Vestri


Vestri - 12.10.1912, Page 1

Vestri - 12.10.1912, Page 1
HESTRI. Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, XI. árg. ;íSAFJÖRÐUR, 12. OKTOBER 1912. tbl. Útsalan heldur áfr m til oktfbermánaöarloka. 15—33°|o afsláttur af öllu m vörum. wr- Notið tækifærið til ai> gjðra ödýr kaupl Guftriftur Ámanóttir. Jón Jónsson alþiugismaður (fiá Múla) anclaðist að heimili sínu á Seyðis- flrði 5. þ. m. úr ajúkdómi þeim (krabbameini) sem hann heflr þjáðst af síðastliðið ár, og leitað árangurslaust bóta við utanlands og innan. Jón var fæddur 23. apríi 1855 á Grænavatni við Mývatn. Fori eldrar hans voru Jón Hinriksson skáld, sem síðar bjó á' Helluvaði (og enn er á lífl hjá Sigurði syni sinum á Helluvaði) og fyrri kona hans Fiiðrikka (f 1865) Helgadóttir, bónda á Skútustöðum Ásnrunds- sonar. Jón var giftur Yalgerði Jónsdóttir bónda á Lundabrekku, Jónssonar prests að Reykjahlíð. Börn þeirra á iífl eru: 1. Fiiðrikka, ógift heima. 2. Solveig, gift Jóni Stefánssyni verslunarm. á Seyðisfirði. 3. Árni, við námá iagaskólanum. 4. Hólmfríður, ógift heima. Jón byrjaði búskap á Arnarvatni, flutti þaðan til Reykja og síðan að Múla í Aðalda). Bjó hann lengi við lítil efni og fremur þröng kjör, þar til hann kom í Múla og efna- hagur hans fór að batna, og kendi hann sig við Múla jafnan siðan.— Skjótt náði hann þó áliti sem at- kvæðamaður um almenn mál. — Síðustu árin sem hann bjó annaðist haun fjárkaup fyrir Louis Zöllner stórkaupmanu í Newcastle og árið 1S00 gerðist hann umboðsmaður hans og hefir verið það síðan. Flutti hann þá til Seyðisfjarðar, en fór þaðan til Akureyrar 1905. Þaðan flutti hann til Reykjavíkur, og að síðustu loks aftur til Seyðis' fjarðar i fyrra. Meðaa Jón bjó gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og umboðsmaður Norður1 sýsluumboðs va,r hann frá 1895— 1900. Hann varð þingm. Norður. fingeyinga 188« 0g var það til 1891. 2. þingm. Eyfirðinga frá 1893—1899. Pingm. Seyðfirðinga 1905—1908 og siðan þm. S.*Múlai sýslu til dauðadags. Pótti hanD skörungur mikiil og atkvæðamaður á þingí og gegndi oft hinum þýð* iugarmestu nefndarstörfum. Aldrei mun Jón hafa gengið í neinn skóla, en naut þó einhverrar undirbúningsmentunar í æsku og bætti þar jafnan við, og var því prýðilegá vel mentaður maður, þótt sjálfmentaður væri. Þegar hann var unglingur í Mývatnssveit stofnaði hann sveitablað með þeim Pétri á Gautlöndum og Jóni á Litluströnd (forgilsi gjallanda) og var það það fyrsta sem fór að bera á þeim félögum, sem allir hafa orðið svo þjóðkunnir síðan. — Framan af aldri var Jón hinn frjálslyndasti nýbreytingamaður og brautryðjandi, en á síðari árum varð hann að sumu ieyti ihalds* samari og fastheldnari við það forna. Hann var þéttur á veili og þettur í lund og lét sig litlu skifta al* menningsálitið, eða hvort þær * skoðanir er hann fyigdi höfðu ; mikið eða litið fylgi. Eiuarður var j hann og hreinskilinn og stundum óhlifinn i orði, tel máli íarinn og hafði skarpar gáfur. Hann var jatnan viusæll og í miklu áliti hvar sem hann var, og hinn besti dreng' ur í hvívetna. Að honum er hinn mesti mannskaði og vandfylt það skarð er þar hehr orðið fyrir skildi. Knud Berlin heflr skrifað grein um sambands- málið í „Poiitiken" 14. f. m. oger andinn þar samur og áður, og með því oss er ekki síður nauðsynlegt að þekkja það sem móti oss er lagt, birtum vér hér grein hans i laus- legri þýðingu: „Ný Islands-nefnd. Það