Vestri


Vestri - 13.07.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 13.07.1912, Blaðsíða 2
io6 V E S T R I 27. tbL að sambandsmálið íái bráðan byr. Enginn kemur þar með tillögu eða óskar að tillagan sé borin upp í tvennu lagi. Ssnr.ilega vilja því þeir menn sem þessa tillögu feldu láta breyta stjórnar- skrártrumv. eða fella það, því annars hetðu þeir að sjálfsögðu borið fram ósk um að tillagan væri borin upp í tvennu lagi, eða komið með sjálfstæða tiilögu í stjórnarskrármálinu. Það eru því inestar líkur til að skoða svo sem þingmálafund> urinn hér á ísafirði líti líkt á og fundutinn á Seyðisfirði, að því er það gnertir að hreyfa ekki sambandsmálinu og afgreiða ekki stjórnarskrárfrumvarpið. En dul> búna tillagan um afnám aðflutn* ingsbannsins var tekin aftur, og og bendir það vonaodi á, að ísi fitðingar ætli ekki þinginu sama starf í því máli og Seyofih ðingar. Það má nú kanske segja sem svo að lítið sé á fundunum að byggja, þegar þeir erujafnfásóttir og margir fundir hafa verið í sumar. Það er .satt að þeir segja lítið um almenningsviljann, en þeir sýna þó alt af pólitíska þroskann í því héraði, ::em þeir eru haldnir, því ætla má að það séu helst éhugamestu menuirnir og aðalleiðtogarnir sem fundina sækja. Það hefir óneítaníega rúmt um hendur næsta þing, þótt nokkur héröð hafi að vísu markað því ákveðið hlutverk. Eios og allir vita er það sér staklega boðað til þess að taka fyrir stjórnarskrárfrumvarp það sem samþykt var á síðasta þingi, en fiesttr fundirnir hafa óskað að það yrði ekki samþykt, og vér minnumst ekki að það séu aðrir en Hafnfirðingar, sem hafaheimt- að samþykt þess. En þó svo færi að þingið leggi það á hylluna hefir það auðvitað ærinn starfa að því er fjármálin snertir, og þarf þvf ekki að segja að til þess sé stofnað að óþörfu, ef það leysir þann hnút. Sömuleiðis hefir það nokkuð verk að vinna í sambandsmálinu, ef það á að fylla þær vonir sem margir gera til þess að bræða saman hugi beggja flokka í því máli og leggja undirstöðu að því, að það nái bráðlega framgangi. 15 frumv0rp er sagt að stjórn> in leggi fyrir þingið, en einsog áður er getið er hvorki stjórnar- skrárfrumv. né kolafrumvarpið þar með. En frumv. skattamálanefndar- innar um toll á álnavöru leggur hún fyrir, og mun það vera ein< asta frumvarpið til að bæta úr fjárhagnum og nær það ærið skamt. Nýlátin er í Reykjavík Man grét Pálsdóttir, móðir frú Krist- mar 'lhorberg hér á isafarói. Verslnn Axels Ketilssonar fær með hverri í'erð nýjar vörur. Með seinasta skipi komu kinstur af: Kjúlfttannm einlitum og mislitum, einbreið á 20 22 til 1,00 alinin. tvíbreið á 75, 85, qo, 1,00, 1,05, 1,10, 1,15, 1,35 1,45 til 2,20 alinin. Svuntutau vafalaust fallegasta úrvalið í bænum á 6o, 60. 75, 1,05. 1.70, 1,90, 2,03, 2,35, 2.50, 2,60, 3*°5 3.25 til 4,95 í svuntuna. Svart svuntusilki. Diimuslif'si. slétt á 1,70, 2,80, 3,40, 5,35, 9.25, 9,50, 9.75. i? hrokkin með nýja móðnum á 9,50 12,25, 14,00, 14,25. Kasemirsjel á 8,50, og 10,50. 11 f5 Þeffar ter lmrf ð eitthvað á Uliwmann til slýlis og prýðis | eða oðra reftiaðarvöru, að kcmu til Axels Ketilssonar, því V þar fœst það hest og ódýrast. Irauns verslnn Hambnrg. mælir mel!» síaum mikln bírgðnm af allskonar áiuevÖFU og tílbúnum íátnaði. Óheyrt ödý-t! Yfir 100 karlmannaklæðnaðir frá 15—17 til 38 kr., með góðum frágangi. Laglegt snið. Fatatau tvíbr. (.?V8 al. br.) 1,10, 1,70, 2,00, 2,20, 2,25, úl 5 kr. Tvisttanin alkunnu, tvíbr. Kjólatau frá 85 aura al. ■ Svuntnr mislitar. Svört svantutau á 1,35 í svuntuna. Dagtreyjntau, nýjar gerðir. Hörlérept. Hvít gardínutau frá 25, 28 til 45 aura al. Mikið úrval aí hvítu og misl. fioneli. Tilbúin kjólpils frá 3,65. Handklæði frá 45 aur. Skrauthandklæðí. Horðteppi. Dorðdúkar. Kommóðudúkar. Tilbúnar tau>kvenkápur. Pnglingakápur. Haruakápar. Yattteppi frá 3,75, 4,00 til 5,25. Járnrúm me.