Vestri


Vestri - 14.08.1912, Side 1

Vestri - 14.08.1912, Side 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. árg. ÍSAFJÖRÐUR, 14. AGÚST 1912. 31. tbl. m m m EH m m m m m 1 I II póoooooooooo | ! Skófatnaöurinn I Komið £trax, skolið og kaupið H þenna vandaða og ódýra vamii g. SKÓFATNAÐUR þessi er 1. FLOKKS VANDAÐUR OG ENDINGARGÓÐUR VERÐIÐ ÞÓ ÓVANALEGA LÁGT. Virðingarfylst. m en m ® 0. J. Stefánsson. &mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi m m m m m m m m m m Gjalddagi Vestra var 15. maímánaðar. Það er greiði mikill íyrir hlaðið, að kaupenöur létu ekki borgun á því dragast lengi úr þessu. Sérstaklega eru þeir sem skulda íyrir eldri arganga viosaml. beðnir að sýna einhver skil, sem nllra fyrst. Fróttir frá útlöndum. Japanskeisari látinn, Mutsahito keisari í Japan er nýlega d-'inn. Hann varfæddur 1852 en tók við ríki 1867 er faðir hans, Osahito Komei Tenno, iést. Drotning hans heitir Haruko og er dóttir japansks aðalsmanns. en ekki hafa þau átt neinn son saman og er ríkiserfinginn Har< unomiya, sem fæddur er 1879, sonur keisatans og einnar hjá> konu hans. Mutsuhito keisari var einhver langmerkasti stjórnandi sem nú hefir verið uppi og á Japan honum mikið að þakka þær gagngerðu l'ramfarir sem orðið hafa á stjórnarárum hans. Þeg- ar hann tók við ríkisstjórn braust út blþðugt borgarstríð. £n keis> ari bar þar brátt hærri hiut 1869 byrjaði hann á byltingum þeim sem voru upphaf stórbreyti *nKa þeirra sem orðið hafa í Japan. t(jk hann á móti sendiherrum erlendra ríkja, en aður haiði Japan verið lokað íyrir cðrum þjóðum. Hann hóf þá svo margvíslegar breytingar að hvergt eru jafnskjót dæmi til 1 sögunni. Veitti hverjum áheyrn sem haia vildi, umgekkst fólkið I fcin og hver annar maður og : s^st .cínvel á gangi um göturm ir> toit sér nýja duglega, trjálss lynda ráðgjaía og gaf loforðuui Irjálslynt stjórnarfyrirkomulag. íann flutti höfuðstaðinn til Jedo, 'eil),nú heitir Tokio. Byrjaði á óraga ur völdum og landsyfir* raðum aðalsins og dróg lénin undir ríkið. Gaf aigert trúar» bragðafrelsi, en studdi þó hina gömlu Shintotrú og takmarkaði ofríki Buddhatrúarmanna. Járn» brautir voru byggðar, símar lagðir, póstsamgöngum komið á og skólar settir á stofn. Her og flota var breytt eftir fyrirmy.nd Norðurálfumanna og íékk hann foringja þaðan til að koma breyt. ingunum á, þaðan fékk hann og kennara, jalntramt því sem ungir og efnilegir Japanar fóru til Evrópu og Ameriku til að mann< ast. Nýir samningar voru gerðir við stórveidin. Ait þetta bar skjótan árangur, japanskur iðn> aður þaut upp og varð öðrum skæður keppinautur. Keisarinn keppti að því í einu og öllu að Japanar gætu' staðið öðrum þjóðum jafnfætis, og þótt þessar snöggu breytingar leiddu stund- um til mistaka, þar sem jafnvel var gengið svo langt að keppa að því að innleiða Evropiskan klæðaburð, og yfir höfuð að koma cllu í sama horf á fáum mánuðum, sem aðrar þjóðir höfðu þurít aldir til að laga. Stétta- greiningurinn var í raunogveru upphafinn og erfiðismaðurinn fékk sama rétt til hluttöku í stjórnmálum ogaðallinn. Þessar breytingar gengu óvenjulega fljótt, en fengu þó allroikla mótspyrnuu, einkum Irá hálfu þeirra er mistu sérréttindi sín eða eignatyfirráð. 