Vestri


Vestri - 07.09.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 07.09.1912, Blaðsíða 3
V £ S T R I >39 35* **>!• C! »30« »<>o«ooc<»oex»<>ot*w>oc»oa»<*K>c<»<KKX3<>cií «*>€»«• V. 2 X Ql/nfaflUll'íllPÍnn h>ó B1, Hafnarstiæt K S UAUiUllluUUl iilii 11, í3afirði, er traustur, fallegur x H og ódýr. - Avalt miklu úr að velja. | •»<>« >30« »< >«»30« »<>«»<>« >30« ^OOOCt^COCOS^qoa >«>«»■ Byggingar. Um þær hefir verið fremur lítið hér í bænum í sumar. Jóh. Pétursson kaupm. hefir bygt sér íbóðarhús á túni sínu hér inn með veginum. Sigi urður Þorsteinssou múrari og Guðbjartur Jónssön beykir hafa bygt saman íyrir neðan íshúsið og J. L. Lisbet trúboði að láta reisa samkomuhús, með íbúð uppi. í Steypuhúsgötu. Hansen & Co. Fredriksstad, Norge mæla með sínum framúrskarandi olíufatnaðí og ,pr isseningum4. Þeir nota eingöngu hið besta efni og fullkomnustu vinnubrögð. Biðjið því ætíð um Hansens olíufatnað frá Frederiksstad, því að hann er bestur. Emaille'plombur. 0. Steinbach tannlæknir. Vissast heima ii—12 f. m. og 4—5 e. m. :•:»<»< >«»<>« »<>«»</«»<>«& a B i ð l ð fi ö Guðrn. Hannessong 8 útvegar annast salu cand. jur. || veðdeildarlón, jj húsum, jj ó jörðum og skipum.‘ ð I >.»030« »<«»<>« >«»<>«»<» fJÉfT Undirrituð tekur að sér að búa tii tennur. Margartegundir um að velja, þar á mcðal hinar svonefndu Bloek-tennur. Verkið iljðtt og velafliendi leyst. Mig er að liitta í verksm. ísland (uppi). Sophy Bjarnarson. Tilbúin föt og fataefni fást hjá Þorsteini Guðmundssyni, Prentsmiðja Vestfirðmga. 10,000 króna virði hefir versiun Axeis Ketilssonar nú fyirliggfandi af allskonar FATNAÐI: Fyrir karlmenn: Yíir ÍOO alklseðnaði tvíhnepta og einhnepta með klauf og klaufarlausa á 14,75 16,00 18,25 21,50 22,50 '23,75 24>°° 27.0° 3i.oo til 37,50. Bnxur sérstakar á 3,75 til 5,75. Yfirfrakka frá 19 kr. til 32 kr. liegnkápur. Peysur bláar á 2,00 2,25 til 3,80 4,10 4,15 og 4,25. Hálstau. Slaufur. Erfióisföt: Alklæðnaði á 4 kr. 5,45 og 6,15. Buxur sérstakar á 1,90 2,45 2,75 3,40. Jakkar —á 2,10 3,00 3,40. Blússur —á 1.90 til 2,20. Travlaru buxur á 6,25 og 7,75 til 9,25. Færcyiskai peysur á 3,30. Olíufatnaður af öllum stærðum. Fyrir unglinga: Alklæðnaði á 6,25 6,50 6,75 7,00 7,25 11,50 11,75 12,00 14.50. Peysur. Nærfatnað. Fyrir drengi: Alklæðnaði á 3,25 3.35 3453.55^6,256,506,757,007,25. Peysur. Mærfatnað. Fyrir kvenfólk: Sjpl hrokkin og slétt. Sloppsvuntur á 1.95 til 2,25. Svuntuefni. Millipils 1,70, 2,10 2,30 til 3,10. Nærklukkur á 1,55 til 2,30. Nærfatnað ullar og lérepts og allt annað sem notað er til klæðnaðar. Verslun Axels Kelilssonar er þecjar orðin alþekt fyrir hve ódýrl hiin selur og fara því nú orðið allir þanyað sem þurfa að fá sér falnað og aðra vefnaðar^ eða álnavöru. Nýkomrar eldhúsklokkur «í(() * ‘ *“ Skúla úrsmiðs. ðjll. 119] inæta hverju sen: er, en eg hefi þó tilboð, vopuahlé að bjóða þér. Og eg skal benda þór á nð þú vinnur ekkert við að fara að úthrópa þessi viðskifti okkar, og nefnir þú það á nafn við nokkurn mann, mun þig síðar iðra þess“. „þú ert enn að hafa í hótunum, er það nú rétt að vera að byija á því, en ef . . .“ „Hótunum?