Vestri


Vestri - 05.10.1912, Blaðsíða 1

Vestri - 05.10.1912, Blaðsíða 1
Ritsijóri: Kr. H. Jónsson, "JX áM. ÍSAFJÖRÐUR, 5. OKTÓBER 1912. 39. tM. Látoi deilurnar falla. Það finst mér vera höíuðatriði i stefnuskrá þeirra, manna, sem á þessu ári hafa tekið höndum saman uni að fella.niður fornan fjandskap og flokkadeiíur innan lands. og leita á ný lags til þess að komast að samningum við bræðraþjóð vora Dani, um þau atriði í sambandi þjóðapna, er báðir málspartar geta orðið ásáttir um og látið sér vel líka. Fyrir rúmu árí síðan hefðu það ef tii vill þótt ótrúleg undur að flestir forvígismenn flokkanna hér á landi mundu geta komið sér saman um að láta deilurnar falla og fylgjast að því máli sem skitt hefir hér fiokkum á síðari árum. En þetta hefir þó tekist. Hver er svo orsökin til þess að slíkt mátti verða? Hún' er óefað runnm frá þjóð1 inni sjíiíri, Jjöidanum á landinu, sem, þótt haDn oft um stund virðist st'-ga dansinn eftir því sern í.pípuna er biásið af einstök' um mönnum, leitar venjulega er stundir líða" og þegar athugun hefir aðkomist, i þann farveg er riáuðsymn kennir henni að fylgja. . Þjóðin var fyrir löngu orðin þreytt og leið á öilu þjarkinu og arginii, þreytt á beim leið- togum, sem iofuðu að ieiða hana inn i ia;id guils og gra skóga, en se.m í þess stað teymdu hana aftur ti! baka lengra inn í öræfí sunduriyndis og aðgerða- leysis. Raunin gefur mönnum fljótt skilning á að loforð tóm eru ódrjúg í bú að leggja og lofti kastalar skjóllítil og þæginda' snauð híbýiabót, sem illt er að lifa. við til lengdar. Það sem sýnir allra best, að aldan er runnin frá þjóðirrai sjálfri, er einmitt það hve hjá- róma þær raddir eru, sem reynt hafa að gera samkomulag þetta tortryggilegt og haldið hafa áíram að ala á agginu og ósam- lyndinu. Það vilja engir taka undir. Jafnvel þótt þjóðin gangi þess enn að ffiiklu leyti dulin, hvað það er sem þingi menn á síðasta þtngi komu sér saman um, bíður hún róleg átekta og segir; Látum oss að minsta kosti fyrst sjá hvað þa$ er sem þeir hata til brúnns að bera áður ©n vér íörum um það að deila. Verkið er ennóklart, þar sem Danir hafa ekkert til þess lagt og það er ekki. rért að taka út eða fella dóm á hálf> unnið verkið. Þegar bið verður lagt undir dóm bjóJarinnar er nógur tíminn að segja: látum það standa, eða: íífum það niður. Nú hefir í aooað sinn verið stotnað til þess að binda enda á það mál, sem sífelt hefir tafið framþróun þjóðar vorrar og flesb ar umbætur á högum hennar að meira eða minna ieyti. Því hefir einusinni áður verið sigit á sker. þegar byrvænlegast og best horfði við að heimta það í höfn — svo það er ekki að ástæðu- Iausu þótt menn óski nú að gætt sé betur alis hófs og ekki rasað fyrir ráð íram. Síðustu ár hafa að mörgu leyti verið skóii fyrir þjóðina og eg hygg að margt sem á þeim hefir borið fyrir augu og tramkomíð, hljóti að hafa kent henni að hyggja betur að högum sínum en áður, kent henni að þekkja sjálfá sig og Virkilegleikann. Sundurlyndi og fiokkadrættir hafa verið eins og eyðslusöm kona — eldur í búi þjóðarinnar á liðnum árum. Öfgavnar hafa víða gengið svo langt að allt hefir orðið þeim að lúta, sýslu^ féiög, bæjarfélög, hreppsféiög og þá ekki síður allur ólögskipaður sskapur, heíir biandast beiskju þeirra. Hvilík hvíld má það ekki vera íyrir þjóðina ef úr því gæti dregið, eða jafnvel ef því gæti linnt um sinn. Að vísu eimir víða enn eftir af erjunum gömlu, smekkurinn sem kemst í ker, keiminn lengi eftir ber, en með t/manum hlýtur það að hverfa. Þeir menn, sem gera alt sem unt er til að raska ró þjóðarinnar, vinna óþarft verk. En hún er ekki meiningarlaus sagan um það að púkarnir fitni við h'vert blótsyrði eða illmæli manna. — Það hafa lengst um verið ein> hverjir þeir menn uppi sem hafa haft lifibrauð — fé og völd !-— upp úr því að egna til ófriðar og illdeila og þeir munu seint úr sögunni hverfa. Eri látum þá hrópa, ef þjóðin vill stilía sig og gæta hófs og friðar er hún þess megnug. Og ekki get ég rekið sjálfan mig úr vitni um, að hjá allflesti !um finst mér hafa hljómað Til að ryma betar fyrir nyjum vör- um, sem ?on er á í haist heldor áfram stór útsala meí 15—33°|o afslætti á öllum vörum, fyrsí um sím. i*r Sérdaklep stel MIL HJlslín, sjöl, nagrfatiiað, atiskooar áliíavortt, fataefiii, silki og iargt fleira. Aldrei hefir folki I Mst betra tæki- faeri til að Iiirpja sig npp mei góðum og henfugum vorum fyrir gjafverð, Giiriiií Áriaiöitir^ þetta síðasta ár sama orðtakið bæði í orði og verki: Látum deilurnar fallal Karl í kotL Ritfregn. Rastip. Tysei' smáaögur ei'tir EgilBi'londsson.Bóka- yerslun Siguröar Jóns- sonar. Sögukver þettá kom út í fyrra, en ég las þáð nú fyrst í haust. Það eru tvær sögur: Kjölfesta og Solveig. Höfundurinn er nýr landnemi á bókmentasvæði inu og fer heldur laglega af stað. Að vísu enginn gandreiðai garpur er þjóti með lesandann um alla heiraa og geyma, heldur fylgir hann hontim urn heima- hagana og segir yfirlætisiaust frá daglegu viðburðunum. Mér þykir einkum vænt um fyrri söguna fyrir það, að hún bendir mönnum leið til að örvingkst ekki þótt illa gangi, heldur að reyna að brjótast fram til betra gengis. Kverið er vel þess vert að það sé keypt og lesið. Itli Fóðurmjöl úr þangi, Steffensen verktræðingur í Kristianiu i Norvegi hefir byrjað á að búa til fóðurmjöl úr þangi. og er ætlast tii að það veiði reynt á búnaðarháskólanum í vetur. Steffensen segist tullviss um að það sé gott til fóðurs og muni innan skams ryðj,1 sér til rÚLiis. Hann telur að þang það jséra nú íi'ma- viðstrerjdurNorvegs sé 12—15 miij. kr. viröi á árr

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.