Vestri


Vestri - 28.10.1912, Page 1

Vestri - 28.10.1912, Page 1
Ritstjóri: Kr. H. Jónsson, Fimtud. 31. oktbr. endar Notið gdðkaupaboðin meðan tími gefst. GuQríöur Árnadöitir, Hafnarstræti 3. L a s astaðfosti n !?a r. 22. þ. m. staðfesti konungur öll lög frá síðasta alþingi, netna lotterífrumvarpið. Ekki hefir því þó verið neitað staðfestingu, en einhver fyrirstaða virðist vera um hana, enda hafa ýmsir Danir, þar á m«ðal Knud Berlin reynt að spilla 1 yrir staðfesting þeirra. VnxtahæUknn og rerðhiéfafall. Vextir hafa nú stigið víða í útlöndum og eru vr xtir hjá Eng' landsbanka komnir upp í 5°/0. Engin v; xt hækkun hefir þó orðið í Danmörku enn þá. Að sama skapi hafa flest verð' bréf fallið í nálægum löndum.— Ensk, dönsk og rorsk ríkis' skuldabréi eru nú í lægra verði en þau hafa verið um langt skeið áður, og sama má segja um flest dönsk verðbréi, að þau hafa farið mjög lækkandi upp á síðkastið. Hciðursverðlaun úr sjóði Kristjáns IX. hafa hlotið: Björn Bjarnarson sýslum. 1 á Sauðafelli í Dalasýslu og Ingvar Þorsteins- son á Sólheimum í Húnavatns sýslu. Látinn er nýlega Guðmundur Guðmundsson, fy rum' bóndi á Eyri í Seyðisfirði, á tíræðisaldri. Börn hans eru: Jóhannes versh unarm. hér. Valgerður, kona Ebenesers Ebeneserssonar og Guðrún kona Runólfs sál. í Heyf dal, og dvaldi Guðmundur heit. hjá henní efri hluta æfi sinnar, lengi blindur. Guðmundur heit. var mesti merkis og manndómsmaður. Vestrl kom hingað í daghlaði inn farþegum og flutningi. Fór frá Norðfirði í gærmorgun og hrepti versta veður, var talinn mjög hætt kominn fram undan Rekavík. Gufusk. Sk oldulf kom í gær með kol til versl. Leonh. Tarig. Aldarafmæli Péturs sái. Guð> johnsens er 29. n. mán., en ekki J). m., eins og misprentast hefir í síðasta blaði. Söngfélagið hér er fyrir nokkru tarið að undirbúa kirkjusamsöng til minningar um afmælið. Símfregnir. Nýjasta símfregn frá útlöndum segir að Tyrkir fari hvívetna fialloka. Búlgarar eru komnir meðí herlið langt inn fyrirlandai mæri Tyrklands. Hitamœlii* fundmn. K,. v. á. Ncgur timi. Mlnna uni poninga. Enskur máfsháttur segir að tíminn séu peningar, en það lítur svo út sem margir beri brigður á sannleika hans. Að minsta kosti munu margir geta tekið undir með manninum, sem sagðist alt af hafa nógan tíma en aldrei peninga. Einkum mun það vera svo í kaupstöðum og sjávarþorpum að farið er með tímann eins og hann sé einskis virði. Það er að vísu satt að tíminn er því að eins peningar. að ein hver vilji gefa eitthvað fyrir hann. Það verður að breyta honum í peniuga. Það er nú sjálfsagt oft sem ekki er hægt að breyta tímanum í peninga þegar í stað, en sjaldan að ekki megi breyta honum í eitthvað sem geyma má og hafa peninga upp úr síðar.— Vinna eitthvað sem gagn má að verða. Hér í bænum má eins og ann- arstaðar sjá allmikið afiðjuleysi. Komi maður inn í búð— sumar hverjar að minsta kosti — »hýma dónar diskinn við<. Elópur manna stendur þartímunum og dögunum saman, rekast þangað inn er- indislaust og hanga fram á búðar- borðin búðarmönnum og viðskifta- möunum tii angurs og óþæginda. Margir eru jaínvel svo spakir að þeir gefa sér varla tíma til að skjótast heim að eta. Sama er á ýmsum vinnustofum, menn ganga á milli þeirra er- indislaust