ð stálvírsbotni. Madressur. Saumavélar með 0g án kassa, einu og tvöföldu hjóli. Símfregnir. Í'ingmenn komnir til Rvíkur, nema síra Einar Jónsson á Ilofi, sem er væntanl. með Fioiu, Jón irá Múla, sem er enn í Skotlandi, en kvað vera á góðum batavegi og er væatanl. upp í lok þ. m. og síra Jens Pálsson, sem hefir verið veikur. Björn Jónsson fyrv. ráðherra alt af veikur og búist við að hann muni alls ekki geta setið á þingi. Matth. Jochumssyni skáld var haldið samsæti á iaugardags- kvöldið. H. Hafstein mælti fyrir minni hans, en Guðm. skáld Magtiússon flutti honum kvæði. Skattamálanefndin hefir nýl. gefið út bækling um kolaeinkai sölumálið. iNýtt ílugrit komið út um Kr. Jónsson ráðherra. Útgef. Árni frá Höfðahólum, en höfundur ókunnur. Magnús Kristjánsson hefir tekið lagapróf við Kaupm.hafnar' háskóla með II. eink. hngmáíafundir, Þingmálafundir voru haldnir á þrem stöðum í Strandasýslu í byrjun þ. m. — Fundirnir voru allir meðmæltir samkomulagstil- raunum í sambandsmálinu og ályktuðu einróma að fresta stjórrn arskrárbreytingunni á tveim fyrri fundunum, en á síðasta fundinum var borin upp tillaga um að samn þyklcja stjórnarskrárfrumvarpið óbreytt, en tiflagan var feld með 14 atkv. gegn 6. í Húnavatnssýslu var boðað til funda á Blönduósi og Hvamms' tanga, mættu 5 á Blönduósi, en enn færri á Hvammstanga og varð því ekkert af hyorugum fundinum. í Dalasýslu hatði Vog-Bjarni boðað fundi og mættu að eins 5 í Búðardal, þuldi Bjarni þar j Birkibeina og var lítill rómur gerður að. í Barðastrandarsýslu, Norður, í ísafjarðarsýslu og NorðunÞing- ^ eyjarsýslu hafa engir þingmala' { fundir verið haldnir. 1 ' Suðurhcíinskautið. Bók Ro«- alds Amundsens um tör hans til suðurheimskautsins kemur út í haust á 14 tungumálum, norsku, ensku, frönsku, þýsku, finsku, grísku, japönsku, króatisku, ung' versku, pólsku, rúmensku, rúss nesku, serbisku og czekisku. Varðskipið Hdiudal kom hér ; í gær. Sláttirél hefir Hóimgeir Jens- son dýralæknir á Þórustöðum tengið sét nú í vor og ætlar að nota hana á engjum sínum, sem eru mjúkar og greiðfærar eins og margt engi í Önuudarfirði. Sunnanfands eru sláttuvélar nú komnar tugum saman og reynast víða vel, enda fjölgar þeim ört þar. Jtakstrarvélar er og farið að nota sunnanlands, en ekki eru tilraunir með þær komnar eins laDgt og með sláttuvélarnar, sem nú virðast vera fengnar svo, að þær eigi við á íslenskum jarðvegi. Halldór Jónsson bútræðingur á Rauðamýri hefir fengið sér nýja rakstrarvél, og fær maður því reynslu fyrir gagnsemi hennar hér vestanlands líka í sumar. Hotllia kom hingað 8. þ. m. og fór aftur þann 9. Með henni voru þessir þingmenn: Dr. Vah týr Guðmundsson, síra Björn Þorláksson, Pétur Jónsson kaup' félagsstj., Steingrímur Jónsson sýslumaður, Guðl. Guðmundsson bæjarfógeti, Stefán Stefansson skólastjóri. Ennfremur voru með skipinu frúrnar Guðný Jónsdóttir og Unnur Benediktsdóttir á Húsa> vík, dr. Finnur Jónsson, Ditlev Thomsen kaupm., Eggert Lax> dal kaupm., F. Sjöth fyrverandi bankagjaldkeri og frú hans og fjöldi útlendra íerðamanna og annara farþega. Héðan tóku sér far með skip> inu: alþingismennir Guðjón Guð- laugsson og síra Sig. Stefáusson. Ennfr. frú Kristín Thorberg og Guðm. Hannesson yfirréttarmflm. Goðar 00 Éiglepr inaöur, sem vill taka að sér formensku og verða meðeigandi í mótorbát héðan af ísafirði eða annari veiðistöð hér nærendis, getur fengið tækifæri til þess án þess að leggja út eyrisvirði eða kosta öðru til en láta arðimi ganga upp f bátsverðið. Þeir sem vilja sinna þessu boði sendi tilboð í lokuðu bréfi merkt: »Vogun vinnur< til ritstj. Vestra, fyrir lok ágústmánaðar næstkomandi. Gott tækifæri fyrir unga og efnilega menn, að ryðja sér braut. Blý kaupir Einar 0. Kristjánsson gullsmiður.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.