Vestri


Vestri - 03.08.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 03.08.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 3. ÁGÚST .912. 30. tbl. [QQQQQQMQQCKV 1 Skóf atnaöurinn I Mriöri opflirspMi ei i IbMe© Komið sírax, skoiið oy kavipið | peniia vaödaða oo odýra vainhig. | B m m m S m m m m Gjalddagi Vestra var 15. maímánaðar. Það er greiði mikill fyrir blaðí-\ nð kaupendur létu ekki borgun á því dragast lengi úr þessu. — S-^.taklega eru þeir sem skulda fyrir eldri árpánga vins'.ml. beðnir að sýna einhver skil, •sem allra fyrst. SKÓFATNAÐUR þessi er 1. FLOKKS VANDAÐUR OG ENDINbARGÓÐUR — en S YERÐIÐ ÞÓ ÓYANALEGA LÁGT. m - Viiöingarfylst. n Ó. J. Stefánsso. m m m m m m m m m Hrafl írá alþingi. \e$lmannaeyjasíminn. Landsi stjórnin lagði fyrirfrumvarp um að landið keypti Yestmai)naeyjasími ann. Hann var kostaður af hlutaféíagi og kostaði 46550 kr. Fyrsta árshelminginu sem hann var starfræktur gaf hann 4500 kr. tekjur auk starfrækslukostn- aðar. Nefndin seni skipuð hefir verið í málinu leggur til að síminn sé keyptur fyrir bókfært verð að frádregnum 1500 kr. í álag. Leynileg kosning til sýslunefnda. Stef. Stef. (Eyf.) og Ólafur Briem flytja frumv. um leynilega kosn- ingu til sýslunetnda. Þeir sem í kjöri verða séu útnefndir skrif' *ega 14 dögum fyrir kjörfund (rnanntalsþing) og riti 3— gmenn undir tilneínninguna. Kosningin £er fram líkt og aðrar leynileg^r ^osningar, krossað við nafn þess sem kosinn er. Kosningarrétt hafa allir hreppsbúar yfir 25 ára, er hafa átt lögheimili í hreppnum síðastl. ár o. s. frv. Konur hafa jafnt kosningarrétt sem karlar. Útrýming fjárkláðans. Lands stjórnin lagði fram frv. um tvær baðanir yfir land alt til útrým- ingar fjárkláðanum. Landstjórnin utvegar baðlyf gegii ábyrgð sýslunefnda og bæjarstjórna, en kostnaðinn borga fjáreigendur eft>r fjáreign. Kláðalæknar fá borgun úr sýslusjóði en baðarar 'Jr sveitarsjóði. Veiting áfengis. Jóu Magnússon h«tir flutt frv. um það efnJ, aðal- lega til þess að stemma stigu fyrir vinveitingaklúbbunum í Rv. Líni: Ekkert félag má hafa um hönd í féiagsskap neinar áfengis veitingar, né nokkur áfengisnautn fara fram í föstum félagsher bergjum, nema félagið fái til þess sérstakt leyfi lögreglustjóra. Eng- in áfengisnautn má eiga tér stað í veitingahúsum, hvorki gistihús- um eða öðrum veitingahásuin svo sera kaftihúsum eða veitinga- tjöldum — í þeim herbergjum er veitingar fara fram f. Brot varða 20—1000 kr. sektum. Tollgeymsla. Guðl. Guðm. og L. H. Bjarnason flytja írv. um að kaupmenn og veitingam. hafi leyfi til að haía átenga drykki í tollgeymslu til 31. des. 1913. Jarðskjálftalánið. JÞingsál. um það fór tram á að Rangárvallas sé veitt lánið, 25000 kr,, vaxta- laust með jöfnum atborgunum á 10 árum. Styrlitarsjóður harnakennara. L. H. B., VaJtýr og VogBjarni flytja breytingar á þeim lögum. Land- sjóður leggi árlega 2500 kr. til sjóðsins. Kenuaratélagið kýs í stjórnarnefnd þann mann er stj. ráðið hefir útnetnt hingað til. — Ekkja og börn kennara njóta réttar til styrks að kennara látn- um. Alþingi. Um alþingistímann hata komið tram 3 trv. Að þing komi saman 1. virkan dag í júlí, að það komi saman 17. júní og að það komi saman 1. virkan dag í nóvember. Eyðing sels. Sig. Sig. flytur frumv. um eyðing sels í veiði- ám. Sýslunefndum heimilað að gera slíkar samþyktir. Frumv. sýslunefndar skal þó borið