Vestri


Vestri - 12.10.1912, Blaðsíða 3

Vestri - 12.10.1912, Blaðsíða 3
40, thL V E S T R I *59 Túnmálið dæmt. Bærinn vinnur mál'ð. Málskostnaður fellur niður. Túnmálið milli ísafjarðarkaup> staðar og Leonh, Tangs verslunar, heflr verið dæmt í héraði. „Hin umþrætta lóð skal vera eign ísa‘ fjarðarkaupstaðar. En málskostn- aður falli mður", Umboðsmaður stefnanda (bæjarins) fékk 10 kr. sekt fyrir ósæmilegan rithátt. Dómurinn mun aðallega bygður á því, að heimildatbréfið frá 28. febr. 1887, er þáverandibæjarfógeti (Sk. Thoroddsen) gaf Hæðstakaup' staðarversluninni, hafl verið ógilt, vanti samþykki og tilvísun bygg1 ingarneindar til að afhenda lóðina, og samþykki bæjarstjórnar. Muður drukkuaðí áHnífsdals* vík í dag. Tveir menn af vélar- bát, sem flytur fiskiúrgang til verksmiðjunnar á Sólbakka, voru að fara fram í hann á smábát sem hvolfdi undir þeim, en þótt hjálp væri nálæg náðist ekki nema annar maðurinn. Sá sem druknaði hét Guðmundur Sig* urðsson, ungur maður, vinnum. Jóns A. Jónssonar bankaritara hér í bænum. — Guðmundur sál. var duglegur og vel látinn maður. Kaupfélag Þingcyinga hefir í haust selt til Englands um 4000 fjár lifandi. Fyrri farmurinn fór 24. sept. en sá síðari 8. þ. m. Verðið var um 14^/2 eyrir pd., í lifandi þunga. Fréttir frá útlöndum. Gufuskipið „Kusk“ íórst nýlega nálægt ströndum Holllands með allri áhöfn, 27 manns. Skipið var eign Hins Sameinaða gufuskipafél., yflr 30 ára gamalt (1880) en ný- viðgert. Tyrklr og Italir. Síðustu útlend blöð telja triðarhoríur milii Tyrkja og ítala. Eftir að sendinefndir frá þeim höfðu átt íbndi í Sviss varð helst uppi á teningnum að mætast í París til friðarsamninga. Líklegustu frið- arkostir voru taldir þessir: Italía haldi Tripolis og Kyrenaika, en soldáu sé þó viðurkendur þar seui yfirhöfuð. Lönd þessi borgi Tyrkjum 300 milj. líra, sem ltalía leggur út. Italir láti lausar eyjar þær sem þeir hafa tekið. En ekki er ólíklegt að ófriðar kröggur Tyrkja verði þess vald> ®ndi að Italir nái betri friðár< kostum. Erakkar í Marokko. Frakkar kafa enn nóg að vinnaí Marokko. £ftir að hinn nýi soldán Mulai Jússuf var sestur í valdastólinn, J 6 $ t T i“ kemur út einu siuni í viku og aukableð ef ástæða er til. Verð árgangsins er kr. 3,00 innanlande, erlendis kr 4,00 og borgist blaðið þar fyrirfram. Gja'ddagi innanlands 15. maímánaðar. — Lítið ínn til Leó fyrst! áður en þið kaupíð skó annar staðar. Hann heflr nii miklu meiri birgðir af skófatnaðí en áður. Uppsögn sé skrifleg,bundin við árganga- mót, og komin til afgreiðslumanns fyrir 1 ágúst, og er ógild nema kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Þeir sem enn skulda fyrir blaðið, eru vin- samlega beðnir að borga skuldir sínar hið bráðasta. Regnkápur karlmanna á kr.$ 12, 14, 21—27. Dömu^regnkápur af ýmsum tegundum komu með síðasta skipi í verslun Axeis Ketiissonar. valda í I Suður- breytingum til þjóðfélagsbóta. braust nýr soldán xtil borginni Marr; knfch í Marokko. Hann kallaði sig E1 £ Hit) og er einn úr flokki hinna svonefndu töfraroanna,- Streymdu til hans herskarar hvaðanæva, en Frakkar sendu þegar herdeild) ir gegn honum og endirinn varð sá að þeir tvístruðu flokki hans, en um hann veit nú enginn. Að honum takist að satna um sig nýjum flokki er ekki líklegt, en hitt má telja víst að bráðlega muni rísa upp annar foringi á öðrum stað og safna um sig her< skáum mönnum til að leggja lífið í sölurnar fyrir hið helga stríð. England. E>arer eins og vænta má málin mörgsem olla stríðidags> ins, svo sem heimastjórn Ira, kosningaréttur kvenna o. fl. En það er þó einkum eitt mál sem nú er orðið þar að ágreinings> etni og megn mótstaða mynduð gegn, sem fáir hefðu trúað að yrði illa tekið. Mál þetta er hið svonefnda »Insuranse Bill<, eða lögin um almenna skyldutrygingu, sem ráðaneyti Lloyd George hefir komið fram með. Þessi lög, semerutramhaldlag- anna um almennan ellistyrk, eru þannig löguð og hafa þann tiigang, að líklegt mætti telja að þau hefðu alment tylgi. Þau veita styrk öllum sjúkura