Vestri


Vestri - 05.10.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 05.10.1912, Blaðsíða 3
3«. *L V E S TRI i55 Magdeborgar-brunabðtafélag Umboðsmaður fyrir ísafjorð osr nágremii: (jUOIIl. DergSSOíl, póstafgreiðslumaður. Til leign er húsið á stakkane&i — í Gróðrarstoðinni. — Semja má vlð Slgurð Kristjánsson kennara. Hertan rikling selur Valdimar Þorvarðsson Hnífsdal- KW<W<>«*?;*>«WO«W<>«W<>«K i Bilffl. Hannesson | B cand. jup. aj útvegar veðdeildarlan, H [ snnasv seíu * húsum, « [ jérðum ea skipum. X $ * fa»<WI«ta(W(MK)K)«)Q«W>atE£ Eyjélfur tBjavnasen pantar fyrir hvern som . \:iv w0íilluð og ósíýr úi*i k4ukk%M" O. il. frá áreiðanlegu verslunarhúsi. Afgreiðslu- og innheimtu-maður: Arngr. Fr. Bjarnason. 0TT0MSTED5 ÁGXX^iCÍ smjörlifú er besh. Biðjið um\eguná\mar J&él&y* „InQóÍfur" „tiekla"eða Jsofold* Smjðrlikhð fc&sl" einungi$ fr«: Orfo Mönsíed h/f. Kaupmanna höfn 00 R ro'5um ______m i Danmörku.______^ • •«oexjt*>es»ocx»r »ew(>«»oe»o«w<>«>«w<w<»<>« >«>«>«• Ql/nfjlffl2)nllI*Í¥ífI ní** ""¦ Megnúss^ni, Rafnarsti æt K OJkUluUiuUUl 1U l 11, ísafirði, er traustur, fallegur " | —..................... I »W0«WO«»O« WO«W«>«»t>«WO«W<>«>«>«>«W<»<W{>«>«« eg ódýr. — Ávalt miklu úr að velja. Verslun Axels Keíilssonar er alþekt fyrir að vera ódýrasta verslunin 1 bænum Fyrirliggjandi eru ósköpin öll af álnavöru, iatnaði og yfir höfuð allskonar vefnaðarvörum.________________________________ Reynið hin nýju ekta litarbréf frá lita verksmiðju Buehs: Nýtt, ekta demantsbláit. Nýtt, ekta meðalblátt. Nýtt, ekta dökkblátt. Nýtt, ekta sœblátt. Allar þessar 4 nýju Htartegundir lita fallega og ekta l aðeins einum legi (bœsislaustj. Annars ruælir verksmiðjari með sínum viðurkendu sterku og tallegu litum, með ailskonar litbrigðum, til heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupaiönnum allstaðar á Islandi. Buchs Farveí'alirík, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðiaunuð 1888). Ætíð ber að heimta kaffibætir Jakobs GunnlDgssonar þar sem þér verslið. Smekkbesti og drýgsti kaffibætir. í»ví aðeins egta að nafnið Jakob Gunnlögsson og blátt flagg með hvítum krossl standi á hverjum pakka.________ 2 duglegir sjómenn óskast í skiprúm. Kitsjóri YÍsar á. Utgefendur: Nokkrir Vosstfirðing> r. Reynið boxcaifsvertuna „Sun", og þá notið þér ekki aðra skósvertu. Fæst hjákaupmönnumáíslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. |124 uni kvöldið til boðains með þeim fasta ásetningi að'fgera síð- ustu tilraun til — ekki að vinna ást yðar, það vissi eg var óhugsandi á einu kvöldi, — að þér gætuð Jitið við mér —, vinna að eins vingjarnlegt tillit eða bros, einn dans, fá að snerta við hönd yðav og heyra yður tala. Na í mola frá yðar fjölskrúðuga borði þótt það yiði ekki til annars en æra upp í mér sult". Hann þagnaði um stund eins og hann væri að bíða eftir, að hún segði eitthvað, en byrjaði svo aftur: „Mig grunaði ekki hvaða forlög biðu min, að eg ætti að pínast meira það kvöld en nokkru sinni áður, þér forðuðust rriig og fyrirlituð en