Vestri


Vestri - 08.07.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 08.07.1912, Blaðsíða 4
104 VESTRI. 26. tbl. e&fémfi 1*2 Nú ætti ídlk að koma á úrsmíðavinnustofu S. Eiríkssonar sem nú er oróin sta*rri o;’ íuílkoi n ;ri en áður, og sjá þau ósköp sem nýkomin < ru þan. ð ai: úrum og húsklukkuiu, gull- silfur- og plettTöru, glcreugum, ioniettum, íslensku gramoféns- iSgin, pústkort o. m.'fl. s; < f largt yrði upp áð telja. Kornið og skoöið, það borgar sig. Virðingarfylst Skúli K. Skúlason. Bræðraborg. Aagllsingum ,í blaðið þarf að skila fyrir finitudagskroM í hrerri yiku, áan$ka sm|ðrliKi er best. Biðii’5 um \egunálrr\ar ,Séiey** %%InaóKUr" „Hekla " eða Jsafotd' Smjörlikið fö?5t'einungi^ fra: Offo Mönsted ve. Kaupmannohcfn ogfíró$um j i Danmörkv. - ',.2'ssr. r-'•'■.. &:,iæsarrr?ræwii '** ■í7r fii ■nmii’j’ja" ffsv:1 Símnefni: »Gefjun< Talsími 85 b. Klækaverksmiðjan „Gefjnn“ á Akureyri er útbúiu ineð hinum hestu, nýjustu og fuilkoninustu yélum, til þess að framleiða úr ísleuskri ull, efni í: Earlmaunafetnað, kjóla, pils, nærfðt, drengiaiöt, xeiðlöt; og ennfr kamgarn, rúmteppi <0. fi. — Allar teguiidir og litir af nýjustu gerð. ÍP®T" Verksmið an tokur á móti ull, og ull & tuskum til kembíngar, spuna og vefnaðar. Sendið u)l yðar til umboðsmanna vorra, og reynið slitfataefni ,,G’ fj ;nar“. sem areiðanlega eru miklu haldbetri en erlendir dúkar. Ný sýnishoit: eru til sýnis hjá umboðsmönnum vorum: Umboðsí’ cnn á Vesiurlandi eru: A Isaflrði: Magnús Magnússon kaupmaður. — Önundarfirði: Kjartan Rósenkranzson — — — Dýraíirði: Garl Pioppe verslunarstjóri. — Patreksfirði: Pétur Ólafsson konsúfi. í Flatey: Frú Poibjörg Ólafsdóttir. Verksmiðjufélagið á Akureyri Limit. Færeyiskar peysur * 3,30 í verslun Axels Ketilssonar. /. 1 Prentsmiðja Vestfirðinga. 74 76 bróðir yðar*. Hún þagði um stund en spurði svo: „Hafið þér ekki þekt Paul Gastineau?" Áður en Aiexía hafði nefnt nafnið, sagði hugboð Herriard að hun myndi gera þ:,ð. Að það skyldi nú einmitt vera Gastineau. Hann haiði ofsótt hana' með svo mikilli frekju og ákafa að hún gat, ekki hugsað til þess neœa með sárum hrolli. Nú skildi hann alt. Ást. Gastineaus haíði snúist upp í hatur. Nú þurfti hann ekki að taka sér .næiri hvernig Gastineau hafði litið á málið. En hvað átti hann að hugsa um þenpa mann, 'sem í hefndarskyni hafði reynt að breyta skoðun hans á Alexiu og máisrað heunar. Nú hlaut öll sam- vinna milli þeirra að veia úti. Nú var hánn orðinn frjáls og frí og varð að fálla eða staiid á eigin fótum. Nú hafði hann gilda ástæðu til að skilia víð Gastiueaú ári þess að þakklætis- skuld sú, sem hann hatði 1 .-ðið í við hann, þyifti að vera honum til ásökunar. „Hann er dauður!* hafði Ahxia sagt og huga hennar hafði iért við þá tilhugsun Gastirieau var dauður fyrir hein inum, íyrir öllum no, a <■ anm ser og Herriard. En skylói liann geta lifnað við. Nú var llerriard í raun ogveru glaðuy 'yfir því að Halla a; hafði lið Gastineau ólæknandi. ,.Hvað e»tu að hugsa vii ?“ spurði Alexía. He riard vaknaði af hug; ■ nun. sinum, hrökk við og leit framan < haua. „Eg var að hugsa um hvonig sá maður hefði verið gerður, sem hefði ofsótt þig með slíkri ósvífni*. „Hann var mörgum konnur, en eg hygg að fáir hafi þó þekt henn eins og hann var, en þéi ættuð heldur að fá ein> hvern annan til að lýsa honum fyrir yður, ef ,þér óskið að heyra honum lýst. Eg vil láta endurminningarnar hvíla með honum*. Pessu un mæli bénnar hittu Herriard eins og hnífstunga. Hver þtkti Gastineau hetur en einmitt hann? Nú rifjaðist upp fyrir honu m öll þau bi ögð, sem Gaatineau hafði fengið hann til að beita gegn þeim sem hann öfundaði eða þóttist eiga sín í að hefna. HáDn mintist allra þeirra eiturörfa sem Gastineau hafði fengið harin til að leggja a streng og senda andstæðing- um eínum. Hveinig gat maður, sem sjálfur var fremur dauðui en lifandi haft ánagju af slíku, nema sál hans væri ill. Gastineau var eins og illur andi, sem ekki eirði öðru en hafa eitthvað ilt fyrir stafni. Það var hörmulegt fyrir Herriard að hugsa til þess að hann sjáifur, sern sat hér og hélt í hina saklausu hönd Alexíu, skyldi hafa verið veikfæri í hendi þessa illa anda. Loks rauf Alexia þögnina 'aftur og spurði brosandi: „fíruð þér hiyggur yfir forlögum yðar?“ „Forlögum ? Nei, nei. Eg er alls ekki að hugsa um sjálfan mig“. „Þér eruð alt í einu orðinn svo þögull og þér þuiflð ekki að leija mér tiú um að þér séuð svona niðursokkinu i púnó- spilið, því eg held þér hafið ekki heyrt, eirra einustu nótu*. Tilgáta hennar var lét.t — hugsnði hann —. Sá hún rnáske hvað hann hugsaði. Hvernig færi ef hún gæti lesið hugsanir hans. „Fyrirgefið þér, ástin mín“, sva’aði hann. „Það sem þér sögðuð méi kom huga minuin út á dimma stigu. En gleymum því. Nú er eg úti í sólskininu aftur“. Prosper greifi og ungfrúin sem leikið hafðu á píanóið komu nú inn til þeirra. „Eg get fullvissað ykkur uin að eg hefi aldrei skemt mér betur við hljóðfæraslátt en einmitt í dag“, sagði Herriard. Pegar svo ungfi ú Hochstadt var farin sagði Prosper greifi: „Hún' spilaði ágætlega, eg hefi ekki skemt mér betur í annan tíma“. „Ekki eg^Jheldur“, sagði Herriard og leit hlæjandi framan í Alexíu. „Því meðan hún iék á hljóðfærið fékk eg tækifæri til að biðja um hönd systur yðar og var svo hamingjusamur að íá já“. \

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.