Vestri


Vestri - 21.09.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 21.09.1912, Blaðsíða 3
37- tbl. V E S T R I »47 Vélabátaábyrgðarfélag Isfirðinga tekur mótorbáta í ábyrgð gegn mjög sann— gjörnum íðgjöldum. Yátrygður bátur er örugg eign, en óvátrygður vonarpcn> ingur. Lög félagsins og aðrar upplýsingar fást hjá Einari Jónssyni afgreiðslum. •aoot»oe(»ooot»n«»oetao«»oe(>o(}Do«»(»oo(>eoo()oooc» 5 . H K Ql/nfgflialillHnil hi“ Magnússyni, Hafnarstiæt H 5 ORUlflUiaUUI 11111 ii, ísafirði, er traustur, fallegur 5 JJ eg ódýr. - Ávalt miklu úr að velja. Jj ð ö •»o«»o«»o«»ott»o«»o«»o«»o«}«>«>et »(»(»(}«>«• Nýkomnar eldhúsklukkur lil Skúla úrsmiðs. áarv^fca smíörliííí er beól. Biðji5 um te^undírndr „Sóley’* „Irtyóifur” „Hehla" eða Jsafold’ Smjörlihið foesh einungis fra: Offo Mönsted h/f. Kaupmannahöfn og/lró$um i Danmörku. 10,000 kióna virði heflr verslun Axels Ketilssonar nú fyirliggjandi af allskonar FATNAÐI: Fyrir karlmenn: Ylir ÍOO alklæðnaði tvíhnepta og einhnepta með klauf og klaufarlausa á 14,75 16,00 18,25 21,50 22,50 23>75 24>oo 27,00 31,00 til 37,50. Buxur sérstakar á 3,75 tij 5,75. Yfirfrakka frá 19 kr. til 32 kr. IUgnkápur. Peysur bláar á 2,00 2,25 til 3,80 4,10 4,15 og 4.25. llákstau. Slaufur. Erfiðisföt: Alklæðnaðí á 4 kr. 5,45 og 6,15. Iíuxur sérstakar á 1,90 2.45 2,75 3,40. Jakkar —á 2,10 3,00 3.40. Blússur —á 1.00 til 2,20. Travlara buxur á 6,25 og 7,75 til 9,25. Færeyiskar peysur á 3,30. Olíufatuaðar af öllum stærðum. Fyrir unglinga: Alklæðnaði á 6,25 6,50 6,75 7,00 7,25 11,50 11,75 12,00 14.50. Peysur. Nærfatnað. Fyrir drengi: Alklæðnaði á 3,25 3,35 3,45 3.55 til 6,25 6,50 6,75 7,00 7,25. Peysur. Nærfatnað. Fyrir kvenfólk: Sjöl hrokkin og slétt. Sloppsvuntur á 1.95 til 2,25. Svuntuefni. Milipils 1,70, 2,10 2,30 til 3,10. Nærklukknr á 1,55 til 2,30. Nærfatnað ullar og lérepts og allt annað sem notað er til klæðnaðar. Verslun Axels Kelilssonar er þegar orðin alþekt ]yrir hve ódýrt hún selur og Jara því nú orðið allir þangað sem þurja að fá sér Jatnað og aðra vefnaðar^ eða álnavöru. 1 Afgreiðslu- og innheimtu maður: Arngr Fr. Bjarnason. Prentsmiðja Yestfirðinga. Eyjólfur Bjarnasra pantar fyrir hvern sem óskar vonduð og ódýr úr, klukkur a. fl. frá áreiðanlegu yerslunarhúsi. 120 og eg er frekara augnabliksins maður en djúphygginn bragða- refur —, þér ætlið að giftast hr. Herriard, mjög bráðiega, — reyndar varðar það lit.lu hvort brúðkaupið er ákveðið fyr eða seinna. — Fað er þýðingarlaust. Og eg er hingað kominn; fyrirgefið —, en eg er kominn til þess að segja yður, að þór megið ekki giftast honum“. „Jæja! Þetta fer að verða skringilegt gaman. Hvað er því tii fyrirstöðu, ef eg má spyrja?