Vestri


Vestri - 27.07.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 27.07.1912, Blaðsíða 3
F ’ 29. tbL VESTRI *«5 Sundpróf fer fram í Reyk|anesi sunnud. 4. ágúst 1912, og hefst á hádegi. keppa nemendur sundnrtmsskeiðsins einnig i öbrum íþi óttum, svo sem: hiaupum, stökkum, grísk-rómverskri og íslenskri glímu. Ennfremur verða sýndar æfingar I. P. Mullers: „Mín aðferð''. p. t. Reykjanesi, 19. júlí 3 912. Guðm. Sigurjóns. Húsmæöraskóli á ísafirði. okt. 1912 til 31. jau. 1913 veiður baldið mimskeiö fyrir UHgax* stúlkur í liússtjúrii. Borgun fyrir keuslu, fæði og þvott er 25 kr. á uianuði. Kánari upplýsingar lijá undirritaðri er tckur á mðti umsóknum til 1. sept. næstkoiuaudi. ísafirði, 4. júlímán. 1912. Fyrir hönd kvenfélagsins >Ósk< Camilla Torfason. Færeyiskar peySUr á 3,30 í verslun Axels Ketilssoiar. •»<>c<*3<>cst»oc*»oe<x3<>o<*oocx»oc«»oe*>o<*3<*w*3<>eoc*xwjO(« £ ð S Ql/nfatliahlirillll hiá Mm MaBn“ss>nii R fnarstiœt K OAUlíUIiaUUI iiill 11, ísafirði, er traustur, fallegur | * og ódýr. — Ávalt miklu úr að velja. S S ö •»oc*»oc< »<>«*»>« »on»ocx»oc<»oc*>eoc*>c<»<»ocoooc<« ToC&SKíSSKKKíEKSíJKSSSSSKSKSSaSKKSCiSKíiKfi m firauns verslun Hamburg. | mælir með sínum miklu birgðum af allskonar álna- y vöru og tilbúnum iatnaði. Nýkomið með siaustu skipum; Óheyrt ödýrt! Yfir 100 karlmannaklæðnaðir gój frá 15—17 til 38 kr., með góðum frágangi. Laglegt snið. Fatatau tvíbr. (.H/g ai. br.) 1,10, 1,70, 2,00, 2,20, 2,25, til 5 kr. Tvisttauin alkunnu, tvíbr. K jólatau frá 85 aura al. Svuntur mislitar. Svört svailtutau á 1,35 í svuntuna. Dagtreyjutau, nýjar gerðir. Hórlérejit. Hvít gardínutau frá 25,-28 til 45 aura al. Mikið úrval af hvítu og tnisl. íioneli. Tilbú'n kjólpils frá 3,65. Handklæði frá 45 aur. Skrauthandkiæði. Horðtcppi. Horðdúkar. Kommóðudúkar. Jilbúnar tau>kvenkápur. linglingakápur. Barnakápur. Vattteppi frá 3,75, 4,00 til 5,25. Járnrúm með stálvírsbotni. íladressur. Saumavélar með og án kassa, einu og tvöföldu hjóli. & H 'ú ú Þeir, f sem kynnu að vilja taka að sér raístun Good-Temlara' lxússius, snúi sér til húsnefndarmnar með tilboð sín fyrir lok þ. m. 88 ekki verið umhyggiu þinnar verðug, ef eg hefði ekki haft vit á að meta að verðleikum það sem þú gerðir fyrir mig“. ,,Ó, það var svo lítlð móts við það sem eg vildi hafa gert — og hefði átt að gera“. „Heyrðu, vinur, þú gerir alt. of litið úr sjálfum þér. Það er særandi iyrir hverja konu að heyra gert lítið úr þeim sem hún elskar, jafnvel þótt það sé'af hans eigin rnunni". „Alexia", hvíslaði hanu, „elskarðu mig?