Vestri


Vestri - 23.07.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 23.07.1912, Blaðsíða 3
28, ti& VESTRl iii Unglingaskólinn á ísafirði hefst 1. október næstkomandi og verður með sama fyrirkomulagi og áður. Umsóknir um inntöku í hann sendist skólanefnd Isafjarðar, itelst eigi seinna en 15. sept. næstkomandi. ísafiiði, 17. júlí 1912. þorvaldur'jónsson. Tobaksdðsir silfri hafa tapast á leiðinni frá Tungu að Breiðadai. Á lokið er grafið: Gr. IIall> 'lórsson. Finnandi skili þeim annað- ''vort til Asgeirs Torlasonar á ^ólbakka eða til Arna Sveins- s°Qar á Ísaíirði, gegn góðum ^Qdarlaunum. P e i r, sem þurfa að fá leg- staði í kirkjugarðin- um, snúi sér til Síg- urðar Kristjánssonar búfræðings. Sóknaraefndin. [©S gSgRSSiiSSf? &E& Brauns verslun Hamburg. u $ mælir með síaum miklu birgðum sf allskonar álna- vöru og tilbúnum fatnaði. | Nýkomið með síðustu skipum; Oheyrt ödýrt! Yfir 100 karlmannaklæðnaðir U frá 15-17 til 38 kr., með góðum frágangi. Laglegt snið. gg Fatatan tvíbr. (2x/8 al- br.) 1,10, 1,70, 2,00, 2,20, 2,25, til 5 kr. Tvisttauin alkunnu, tvíbr. Kjólatau frá 85 aura al. Svnntnr mislitar. Svört svuntutau á 1,35 í svuntuna. Dagtrcyjntau, nýjar gerðir. Hörlércpt. Hvít gardínutau frá 25, 28 til 45“ aura al. Mikið úrval af hvítu og misl. floiieii. Tilbú'n kjólplls frá 3,05. Handklæði frá 45 aur. Skrauthandklæði. liorðteppi Borðdúkar. Kommóðudúkar. Tilbúnar tau>kvcnkápnr. Unglingakápnr. Harnakápur. Vattteppi frá 3,75, 4,00 til 5,25. Járnrúm með stálvírsbotni. Madressur. Saumavélar með og án kassa, einu og tvöföldu hjóli. Tilbúin föt 00 fataefni fást hjá Þorsteini Guðmundss.yni, Reynlð Gerpúlverið „Fermenta“ og þér munuð sannfœrast um, að betra Gerpúlver finst ekki á heimsmarkaðinum. Buchs Fabrikkcr, Köbenhavn. Færejiskar peySUr * 3,30 i verslun Axels Ketilssouar. Þeir, , sem kynnu að vilja Vaka að sér ræstun Good Temlara- hússins, snúi sér til húsnefndarinnar með tilboð sín fyrir lok þ. m. 84 ekki þessa launung nema þú haflr hugsað þér aÖ láta það flatt upp á mig til að gleðja mig sem mest“. #Gleðja þig?“ spurði Gastineau. „Já, þú hlaust þó að vita að bati þinn myndi gJeðja mig“. Gastineau hló kuldalega. „Svo? Skyldi það? En eg hefl kiáske haft eitthvað til afsökunar, þó mér hafl dottið í hug &ð þú létir þér ekki svo ant um það. En það er ekki vert tala meira um þetta?“ „fað sýnist mér einmitt þvert á móti". „Alls ekki. Eg skal gjarnan trúa því að það hafi glatt k'g að sjá mig frískan". „Auðvitað þykir mér vænt um að þú ert orðinn friskur ahur. En segðu mér hvernig það er orðið". „Þai er ekki mikið að segja. Eg var sterkbygður að "fplagi og sérstaklega viliasterkur. — En eftir á að hyggja, Segðu mér; eg stóð í þeirri meiningu að þú værir farinn", s*gði Gastineau og horfði ransakandi íraman í Herriard. „Já, eg var á leiðinni út. En sneri við aftur til að skrifa óokkrar iínur. Eg sat inn í litla herberginu þegar þú komst hiður og ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum þegar eg ^ Þig“. „Og svo komstu upp til þess að sjá hvort það hefði verið Sv'þurinn minn eða eg sjálfur". Herriard kinkaði kolli. „Nú, það skaðar svo sem ekki“, sagði Gastineau, „utan ®f fað skyidi hafa áhiif á framtíðaráætlun mína. En þótfc þessi kleyting sé orðin óska eg að öllu sé haldið leyndu sem áður“. „Auðvitað. Þú getur reitt þig á að eg skal ekki segja §itt Ot^ « »Et>gum?* nNei, ekki nokkrum lifandi manni". „Ekki einu sinni unnustu þinni?“ „Ekki einu sj11Bi þenni" — sist af öllum henni, hugsaði ^■örriard. 81 Gastineau reyndi ekki að andmæla þessu, eins og Herriard hafði þó búist viö, ,,Þú álítur þá“, sagði hann, „að okkar þýðingarmikla samfélagi verði að vera slitið?" „Já, það held eg sé best“, svaraði Herriard glaður yfir að útfalað skyldi um málið. „Gott og vel! — En ekki strax í dag. Þú ert ekki giftur enn þá. Hver veit hvað fyrir kann að koma áður en brúð- kaupið er haldið. Máske morðinginn finnist, Eg vona að þú haldir stöðugt áfram að leita hans. Því satt að segja var dómurinn ekki sem æskilegastur". „Nei, það veit eg“, sagði Herriard gxemjulega. „Jæja, áður en skærin eru tekin sundur — eg á vib okkur tvo — er rétt að við sníðum eitthvað sniðugt meö þeim að endingu“. Litlu síðar skildu þeir, á yfirborðinu jafn viugjarnlega og áður. Heniard lofaði að koma aftur daginn eftir. Þegar hann var kominn út að götudyrunum datt honum í hug að skrifa nokkrax> línur til Alfxíu, ef hún væri ekki heima. Hann sneri því til baka og fór inn í lítið herbergi niðri, sem hann stund- um hafði setið og skrifað í, þegar Gastineau var þreyttur eða óskaði að vera í næði. Herbergi þetta lá við stórt reykingaherbergi og voru á milli þeirra opnar dyr með fortjaldi fyrir. Þó Gastineau hefði ekki neina von um bata hafði hann húsrúm og húsbúnað eins og tískan og staða hans heimtaði. Herriard kveikti, settist svo niður og fór að skrifa. Þegar hann hafði skrifað bréfið og lokað því leit hann á klukkuna, og sá þá að það var ekki orðið eins framorðið og hann hafði búist við. ilann vildi ekki koma heim til þeiria systkina fyrri en þau voru staðin upp frá borði og hugsaði sér því að biða 10 n.ínútur. Hann fór að hugsa um samtal þeirra vin- anna fyiir skömmu. Honunx þótti vænt um að vera búinn að segja Gastineau upp samvinnunni og hvað það kostaði lítið umtal. Það vax ergilegt að Gastineau skyldi bera shkt hatur

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.