“ £etta sagði húu stilt og brosandi og var undrandi yfir sjálfsvaldi sínu. Augu Gastineaus urðu sem eldhaf. — „Af þyí að hann hefir rænt — eðu að minsta kosti eignað sér — yður frá mér“. .,Þér eruð meinfyndinn", svaraði hún, „en eigi það sem þér segið að hafa nokkuð alvörugildi, þá er það nokkuð fráleitt. Þér hafið engan rétt til að láta yður slík orð um rnunn fara“. „Eg hef þó þann rétt sem ást mín til yðar veit.ir mér“, svaraði hann brosandi. „Þetta er nú gömul venja hjá yður“. Alexia stóð upp og hrópaði í gremju. „Ætlið þér nú að hefja ofsóknir yðar að nýju, hr. Gastineau?“ „Það er um engar ofsóknir að ræða frá minni hálfu“, svaraði hann þurlega. „Eg er viss um að við erum bæði of skynsöm til að líta þann veg á málið. Eað sem eg hefi með höndum er eiugöngu að sannfæra yður, sem eg elska svo heitt, um lifsstöðu yðar. í stuttu máli: eg er koininn hingað til þess að koma í veg fyrir, að þér takið heldur skuggann en manninn sjáifan, — heldur Herriard en mig“. „Eg vil gefa yður vitneskju um, að það er óþarft fyrir yður að segja mér frá því sem eg hefi heyrt löngu áður“, svaraði hún drembilega, svo reiðin sauð í honum. „Nú, — svo hinn víðfrægi Geofifrey Herriard hefir verið nógu hygginn til þess að skilja ávinning sinn við það að segja hreinskiinislega frá högum sínum, áður en aðrir sviftu af hom um grímunni, — hann hefir þá sagt yður frá að hyggindi hans, málsnild og dugnaður voru að eins lánaðir munir — 117 Alexía varð ekki ánægð með þessar skýringar, og hjá henni vaknaði slæmui grunur; hún sendi þess vegna þjóninn á nýjan ieik með þau boð að hún væri önnum kafin og beiddist. þess, að hr. Maxton sendi náoari skýringar um erindi sitt, skriflega. Nokkrum mínútum síðar kom svarið, og tar ekki iaust, við að hún opnaði það mei kvíða; það varaðeins ein lÍDa og hljóðaði þannig: „Hr. Heniaid hefir oiðið fyrir miklu slysi i Bradbury*. Alrxíu varð órótt inDanbrjósts við skeyti þetta, sem hún óiiaðist að segði að eins hólfan sannleikann, en skjótlega vann hún styrk yfir tilfinningum sínum og gaf skipun um að hr. Maxton vrði veitt viðtal. Hún gekk síðan ofan í viðtalsher- bergið og.hr. Maxton var þar fyrii. Þegar Alexía gekk inn i herbergið sneri maðurinn baki að dyrunum og var að skoða mynd eina. Er hún var komin inn sneri maðurinn sér við og Alexía þekti hann í sömu svipan, og kiptist við af hiolli. „Hr. Gastineau!" hrópaði hún. Hann brosti vingjainlega og gekk til henDar með höndina framrétta til kveðju. „Já, greifadóttir, — Páll GastÍDeau er npprisinn*. Hún iet, sem hún hefði ekki seð hönd hans, enleitábréf það sem hann hafði sent henni. „Þér eruð kominn til þess að segja mér frá einhverju um hr. Heriiard", sagði hún og vonaði nú að bréfið hefði að eins verið brella til að ná viðtali hennar. „Hefir hann orðið fyrir slysi?" spurði hún aftur fjörlega, og var efl i rómnum. Gastineau setti upp meðaumkunarsvip. „Yeslings Herriard! Eg er hræddur urn að slys hans sé mjög alvarlegt, Eg fékk símskeyti —, þér vitið að við höfum verið góðir vinir, og máske meira — , sem skýrði frá því, að á fundi hans í Bradbui y hefði orðið upphlaup og Herriard hefði

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.