÍ 1912. i 25. tbl. Síra Lárus Thorarensen. Með síðustu skipum barst hingað sú íregn, að síra Lárus Thor- arensen hefði andast í þ. m. í Atlantshafi, á leið frá Ameríku til íslands. . Lárus Thorarensen var fæddur að Stórholti i Dalasýslu 11. seft. 1880. Foreldrar hans voru síra Jón, sonur Bjarna Thorarensens amtm., og kona hans, frú Jakobína, dóttir síra Jóns Halldórssonar í Stórholti. Lárus sálaði gekk í lærða skólann í Reykjavík og svo á prestaskólann og útskrifaðist þaðan sumarið 1905. — Var hann síðan kermari 4 vetur hór á ísafirði. En réðist svo til Gfarðarsafn- aðar í Dakota i Ameríku haustið 1910 —v ir vígður þá um haustið io. seft., og fór að lokinni vígslunni tií Atu jriku. En vegna heilsu* leysis mátti hann ekki þar dvelja; ferðaðist hann alimikið síðastl. vetur sér til heilsubótar og lagðl svo af stal til íslands, enda fór haun t'l Ameríku rneð þeim hug að vitja gamla Fróns aftur svo fljótt sem ástæður leyfðu, og hafði hann lagt mjög mikið kapp á förina, og sagt að hann vildi komast heim þótt ekki væri nema tii þess að bera þar beinin, «n eftir þriggja daga ferð lést hann og var lagður i hina votu og ókyrru gröf Atlantshafsins. Lárus sál. var gáfutöaður, bókhneigður mjög og skáld gott. Hefir verið prentað eftir hann allmikið af kvæðum í blöðum og tímaritum og hafa niörg kvæði hans áunnið sér hylli. Hafði hann jainan eitthvað í rmícum áí því tagi, og var í sýnilegri framför, og hefði mátt væntá mikils af henum í því efni, ef henum hefði enst aldur tii. Hann skrifaði einnig allmikiö í blöð í óbundnu máli, bæði í Vestra meðun nann var hér á ísafirói, og í Breiðablik eftir að hann kom til Vesturheims, ög víðar. Ilann var góðmenni hið mesta, félagslyndur ög glaðlyndur, þrátt fyrir það þótt heilsa hans væri jafnan veil, og ávann hann sér því allstaðar alnaennings- hylli og vinsældir. Dagsverk hans var stutt og að því er skáldskapinn snerti skoðaði hann sig sjálfur á undirbúningsskeiði, «g lét sér ekki ant um að láta mikið á sér bera að svo stöddu, en það hyggjum vér að þegar uú verður farið að tína saman það sem eftir hann iiggur, muni hann eftirláta bókmentu n vorum laglegan arf. Hann elskaði ísland og þótt hann hyrfi frá því um skeið var hugurinn jafuan heima. í kvæði sem hann orkti á afmæli Jóns sál. Sigurðssonar í fyrra segir hann: Tökum gh:ðir. fjarri fósturlandi, fegins þátt í minning þinni — heima. Vinalandið verndi drottins andi, vart mun ísland barni situi gleyma. Kolaeinkasalan. Vms útlend blöð hafa flutt gréinar um kolaeinkasöluna og leSÍ?ja öll a möti henni og sji ekki á henni annað en annmarka eiua. »Morgenbiadet< í Krist. janíu flytur grein um málið og hefir þar eftir aðdróttanir þær, sem komið hata fram hér á landi um samband milli Edin- borgarverslunar og kolasala þess er nefndin samdi við. Telur blaðið einkasöluna afar hættulega fyrir í: lenska verslun á ýmsan hátt. Sagt er að stjórnin muni ekki leggja frumvarpið fyrir þingið og litlar líkur til að nefndin eða aðrir þingmenn geri það. Er því sennilegast að málið sé úr sögunni, en fátt heyrist um nýjar tilLgur til tekjuauka, það geng. ur oft svo, að það er hægra að rýfa en byggja. 100 milj. kr. ríbislán hafa Danir haft í hyggju að taka í sumar annaðhvort á Frakklandi eða Engliindi. Hafa þeir haft von unj að fá lánið með 3^/3% vöxtum en nú hafa peningavextir verið að hækka, svo óvíst erað þeir nái þeim kjörum. EDINBORG á tsafirði hefir nú með eíðustu skipum tenglð mikið úivai af eftíptöldum vöpuíegufldum, svo sem: Narfateaðup fyrir karla, konur og börn. Sur.a- og vetparsjöl, sjalte útar og trefiap. Biúi duleggingar, og blundastaf. Kjólaleggingar. Hnappsp og tölup. Kven- ug telpukápup. Nærpiis og millipils. Kjóla og svuntutau, Telpukápur og kjólar. Silkihálsklútap. Kvenregnkápur. Karimannaregnkápup. Karlmannaalfatnaðir. Karlmannaskór. Maskínufatnaðir. Drengjafathaðip. Allsk. höfuðföt fyrir karimenn og börn. Regnhlífar, sólhlítar. Loðskinnskragap. Skófatnaður fyrir karlmenn konar og born. Stumpaslrs lnít og misl. Bepðdúkar smáir og stérir. Góltteppí. Álnavara allskonar. Hálslín og hálsbindí meira úrrai cn annarstaðar í bænnm. í gemlu búðinni geta rrenn fengið nauðsyniar sínar mun ödýrari en annarstaðar í bænum. Niðarsoðin matvæli eru ávalt til: Perur, Atanas,Lax, kjöt, tungup, krabbi o. íi. Járnvörðvi skórnir maalansn. Vatntsstígvél, trampskór. Olínfatnaðurinn ágæti. Katlar, könnur, kollar, skálap, diskar. Vaskastell, miðdagsstell. Kolakassap mjog skrautlegir. Fata- skó- oin- og naglaburstap. Hárgreiðup og höfuðkamb^r. Vekjarar góðir og ódýrir nýkomnir. Allskonar ostar koma með fyrstu skipum. 1 pakkbúsínu er alis. n i tvam, ennfremur : ilt er að sjáv. arútveg lýtnr. Komið í EDINBORG og spyrjið eftir því sem ykkur vanhagar um, þá munuð þér sannfærast um að verðið er lægra og betri verutegundir en annarstaðár, 60 ára afmæli verslunar á Á. Ásgeirssonar var 26. þ. m. og blöktu þá fánar á stöngum allan daginn. Versl- unin hefir á þessum tíma farið sívaxandi og er uú einhver stærsta verslun landsins. Afli tregur eins og áður og engin síld fengist enn til beitu, en sjómenn segja mikið af síld á hafinu og eru bátar þegar farnir úC il að reyna að fiska hana þar úti.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.