og standa sinn tímann á hverri, til tafar og skapraunar þeim sem eru þar að vinna. Þá má oít sjá hópa fólks hýma undir húsgöflum og á götum úti, og er það að því leyti skárra að skömminni til, að þar er það síður öðrum til tafar, sem við vinnu er bundnir. Þessi slæpingsháttur á sér jafnt stað alla tíma dagsins frá morgni til kvölds. Og margtaf þessum mönnum, sem þennan ósið iðka, eru ungir menn og upprennaudi, sem enda þótt þeir ekki kynnu að geta unnið neitt sem þeim væru beinir peningar, hefðu bæði fulla þörf á og gagn af að læra eitthvað til munns eða handa sem þeim síðar yrði að notum og hefðu gott tækifæri til þess. Hér er bæði unglingaskóli og kvöldskóli, þar sem menn geta fengið góða tilsögn í ýmsu því sem hverjum manni er nauðsyn á að kunna og getur orðið mikið gagn að, en þeir eru lítt skipaðir í tiltölu við mannfjölda. En öll >slæpinpjalönd< eru þéttskipuð og duga ekki til, svo búðir og vinnustofur geta ekki varist átroðningi tímamerðingjanna. Þar að auki mætti margt fá sér til að gera, þótt ekki sé at- vinnu að fá hjá öðrum ef menn vildu og hefðu einhverja hugsun á því. Yfir höfuð virðist alt of Iítil hugsun á hjá mönDum að nota tímann til einhvers sem getur orðið þeim til frambúðar. Garðhola sést hér varla, og þó myndimargursjómaður og erfiðis maður geta aflað álitlegs tekjuauka með garðrækt í vinnuleysisstund- um. — Heimilisiðnaður er lítt ræktur og þó kaupum við mikið af allskonar dóti, þörfu og óþörfu, sem eins vel raætti vinna hér heima. Yfir höfuð að tala virðist það fremur vera skortur áhugsunar- semi til að vinna eitthvað, sem veldur því að svo margirslæpast, en að ekkert verkefni sé fyrir hendi. »Ætíð hefir iðjumaðurinn nóg að vinna<, segir gamalt íslenskt máltæki. En því miður virðist mér að iðjumönnum fari mjög fækkandi, og kann slíkt ekki góðri lukku að stýra. Þulur. Gufuskipið Hiram kom hingað í gær og tekur fisk hjá versl. Edinborg. Jón Borgfirði^gur hóltf'raðiiigur andaðist í Reykjavík 20. þ. m. Hann var hinn mesti fræðimaður, þótt sjálfmentaður væti, og gátu- maður mikill og ht fir unrið nokk- uð að ritstörium, þar á meðal sögu prentsmiðja og prentara á íslandi. Hann var alllengi lög- regiuþjónn í Reykjavík,en síðustu árin starfaði hann að ýmsri bókfræði og vann cft fyiir Bók- mentatélagið, og kaus það hann sem heiðursfélaga í viðurkenn- ingarskyni. Kvæntur var hann Önnu GuðrúnuEiríksdóttur. Börn þeirra sem á lífi eru, eru þessi: Finnur prófessor, Klemens land- ritari, Ingóltur verslunarstjóri í Stykkishólmi, Guðný, gift Birni sýslum. á Sauðafelli, og Guðrún. jón varð 36 ára gamall. íslandsferðir Sameinaðafél, Lögrétta segist hafa heyrt að Sameinaða guluskipaíélagið hafi sagt upp samningum um ferðir til íslands, er gerðir voru 1909 til io ára. Ástæðan sem það ber fyrir sig kvað vera sú, að gjald hafi verið lagt á innflutt- kol með vörutollslögunum, og telur það að slíK gjöld sem það verði íyrir, og ekki er ráð fyrir gert i samningunum, gefi sér rétt til að losna við þá, Flöskuskeyti liá Titauic hefir rekið í Skógai nesi í Hn. ppadalsi sýslu. I flöskunni var miði og á hann ritað: »Eg er einn skip' brotsmannanna á Tit nic. Henry Wilsom.

x

Vestri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.