veittuð öðrum hylli yðar. En þó lifði enn neisti af von minni. Eg beið eítir tækifæriog loks virtist rnér það ætla að gefast. Eg sá yður fara út úr danssalnum og flýtti mér út um aðrar dyr til að ganga í kring og mæta yður. Pannig hélt eg áfram þangað sem eg hafði búist við að finna yður. Eg hafði getið rétt til. Þór voruð í herberginu og tveir menn bjá yður og var Martindale annar þeirra. Hinn maðurinn fór en þér hélduð áfram að tala við Martindale. Svo fóruð þið bæði, auðsjáanlega eftir tilmælum hans inn í lítið hliðarherbergi. Munið þór það?" Hún kinkaði koin. „Þið voruð svo niðursokkin í samtalið að þið veittuð mér enga eftirtekt. Eg varð ærður af afbrýðissemi. Eg stansaði við dyrnar og hlustaði. Eg heyrði hljóminn en ekki orðaskil. Um leið og eg hagræddi mér ti), rak eg fótinn í einhvern smámun á gólfinu, eg tók hanu upp og þekti þá straxaðþað var hárnál yðar. — Nú farið þér víst að geta ráðið gátuna". „Já", sagði hún þurlega. »Já, ástæðan til að fara inn og eyðileggja samtal ykkar hafði þannig borist upp í hendur mér, en afbrýðissemin hélt mér kyrrum. Eg beið og ætlaði að koma þegar verst gegndi. Eg reyndi að skygnast inn en sá ©kkert. Aðrar dyr láu að hexberginu og eg vísbí að ef eg gæti staðið við þær hlyti eg 121 lánað eins og allur hans orcstýr — frá aDnais niímns htila? Heflr hann sagt yður það ait". ,Já, út í æsar". Gastineau brosti hæðnislega. „Mér þykir leitt að heyra það, því með því hefir hann brotið drengskaparheit sitt —, hátiðlegt heit er hann gaf mér, sem. hann á ait að þakka". „O, eg hugsa að haDn hafi haft fulia ástæðu til þess", sagði hún með hægð. Hann leit hvast á hana og honum duldist ekki að hún vissi alt. „Hann mun reyna að réttlæta pretti sína, það er vafalaust, en um það atriði þuifum við ekki að þrátta. En það sem eg ætla að biðja yður að athuga er sá sannleikur, að þér eruð að visa hinum rétta manni á bug, en takið inni- haldslaust gerfl hans". „Eg ht alt öðrum augum á Herriard en þér og þarf ekk að þrátta um það við yður". BEg vona og óska", sagði hann í bliðum róm, ,,að hjarta j^ar öani af meiri tanr!giini, Alexia, lofið mér aðkallayður því Tfafni, þó i siða^ta sinn verði. Alexia, því getið þér ekki elskað mig. Hvaða bölvuja er það sem á mér getur legið og aflar n.ér haturs jbar í stað ástar. Segið mér hreinskilnis- lega hvað það er í fari n ínu sem fælir yður frá mér, yður, sem eg hélt að sist af öllum tækuð skuggann íram yfir það virkilega? Stgið mér sannleikann, jafnvel þó eg, kunni að örvílnast við að heyra hann. — Hví hatið þér mig þannig?" Hann stóð fölur með biðjandi augu og titraði allur. En Alexía var róleg og lét sér ekki bregða. ,Eg hefi ekki hatað yður fyrri en eg varð fyrir ofsókn yðar ..." „Ofsókn", greip hann fram í. „Er rétt að kalia það ofsókn þótt maður sem fær óstoðvandi ást á konu geri alt sem unt er til að vinna hana". „fað er að minsta kosti ecgum góðum dreng samboðið að reyna að neyða konu til að giftast sér. í gamla daga var

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.