erfiðis- mönnum og konum þeirra, veita sængurkonum styrk og styrkja þá sem eru atvinnulausir. Hver kona sem elur barn fær 30 shill. í styrk. Sjúkrastyrkurinn er 10 sh. á viku iyrir karla og 7 sh. og 6 p. fyrir konur allt að 26 vikur. Læknishjálp og meðul eru ókeypis og brjóstveikir og tæringarveikir fá ókeypis aðgang að heilsuhælum. Þar að auki fá roenn styrk t atvinnuleysi. Fyrir þetta á hver erfiðismaður að borga 4 p. á viku og hver erfiðiskona 3 p., en atvinnuveiti endur og rikið borgá svo nokk’ urn hlutann. Lögin sýnast svo góð að vænta mátti að þeim væti tekið með fögnuði. En þeim hefir verið tekið með móts þróa, reiði og megnri mótspyrnu. Englgndingar eru að mörgu leyti mjög afturhaldssöm þjóð og streitast oft lengi á móti öllum Einkum halda þeir fast við allt persónulegt sjálfstæði og haida því fram að stjórnin hafi ekki leyfi til að setja nein lög sem grípi inn í persónufrelsi einstakl' ingsins af þeim ástæðum berjast þeir oft á móti lögum er miða að meðferð almennings. Telja að þar eigi hver að sjá um sig eins og andbanningar hjá oss. Það voru iæknarnir sem gerðu tyrstu atrennuna gegn lögum þessum og fuilyrtu að sú borgun sem þeim var ákveðin, 6 pens um árið fyrir hvern félaga væri allt of lág. Þyrfti að vera minst r 8 pens og þeir hafa komið sér saman um að neita að veita læknishjálp fyrir þetta verð. Et þeir halda fast við það velta lögin um það. Enþeireru ekki einir um að vinna á móti lögunum. Það gera engu síður erfiðismennirnir, sem eiga að njóta góðs af þeim. Þeir segja að lögin séu brot á persónu* irelsi þeirra. Það sé þeirra sjálfra að ákveða hvort þeir tryggi Sig- eða ekki og komi löggjöfinni ekki við. Það eru að vísu nokkur erfiðismannaféi lög sem haía tiygt sig gegn sjúkdómi og atvmnuleysi, en fjöldinn hefir ekkert gert í þá átt, og þar sem þeir ekki viija leggja svo mikið í sölurnar að borga 4 pens á viku, sýnist svo sem þeir vilji ekki hafa mikia fyrirhygggju. Að leggja at mörkum 15—18- krónur á ári án þess að vera vissir um að þurta sjáifir að njóta sjóðsins vilja menn ekki á sig leggja. En mest er mælt móti lögunum af því menn neita að iöggjöhn hafi rétt til að setja sig sem forráðat mann og forsjón einstakiinganna. Lögin eiga að ganga i gildi í jan. næstkomandi, og á hve-ju gotuhorni hafa verið settar upp stórar auglýfingar um hve mikii réttindi og hlunnindi þau veiti almenningi. En taiið er víst að fjöidi manna muni neita að hiýða þeirn þegar þau koma í fram> kvæmd. Það er illt að gera svo Öllum líki. I ngineiinaléliig er nú verið að stofna hér í bænum og á það að' vera í sambandi við Ung- mennafélag islands. Ungmenna> íélag það, sem hér var áður hefir nú iegið nicri um hríð, en það var ekkij sarubandi U. M. F. 1 Munu margir féiagar þess ganga í þetta nýja íélag. Framh. stoíufundar veróur á morgun og ættu allir, sem félagskapinn vilja styðja að mæta á þeim fundi. Kýgiit eru hér í bænum Híra< mína Sæmundsdóttir og Jón H. Jóhannesson. liúsiuæðrabkólinn byrjaði hér í bænum 1. þ. m. með 12 nem< endum. Kvöldskóli iðnaðarmanna byrjaói 10. þ. m. meó um 20 nemendum. Vesta kom h.ngað 9. þ. m. og með henni íjöici farþega. þar á meðai Beneóikt Þórar^ innsson versiunarm., Fáii Stefáns* son umboðssali o, fl. Skipið íór altur 10. þ. m. Mfcði því toku ser íar Bjcrn Páls« son versiunarm., jóh. Pétursson kaupm. o. fl. Kong iieige kom hingað 8. þ. m. Leo tyjolísson á lsaiirði seiui skóiatnaó af öila tagi meó góóu veröi: Skóirlíi&r kvenna á kr. ‘4,50. l)o. karla á — 3,50. irébotnastígvél irá — 4.00. Fimleika- og glímu-skó. Konur og karlar þeir, er klippa þesss úr og senda hana Klædevæveren Itiborg, Danmark, fá buröargiaids- iaust 3 slikur (meter) af 1,30 breiðu. sydrtu, dinimbláu eöc gráýröuálullarefni í failég og væn karlnianngföt fyrir 13 kr. c.'j aur., eða ö stiknr af þelklæöi ihverjum. lit sem er í snotran kvenkjól íyrir .3kr.8i> aur. UJl oi' toJdn til borgunar á dó a. pd. Aígreiöslp- og innheimtu-maÖurc Arngr. Fr. Bjarnason.

x

Vestri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.