Vestri


Vestri - 08.07.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 08.07.1912, Blaðsíða 3
26, tfoL VESXRI 103 Magdeborgar'bronabíitafélag Hðsnæði, hentngt fyrir húsmæbraskóla, Uuiboðsmaður iyrir Ísaíjörð og nágrenui: Guðm. Bergsson, póstafgreiðslumaður. úskast tii leigu frá 1. oki. p. á. Meam bdúí sér meó tilboð til írii Camillu Torfason, sem allra fyrst. Uisóknir Um styrk þetta ár úr styrktar- sjóði handa ekkjum og böinum ísfirðiuga er í sjó drukkna, séu komnar til síra í*orTalds Jóns1 sonar á tsafirði fyrir 15. ágúst næstkfimandi. Rakhnífa sína tá menn bseði beitta og góða ef þeir láta h j ó 1 d r a g a þá og brýna hjá Einari O. Kristjánssyní gullsmið. Herbergi með húsg0gn»im til leigu í Tangagötu 30. Skegta ti| sölu. Kristján Bergsson Tangagötu 30. Gull- og siifursmið^ Undirritaður tekur að sér allskonar Gull og siifursmíði og hefir til sölu ýmsa muni er þar til heyra. Pljét afgreiðsla. Vonduð vinna. Sanngjarnt verð. Virðingarfyllst Einar 0. Kristjánsson gullsmiður. Hafnarstr. 3 (hornst. yfir Braunshúð). lúsin á Góistfibnm, bæjarliús fjárliús, lilaða og geyinsluluis ásamt umgirtri lóð, sem gefur at sér um 8000 pd. af tmðu, 01* til sölu með góðum kjörum ef Siimið er fyiir Iok þ. m. p. t. ísafirði i. júlt' i>j12. Gjðm. Sveinsson. Sundmagi os ull tekíð upp í viðskíftl við verslTí Áxels Kedlósjn r. Brauns verslun Hambnrc. Mykomið: Dðmoregnkápar trá' 12 kr. til 23 kr., Uglegt úrvai. Stúikuregnkápúr frá 8 kr. KaiTmiinnaregnkápur frá 13 -27 kr. Drens'jakápur frá kr. 3,60. Oiíuk:;pur á karlmenn trá 4,50 til 5 kr. V: tns og' vindlicld ferðwr .t & 15 kr. mjög þægileg í ferðalögum. Do. battar á 1 80. Do. íati.cfiii á 1,5 J al. Skófatraaðiu'1 íyrir karia konur og born. * 7 p: Stærsta og birgðaríkc?sta úrval aí’ SJO- FATNAÐI. Lægsta verðl Fjármark lialldórs rálmasonar Ytri-Búði urn í Bolungarvík er; Stýft liægra og blaðstýft framan viustra. B|ý kaupir Kinar 0. Kristjánsson gullsmiður. Tli sölu bátur með 5ja hestakrapts mótor1 vél, aldekktur. Ritstjóri vis ir á. Grluggar* ekki alveg nýir, mjöe ódýrir, eru til sölu. Ritstjóri yísar á. KxntoaotxziitzsisKiaxxsiKsiss'XX'y. $ . Gufim. Hannesson| § cond. jur, g K útvegar veðdeildarlán, | annast selu á húsunt, || jörðum og skipum. | ð ð ð ð jú*sK»<>ee»oex»o©íjex»<>ocw<K Tilbúin föt ofl fataefni fást hjá PofsteinijGuömundssyni, 76 73 ,Nú, þannig að skilja", sagði greifinn og virtist ekki koma það á Óvart, hann tók í hönd systur sinnar. „Hamingja systur minnar er mín hamingja. Eg óska þér til hamingiu Aiexía!“ Svo sneri hann sér að Hen'iard. „Eg óska yður allrar hamingju framvegis, og þar sem goð systir hlýtiu einnig ab verða gób kona, efast eg ekki um að sú ósk mín rætist". Þau sátu nú um stund og spjölluðu saman og Alexía lét í ljósi, að þar sem hún yiði nú bráðum að yfirgefa bróður sinn, vildi hún helst óska að hann gifti sig líka“. „O, ekkert liggur á“, svarabi hann. ,,Eg á enn mikið ógert áður. En þegar eg 'hefi unnið mér annað eins álit á mínu verksviði og Herriard á sínu, get eg farið að hugsa uin það“. Herriard hristi höfuðið. „Eg á sannarlega mikið ógert enn þá“, sagði hann í einlægni, um leið og hann hugsaði til bess að nú yrði hann einmitt fyrst að byrja að komast áfram #f sjálfsdáðum. Prospor hló. ,,Það gleður mig að heyra, þór eruð bæði hógvær og metnaðargjarn. Allir álíta að þér séuð búinn að tryggja yður á'itlega fra,mtíð“. „0, sei-sei nei“, andæfði Herriard. bPað er erfitt fyrir menn sjálfa að dæma um hverju áliti Þeir haía náð. Eg hefi heyrt hvaða orð þér hafið fengið á yður. Og allir hæla yður. í dag heyiði eg einn nafnkendasta lögfræðing borgarinnar segja, að þér hefðuð fullskipað þ ið sæti, sem hinn áiitlegi lögfræðingur Paul Gastineau rýmdi svo skyndilega með slysalegum dauða“. þau Herriard og Alexía litu hvort til annars og greifinn sá þpg!lr a5 eitthvað var um að vera. »Hvað er að; hefi eg sagt nokkra vitleysu ?“ spurði hann og horfði á þau á víxl. „Nei, nej( iangt frá því“, svaraði Alexia. „Það er að eias svo hlægilegt að við sjálf vorum einmitt að tffla um þennan Gaatineau*. „Já, fremur. En það var þó aðallega á svip yðar, sem eg bygði efasemd mina“. Hún hló. Bar hann kanske vott um gamlar ástarminn- ingar? Eg hefi aldrei elskað fyrri en nú“. Þá hefir andvarp yðar stafað af einhverjum sorglegum endurmÍDningum, sem þér hafið minst. „Það kann að vera og verði eitthvað til að varpa skugga á ástarsælu okkar, kemur það frá öðrum en okkur sjálfum". „Máske frá mönnum sem hafa sótt eftir yður?“ Hún kinkaði kolli. „MeDn hugsa oft litið um hve kveljandi leiðinleg áleitni þeirra er fyrir konu sem ekki viil við þeim líta“. „Já, karlmennirnir eru eigiugjarnir í ástamálum", sagði Herriard. „Eigingjarnir og óskynsainir — sumir að minsta kosti. Þeir skoba konu þá er þeir elska eins og borg í umsáti, sem annaðhvert veiði að gefast upp eða faila til grunua*. »Þér talið af svo mikilli beiskju að það hlýtur einhver að ofsækja yðui. Hver er það? Segið mér það!“ ,,Þess þarf ekki. Það er iiðið“. „Þér eigið við Martindaie?” Hún hristi höiuöið. „Nei, nei. Hann v„i itiðinlegur og meira en það. En það var konu að kenna sem hafði eýðilagt hann og gert hann eins og hann var“. „Alexía segið mér hver það.var. Eg get ekki alboiið að vita að jéi h;í ð n rtt þoia slikt án þess að iá að vita hver hefir verið sök í þvi“. „Það hefir ekkert að þýða framar. Eg varð fyrir ásókn manns sem var ksppsamari en hann var samviskusamur, en hann er nú dáinn“. „Nýlega?" „Nei, fyrir nokkrum árum“. „Ségðu mér hvað hann hét“. „Þér hafið sjálf'sagt heyrt hans getið. Hann var stéttar-

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.