Vestri


Vestri - 14.09.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 14.09.1912, Blaðsíða 3
36. tbL V E S T R I »43 Vélabátaábyrgðarfélag ísfirlinga tekur mótorbáta í ábyrgd gegn mlög sann- gjörnum iðgjöldum. Vátrygður bátur er öru^g eign, en óvátrygður vonarpem< lngur. Lög félagsins og aðrar upplýsingar fást hjá Einari Jónssyni afgreiðslum. byrjar a<5 íoii'nllalausu fyrstu dagana í oktober næstkomvndi og stendur ylir til 31. mars J'.)*3. far verða kendar að uinsta kosti sörnu námsgreinar og að undantornu, og ef til vill öeiri. Kenslutímar verða að öilnm líkindum auknir. t*eir sem vilja njðta tilsagnar á skóla þessum snúi sér til Árna kaupm. Sveinssouar, fyrir hinn 26. þ. m. ísafirði 13. septbr. 1912. Skólanefndin. Síldveiði við Norðurland hefir verið mjög lítil síðustu vikurnar. Framan af veiðitimanum var aflinn aftur á móti ágætur, svo þetta kvað verða aligott ár hjá allflestum síldarútgerðarmönnum. Leggstígvél og túristaskör töpuðust á Breiðadalsheiði 9. þ. m. Finnandi skili í Prentsm. Vestra gegn fundarlaunum. Utgefendur: NokkrirYestfirðingar. Magdeborgar-brunabótafélag jUlL- Umboðsmaður fyrir Isafjörð og nágrenni: Guðm. Bergsson, póstafgreiSslumaður. Brauns verslun Hamburg. ^oooooocatxaocxoocoaocxKyÆaoooctxaootxaocatxaoCTxaootxyyT^ ð 9 Ö 9 ð 9 ð 9 ð jj Nýkomið: kvenregnkápur frá 11,50 13,50 18,50. ð Kvcnrcgnkattar frá 1,50 1,75.] 9 Kvenrcgnklífar frá 1,75 2,25“ jj Kvenskóhlífar á 3,30. g Telpurcgnkápur frá 7 kr. g Vind- og vatnskeldar kúíur á 1,40. jj Vindt og vatnskeldir kattar á 1,80. Q Vind- og vatuskeld fatacfui ómissandi fyrir hvern Ö ferðamann. 9 H Katlmannaregnkápur frá 15,50 27,00 H k Karlmannaskóklífar á 4,50. x 9 M" Brauns verslun eelur aðeins góða 9 9 vöru íyrir sanngjarnt verð, notar ekki ð | auglýsingaskrum. | Q>otx>oot>oootxsoetJoootx»otxsH. rvx30Qt>ooot>ooot>ooot>ooot^[ Nftt! Nýkomnar eldhúsklukkur tu Skúla úrsmiðs. Nftt! 113 skríl, og hugrekki myndi lítið stoða gegn þessari yfirlögðu árás. Hann fór því inn aftur og hjálpaði fyigismönnum sínum til Þess að verja dyrnar fyrir mannmúgnum, sem sífelt ham- aöist. í æðisgangi. Er bardaginn hafði staðið nokkra hríð gáfu gleðióp hiana til kynna, að þeir sem inni í sa’num voru höfðu nú rutt sór braut inn í herbergið. Hinn flokkurinn hamaðist á útidyrun- um. Herriard og liðsmenn hans voru þannig milli tveggja elda og hvorugan gott að vaða; mi var annaðhvort að duga eða drepast. Herriard s’ó hraustlega á báðar hendur. ,,Takið hann!“ gall einn við. Og í sama bili var höndum læst um háls honum, að aftanverðu. Með nokkurri áreynslu tókst Heiriard þó að víkja sór lítið eitt til hliðar, beygði sig snögglega — og losnaði úr takinu. En er hann rétti sig upp var hann sleginn í höfuðið, svo að hann féll meðvitundariaus á götuna. XXv. Alexía fær heimsókn. Sama kvöldið og þetta skeði f Bradbury sagði þjónn Alexíu greifadót.tur henni frá, að einhver hr. Maxton óskaði að tala við hana um mjög áríðandi málefni. Prosper greifl bróðir hennar var við störf sín í sendiherra- sveitinni, og Alexía var önnum kafinn að svara heillaóskum er henni höfðu borist. Hún lét þjóninn fara ofan aftur til þess að fá vitneskju um hvaða erindi gæti knúð tnanninn til að leita á fund sinn á þessum tíma dags. þegar þjónninn kom aftur skýrði hann frá, að erindið ■nerti hr. Herriard og væri mjög áríðandi. 118 þig um að eg hefi nú sagt, þór Satt. f*ettá var alt sem eg hafði að segja þór. „Góða nótt!“ Hann sneri sér við en stansaði svo alt í einu og sagði: „Meðal annars. — Nú þegar við sennilega sjáumst ekki aftur, viltu máske segja mór hvort þú enn ert jafn ákveðinn í að giftast greifadótturinni“. ,,Auðvitað“, sagði Herriard. ,,Hm., heimska, kæri vin, heimska, sem þú færð að kenna á. þessi blindi þrái hefir steypt meiri mönnum en þór. Hygg- inn inaður hefir jafnan vit á að hætta við þaÖ sem ófært er. Nú vona eg að þú verðir svo hygginn áður en það er orðið ofseint. Eg segi ekki meira. Góða nótt og lifðu veil“ Hann kinkaði kolli án þess að gæta að hvort He'riard tæki kveðju hans og skundaði af stað. Herriard starði á eftir honum þar ti) hann var horfinn. XXIV. Upphlaupið. Á ákveðnum degi íór Herriard með hraðlestinni til Brad- bury til þess að haida fund með kjósendum sínum. Síðan kvöld það, sem áður var getið, hafði hann hvorki beyrt eða séð til Gastineaus. Hann hafði þó jafnan verið var um sig, því hann þekti Gastineau of vel til þess að trúa því að hann væri hættur við að hefna sín. En eftir því sem dagarnir liðu fór hann að vona að Gastineau kynni að hafa sagt. eins og hann meinti. — Það var ekki óliklegt að Gastin- eau færi til Ameríku. Hann hafði oft farið niðrandi orðum um lífið í Englandi. Og þótt Gastineau gæti gert sér von um að vinna aftur álit sitt hér heima mátti hann þó búast við að á honum hvíldi slæmur grunur, þvi ekki gat. hann alveg vænst að uppgötvun Quickjohns lægi aiveg í þagnargildi. Nei, Gastineau sá sjálfsagt vel að hann var búinn að lifa sitt fegursta í Englandi. Pessi ár sem hann hafði lifað undir íölsku nafni og það að hann hafði látið heita sem hann væri

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.