Vestri


Vestri - 28.09.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 28.09.1912, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kr. H Jónsson, XI. árg. ÍSA.FJÖRÐUR, 28. SEPTRMBER 1912. 38. tbl. Ásgeir Ásgeirsson etatsráð. Skil ep; skýið svarta, skugga slær á sjáinn: Hitti þijr í hiarta hasn svo fljótt með l.jáiun? Hann á hólm þér stefudi, — hermd'r þú mér áðan —, hugði eg ei hann efudi ógnan þá svo bráðan. — Vel má Djúpið drúpa, drúpa fjöll og »trendur, dýran dreng er hjúpa daprar vinahendur. Aldrei ísfirðingur átti stórhug meiri; aldreí Islendingur átti knörru fleiri. Ungur tók við auði ofurhugi í skapi, ávalt ör á brauði, aldrei grét af tapi. En er lék í lyudi lukkuhagur mesti, vissi' hann valt er yndi— von á köidum gesti. lijaitað þreytta, þyrsta, þráfalt lionum kendi: féð er ei hið f y r s t a, fengið guðs af hendi. Hvað er heimsins hrósið, ¦— hundrað skip í förum —, þogar lifs vors ljósið , liggur dautt á börum! — Ættlands hörðu — heitu hreystimenjar barstu: 7 t r a: önn og streitu, 1 n 11 r a logi varstu. G u 11 i ð sá eg glóði glatt í þínu hjarta, — gull, sem geymt í sjóði, gefur framtíð bjarta. Hitt má hverfa, fara, — hér eru nógir snauðir —, þ e 11 a þarf að spara þar til byrja nauðir. — Gull þitt sé eg glœðast, geisla slœr á sjáinn: hirðum ei að hræðast hann með stóra Ijáinn! Frændur vini fagna, fáBt mun nóg að starfa; lífs og liðnum gagna, lesrðu feður arfa. — Pað er grátleg gleymska guð að hugsa snauðan: mannsins hinsta heimska hræðslan sé við dauðann! Síra Lárus Thorarensen „Frjáls vil eg lifa, frjáls vil eg doyja; allir eru fæddir til Furðuheima. Tak við mér víðfaðmi Vestuvheimur, eig minn hug hálfan — hjarta mítt vui ð eftir." Sá fimbulfaðmur þér að falli varð, þrek tók að þverra en þróast nauðir; eigi dugði andríki né ástríkt hjarta, vonir né grátur vina þinna. Hófnt á hólmi Hjaðningavíg, sóttust fullhugi •g fjörköld Hel. Má þemi atgangi enginn lýsa fyrir mold ofan mannleg tunga Knúðist af afli afreksmaður fast að fangi Fenrisdóttur, varð attvana lá við óviti, hringsnerist hetju himinn og jörð. „Heim tíI eg, heim" heyrðust andköf — hnykti svo enn á heljartökum. Gekst þá hugur við grimmri Helju, hopaði til hliðnr, en hinn lá fallinn. — „Heim vil eg, heim, heilaga móðir, í þ i n n f&ðm heim, þar vil eg deyja! rar á sál sain sólartinda, sumar í evoitum „Þar er vagga min, vonir og yndi; ]já mér lengd mína af landi móðir! Haf íuin andvörp, hinBtu sem fyrstu, þú átt alt — alt! — Ó eilífi guð!" Opuaðijt viðkvæmra vina faðmur, fluítu á farkost feigau ástvin. Fiýði Furðuströnd en faðmur Ránar, breiður og botnlaus b.jóst við fangi. „Er sem mér sýnist" inti hinn deyjandi, „sælir í guði Sólartindar! Eg em í gljúfrum stend á gjábarmi, — naumt er að ná til — nei! eg hrapa! —" Hel var komin, hendur skipverja bera út á hástokk Bjarna niðja. Sungu ósíðir Svanir í lofti erfiljóð ungum óðmæringi. Ægir hélt þá anda; allur Yíðbláinn hló í árljóma ómælanda. Knúðu kistu kólgu armar en tók við djúp, — það var drottinsfaðmmr. Og samstundis sástu Lárus, átthapa þína, endurborinn. Situr þú og tyngur á Sólarfjöllum heldur á, gullgígju, — söng í hverjum fossi". það er gjöf frá afa. Matth. Jochumsson. Kvæðiii hér að ofan, eftir Matth. Jochumsson, þótti Vestra rétt að biita þótt þau hafl bæði birst arjnarstaðar, hið fyrra í ísaf. en hiö fcíðara i N. kbl., því margir hér í bærum hafa verið að spyrja eftir þeim og langað til að sjá þau. fau syna enn sem annað, að 6iungur er andinn hans síra ^atthíaear. Steinolíuhækkunin. Barna- og unglinga t-kóli k;>iip.staOai ius verður settur á þriðjudaginn kemur kl. 12 á hádegi. í>ar eiga að mæta öll börn á skólaskyldualdri og auk þess þau önnur börn, er vera eiga á skólanum næsta skólaár. Það er a't, af varhugavert þegar auðvald einstakia manna heflr náð einræði yflr einhverju, Fáum vér best á því að kenna að því er snertir verslun á steinolíu, og það erum ekki vór einir, smáþjóðin