Vestri


Vestri - 29.06.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 29.06.1912, Blaðsíða 3
25» VESTRI 99 Kveldskemtun í Good-TeiplaraMsiK Bimnudaginn 30. |úbí ki. 8x/2 síðd. helduv Carl Groíh. (Sjá götuauglýsingar), Aðelns 1 kveld á ísafiiðí, Aðgöuguirlðar hosta kr. 1,00» 0.75, 0,50. «»rex»a«»ooec»o«»o«»oc>c»MC*»o«>ee»()Q<»t>eoo«»<tO(* ? e « Skófatnaðurinn hjá IKf. Wiagnússyni, Elafnarstiæt g II, ísafiröi, er traustur, failegur x eg ótfýr. — Ávalt miklu úr að velja. S <t»œ«»o«xki«»{K»»nea»M«»o«»»e$}«»D«»«»Q«»n«)Dt)«0 Njrjar ágætar kartöflur fást í EDINBORG. Ktisen & Go. Viedriksstad, Novge msela meí1 sínum fratiiúrskarandi olíufatxtadi og tpvesseuingumS fceir nota eingöngu hið besta efni og fuilkomnustu vianubrögð. Biðjið því ætíð urn Hanseiis olíufatnað frá Fredcriksstad, því að hanu «r bestur. Hollandske Sbagtobakker: Golden Shag med de korslagde Piber paa grön Advarseletiket Rheingold. Special Shag. Brilliant Shag. Haandrullet Cerut „Crown“. Alle Sorter CIGAR ETTER. Fr. Christensen & Philip, Köbenhavn. The North British Ropework Coy — Liinited — KIRKCALDY, Conlractors to E. M. Covernment. búa til rússncskar og ítaskar fiskilóðír og iæri. Aít úr besta efni og sérlega vel vandað. Fæst hjá kaupmönnum. gjfifp* Biójið því ætíð um K3RK ALDY fiskilinur og ft ri hjá kaupmanni þeim, er þér verslið Við, því þá fáið þér það, sem best er. TilbúiB föt og fataefni fást h.já Þorsteini Guðmundssyni. Eyrisgróði í kaupum aura fyllir sjóð. Brauns werslen Hamburg niælir uieð sínuiu mikl.. hírgðum ai aliskonar veínaðarvöru. Stærsta og íjolbreyttasta úrval á ©ilu vcsturlandi. Chaeeinirsjol svört, 8,50. Svört svuntul.au 1,35 í svuntuna. Tvílitt floncl mjög hentugt í Næríöt. íivítt gaidínatau á 25, 28, 32 og 36 aura al. af I'g’.e'ri gerð. Drengjahúfur snotrar írá 0 90. Drenffiukaskeiti Irá 75 aur. Uliarlok í barnarúm frá 35 til 95 aura. Handklæði mikið úrval. Saun.avélar með einföldu og tvöföldu hjóii, seidar með ábyrgð. Járnrúm með stálvírsbotni. Mestu birgðir af tilbúmau kai la og kvenfatnaði, lægst verð. Conf ec t, mjög gómsætt, ineð oíurlitiu af víni í, atbragð í aiíur skemtiferðir íæst í Edinborg. Eyjólfur Bjarnnsou pantar fyrir úr, klukkur e. fl. frá áreiðanlegu hrerp lem ógkar vsnduð og ódýr rersiunarhúai. 72 Alexía lyfti hendinni aðvarandi. „Það getur sést til okkar. Getið þér ekki lært að vera varkár*. „Ekki þegar eg er hjá þér, naín eiskaða". „Eg vona að eg geti þó kent þér það“, sagði hiín og brosti á þá leið að það eggjaði hann til að kasta allri varfærni burtu. Svo sátu þau langa hríð, nutu ástarsælunnar og spjölluðu í hálfum hijóðurn. „Eg get ekki skilið", sagði hana, „hvernig þaðgatatvik- ast að eg hefi hlotið slíka hamingju". „Ætli það sé ekki af því að það ásannast að hver er sinnar lukku smiður?" „Nei, en «g mun keppa að því framvegis að verðskulda þessa hamingju. En annars datt mér í hug áðan hve brjóst- umkennanlegir allir aðrir hlytu að vera, sem hafa verið skotnir í yður“. >það var spaugileg hugsun og nett farið að minna mig á hvað eg er orðin gömult. >Nei, nei, það datt mér ekki i hug. Við erum hvorugt okkar börn<. >Nei, eg er nú 28 ára gömuk. >Pér hljótið þá að hafa átt mavga biðla. En segið mér. Hafið þér nokkurn tíma elskað nokkurn mann fyrri<. Hún ypti öxlum. >Nei, ekki held eg það, aldrei fyrri. En kæri Geoig, þú þekkir heiminn og veist að það er ekki hægt að mæla alla á sama kvarða. Sumar konur verða skotnar dags daglega, en sumar ekki fyrri en forlögin benda þeim<. I-iann tók hönd hennar. >0g nú hafa forlögin bent yður. Að eins það geti orðið okkur til hamingju. En mig grunaði að ástin hefði heimsótt yður áður, þótt f#rlögin ekki væru í fylgd með heuni.<. >Hvers vegna datt yður það í hug. Er það svo ólíklegt, að kona elski ekki fyrri en hún ei 28 ára gömul<. 69 mér fréttir»ar af dómsúrslitunum eins og þú ert vanur“, sagði Gastineau. „Tii þess voru tvær ástæður; í fyrsta lagi va.rð eg að flýta mér á þingið, til að ná í fund. Stjórnin bafði gert axarskaft og við urðum að nota okkur það til að berja bana með því“. ,,0g hin ástæðan, þú sagðii þær hefðu verið tvær“* „Já, í öðru lagi, hugsaði eg að þú hefðir ekki mikinn áhuga á því máli“. „Hví hugðir þú það? fað var þvert á móti“. „En eg er þó hræddur um að óskir okkar í því máli Jaafi eKki átt samleið“. „Eg hafði ekki aðra ósk en að þú hefðir lánið með þér. Og þótt eg liti dáiítið óðruvísi á einstök atriði málsins, dró það alls ekki úr áhuga mínum“. „I raun og veru var eg heldur ekki svo ánægður yfir dómnum, og þar sem eg gat ekki sagt þér annað en það sem þu hefðir búist við, þótti mér ekki ástæða til að iáta nauð- synleg störf sitja á hakanum'*. „Pað er líklega rétt hjá þér“, svaraði Gastineau. >Nú, ert þú boðinn til Rohnberg. Eg vona vinur að þú ánet.jir þig ekki“. „Það er að minsta kosti ekki rétta orðið yfir þau áhrif sem hún hefir á mig. En eg veit að eg hefi alt annað álit á henni en þú“. „Þú munt iðrast þess“. ú^að hygg eg ekki,.— eg er viss um að eg mun aldrei iðrast þess“. „En eg“, sagði Gastineau ákafur, „er alveg sannfærður um að þú munt. iðrast þess''. Herriard rótti honum hendina og sagði stillilfga: „Eg vil heldur kveðja þig. Við verðum aldrei sammála um þetta og eg vil ekki deila við þig“.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.