Vestri


Vestri - 05.10.1912, Page 3

Vestri - 05.10.1912, Page 3
39* fbl* V E S T R I «55 Magdeborgar'hrunabótafélag Uiiiboðsmaðar fyrir ísafjorð ost nágrenni: Guðm. BergSSOn, póstafsreiilsluiiMSur. Til leigu er húsið á stakkanesí — í Gróðparstöðinni. — Semja má við Slgurð Kristjánsson kennara. Hertan rikling selur Valdimar Þorvarðsson Hnífsdal- y.oouooosxr ■ xxtaaatsaootiatic*:^ i Giin. Hannesson | | cand. jur. ^ | útwegar veðdeildarlán, || Í annasi salu á húsum, | » Jerðum eg skipum. | M 3G t.KKKK)W»eHMMaWC)WlO0eOOt^ Eyjólfur ÍBJsrsíasan pantar fjrir hvern sem óskav waíailuð og ódýr úr, klukkur o. il. frá áreiðanlegu versíuuarhúsi. •aaoextðocioaocxjoocacxsoeaooocosocxxsoc’^iooooooðocoooooece smjörliNi er be5t. Biðjið \jm\eguná\mar wS6iey** „lngóifur" MHekla**eða Jscrfolcf Smjórlikið einungis fra : Oíto Mön5(ied h/f. tCaupmannahöfn og Rró5um • i Oanmörku. I 1 B I Skofatnaðurinn »B ódýr. hjá M. Magnússyni, ELafnarsti set 11, ísafirði, er traustur, faliegur Ávalt miklu úr að velja. ð ð ð ð •aooocnoccaaoocxsocx^oocacKicxaooocaooooooooccaoooosocooco Verslun Axels Ketilssonar er alþekt fys*ir að vera ódýrasta verslunin 1 bænum Fyrirliggjandí eru óeköpin öll af álnavöru, iatnaði og yfir höfuð allskonar vefnaðarvörum. Reynið kin nýju ekta litarbréf frá lita verksmiðju Bucfas: Nýtt, ekta demanlsblált. Nýit, ekta meðalblátt. Nýlt, ekta dökkblátt. Nýtt, ekla sæblátt. Allar þessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeins einum legi (bcesislaustj, Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku og tallegu litum, með ailskonar litbrigðum, til heimalitunar. Litanirnar fást hjá kaupmönnum allstaðaV á íslandi. Huclis Farvefabrik, Köbenhavn (stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888). Ætíð ber að heimta kaffibætir Jakobs Gunulögssonar þar sem þér verslið. Smekkbesti og drýgsti kaffibætir. Því aðeins egta að nafnið Jakob Gunnlögsson og blátt flagg með hvítum krossi standi á hverjum pakka. 2 duglegir sjómenu öskast í sbíprúui. liitsjóri vísar á. Utgefendur: Nokkrir Vestfirðing> r. Reyniö boxcalfsvertuna „Sun“, og þá notið þér ekki aðra skósvertu. Fæst hjákaupmönnumáíslandi. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. E 124 um kvöldið til bo8*ins með þeim fasta ásetningi að’fgera síð- ustu tilraun til — ekki að vinna ást yðar, það vissi eg var óhugsandi á eiuu kvöldi, — að þér gætuð iitið við mér —, vinna að eins vingjarnlegt tillit, eða bros, einn dans, fá að snefta við hönd yðar og heyra yður tala. Ná í mola frá yðar fjölskrúðuga borði þótt það yiði ekkí til annars en æra upp í mér sult“. Hann þagnaði um stund oins og hann væri að bíða eftir. að hún segði eitthvað, en byrjaði svo aftur: ,,Mig grunaði ekki hvaða forlög biðu min, að eg ætti að pinast meira það kvöld en nokkru sinni áður, þér forðuðust mig og fyrirlituð en veittuð öðrurn hylli yðar. En þó lifði enn neisti af von rninni. Eg beið eftir tækifæri og loks virtist mér það ætla að gefast. Eg sá yður fara út úr danssalnum ug flýtti mér út um aðrar dyr tii að ganga í kring og mæta yður. Pannig hélt eg áfram þangað sem eg hafði búist við að flnna yður. Eg hafði getið rétt til. Þér voruð í herberginu °g tveir menn hjá yður og var Martindale ánnar þeirra. Hinn maðurinn fór en þér hélduð áfram að tala við Martindale. Svo fóruð þið bæbi^ auðsjáanlega eftir tilmælum hans inn í lítið hliðarherbergi. Munið þór það?“ Hún kinkaði kolii. „Þið voruð svo niðursokkin í samtalið að þið veittuð mér enga eftirtekt. Eg varð ærður af afbrýðissemi. Eg stansaði við dyrnar og hlustaði. Eg heyrði hijóminn en ekki orðaskil. Um ieið og eg hagræddi mér tiJ, rak eg íótinn í einhvern smámun á gólfinu, eg tók hami upp og þekti þá strax að það var hárnál yðar. — Nú farið þér víst að geta ráðið gátuna". „Já“, sagði hún þurlega. )>Já, ástæðan til að fora inn og eyðileggja samtal ykkar hafði þannig borist upp í hendur mér, en afbrýðissemin hélt mér kyrrum. Eg beið og ætlaði að koma þegar verstgegndi. Eg reyndi að skygnast inn ^en sá ekkert. Aðrar dyr láu að berberginu og eg vissi að ef eg gæti staðið við þær hlyti eg 121 lánað eins og aiiur hans orðstýr — frá aDnars manns heila? Heflr hann sagt yður það ait“. ,Já, út í æsar*. Gastineau brosti hæðnislega. „Mér þykir leitt að heyra það, því með því hefir hann brotið diengskaparheit sitt —, hátíðlegt, heit er hann gaf mér, sem. hann á ait að þakka“. »0, eg hugsa. að hann hafi haft fulla ástæðu til þess“, sagði hún með hægð. Hann leit hvast, á haua og honum duldist ekki að hún vissi alt. „Hann mun reyna að réttlæta pretti sína, það er vafalaust, en um það atriði þurfum við ekki að þrátta. En það sem eg ætla aö biðja yður að athuga er sá sannleikur, að þér eruð að visa hinum rétta manni á bug, en takið inni- haldslaust gerfi hans“. „Eg lít alt öðrum augum á Herriard en þér og þarf ekk að þrátta um það við yður“. „Eg vona og óska“, sagði hann í blíðum róm, „að hjarta jðar darr.i af n.eiri sanngiini, Alexía, lofið mér aðkallayður því TTáfni, þó i síðasta sinn verði. Alexía, því getið þér ekki eiskað mig. Hvaða bölvun er það sem á mér getur iegið og aflar n ér haluis jðar i stað ástar. 8egið mér hreinskilnis- lega hvað það er í fari n ídu sem fæiir yður frá méi, yður, sem eg hélt að sist af öllum tækuð skuggann fram yfir það virkilega? Segið mér sannleikann, jaínvel þó eg, kunni að örvílnast við að heyra hann. — Hví hatið þór mig þannig?" Hann stóð fölur með biðjandi augu og titraði allur. En Alexía var róleg og iét séi ekki bregða. „Eg hefi ekki hatað yður iyrri en eg varÖ fyrir ofsókn yðar . . .“ „Ofsókn", greip hann fram í. „Ei rétt að kalla það ofsókn þótt maður sem fær óstöðvandi ást á konu geri alt sem unt er til að vinna hana“. „Það ei að minsta kosti engum góðum dreng samboðið að reyna að neyða konu til að giftast sór. í gamla daga var

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.