“ sagði Gastineau kýminn. „En kæri vin, það ' er hlægilegt að halda að nokkrum manni detti í hug að hafa í hótunum við annan mann, sem stendur í vigamóð með upp- spenta — sennilega hlaðna — skammbyssu í hendinni, finst þér ekki. Það var engin hót>>n heldur vingjarnlegt ráð og ahir þurfum vér við og við hollra ráða. Það er máske best að eg segi þér hvers vegna rétt er að gefa því gaum“. „Eg óska engra ráða og síst frá þér, Gastineau“. „Og þó er eg sá eini, sem eins og á stendur get ráðlagt þér heilt. Það er því best fyrir þig að hlusta á mig. En vertu þó svo vænn að muna eftir að það er skammbyssa sem þú heldur á, því þú veíst að það getur hlaupið af henni. Ef þú vilt skjóta til marks eftir mér þá getur þú gert það í herrans nafni, en eg vil ógjarnan vera skotinn svona af tilviljun. Sjáðu nú til, heimurinn er nógu stór fyrir okkur báða, og það er ólíklegt að eg komi aftur á þessar skitnu og þéttbygðu stöðvar, þar sem við báðir höfum eríiðað og spreytt okkur á ræðu- höldum og málavafstri. Eg hefi tapað 5 árum af æfi minni og þau verð eg að viDna upp. Það hygg eg hægast í Ameríku. Eg hefi oít dáðst að Aineríku og langað til að reyna. mig við þá gaipa er þar búa. Héi hefi eg aldrei fengið mótstöðumemi, sem neinn dugur er i. fú þarft því ekki að óttast að eg ónáði þig“. Herriard kinkaði kolli. „Já, eg hugsaði að þér þætti vænt um að heyra þetta. Þú álítur mig sjálfsagt mesta viðsjálsgiip —, skæðan óvin. Nú, eg væri það iíka máske ef eg gæti samrýmt það við aðrar ákvarðanir minar; en augnabliks umhugsun hlýtur að sannfæra 109 vita alt eins og eg veit það sjáifur". -— Svo sagði hann henni æfisögu sína frá því að hann sá Gastineau fyrst, hann gerði það í svo fáum orðum sem unt var, en slepti þó engu er hann hugði hafa einhverja þýðingu. Alexía hlustaði á hann með eftirtekt og einu sinni eða tvisvar spuiði hún hann nánara um samvinnu þeirra Gastineaus, ©g Herriard sagði það hlíiðarlaust, loks er hann hafði lokið sögu sinni, sagði hann sér til afsökuuar: „Ef þú vissir, ástin min, hve eg hefi hatað sjálfan mig cg fyriilitið fyiir þeesa fölsku framkomu. Ástin til þin gaf mér loks styrk til þess að taka fulinaðarákvörðun um að brjóta af mér okið, og guði sé lof nú er eg frjáls. En nú þegar þú veist alt getur þú verið laus við löforð þitt, ef þú óskar, og þarft ekki að binda forlög þín við mig". Hún lagði hendina á handlegg hans og þegar hann leit framan í hana sá hamn að hún elskaði hann eins og áður. „Alexia“, hrópaði hann og kraup á kné frammi fyrir henni, „getur þú elskað mig enn þá?“ „Því ekki?“ svaraði hún. „Það hefir ekki áhrif á mig, þótt þú hafir ánetjast í neti manns þessa“. „En hugsaðu þér hve líf mitt heflr verið falskt allan þennan tíma“, sagði hann. „Látum það vera, — þó þú til allrar hamingju sért ekki jafn slægur og Gastineau, er ekki þar með sagt að ekkert só í þig varið“, „Að minstá kosti var alt sem eg starfaði í máli yðar hefi eg unnið upp á eigin spýtur án hans hjálpar". „Já, það hefi eg skilið — og það gleður mig mikið“. „Ef það hefði verið hann sem fyrir munn mmn hefði unnið það mál, held eg að eg hefði aldrei haft djörfung til að biðja þín. En í því máli hefir aðstaða mín veriö að öllu leyti heiðarleg". „Sniðug, hyggileg og drengileg — og þér gat dottið í hug að eg myndi þakka þér slíkt með því að afneita þór, eftir að

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.