1877 varð uppreisn, en Yamagata yfirlor- ingja tókst að bæla hana niður. Fyrir upreisninni gekkst hinn ftægi hershöfðingi Saigo Taka- mori, seni halði verið einhver oesti stuðniagsi og hjálparmaður keisarans a fyrstu ríkisstjórnar- árum hans. Hann og fleiri for< ingjar uppreisnarmanna drápu sig þegar þeir sáuaðhúnmistókst. í Þessi uppreisn kostaði 14,000 mannslíf og mikið fé. Henni I fylgdu jatnframt fleiri óhöpp, eins f og hermannauppreisn í Tokio skömmu síðar, og skæð kólera sem 1879 varð 100,000 mönnum að bana. En þrátt fyrir alt þetta hélt keisarinn og ráðanaut' ar hans umbótastö'fum sínum áfram. 11. febr. 1889 var hinu frjálsa stjórnarfyrirkomulagi, sem lofað hafði verið komið á og var það að mestu ettir þýskri stjórn< arfyrirmynd og 29. nóv. 1890 var hið fyrsta þing í japan sett. Sem dæmi um frjálslyndi þingsi ins má geta þess að forseti 2. deildar var kristinn. Keisarinn hugsaði sér að auka þjóðfrelsið eftir því sem þroski þjóðarinnar leyfði og það myndaðist pólítísk1 ur flokkur í þinginu sem keppti að því undir forustu Okumu o. fl. Eftir þetta komu nokkur póltísk óróaár á þinginu en varð þó ekki að sök. 1894 lenti Jap?n í ófriði við Kína ut af Kóreu og bar Japan þar skjót. lega hærri hlut og upp frá því náði Japan öllum yfirráðum á Kóreu. Sömuleiðis varð Kína að láta af hendi við Japan Eiao< tung, Formosa og Pescadores< eyjarnar. í Boxarauppreisninni í Kína 1900 gat Japan sér góðan orðstýr með þáttöku sinni í að bæla uppreisnina niður og koma ár sinui svo fyrir borð að vinna hylli Kínverja. í febrúar 1904 lenti Japan í ófriði við Rússa og er ófriður sá og sigurför Japana svo minnistætt að óþarfii er að ryfja það upp. En þess má geta að ekki lagði Japan út þann ófrið tyrri en í fulla hnefana, enda tóku Rússar eftirlátssemi Japana svo að þeir treystu sér ekki, en sannleikurinn var sá að Japanar notuðu tímann til að búa sig sem bcst undir, því ágengni Russa var svo frek að hjá ófriði varð ekki komist. Það mun vera einsdæmi í sögunni að nokkurt ríki hafi tekið eins miklum framförum undir einum stjórnanda ens og Japan hefir tekið undir stjórn hins nýlátna keisara Auðvitað naut hann að margra mikilmenna við það umbótastarf, En það var lika eitt meðal annars, sem studdi að því að honum varð svo mikið ágengt, að hann kunni að velja sér vitra ráðunauta og duglega menn til framkvæmdar< starfanna. Tyrklaud. Stórvesír þar er nú orðinn Ahmed Muktar pasja. Hann er gamall hershöfðingi: var yfirforingi í ófriðinum við Russa 1877 og er nú áttræður að aldri. Ungtyrkir hafa nú mist völdin og eru þá meiri líkur til að til friðar dragi með Tyrkjum og ítölum, og er búist við að ítalir fái að halda Tripolis, en láti lausar eyjar þær er þeir hafa tekið. Albanar halda uppreistinni áfram og viða er ókyrt um Balk- anskaga í lendum Tyrkja. Her- inn var og orðinn mjög fráhverf- ur fráfarandi stjórn (Dngtyrkjum). Ný fjársvik hafa nú kemið upp í Danmörku við sparisjóðinn í Hjörring. Forstjóri hans hét Christensen, maður í miklu áliti, sem engir eða fáir grunuðu um græsku. Sjóðþurðin er talin *m V2 in>Ij- kr. og búist við að spar- endur tapi 18% þegar hlutafé og varasjóður sé genginn til þurðar. Christensen skaut sig þegar svikin urðu ekki lengur dulin. Einar Mikkclscn, sem lagði af stað til Gt ænlands 1909, tilað leita að dagbókum Mylius Erichs- ens er nýkominn heim eftir mikl ar þrautir og erfiðleika, en náði þó takmarki ferðar sinnar og fann dagbækurnar. Mikkelsen lagði af stað i förina

x

Vestri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.