undir atkv. allra þeirra er veiðistunda i á þeirri er fruunv. á við eða hnd eiga að henni. FaHist fund urinn á frumv. með 2/3 atkv. skal það sent stjórninni til staðfest- ingar. Samþ. má ekkí breyta á annan hátt en hún var samþykt. Vciði í Drangey. ÓlafurBriem flytur trv. um heimild fyrir sýslu- nefnd Skagafjarðarsýslu til að gera samþykt um veiði í Drangey. Frumv. sýslun. skal borið undir samþ. héraðsbúa og þarí 2/s atkv. tii þess að það geti náð stað- festingu. Vatnsveita á Sauðárkrók. Jósep Björnsson fiytur frumv. um vatns- veitu fyrir Sauðárkrók. Einkaleyfi til vatnsveitu fyrir hreppinn og heimild til landsafnota i þessu skyni. Möiak. Sig. Sig. flytur frumv. um heimild fyrir sýslunefndir að gera samþyktir um mótak. Fyrir samþ. þarf 2/, alþingiskjósenda í sýslunni er fund sækja. Samþ. skal aðallega miða að því, að koma í veg fyrir landspjöll af mótaki, óhagkvæma meðferð mólands og hættur af mógröfum. Eyðing refa. Sig. Sig. flytur þingsályktunartillögu er skorar á landsstjórnina að saföa skýrsl- um um tjón af dýrbiti og kostnað til refaveiða og ransaka hvað algerð útrýming refa myndi kosta og leggja svo íyrir alþingi frv. þar að lútandi. Varadómarar í landsyfirrétti. Stgr. Jónsson flytur frumv. um varadómara í landsyfirréttinum. Prófessorar lagadeildar háskólans séu sjálfkjörnir varadómarar í landsyfirréttinum, ef dómari for- fallast eða víkur sæti. Prófessor- arnir taka sæti eftir hlutkesti.— Losni sæti í landsyfirréttitium tekur varadómari helming launa þangað til skipaður er nýr dóm- ari. Varadómara ber ella 10 kr. fyrir hvert rétt^rhald og 30 kr. fyrir dómsgjörð er greiðist úr landssjóði. Báðherraeftirlaun. L. H. B., Jón sagnfr., Bened. Sveinss., Sig. Sig. og Tr. Bjarnason flytja írv. um ráðherraeftirlaun, sem séu ákveðin 1000 kr. Hafi ráðh. flutst úr öðru ettirlaunaembætti nýtur hann eft- irlauna eftir hið tyrra embætti sitt. Eggjasála. Jón Ól. flytur trv. um tð öll egg skuli seld ettir þyngd, nema kaupandi sjálíur æski sölu ettir tölu. Tóbaksinnflutningur, Stjórnin lagði fyrir alþ. trv. um hagskýrsl- ur um innflutning tóbaks. Allir sem flytja inn tóbak skulu skyldir að gefa skýrslu, eítir skýrslu- formum er stjórnarráðið leggur til, um innflutning tóbaks 1913. ílver tóbaksvörutegund skal talin út at fyrir sig, vörunafn, verð- mæti, þyngd, og í hvaða verk- smiðju hún er tilbúin. Ennfremur vörubirgðir í árslok 1912 og 1913. lolllög. Stjórnin lagði tyrir trv. um viðauka við lög um út- flutningsgjald at fiski, lýsi o. fl. — At hverri tunnu aí síldarlýsi (105 kg.) greiðist 50 au., at 100 kg. at tóðurmjöli eða kökum 50 au. og af 100 kg. af áburðan etnum greiðist 20 au. í útflutn- ingsgjald. Þá lagði stjórniu íyrir lög urn toli á vefngðarvöru og allskonar tilbúnum tatnaði, 10 aurar al hverri krónu af innkaupsverði vörunnar. Til ettirlits sé skipaður sérstakur tollgæslustj. fyrir Rvík. I öðrum lögsagnarumdæmum hafi lögreglustjórar ettirlit og inn1 heimtu, en ber að hata löggilta toilgæslumenn til aðstoðar við eítirlitið. Fyrir innheimtu tái þeir 2%. en auk þess má verja alt áð 10% tii þóknunar handa toll< gæslumönnum. ÍÞá lagði stjórnin íyrir f rv. um heimild íyrir landstjórnina til að gera samning um einkasölu á steinolíu. Einkaleyfistími alt að 20 ár. Leyfishaía sé skylt að h fa til sölu góóar teg. steinolí*

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.