Vestri


Vestri - 21.08.1912, Blaðsíða 2

Vestri - 21.08.1912, Blaðsíða 2
I2Ó V E S T R I 32. IWL Er slíkt þörf tillaga sem vom andi er að þingið samþykk’, því litlum hreppsfélögum getur verið óbærilegt að kosta ótakmarkað legu þurfalinga á sjúkrahúsum og sannleikurinn er sá að sjúkra- húsin eru notuð mikið minna en skyldi, einmitt kostnaðarins vegna. LTng]ingaskólinn á Ísaíirði. Sigurður Stefánsfon flytur svohlj. frumv.: >Þeim, er tekið hafa fullnaðar* próf við unglingaskólann á ísa- firði er heimilt að ganga próf- laust í 2. bekk gagnfræðaskól- ans á Akureyri, samkvæmt reglu- gerð, er sett skal af ráðherram um fyrir unglingaskólann<. Launahækkun, Umsjónarm. áfengiskaupa hefir 600 kr. fyrir það starf. Þegar starfið var veitt við síðustu áramót voru umsækjendur fjölda margir, en auðvitað var ekki hægt að gera marga mágana að einni dótturinni. Nú sækir umsjónarmaðurinn um til þingsins að laun sín verði hækkuð um 1400 kr., úr 600 kr. upp í 2000 kr. — Skyldi enginn þeirra sem sótti og ekki fékk starfið vilja taka það fyrir minna. Viðskiftaráðunauturínn. Fyrirspurn Valtýrs Guðrounds- sonar um viðskiftaráðunautinn er til umræðu á alþingi í dag. — Búist við heitum og löngum umræðum. Eangárhrúin verður vígð 31. þ. m. Ekki ein báran stök. Á Tyrklandi hafa verið ákafir jarðskjálftar. Fjöldi manna beðið bana og særst. 50,000 manns húsviltir. Látinn er nýlega Björn bóndi Ásmundsson á Svarf hóli í Borg- arfirði, 84 ára. Faðir þeirra Guð- mundar sýslum. Barðstrendinga, Jóhanns hreppstj. á Akranesi og Jóns kaupm. í Borgarnesi. Björn sál. var mesti merkisbóndi. Sigurður Sigurðsson læknir í Búðardal hefir sótt um lausn frá embætti, en er þó settur til að þjóna því þar til annar læknir er fenginn. Silfurbrúðkaup. Guðmundur Pálsson beykir og Guðfinna Rós inkarsdóttir halda í dag 25 ára afmæli hjónabands síns, Botnia kom hingað 16. þ. m. Með fcenni komu: Þorv. Jónsson bankaútbússtjóri, Guðm. Guð mundsson skáid, Ó J. Stefánssoo skósmiður o. fl. Símfregnir. 16. ágúst. Vörutollsfrumvarpið frá L. H. B. og fl. var felt í gær í efri deild með rökstúddri dagskrá: Að deildin sæi sér ekki fært að samþykkja frumvarpið óbreytt og myndi ekki tími til að breyta því í viðunandi horf á þessu þingi, með 11 atkv, gegn 2. Thorefélagið verður losað við samninginn, en engir nýir samn- ingar munu verða gjörðir um strandferðirnar en ráðherra falið að reyna að útvega strandferðir og veitt til þess 40 þús. kr. (þ. e. 20 þús. kr. minna en Thorefélagið hefir haft). 20. s. m. Farmgjaldsfrumvarpið samþykt í n. d. í gær með I7atkv., sett á dagskrá í e. d. í dag og vísað til nefndar. Búist við að það verði samþykt. Lög frá Aiþingi: Um merking á kjfiti. (Ætlast til að héraðsl. skoði kjöt og láti merkja það). — Lög um veitingar áfengis. (Klúbbum bannaðar vínveiiingar). — Lög um samþyktir um mótak. — Lög um samþyktir um eyðingu sels. í dag var til umræðu þingsályktunartillaga frá Skúla Thor- oddsen um ríkisréttindi íslands cg vsr henni vísað frá með rök- studdri dagskrá. E. d. samþykti í dag áskorun til n. d. að setja á dagskrá frv. stjórnarinnar um einkasölu á steinolíu. Lefnd sambandsflokksins í sambandsmálinu hefir lokið starfi sínu og orðið sammála um álit sitt og stefnuskrá flokksins með því ákveðin og málið afhent ráðherra, en verður ekki gert opin- bert fyrri en ráðherra hefir leitað álits hins málsaðilans, Dana. Alþingi verður væntanlega slitið á laugardaginn. Eins og að imdanförnu panta eg Fískiveiða- og mótorsýningin í Eaupmaiinaliöfn fór fram f byrjun júlímánaðar eins og til stóð og var að henni mikil aðsókn, Lítil mun þó hluttakan hafa verið héðan at íslandi, en þó hafa þessir fengið verðlaun