fátæka, sem fáum að kenna á hárðrétti þessarar verslunar, heldui' hefir hún lukt, nágtnnnalönd vor auðgreipum sínuro, svo þau eru engu eða iitlu betur haldin. í þinglokin i sumar átti að reyna að raða bót á þessu með því að gefa stjótniuni heimild til einka> innflutnings a allri olíu til landsins, annaðhvort sjálfri sór til handa eða innlendu félagi, er tök hefði á að taka slikt að sér. Hvort stjórnin notar þessa heim> ild eða ekki er enn óséð. En engar iíkur eru til að hún noti hana sjálffi sér til handa. Fyrst og fremst mun litið fé fyrir hendi til shks og í öðru lagi mun ráðherra ekki vilja taka slíka verslun upp á stjómarinnar herðar. En þá er eftir hin ieiðin að af- henda öðrum einkaleyíið, sem bó má ekki veita lengur en til fimm ára. Fiskifélag íslands hafði hug á því þegar eftir þing aJS gangast fyrir stofnun innlends hlutafélags í þessu skyni, en skamt mun því máli enn á veg koinið. Munu fiamkvæmdir hnfa helst strandað á því, að erfitt herir verið að afla sér von um góð og trygg sambönd til olíukaupa, þótt félagið kæmist á, því olíuauðvaldið hefir vart veríð iðjulaust í því efni að loka markaðinum fyrir oss, síðan þingið samþykti heimild þessa. En takist að útvega trygg sambönd mun Fiskifélagið þegar nefjast handa til féiagsstofnunar og er vonandi, ef til þess kemur að landsmenn verði samtaka i hluttöku og stuðningi við Það mál. Ekkert væri æski- legra eða heppilegra en að olíu- eyðendur sjalfir væru eigendur að olíuversluninni og með því einu móti hafa þeir tök á að tryggja sér það að söluverðið yiði sann- gjarnt. Auðvitað myndi þurfa allmikið hlutafé til slíkrar verslunar, en væru menn samtaka í því að leggja sitt fram til að verjast útlendri olíueinokun, sem við nú eigum við að búa, myndu menn vissulega geta iagt svo mikið af mörkum. Enda væri slíku fé sannariega ekki á glæ kastað, Því það hlyti að geta gefið góðan beinan arð og auk þess óbeinlínis mikinn hagnað. Það dragi inn í landið allan þann stórfenglega gróða, sem olíufélagið hefir hdft aí verslun þeirri og það er flestum kunnugt að slíkt er ekkert smáræöi. Hinsvegar þarf varla að efast um, að stjórnin hlyti að vera fús til að afhenda slíku félagi leyflð, enda þótt e'nhverjir aðrir einstakir menn kynnu um það að keppa, sen: mjög liætt er við að væru þá ekki annað en umboðsmenn oliufélagsins eða einlivers annars útlends auðvalds. Þingið heflr sett stjórninni það skilyrði að leyfishafar yrðu að vera íslendingar og hún má taka séi vara á að sætta sig þar við nafnið eitt. Eins og nú horfir við munu því mestar líkur til að heimildin verði alls ekki notuð. f?að er og enginn efi að betra er aö láta biða að nota hana, en að selja hana í hendur erlendu auðmagni með afarkostum. — Ekki óhugsandi að landsmenn kynnu sjálfir að ná þeim viðskifta- samböndum, er geri almenna fé» lagsstofnun með íslensku fé frami kvæmanlega, þótt það verði ekki nú í ^tað. Það væri og jafnframt æskilegt að stjórnin hefði litast um sjálf með viðskiftasambönd í steinolíu, til þess hlýtur hún að hafa fulla heimild að verja fé eftir þörfum, samkvæmt satnþykt síðasta þings. Og sannast að segja er mál þetta svo lítt ransakað, að vara- samt væri fyrir stjórnina að selja heimild þessa í hendur einhverra gróðabrallsmanna, nema því betur væri um hnútana búið. Þetta -mál hefir svo mikla hags' munalega þýðingu fyrir almenning, að því hlýtur að veiða fylgt með áhuga af öllum landslýð. Að vísu munu margir voudauflr um að oss muni tnkast að brjóta af oss auðvaldsokið í þessu efni, þegar aðrar þjóðir stærri og sterk- ari ekki hiinda þvi af sér. En viðleitnin er þó öllum boðin. Og náist ekki það takmark með samhug og samtökum almennings og stuðningi^ þings og þjóðar er emjnn von að það takist betur með öðru móti. likki tjair heldur aö gefast upp þótt ýmsir þröskuldar séu á veg> inum í fyistu, það veiður að reyna fyiir sér meðanunter.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.