“ „Já, það veistu að eg geri“, sagði hún og brosti við honum. „En þú þekkir n ig svo lítið. Þegar við nú erum gift og þú færð að þekkja mig, heldurðu að þú myndir þá halda áfram að elska mig þótt þú kæmist að, að eg væri ekki eins full- kominn og þú ímyndar þér nú“. „Eg mun alt af halda áfram að elska þig, heldur þú að kona hijóti ekki að vera viss um tiltinningar sínar, áður en hún lætur teningnum vera kastað“. „Eg veit ekki nema ástin og máske þakklætistilfinningin geti blindað". „Já stundum", sagði Alexía hlæjandi, „ef konan er sauður, en það hugsa eg aö eg sé ekki, eg er sannfæið um að eg verð ekki fyjir vonbiigðum þegar eg kynnist þér betur". Ó, þetta hræðilega leyndarmál hugsaði Herriard, að eins að eg Þyrði að segja henni alt. — öil frægð lians var fals, haDn halði að eins verið hljóðpípa annars — og það einmitt þess manns sem hún hafði mesta óbeit á. Hann varð að segja henni það. Áður hafði hann hafdið að þögnin væri best> eD hú Kat hann ekki þagað lengur. Ekki var bet.ra ef Gastineau vaið fyrri tif að segja henhi það. En þá varð hann a Húfa heit sitt við Gastineau. — Og játning hans hlaut að hi jt&ja Alexíu. Tað reið baggan uninn, harn gat ekki fengið sig til þess“. Nokkiu síðar var hanu kominn lieim og var að brjóta ^eilann um framtíðiua. Eyrír fáum dögucu haíði haua orðii 85 Gastineau kveikti í vindling og reykti hugsandi um stund svo sagði haDn: „Mér finst e>ns og eg sé nýlega sloppinn frá hinuin dauðu. Lífið hefir komið mér svo óvart, svo skyndi- lega, að eg get varia áttað mig. Eg get. enn ekki hugsað mér hvernig eg á að koma mér fyrir*. „Það er auðskiiið", sagbi Herriard. „Á eg að snúa mér til hins forna lífs mins aftur, eða á eg að byrja nýtt, vinna mér nýjan heim heilla og han ingju, — heldur en að berjast á hiDni óhreinu fortíðarbraut? Það er hnúturinn sem verður að leysa", sagði hann og hækkaði róminn. „Er hið forna líf mitt maklegt þess að því só lifað. — Nei, eg held ekki. Mér finnast lungun þurfa hreinnra and- rúmsloft". Gastineau þagði um stund. Nokkru síðar rauf Herriard þögnina og sagði: „Tú hefir enn ekki sagt mér leyndarmálið um bata þinn“. „Eg hugði að þú myndir ekki hafa mikinn áhuga á því efni. En eins og þú munt fara nærri um á eg dr. Hallamar að þakka heilsu mína“. „Dr. Hallamar", sagði Herriard undrandi, „en þú sagðir mér að hann heíði skrifað þér að hann gæti ekkert hjálpað". Gastineau hló sigri hrósandi. „Tað gat hann heldur ekki þá. Yerkið var unnið og nær því fullkomnað". „Hvað þá! Áður en eg talaði við þig um hjáipina". „Já“, sagði Gastineau kýmileitur, ,,áður en þú sagbir mér frá lækninum. Sjáðu tii, þótt þú hefðir ástæðu til að Joka augunum, þá sá eg mér hagstæðast að hafa þau opin“. Herriard vissi ekki hvort hann ætti að skilja þetta sem ásökun um að hann hefði þagað af ásettu ráði. Honum sveið það mest vegna þess að hann hafði sjalfur ásakað sig um at> hugaleysi. „Mér þykir vænt um að hugsunarieysi mitt skyldi ekki veiða að tjóni og áivekni þí*1 skyldi koma i veg fyrir það. En eg juta að lrirðuleysi tulit ér óaísakanlegt“.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.