fyrir íslenskar fiskiaf’ urðir: Gullmedalíu: Hlutafélagið Hinde gufuskipafélag á Siglu' firði fyrir saltaða síld. H. P. Duus kaupmaður fyrir íslenskar fiskiafurðir og hlutafélagið P. J. Thorsteinsson sömuleiðis. Silfurmedalíu: Gísli Jónsson konsúll í Vestmannaeyjum fyrir íslenskar fiskiafurðir og Th. Thorsteinsson kaupm. Reykjavík lyrir íslenskan saltfisk. JEirmedalíu: Niðursuðuverk- smiðjan Island á ísafirði fyrir niðursoðinn fisk. Fjær og nær. Jai'ðarför Á. Ásgeirssonar fór fram í Kaupmannahöfn í gær og var þess minst með sorgar’ fánum víða hér i bænum. Látilin er á Vifilstaðahælinu Jakob Frímannsscn, bóndi frá Skúfi í Húnavatnssýslu, efnis- maður rúmlega þrítugur. Hann lætur eftir sig ekkju, Hallfríði Sigurðardóttur, og 3 börn ung. orgel og piano fyrir “þá er þess óska, og hef eg til sýnis verðlista yfir orgel frá 0stllod & Almquist, K. A. AndersoD, J. P. Nyström, E. Hinkel og M. Aðvörun. Við undirritaðir ábúendur jarð- anna Fossa, Engidals og Kirkju, bóls í Skutilsfirði aðvörum hér með og stranglega fyrirbjóðum öllum þeim mörgu ísfirðingum, sem láta hross sín ganga óhindr< Islandsglíman fór fram 15. þ. m., aðeins 3 ólympíufararnir glímdu og hluttaka yfirleitt dauf. Sigurjón Pétursson varð hlut' skarpastur og vanda og vann nú beltið í 3. sinn, næstur honum gekk Kári Arm grímsson trá Ljósavatni. Hallgrímur Benediktsson tók eigi þátt í glímunni. íþróttasambandið hér hafði ákveðið að senda Jón Geir Jónsi son (sem nú er staddur á Akur> eyri) til mótsins, en sökum þess hve Flóru seinkaði, varð ekki af förinni og hluttaka því engin héðan að þessu sinni. fjúfnaður. 100 kr. í pen- ingum og nokkru af álnavöru var fyrir skömmu stolið f versl- unarhúsi kaupfélags Dalamanua i Búðardal ®g var brotist inn í húsið að nóttunni. Sýslumaður hóf ransókn f málinu og komst þá upp að þjófurinn var unglingspiltur þar á staðnum. Mestu af álnavörunni hafði hann fleygt í Laxá áður en ransóknin var hafin, en pen- ingana geymdi hann óeydda. Höiugel, og yíir piano frá Hornung & Möller og H. Lubitz. Hljóðfæri frá sumum þessum verksmiðjum geta menn fengið að sjá og reyna hjá mér. Jónas Tómasson. Iwm Gnlm. Hannesson * 5 1 8 ð ð ð i I ^.looooeoooooasoeoooaoeooci cand. jur. útvegsr veðcteildarlnn, | 'j annast sslu á húsum, j| / jörðum og skipum. " Bókasafníð. { Þeir sem hafa fengið bækur £ úr safnlnu úr lání skili þeim { á venjulegum tíma næstkoui- andl laugardag kl. 4—5 og sunnudag kl. 2—4, elia verða þær súktar á kostnað Iántak> enda. ísafirði, 21. ágúst 1912. uð f landareignum téðra jarða, að láta svo viðgangast lengur. Verði aðvörua þessari ekki hlýtt og hrossin ekki tafarlaust tekin til pössunar, munum við, án frekari fyrírvara, neyta réttar okkar eins og núgiidandi lög frekast leyfa. Fossum, Engidal og Kirkjubóli yj. ágúst 19la. Guðm. B. Árnason. M. Magnús8on. Júnatan Jensson. P. H. Jónsson. Heiðruðu ísfirðingar og viiskiftavinir! Par sem ég er að íiytja frá ykkur, að mínsta kosti í svip- inn, þá ráðlegg ég ykknr að koma úrum ykkar til Stefáns lleruiannssonar sem vinnur á sama stað og ég licfi uaulð unáanlarandi ár. tað svíkur ykkur ekki. S. A. Kristjánsson. Htykkishólmssíuiann er nú verið að leggja af kappi. Hann er lagður frá Borðeyri til Búðar dals. vestur Dali, yfir Skógar- strönd og Helgafellssveit til Stykkishólms, og þaðau suður yfir Kerlingarskarð til Hjarðar- fells í Miklholtshreppi. Bókavörðurinn. Eyjólfur Bjarnason pantar fyrir hvern sem ótkar vontluð Q| ódýr úr, klukkur o. fl. frá áreiöanlegu yerslunarhúti. Prentsmiðja Vestfirðinga. Block-Tennur, með eðlílegum holds lit, fást hjá undírrit uðum. Óli Steinbach.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.