sýnist nú fyrir alvöru draga að þvi að sett verði ný íslands- nefnd. Það er því varla óþarft að athuga í tíma, hvernig farið skuli að til þess að búa í haginn fyrir heppilegri og jafnframt árangursmeiri úrlausn á hinu ísienska málefni en raun varð á 1908. Því þessar dansk-íslensku netndir ættu helst ekki að verða mjög tíðar hver eftir aðra. Hin sænsk norska sambandssaga, sem vér ættum að geta lært eitthvað af, sýnir að íleiri en þrjár sam- bandsneíndir er ekki létt að setja fyrri @n komió er að enda: Skilnaði. Það sýnist því ekki liggja svo mjög á að setja þessa netnd. En þar sem sagan segir að frá Is- lands hálfu sé óskað að nefndin sé skipuð í sambandi við kon- ungsheimsóknina á íslandi næsta sumar, svo að nefndarskipunin eins og 1907 verði nokkurs konar konungleg morgungjöftil Islands, og þessi sögusögn styrkist við mjög markvert símskeyti trá íslaudi, sem segir frá að neðri deild aiþingis hafi samþykt ávarp til konungs, þar sem m. a. er látin í ljósi von >um samhug og aðstoð konungs í hiuum vænt- anlegu samningum um sambands- málið<, þá verður að ráða trá slikrijj hugmynd, þar sem sú hugsun getur legió á bak vió, að ná konungi persónuiega á íslands band. Það er mjög skiij- anlegt að íslendingar vilji tryggja sér hjáip konungs og biada hann við máletni íslands. Þaó er ait «af hátt tromt í spili aó hala konginni á hendinni. En það ma ekki leyia hinum íslensku stjórn- málamonnum í annað sinn aó spila konungi Danmerkur út sem tromfi i spili þeirra við Daumörku. Það má ekki verða hvorki kon ungs, Danmerkur eóa ísiands vegna. Það má ekki konungsíns vegna. Ekki einungis vegna þess au árangurinn getur nú oröió jain bitur vonDrigði tynr konung eins og 1909. Þegar Isiendingar, í stað þakkiætis, fieygöu írá sér því tiiboði er konúngur persónu- lega haíói iagt sig tram ui aó útvega. En konungur Danmerkur má yfir höiuð ekki standa i tolsku ljósi, sem bregöi því skiuí yhr hann, að hann meii sjaitstæðis- og skiinaðarkröiur isíands rneira en eíningu og samheidm rikisius. Þaó myndi eiunig veröa skaöiegi fyrir heppiiegan árangur at þess um nýju samniugum, ei ekKi má bera fult traust til þess að nefndin sé aiveg sjáirstæo, an ahriia irá nokkurri húð og óbundin af samningum seui gerðir hala verið í kyrþey eöa opmberum atburð- * um eða ummæium. í tilliti tii hins síðastnúinda geta uú aiiir ijoslega séd þau misgripsemgerð voru 190/, ekiti emungis meö þvi ab lata kon- uuginn persónuiega standa irenist- an, en þo einkum ait 01 mjog meö kouungiegum ummæium og gjörðum aö gripa mn í verita- nring neindarinnar og þo ser- stakiega meú því aö hmir aonsku og íslensku foringjar iétu geia út skipuuina um hina dansk- íslensku sambaudsneind a ísianui, tyxir utan íikisiadiu, Og ietu konung somuieiuis stadiesla noitk- ur sérstök ísiensk iög, seui kon- uug lsíands serslakitga, au þess þau ádur iieidu venu borin upp í ríkisraöinu. Þvi meo pessu íynrkomuiagi, sem ekki kemur iiemi viö akvæui grundvaiiaiiag- anna, og sýnir ráöagerd inns 1'áOblkJcUia Xoioiioivu iáOÍACiia, 11 autibiur jbLu/sientö, iiaidi 1 raun og veru an nokkurs tettar veriö geröar bieyuugará giunuvcúar- iogum rikisius, meu ainami iims sameiginiega rikisráds. Umræuur þær sem ordid liuta a siuusru uiauuöum um nkisiausakvæUio 1 hmni íslensku stjornarskra nijota ao iiaia synt oiium, jainvei þeim alira sijoskygnustu, nve oriaga-

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.