Vestri


Vestri - 21.09.1912, Blaðsíða 4

Vestri - 21.09.1912, Blaðsíða 4
|7^X»>CXX3<>«Xa<>CX«0«X3<>eíX3<>e<X0<>e<X»>CXXa<>CXX3<;C<X3<>CXX3<|]3 8 8 8 Brauns verslun Uamburg. jj Nýkomið: 0 Kyfcnregnkápur frá 11,50 13,50 18,50. Kyenrcgiilxattar frá 1,50 1,75.. Kyenreguhlítar frá 1,75 2,25.2 Kvenskóhlífar á 3,30. Telpnregnkápur frá 7 kr. Vind- og vatnsheldar hútur á l/iO. Vind- og vatnsheldir hattar á 1,80. Vind- og vatnsheld íatacíiii ómissandi fyrir hvern 8 ferðamann. 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 Karlniaunaregnkápur frá 15,50 27,00] Kaiimannaskóklífar á í,50. g Brauns versiun eelur aðeins góða 8 vöru fyrir sanngjarnt verð, notar auglýsingaskrum. ekkí 8 8 8 £0>O(X3OO(»OO(X3OO(X3OO(X=K>O(»OCXX3OO(X3OO:X3OO(X3OOCX3<>O(|^ KOMJNGL. HIRÐVERKSMIBJÁ BRÆBURNIR CLÖETTA mæla með sínum viðurkendu SJÓKÓLAÐE-TEUUNDUM, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta kakaó, sykri og1 vanille. Ennfremur KAKAÓPÚLVER af beztu tegund. — Agætir vitnisburðir frá efnafræðisransóknastofum. byrjar að íorfallaiausu íyistu dagana í oktober næstkoiuandi og stendur ytir til Bl. niars 11) 13. l*ar vcrða kendar að n.insta kosti sömu námsgreinar og að undanförnu, og ef til vill ííeiri. Kenslutímar verða að öiium líkirdum auknir. l*eir sein viija njóta tilsaguar á skóla Jiessuni suúi sér til Árna kaupm. Sveinssouar, fyrir hinn 26. þ. m. ísafirði 13. septbr. 1912. Skólanefndin. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá litar verksmiðju Buchs: Ný'tl, ekla demanlsblált. AJýlt, ekta meðalblátt. Nýtl, ekta dökkblátl. Nýtt, ekla sœblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum legi (bœsislaustj, Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og faliegu litum, með allskonar litbrigðum, ti heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðar á íslandi. B u e h s Farvefabrik, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). Ætíð ber að heímta kaffibætir Jakobs Gunnlðgssonar þar sem þér verslið. Smekkbesti og drýgsti Kaifibætir. Því aðeins egta að nafníð Jakob Gunnlögsson og bláttflagg með hvítum krossi standi á hverjum pakka. 118 særst. Strax og eg fékk tíðindin tótti mér skylt að ílytja yður þau“. Hún horfði hvast á hann og þóttist þess fullviss að hánn segði ósatt. „Þér hefðuð varla þurft að ómaka sjálfan yður með frétt- iinar; þér hefðuð getað sent þær", sagði hún þurlega. Gastineau kom þetta sjáanlega á óvart, og svaraði því með uppgerðar-viðkvæTini: „Er eg leit á samband það er tengir yður við hr. Herriárd, þótti mér ekki rétt að láta aðra færa yður svo alvarlegar fréttir. Mér þykir leiðinlegt að yður skuli mishka þetta, sem eg hefi þó gert í góðu skyni“. „Það hryggir mig áð Heriiard skuli hafa orðið fyrir óhöppum", sagði Alexía hvatskeytlega. „Hafið þér ekki meira að segja?“ „Er þetta ekki nægiiegt?" „Jú. En eg vil þá ekki tefja yður lengur fyrst þérhafið flutt erindið". „Það lægi næst að halda, greifadóttir“, sagði hann rólega og horfði svo fast á hana að augu hans skutu gneistum; það lægi næst að halda að yður væri tíðindin sem eg flutti fremur gleði- en sorgarefni". „En þér getið ekki vænst þess að eg ræði þær tilfinningar mínar við yður", svaraði hún og virtist ætla að hringja bjöll- unni. Hann gekk skjótlega nær henni og köm í veg fyrir hring- inguna. „Alexía — greifadóttir", sagði hann með ástsjúkri röddu, „bjóðið þér mig velkominn til lifsins aftur á þennanhátt?" „Gátuð þér búist við öðru?'‘ svaraði hún róleg. „Eg hafði von um að endurfundir okkar myndu verða öðru vísi“. Svipur hans varð ait í einu harður og óþýður. „Já. Eg vonaði að þér mynduð fagna því að sjá mig heilan á húfi. Eins og eg hafi ekki þvegið burt fortíðarsyndir 119 mínar í þessi mörgu ár, eem eg hefi sífelt barist, við dauðann. Alexía!" sagði hann viðkvæmur og reyndi að ná hönd hennar, en hun dró hana að sér. „Nei“, sagði hún stygglega og skipandi, „eg leyfi yður ekki að tala þannig til mín“. Hann laut höfði auðmjúkur, en augun lýstu hatri. „Legar eg vakna aftur til lífsins hit.ti eg yður jafn fallega, varfærna og ómiskunsama og ávalt áður“, hvíslaði hann í auðmýktarrómi. „Eg hvorki vif né get hlustað lengur á yður. Þér verðið að fara“. Hann leit til hennar stygglega, „Erindi mínu er ekki lokið'1, sagði hann rólega. „Bæði vegna yðar og Herriards vara eg yður við að láta mig fara íyr en þér hafið heyrt er> indislok mín“. Hún dæsti óþolinmóð. „Byrjið þá, ef eg á að láta það eftir yður að hlýða á frásögnina------—.“ Og þó fann hUn glögt að hUn átti ekki annars kost. „Eað er þýðingarmeii a en Þér ímyndið yður", svaraði hann drembilega. „Eg skal ekki tefja yður lengi, Eg hefi einnig mikið að vinna", Alexía vaið óttaslegin og þó fann hUn að hUn varð að hlusta á hann, ef ske kynni að það kæmi í ljós í frásögu hans, hvernig hann ætlaði að framkvæma árásir sínar gegn Herriard. „Eg var neyddur til þess að koma hingað með gerfinafni", t.ók hann tii máls, „ekki einungis sökum þess að eg efaðist mjög um að þer mynduð veita mér viðtal með réttu nafni, heldur og vegna þess að Páll Gastíneau — að n insta kosti sem stendur — er dauður gagnvart heiminuin. Þetta snertir nú sjálfan mig, því eg vi) að þér fáið rétta hugmynd um mig. — Þá kemur nú erindið. Pér ætlið . . . já. fyrirgefið mér nokkur óviðeigandi orð, en tíminn líður, eg þarf aðfiýtamér,

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.